Tíminn - 09.03.1955, Side 5

Tíminn - 09.03.1955, Side 5
56. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 9. marz 1955. 5 Hlifvikud. 9. marz Auka þarf sparifjársöfnun landsmanna ”Dó ástin ekki, jiótt elskhugunum væri stíað sundur?“ Það virðist hafa hlaupið vel á snærið hjá Ólafi Thors, forsastisráðherra, á Alþingi í fyrradseg eftir þvf sem Morg- unblaðið skýrir frá stórletr- að'álfotsaKíu“'| gaer^Blaðið áeg ír hvorki meira né minna en það. að sá mikli maður Einar Gígeirsson hafi hreinsað Ól- af aci þeim áburði kommún- Ísta og Alþýðuflokksins, að hanft háfi hótað gengislækk- un í áramótagrein, sinni. Þeg ar vitnisburði þessum var ■lokið Jaafij.Einar síðan hellt sér yfír -Framsóknarmenn. Þetta þykir Morgunblaðinu heidur en ekki matur, og er kannske ekki furða, því að það var erigu líkára en alvar leg snurða væri hlaupin á kærleiksþráð þeirra Ólafs og Einays'. Nu ' er þéssu kippt í iag- y Öll; þessi .’irásögn skilst þó enn betur., ef litið er á fyrir- sögn greinar þeirrar, sem er hið næsta henni á forsíðu Morgunblaðsins, Hún er Kvona: „Dó ástin ekkz, þó elsk hugunum væri stíað sundur? Að vísu á þessi fyrirsögn við enska prinsessu og einhvern flugliðsforingja, en varpar þó éngu síður nokkru ljósi yfiK: kærleikssamband Ólafs og Einars. Þetta kærleikssamband á sér' langa og allmerkilega sögu, og hafði töluvert ör- lagarík áhrif á líf íslenzku þjóijarinriar, eigi minni en búizt. er við að kærleikar hinnar ensku prinsessu og flugforingjans fvrir Breta. Þetta kærieiKssamband Ólafs og Einars hófst yfir fuilum sjóði fjár, sem íslend ingar höfðu eignast í síðasta heimsstríði, og sá sjóður varð hinn mikli heimanmundur í hjúskap þeim, sem kallaðist nýsköpunarstjórn. Og þá mátti nú segja, að upphæf- ist fjörugt heimilislíf í því ektastandi. Heimilishaldið var dálítið dýrt, en fjármun- ir hins vegar nógir og voru óspart látnir fjúka. Þar kom að öllu var eytt, um 1200 milljónum í erlendum gjald- eyrj, litlu einu í þarfa hluti en mestu í óreiðu. Eins og jafrian um sllk þrotabú voru þá settir yfir það nýir hús- bændur, en slaka varð á kær leiksbandi Ólafs og Einars um skeið. Oft hafa þess þó sést merki á þessum síðustu árum, að það er ekki slitið, og v er kannski sterkara en marga grunar; Eitt gleggsta dæmið um þetta eru þau til- þrif Einars á Alþingi í fyrra dag að sýkna Ólaf af gengis- lækkunarhótun þeirri, sem kommúnistar höfðu núið hon um um nasir síðan um ára- mót. Einar hikar ekki við að ómerkja blað sitt og sam- herja til að reyna að bjarga Ólafi. Og Morgunblaðið verð ur heldur en ekki hrifið af þessari frammistöðu Einars. Um þetta á við gamalt mál tæki, sem segir, að menn fynrgefi meðan þeir elski, en heldur ekki lengur. Við hrögð Einars og hrifni Ólafs sýna, að ást þe/rra er enn Álft ncfndar, er skipuð var til að gera til- lögnr um ráðstafanir til aukins sparnaðar I í júní s. 1. fór Ingólfur Jóns son, viðskiptamálaráðherra, þess á leit við bankana, að athugun yrði gerð á því, hverjar leiðir væru líklegast ar til þess að auka sparnað í landinu. Var vel tekið i þessa málaleitan af bank- anna hálfu, og hinn 29. júní voru fimm menn skipaðir í nefnd til að'gera tillögur um ráðstafanir tií aukinnar sparifjársöfnunar. Af bank- anna hálfu voru þessir menn tilnefndir: Haukur Þorleifsson, aðal- bókari, Jóhann Hafstein, bankastjóri, Jóhannes Nor- dal, hagfræðingur og Jón