Tíminn - 09.03.1955, Síða 3

Tíminn - 09.03.1955, Síða 3
56. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 9. marz 1955. IsLendingaþættir Danarminning: Grímur Jóhannsson Hann var af hinni kunnu Nesjavallaætt. Fæddur að Vogsósum í Selvogi 17. júlí :1874l en fluttist kornungur mes foreldrum sínum, þeim .Jóhanni Grímssyni og Kat- rínu Guðmundsdóttur, sem fluttu þá búferlum frá Vogs- ’OSUöí''á)OíesfavöIlum í Grafn ingi, en þaðan var Jóhann ættaður og uppalinn, og bjó jþar síðan fram á efri ár, að hann háfði makaskipti á Nesjavöllum og Nesjum. z: Grimur ólst upp hjá for- eldrum sínum á Nesjavöllum, :.og var bráðger í æsku svo af bar. Hann' var elztur 3ja bræðra i stórum systkinahóp, óg reyndi fljótt á ungan kappa til allra verka á erf- iðri fjalla- og eyðijörð. Eins og flestir í þeirri ætt, var hann góð skytta og veiði- maður, og hóf ungur rjúpna velði af mikiu kappi og átti mörg spor um Henglafjöll, en rjúpan var eina kaupið sem hann tók hjá föður sín- um, og nökkur kindafóður. Hann vann foreldrum sm- ;um af miklum dugnaði þar til hann hálfþrítugur að aldri kvæntist frændkonu sinni, Hallbjörgu Þorláksdótt ur frá Fifuhvammi, en þau voru systkinabörn. Búskap hóf Grímur í Gil- streymi í Lundarreykjadal, en flutti fljótlega aftur aust ur yfir fjöllin að Króki í Grafningi, og var kenndur við þann bæ síðan, Vorið 1920 seldu þau hjónin jörð og bú, og fluttust til Reykjavíkur, þar sem þau áttu Leima síð- an til dauðadags. Þeim varð ekln fcarr.a auð ið, en rnn son átti Grlmur atan hjónabands. Axel bruna vórð i Reykjavik. Kcnu sína missli Grímur 1942. Grímur í Króki var góður bóndi, hann var frábær verk- maður að hverju sem hann gokk, fjármaður ágætur og átti gctt fjárbú, er gekk í kjamgóðu haglendi Grafn ingsíjalla. Hann keyptí brátt jörð sina, húsaði hana betur en þá gerðist, sléttaðl tún. og veitti vatni á rytjumýri, svo upp komu góðar s’ægjur, sem enn bera vitni atorku- soniúro einyrkja. Erfiðar smalamennskur og rjúpnaveiðar æskuáranna, komu svo við fætur hans, að hann á miðjum aldri — 46 ára gamall — bregður búi og fiytzt til Reykjavlkur. þótt búskapurinn væri honum hug leiknari en önnur störf. Hann andaðu.t að hétmili sínu 26. febr. s. 1. f'j’lra 80 ára að aldri. Gríinur í Króki var efnað u.r bóndi, þót i því mörgum skrítið að hann fylgdl mjög ákveðið jaf aaðavmönnum í þjóðmálum, a meðan hann enn var bóndi og fjarri fé- logssamtökurn jafnaðar- manna. Og eftir að hann fluttist til Reykiavíkur gerð- ist hann Alþýíuflokksmaðuv, og fylgdi þeim flokkl ótrauð- ur til æviloka, þótt stundum riðluðust þar fylkingar. Grímur Jóhannsson var íríður maður sýnum, og vel á sig kominn og karlmenni mikið að fcurðum. Hann var greindur vel, skemmtilegur í (Framhald á 4. siðu.) Enska knattspyrnan Urslit s 1. laugardag: 1. deild. Aston Villa-Chelsea 3-2 Blackpool-West Brom-wich 3-1 Bolton-Sheff. Utd. 1-0 Charlton-Arsenal 1-1 Huddersfield-Preston 0-4 Manch. Utd.