Tíminn - 09.03.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 09.03.1955, Qupperneq 7
56. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 9. marz 1955. 7 •K%-- Hvar era skipin Bíkisskip. Hekla íer írá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um. land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur í gær- kvöld að austan úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld til Austfjarða. Skjaid- breið er á Breiðafirði. Þvrill fer væntanlega frá Manchester í dag áleiðis til Reykjavfkur. Baldur fer frá Reykjavík f dag til Gilsfjarð- arhafna. Sambandsskip. Hvassafell fór frá Abo 7. þ. m. til Steftin. Arnarfell kom við í St. Vincent 7. þ. m. á leið til íslands. Jökulfell fer frá Reykjavík í dag til Vestfjarða. Dísarfell átti að fara frá Rotterdam i gær til Bremen og Hamborgar. Litlafell er í olíu- flutningum í Paxaflóa. Helgafeil fór I frá New York 3. þ. m. áleiðis tilj Reykjavíkur. Oostee er á Skaga- strönd. Lísa er á Akureyri. Smei- alda fór frá Odessa 22. f. m. á- leiðis til Reykjavíkur. Elfrida átti að fara frá Torrevieja 4. þ. m. á- leiðis til Akureyrar og ísafjarðar. Troja íór frá Gdynia 4. þ. m. á- leiðis til Borgarness, Eimsklp. Brúarfoss kom til Grimsby í mjrg un 8. 3. Fer þaðan til Hamborgar. Dettifoss kom til New York 5.3. frfá Keflavík. Pjallfoss fór frá Cork 7.3. til Southampton, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kefla ,vík 2.3. til New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4.3. Væntanlegur til Reykjavikur á ytri höfnina kl. 15 í dag 8.3. Skipið kemur að bryggju _um kl, 16,30. Reykjafoss fór frá Wismar í morgun 8.3. til Rotterdam. Selfoss fór frá R'otterdam 5.3. tii ísiands. Tröllafoss fór frá New York 7.3. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Abo 11.3. til Rotterdam og Reykjavíkur. Katla kom til Kaup mannahafnar í morgun 83. Fer það an til Álaborgar, Gautaborgar, Leith og Reykjavíkur. Flugferðir Loftleiðir. Edda miiliiandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 7,00 í dag frá New York. Flugvél- in fer til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30. *■ + Ur ýmsum áttum Fyrirlestur í Háskólanum. Franski sendikennarinn Margue- rite Delahaye, flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans fimmtu- daginn 10. marz er hún nefnir: „La Fontaine et ses fables“. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku, hefst kl. 18,15. Öllum er heimili aðgangur. Aðaifundur „23. ágústs" -*-* vináttutengsla íslands og Rúm- eniu, var haldinn mánud. 28. febr. s. 1. að Þingholtsstræti 27. Formað- ur félagsins, Hjálmar Ólafsson, kennari flutti skýrslu um starf fé- lagsstjórnar frá því félagið var stofnað á s 1. hausti. Félagið hefir á þeim tíma m. a. haldið kynning- arfund í Austurbæjarbíói, ennfrem- ur haft sýningu á rúmenskum list- munum. Félagið hefir unnið að þvi að treysta menningarleg tengsl og kynningu við ýmsa aðila í rúm- enska alþýðulýðveldinu. Að lokinni skýrslu stjórnar fór fram stjórnarkjör. Formaður var endurkjörinn Hjálmar Ólafsson. Varaformaður var kjörin Guðrún Jónasdóttir. Aðrir í stjórn eru: Ás- geir Jakobsson, Eiður Bergmann og Helgi Jónsson. í varastjórn: Jón Ingólfsson, Ólöf Hraunfjörð og Tryggvi Sveinbjörnsson. í lok fundarins kynnti Björn Th. Björnsson, listfræðingur með skuggamyndum málverk nokkurra rúmenskra og ungverskra lista- manna á 19. öld, og var gerður að góður rómur. Orösending frá Bræðrafélagi Óháða fríkirkju- safnaðarins: — Félagsmenn vinsam legast safnið góðum munum á hluta veltuna sem haldin verður 20 þ. m. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Séra Garðar Svávarsson. Kviildbænir. fara fram í Hallgrímskirkju kl. 8,30 á laugardagskvöldum, mánu- dagskvö’dum, þfiðjudagskvöldum og fmimtúciagskvöldum. Fólk er beðið að hafa passíusálmana með. — Föstumessa að venju á miðviku dagskvöldum kl. 8,30. Farsóttir í Reykjavík Kverkabólga 118 (71), kvefsótt 296 (249), gigtsótt 1 (0), iðrakvef 27 (7), infiúensa 144 (9), hvotsótt 3 (1), hettusótt 156 (143), kvef- lungnabólga 29 (22), rauðir hundar 26 (16), munnangur 2 (0), kíkhósti 2 (0), hlaupabóla 2 (3), ristill 1 (0), kossageit 1 (0), taugaveikis- bróðir 5 (2). Vinningar í happdrætti Borgfirðingafélags- ins. Nr. 8890 100 kr. Nr. 19636 500 kr. Nr. 2709 1 lest kol Nr. 14999 Ljóð mæli Bólu-Hjálmars. Nr. 2607 1 seklcur hvéiti og nr. 886 1 sekkur haframjöl._ Vinninga sé vitjað til Þórarins Magnússonar, Grettisgötu 28. Dagskrá sameinaðs Alþingis í dag: 1. Fyrirspurnir: a. Verðtrygging sparifjár. b. Sparifjáruppbætur. !2. Bráðabirgðayfirlit fjármála- ráðherra um rekstrarafkomu rikis- sjóðs á árinu 1954. — Frh. umr. 3. Samvinnunefnd um kaupgjalds grundvöll. — Fyrri umr. 4. Vinnudeilunefnd. — Fyrri umr. 5. Öryggi í heilbrigðismálum. — Fyrri umr.;:_ Dómkirkjan. Föstumessa kl. 8,30 síðd. (Lítanía sungin). Óskar J. Þorláksson. Esperantistafélagið Aurora heldur fund í Edduhús- inu, Lindargötu 9a, uppi, I kvöld kl. 8,30. Mikilvæg mál á dagskrá. Stjórnmálayfirlýsiiigm Framh. af 1. síðu. alfundar, er þannig hljóðar: „í sjávarútveginum þarf til tryggingar afkomu þeirra, er sjóinn stunda, að sameina útgerð skipanna og verkun, vinnslu og sölu sjávarafurða, þannig að tryggt sé, að út- gerðin beri ekki skarðan hlut frá borði, og að sjómenn og beir, er vinna að verkun aflans, beri eins mikið úr býtum og íramleiðslan getur gefið af sér. Má þetta helzt gerast á þann hátt, að verkun, vinnsla og sala sjávarafurða sé í höndum félaga, þar sem eigendur aflans og þeir, sem vinna að verkun og vinnslu hans, séu félagsmenn.“ Miðstjórnin telur, að reynslan sýni, að þessi gjörbreyt- ing á rekstrargrundvelli sjávarútvegsins sé óhjákvæmileg. Iðnaðarmál. Miðstjórnin vísar til fyrri samþykkta sinna um, að höf- u.onauðsyn sé að hefja nú þegar skipulagðan undirbúning að framleiðslu- og atvinnuaukningu í landinu, þegar dreg- ur úr núverandi framkvæmdum. Er fundurinn samþykkur tillögu þeirri til þingsályktunar um þessi efni, sem formað- ur og nokkrir aðrir þingmenn flokksins flytja á Alþingi þvi, er nú situr. Aðalfundurinn telur, að auk þess að efla allan heilbrigð- an iðnað, sem fyrir er í landinu, beri að vinna að því að koma á fót og auka stóriðju, einkum til útflutnings og leit- að verði eftir erlendu fjármagni í þvi skyni. Leggur miðstjórnin áherzlu á, að iðnaði og iðjuverum verði hæfilega dreift um landið. Hásnætlismál kauptúna og kanpstaða. Þrátt fyrir það, sem áunnizt hefir fyrir atbeina Fram- sóknarflokksins að gera fólki í kauptúnum og kaupstöðum kleift að koma sér upp eigin húsnæði, þá telur miðstjórn- in brýna nauðsyn að auka möguleika fólks til að byggja eigin ibúðir. Lýsir aðalfundurinn því eindregnum stuðn- ingi við ákvæði núgildandi stjórnarsamnings um útvegun fjármagns til íbúðarhúsabygginga. Jafnframt bendir fund- urinn á nauðsyn