Sigtryggsson, aðalbókari. Þórhallur Ásgeirsson, skrif stofnstjóri, var skipaður for- maður nefndarinnar, en.rit- ari hennar var kosinn Jó- hannes Nordal. Nefndin hóf starf sitt í júlíbyrjun og hef- ir hún nú nýlega skilað áliti sínu og tillögum til viðskipta málaráðherra. í áljti sinu rekur nefndin þróun peningamála hér á landi siðan í stríðsbyrjun og lýsir þeirri skoðun sinni, að verðbólgan og vantrú manna á verögildi peninganna sé höf uðorsök hins ónóga sparnað- ar hér á landi. Hina auknu sparifjársöfnun s. 1. tvö ár telur hún vera að þakka stöð ugra verðlagi, hærri tekjum, frjálsari verzlunarháttum, svo og hærri vöxtum og öðr- um raöstöfunum, sem gerðar hafa verið til þess að bæta hag sparifjáreigenda. í áliti sinu leggur nefndin fram ýmsar tillögur um ráðstaf- anir, sem hún telur að gætu stuðlað að aukinni sparifjár- söfnun, en hún leggur bó á- herzlu á þá skoðun sína, „að sparifjársöfnun sé fyrst og fremst undir því komin, hver verðlagsþróunin sé og hverj- ar breytingar verði á tekjum manna í þjóðfélaginu. Ef menn óttast verðbólgu og stórkostlega lækkun verð- gildis peninganna, er mjög ólíklegt, að nokkrar aðgerð- ir til aultins sparnaðar komi að gagni, nema ef til vill vísi tölutrygging á sparifé.“ Aðaltillaga nefndarinnar er sú, að komið verði á fót samvinnunefnd allra bank- anna, ásamt fulltrúúm frá sparisjóðum, til þess eg hafa forustu skinulagðrar starf- semi, er stefni að því að aaka sparifjársöfnun í landinu. Er slíkri samvinnunefnd ætlað að v'nna að því að koma a nýjungum, sem líklegar væru til að efla sparnað, og einn- ig að beita sér fyrir áróðri og upplýsingastarfsemi með al almennings. Verður nú getið helztu ný- mæla, sem nefndin drepur á í tillögum sínum. í fyrsta logi leggur hún til, að gerð verði tilraun hér á landi með útgáfu vísitölutryggðra verð- hréfa og sett verði löggjöf um það efni. Einnig er sam- vinnunefndinni ætlag að at- huga, hvort fært þyki aö opra vísitölubundna spari- sióðsreikninga. Ag vísu se ó- vist, hvernig vísitölubiuding reynist, þar sem lítil reynsla er í'engin fyrir því, en því iylgja svo margir kostir, að sjálfsagt er að fá lir því skor ið. Með vísitölutryggmgu mundi vera leiðrétt það rang læti. sem ætíð er samfara verðbólgu, að sparifjáreigend ur erii sviptir miklum hluta tekna sinna, sem síðan 'enn - ir i hönduir. lántakandans. Meðal annars bendir neínc’- in á, að þetta fyrirkomulag muntíi gerbreyta hugarfari iántakanda svo aö þeir mundu sjá sér jafn m'kmi' ftag í þvi og spariíjárelgend- ur að vinna gegn verðböjgu. . i ó;'j u lagi bendir nefnchn á ýniis ný ínnlánsform, sem | verðbréfa. írítt númer í því. Hér á landi hafa unglingar oft háav tekj ur, sem þeir eyða í óbarfa í stag þess, að það gæti orðið r.ndirstaða góðs efnahags þpirra á fullorðirsárum. Virð irt ekki minni ástæða til þess að kenna ungiingum ráð veilcl og sparnað heldur en born- um í barnaskóla. LifUyggingar eru eitt mik- ilvægasta form samnings- bjumUns spavnaðar i fiestum l»*ndvm. og teíur ncfntím æsk: 'egt; að gerðar Són in>’- uafu ii til þess að ef;u .