-Burnley 1-0 Portsmouth-Newcastle 3-1 Sheff. Wed.-Everton 2-2 Sunderland-Cardiff 1-1 Tottenham-Manch. City 2-2 W°lves-Leicester 5-0 2. deild. Blackburn-Nottm. Forest 0-1 Bristol Rovers-Botherham 1-0 Derby County-Bury 2-3 Doncaster-Lincoln City 1-1 Fulham-Ipswich Town 4-1 Liverpool-Stoke City 2-4 Notts County-Middlesbro 1-3 Plymouth-Luton Town 2-1 Port Vale-Hull City 3-0 Swansea-Birmingham 0-3 West Ham-Leeds Utd. 2-1 NÝICO ÚRVAL VARAHLUTA í FLESTAR TEG- UNDIR BIFREIÐA nuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiitiuiiiiiiHiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | WHIZ vörwrnar vlðfrægtí! | Bremsuvökvi — vatnskassaþéttir — I Vatnskassahreinsir — Bón, fljótandi | og vax — Hreinsibón — Blettavatn | — Pakkningalím — Ventlaslípiduft I — Met-L-it (kjarnorka) — Blokka- 1 þéttir — Hjólbarðalakk — Glugga- I lögur. Bremsuloftkútar Hljóðdeyfar og Höggdeyfar Fjaðrir og Fjaðraboltar Vatns- og Miðstöðvarhosur Blöndungasett Vatnskassar og Vatnskassaelement Loftdælur Boltar og Rær Viftureimar Flautur Rafgeymar Kveikjuhlutir Suðubætur Eflaust höfum vér það, sem yður vantar í bílinn. nmmtmi:muimiiu7tuiiiiiiim:cmumiinii I Allt I ttmmmiiiiiimmiimimmmmiiiiiiimiiiiiuuimiiuii = TRICO Þurrkur og þurrkuteinar. FGRODO Bremsuborðar og kúplingsdiskar TIMKEN Legur Pakkningar og pakkningasett. Bílalyftur, margar gerðir. Varahlutakaupin eru ávallt hag- kvæmust hjá AGLI. a sama stað Hafið þér athugað, hvort hluturinn, sem yður vant- 1 ar, fæst hjá AGLI? : immmmmimiiiiimmiiiimiiiiiiiimimmiimmimii ÁKLÆÐI í Nælon — Plast — Ull, — i margar fallegar gerðir. ♦ Þéttikantur og gúmmí. — Bodyskrúfur, Þakrennur. Hurðarhúnar — Handverkfæri, og margt margt fleira. ♦ Það er yður og bifreiðinni i hag að verzla hjá AGLI. ♦ NÝJAR VÖRUR DAGLEGA. muiimmmuiummuiiiiuiiiiiiiiuiiiiMiiiiiuuuiiiuuimiiiiumiiiiiiuiiiiiii iiinnuiiuimiiiiiiuuiinnuiiniiiiinmuiiiniiininiiiuiimninuiniuunummiuuimi Sendum fiegn póstkröfu hvert á land sem er H.F. EGILL VILHJÁLMSSON Laugavcgi 118 Ulfarnir hafa nú náð ör- uggri forustu í 1. deild, þar sem Sunderland hefir aðeins hlotið eitt stig í síðustu tveim ur leikjum. Leicester gat litla mótstöðu gefið í leiknum á laugardaginn, en meistararn- ir skoruðu fimm mörk. Lands liðsmaðurinn Dickinson lék nú í fyrsta skipti með Ports- mouth síðan í nóvember, er hann brotnaði um öklann. Við komu hans í liðið styrktist það mikið og hafði talsverða yfir- burði gegn Newcastle. Við sig- urinn komst Portsmouth í þriðja sæti og hefir nokkra möguleika til að veita Úlfun- um og Sunderland keppni um fyrsta sætið, einkum, þar sem Úlfarnir og Sunderland eru enn með í bikarkeppninni. Blackpool sigraði nú í annað skipti á stuttum tíma, og hef- ir nú fjórum stigum meira en Leicester. Tveir landsliðs- menn hjá liðinu, Mortensen og Taylor, hafa farið fram á að verða seldir, en þeir hafa ekki leikið með síðan York sló Blackpool út í 3. umferð bikarins. Mortensen er einn frægasti leikmaður