þess, að reynt verði að draga úr kostnaði við húsabyggingar, með nýjum og hentugri byggingarað- ferðum en nú tíökast. Vinuuniál. Til að koma í veg fyrir vinnustöðvanir, telur aðalfund- ur rniðstjórnarinnar nauðsynlegt, að félagssamtök kaup- þega og atvinnurekenda skipi fulltrúa í samvinnunefnd, er hafi það hlutverk að afla upplýsinga frá ári til árs um af- komu atvinnuvega og hag almennings í þeim tilgangi að leita megi álits og upplýsinga hjá nefndinni um staðreynd- ir, sem ætla má að komi að haldi við samninga um kaup og kjör. í þessu sambandi lýsir fundurinn sig samþykkan tillögu, sem tveir þingmenn Framsóknarflokksins hafa f)utt um þetta efni á Alþingi því, er nú situr. Unnið sé að því, að vinnandi fólk njóti rétts hlutar af þjóðartekjunum með því að hafa kaupgjaldið eins hátt og framleiðslan getur borið — og með því að gera milli- liðakostnað sem minnstan og alla þjónustu í þágu almenn- ings og framleiðslunnar sem ódýrasta. Fundurinn telur nauðsynlegt, að vinnulöggjöfin verði endurskoðuð í samvinnu við stéttarfélögin. Við þá endur- skoðun sé áherzla lögð á það, að gildistími kjarasamninga allra stéttarfélaga innan heildarsamtakanna sé hinn sami, til þess að komið verði í veg fyrir sifelldar vinnustöðvanir fámennra starfshópa. Nauðsyn á samíökum uiubótamanna. Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins telur, að til þess að ná jafnvægi í framkvæmdum, öruggu verðgildi krónunnar, stöðugu verðlagi og réttlátri skiptingu þjóðar- tekna, sem allt er grundvöllur heilbrigðs fiármálalífs og framfara, sé nauðsynlegt, að nánari samvinna sé milli verkalýðssamtakanna og rlkisvaldsins. Aðalfundurinn telur það þjóðarmein, að ekki eiga, eins og nú standa sakir, sæti á Alþingi nægilega margir Fram- sóknarmenn til að mynda ríkisstjórn með öðrum umbóta- sinnuðum fulltrúum vinnandi fólks. UNIFLO M0T0R 0IL Ein þ{/hkt, er hemur i stað SAE 10-30 [Olíufélagið h.f. SÍMI: 81600 tiiiimtiniiiiiuiiiimimiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit LAV-O-LEV : r þvottalögnrmn Kapp er bezt með forsjá Aðbúð fanga (Framhald af 8. b!5u). hússins, sem ætluð er til fangageymslu og mætti gera ráð fyrir að nægilegt fé væri nú til að vinna það verk, en fjárfestingarleyfi ófengið. Taldi ráðherrann ekki ástæðu til að Alþingi skipaði rann- sóknarnefnd eins og farið er fram á í tillögunni. Meðferð drykkjusjúkra. Gylfi Þ. Gíslason tók einnig til máls og kvað lögin um meðferð drykkjusjúkra manna og ölvaðra frá 1949 aldrei hafa komið til fram- kvæmda að því leyti til, að þar er gert ráð fyrir að kom- ið verði upp sjúkradeild í Reykjavik fyrir drykkjusjúka menn en það væru einmitt þeir, sem oftast gistu nú í UNl É I auðveldar alla þvotta I | og hreingerningar Heildsölubirgðir 1 I H. Ólafsson ! | & Bernhöft | I Sími 8 27 90 f iuiiwiiiimiiiiuiniiiiiiiitiii'iiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiioiiiiiii Nýkomiö| CRETONNE-EFNI | mjög fallegt á 14,85 mtr. § 1 Einnig nokkur falleg I STORES-EFNI og | PÍFUGARDÍNU-EFNI | H. Toft I Skólavörðustíg 8 Sími 1035 \ c c iiiiiiiiiiimiimniiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiii kjallara lögreglustöðvarinn- ar. Væri gott, ef bæjaryfir- völd og ríki ætluðu nú að framkvæma þessi lög og setja á stofn sjúkradeild, enda ekki vonum fyrr. í dag er síðasti söludagur í 3. flokki H APPDRÆTTI H A S KÓL A ÍSLANDS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.