}rcr stórlega hér á landi frá því, sem nú er. í því sambandi bendir hún einkum á tvær leiöir: í fyrsta lagi, ao ið- gjaldagreiðsiur allt að 10 þús. kr á ári séu gerðar frá- dráttarhæfar frá skatti og í c>vru lagi, að gevðar séu til- raunir með líftryggingar, sem bundnar séu vísitölu, en út- gáfa vísitölutryggðra verð- bréfa, ætti að skapa aðstæð- ur til slikrar tryggingarstarf semi. Nefndin lýsir heirri skoð- un sinni, að skattfrelsi spari fjár hafi verið mjög mikil- vægt nýmæli, sem líklegt sé til að efla sparifjársöfnun landsmanna. Gerir hún það að tillögu sinni, að skatt- frelsi verði einnig látið ná til líkk gt er að hafa mundu í frir mcg sér aukna sparifjár- söfnun. Má þar t. d. nefna spaiuoöarsamninga til íbúð- arkaupi, en fyrirkomulagið myndi vera það, að ge’-ður vævl ramningur milli ein-. staklingsins og innlansstofn '.nan>inar um, að einstakiing uriun safnaði með regluleg- um inrilögum á tilskyiduni tim.a fé til ag byggja eða k?upa sér ibúð. Lánsstofnun in mundi ábyrgjast að veita honum lán til byggingarinn- ar, þegar upphæðin á reikn- luenum hefð; náð ákveðnum hluta af kostnuðarverði í- bfíðar. Einníg bendir hún á önn- ur íorm samningsbundins spatnaðar, svo sem jó' isparn að og laimaspurnað ungs íólks, en slíkur launasparn- aður hefir verið reyndur með sæmUegum árangri í Sviþjóð Eyi-irkomulagið er þatí, að ungt fólk getur gert samn- mg um, að vinnuveitandi þcss greiði vissan hluta launa sinna inn á spaiisjóðsreikn- ing mánaða’-lega, og ma ekki talca féð út fyrr en bað hefir náð 25 ára aldri nema þá i sérstöku augnamiði, t. d. vegna heimilisstoínunar eða vil þcss að greiða náms- og sjúkrakostnað. Sérstakt happ clrætti er rekið i sambandi v;ð þetta fyprkomulag í Svi- þjóð, og fá allir þátttakendur 2. marz 1955. (Frá viðskiptamála- ráðuneytinu.) Allmiklir flutningar yfir Fagradal. Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Hér hefir tekið snjó allmik- ið síðustu dagana, og er nú ágætisveður hvern dag, oftast sólskin og sólbráð. Fært er nú orðið venjulegum bílum á ný yfir Fagradal, og fara stórir trukkar þar yfir dag hvern meö þungavöru, aðallega fóð- urbæti. ES. á því stigi, að hægt er að fyrirgefa. Og mögwleikarair eru þá hreúit ekki svo litlir. Þrotabú Ólafs og Einars hefir verið rétt dálítið við á seinni árum. Kannske þeir tímar nálgist, að hægt væri að flytja saman aftnr og byrja að nýju? Kærleiks- handið er óslitið. En ættu þeir tímar eftir að koma yfir íslendinga, að Ól- afur og Einar settu bú sam- an að nýju, mun reynslan verða sem fyrr, því að mál- tækið segir, að þegar ástin fjötri menn eigi við að segja: — Vertu sæl, skynsemi. Það var það, sem gerðist á nýsköp unarárunum, og það mundi gerast aftur. Brátt mundi gamanið kárna, og vísuorð Ó1 ínu Andrésdóttur sannast: „Þegar andast ánægjan, aft ur vandast málið“. Þag hefir sannazt enn einu sinni á Ólafi og Einari, að „ástin dó ekki, þótt elskhug unum væri stíað sundur", eins og Morgunblaöið segir. Við að finna það enn einu sinni slær óhug á marga. Það er ekki ánægjulegt tilhugs- unar, ef þeir Einar og Ólaf- ur skyldu finna upp á því að nýju að taka saman eins og um árið og segja: — Vertu sæl, skynsemi. Getraunirnar Á miðvikudag tókst Newcastle að sigra Nottingham Forest 2-1 eftir að þau höfðu gert jafntefli á mánu dag 2-2. Báðir leikirnir voru fram- lengdir. í fyrri leiknum hafði New- castle 2—0 i hálfleik, en i síðari hálf leik tókst Nottingham að jafna í seinni leiknum hafði Newcastle heppnina með sér, en hafði annars enga yfirburði. Á miðvikudag fóru ennfremur fram þessir leikir úr deildunum: Bolton-Sunderland 3-0, Derby-Luton 0-0, Birmingh.