Englands, en hann hóf að leika með Blackpool 1938. Hann hefir leikið um 30 landsleiki, og oft ast verið við hlið Matthews, en einnig leikið miðfram herja. Taylor kom til Black pool fyrir þremur árum frá Newcastle og kostaði 28 þús. pund. Mörg lið hafa mikinn áhuga fyrir að tryggja sér þessa frægu leikmenn. í 2. deild töpuðu flest efstu liðin, nema Birmingham og Stoke, sem hafa mikla mögu- leika á aö verða ofarlega. Birm ingham hefir ekki tapað leik síðan á jóladag. Plymouth fær ist óðum af mesta hættusvæð inu. Fyrir þremur vikum var J. Rowley keyptur frá Manch. Utd. og gerður að fram- kvæmdastjóra þess, auk þess sem hann leikur í liðinu. Row ley hefir oft leikið í enska landsliðinu, annað hvort sem útherji eða miðherji. Síðan hann kom til Plymouth hefir liðið unnið alla leikina, þar af tvo á útivöllum, en fyrir þann tíma hafði liðið aldrei sigrað úti. Á laugardaginn fer fram 6. umferð í bikarkeppninni. Þá leika þessi lið saman: Birmingham-Manch. City Huddersfield-Newcastle Notts County-York City Sunderland-Wolves Hér hefir dregizt mjög skemmtilega og ómögulegt er að spá fyrir um úrslit í nokkr- um leik. Ekki kæmi á óvart, þó að heimaliðin sigruðu £ þeim öllum, ekki heldur þótt jafntefli yrði eða útiliðin sigr uðu í þeim öllum. En það er einmitt, sem gerir ensku knatt spyrnuna svo skemmtilega, að úrslit eru alltaf tvísýn, og á því lifir getraunastarfsemin i mörgum löndum. Wolves 31 16 8 7 76-52 40 Sunderland 32 11 16 5 50-42 38 Portsmouth 30 14 8 8 58-40 361 Charlton 30 15 5 10 64-47 35 Chelsea 31 13 9 9 62-49 35 Manch. City 31 14 7 10 59-53 35 Manch. Utd. 31 15 5 11 62-59 35 Everton 30 13 8 9 48-44 34 Burnley 32 12 8 12 40-41 32 Preston 30 13 5 12 67-43 31 Aston Villa 30 12 6 12 48-60 30 Tottenham 30 11 7 12 56-56 29 Huddersfield 30 10 9 11 50-55 29 Cardiff City 29 11 7 11 51-56 29 Sheff. Utd. 30 13 3 14 48-61 29 Bolton 29 10 9 10 47-45 29 Newcastle 30 12 4 14 65-65 28 Arsenal 31 10 8 13 50-53 28 West Bromw. 29 10 7 12 56-66 27 Blackpool 32 9 7 16 44-57 25 Leicester 30 6 9 15 51-72 21. Sheff. Wed. 32 4 7 21 47-83 16 2. deild. Blackburn 32 19 3 10 98-61 41 Luton Town 30 17 5 8 64-38 39 Leeds Utd. 32 16 5 11 50-47 37 Stoke City 29 14 8 7 47-32 36 Rotherham 30 16 3 11 65-52 35 Birmingham 28 14 6 8 57-29 34 West Ham 30 13 8 8 59-54 34 Notts County 30 15 4 11 54-52 34 Fulham 29 13 6 10 62-58 32 Middlesbro 31 14 4 13 54-59 32 Bristol Rovers 30 13 Swansea Liverpool Bury Doncaster Lincoln City Hull City Nottm. Forest Port Vale Plymouth Derby County Ipswich 30 12 30 13 30 11 30 12 30 9 30 9 29 10 30 32 32 30 5 12 61-57 31 7 11 61-58 31 5 12 65-64 31 8 11 56-55 30 4 14 46-66 28 8 13 53-63 26 8 13 32-43 26 5 14 36-44 25 10 13 35-54 24 7 17 46-67 23 8 18 44-61 20 3 21 45-76 16 Svartir dömusokkar NÝKOMNIR. Sími 81812. 9 Barnasportsokkar VÆNTANLEGIR. Heildverzlun Davíð S. Jónsson & Co. Þingholtsstræti 18, sími 5932.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.