-Leeds 2-0. Manch. City hefir nýlega keypt skozka landsliðsmanninn Johnston, sem leikið hefir innherja hjá Hiber- ian, og verið markheppinn. Ennþá hefir ekki verið látið uppi fyrir hve háa upphæð hann var keyptur, en sagt er, að það sé hærri upphæð en nokkru sinni áður hefir verið greidd fyrir leikmann. Kerfi 48 raðir. Birmingham-Manch. City 1 Notts C.-York City 1 Sunderland-Wolves 1 Arsenal-Aston Villa 1 Burnley-Sheíf. Wedn. 1 Cardiff-Charlton Chelsea-Blackpool 1 Leicester-Portsmouth 1 Preston-Tottenham Bury-Liverpool 1 Rotherham-Blackburn Stoke-West Ham 1 Benjamín Eiríksson: Þ jóðartekj urnar — sköpun og skipting Undanfarið hafa orðið tals verðar opinberar umræður um þjóðartekjurnar og skipt ir.gu þeirra. Því er mjög hald ið fram af talsmönnum laun- þegasamtakanna að launþeg crnir beri skarðan hlut frá borði við skiptingu þjóðai- teknanna. Sköpun og skipt- ing þjóðarteknanna er siórt og mikið mál og því eríitt að vekja máls á því i blaðagrem nema þá til að minnast á ór- íá atriði aðeins. í fljótu bragði vicðíst sem eðlilegast væri að ræða þjóð artekjurnar frá tv'íimuv hlið' um: annars vegar sköpun þeirra, hins vegar skiptingu.’ En þegar að er gætt sést að i höfuðatriðum er þettx eitc og sama málið. Enginn ágreiningur ríkir um það, að þjóðarN'kjurnav jukust á s. 1. ári. Tölulegar upplýsingar sem fyrir hendi eru, sýna ljóslega aukningu. En hvernig hefir þessi aukn- ing gerzt? Engar stóvvægi- logar breytingar hufa orðið á framleiðslu né írainleiðslu tækni þjóðarinnar. Atvinnu- greinar þæ", sem stórfuðu 1953, störfuð í mcð svc til sömu tækjum og framleiðslu aðferðum á árina 1954. Skip- in eru yfirleitt þau sömu, sömuleiðis vélar og hús. Ein- hverjar breytingar hafa samt orðið a skipulagi og tækjum hinna starfandi fyrirtækja, en þær eru hægíara frá ári t;l árs En þótt þ:rr sóu hæg- fara, þá eru þa:’. samt þessar framfarir, framlarir í skipu- lagningu og tækni, sem eru e:ni grundvöUuvinn fy ir v ar anlega bættum lífskjörum, því að þær þýða aukin afköst (framleiðni, eins og farið er að kalla það). Það annað, er kernur til greina, sem eykur þjóðartekj urnar, eru bætt verzlunarkjör, að meira fáist hlutfallsl. fyrir útflutninginn, minna þurfti að greiða hlutfallslega fyrir innflutninginn. Við vitum að engin almenn hækkun á verð- lagi útflutningsins átti sér stað á árinu, né meiri háttar verðlagsbreytingar á innflutn ingnum. Hinar auknu þjóðar- tekjur eru því ekki úr þeirrl átt. Allt frá 1952 hefir verið full atvinna, ef undan er skil ið árstíðabundið atvinnu- leysi úti á landi. Það er þvl að sjá að auknar þjóðartekj- ur stafi fyrst og fremst af lengri vinnutíma þeirra, sem áður voru í atvinnu, nokkru minna atvinnuleysi þeirra, sem áður vcru atvinnulausir hluta úr ári, tilflutningl verkafólks úr afkastarýrrl atvinnu í afkastameiri, og svo því að vinnufæru fólki fjölgar árlega um 1000—1200 manns. Það er þvi augljóst hvert aukning þjóðarteknanna rennur. Þeir, sem vinna lengri tíraa fá greitt í hlutfalli við lengingu vinnutímans, og meira en það, fólk sem bæt- ist í tölu hinna vinnandi fær nú tekjur, sem það ekki hafði áður. Það helzt því hér í hendur, ag þeir, sem skapa’ aukningu hjóðarteknanna, fS hana í sinn hlut. Enda er þetta í fyllsta samræmi við lögmálin um sköpun og skipt ingu þjóðarteknanna. Þær renna til þeirra sem skapa (Framhald á 6. síðu). .

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.