Tíminn - 09.03.1955, Side 8

Tíminn - 09.03.1955, Side 8
39. árgangur. Reykjavík 9. marz 1955. I. Otrf > ’ •“» 1. * —U-i. /vOOIf*. tih\. 56. blað. Reka á Aneurin Bevan úr brezka verkamannaf lokknum kTlllaga mun liggja fyrir um að leysa hann nndan öllum skyldum við flokkinn - - t London, 8. marz. — Þingfréttaritari brezka útvarpsins telur sig hafa fyrir því allgóðar heimildir, að sjórnarnefnd brezka Verkamannaflokksins á þingi hafi ákveðið, aö mæla með bví við bingflokk Verkamannaflokksins að Aneurin Bevan verði leystur u?uían flokksaga á þingi, þ. e. a. s. ekki til þess ætlast, að hann fylgi málum flokksins þar né á anna?i hátt reiknað þar með fylgi hans við málefn? flokksins. Þetta myndi í rauninni jafngilda því að Bevan væri gerður flokksrækur. Þingnefnd þessi mætti á fundi í gærkvöldi undir for- sæti Atlees og mun sennilega koma saman að nýju í kvöld til að taka lokaákvörðun um ályktun þá, sem leggja á fyr ir þingflokkinn, um þetta mál. Bcvan veikur. Svo var ráð fyrir gert, að þingflokkurinn kæmi saman á morgun til sérstaks fundar Dulles ræðir Asíuför sína ANEURIN BEVAN WþShington, 8. marz. —• John Foster Dulles, gaf í dag þingnefndum Bandáríkja- þings skýrslu um Asíuför sína. Er þetta sá fyrri af 2 lokuðum fundum, sem hann mun sitja með nefndunum. Hann kvað það höfuðmark- mið Bandaríkjanna að koma á vopnahléi á Formósusundi. Hann viðhafði þessi ummæli, er hann var spurður um álit sítt á ræðu Edens, sem hann hélt í dag. Dulles kvaðst hafa snúið heim meg þá skoðun, að frelsi þjóða í SA-Asíu væri f hættu nema því aðeins að Bandaríkin létu þar til sín tnka á jákvæðan og áhrifa- ríkan hátt. Eden markar skýra og 'yrði þá þetta eina mál tek ið fyrir. Nú hefir þeim fundi verið frestað um eina viku, þar eð Bevan liggur veikur í inflúenzu, en ekkert veiður gert í þessu efni að honum fjarverandi. Myndi leiða til brottrekstrar. Ef þingflokkurinn sam- þykkti tillögur þingnefndar- innar um að leysa Bevan frá öllum skyldum við flokkinn á þingi, myndi rökrétt áfram hald þeirra aðgerða verða, að til’agan yrði send til fram kvæmdastjórnarflokksins, en hún hlyti að taka þá ákvörð un að reka Bevan úr flokkn- urn. Næsti fundur framkv.- stjórnar flokksins eru eftir hálfan mánuð, en að sjálf- sögðu væri hægt að kveða saman fund fyrr, ef ástæða þætti til. stefnu í Formósu- deilunni Dregið í happdrætt- inu á morgun London, 8. marz. — Sir • Anthony Ede?z hélt ræðw mikla í brezka þingi?iu í dag. Rædffi hann Asíuför I sí??a og var ræðan í þrem 1 kcfhnn. Sá fyrsti var um afstöðii brezkw stjórnarinn ar til Formósadeilunnar, en hún er í fáum cröum þa?m ig, aö þjóðernissi??nar fall- ist á að flytja brott lið sitt frá Matsu og Qaemoy, en hins vegar geri Peking- stjór?iin ekki árás á Fiski- imannaeyjar eða Formósu. Ef iriöur héldist, myndi gef ^ ast tóm til að ræða deilu- I málin. Hann kvað Bangkok ! ráðstefnuna hafa borið góð í an árangnr. Um ástandið í i löndnnum fyrir botni Mið jarðarhafs sagði Eden, að þar myndi aldrci verða ör uggur friður fyrr en sam- búð ísraelsmanna og Ar- _ííbaríkjanna batnaði, Á morgun verður dregið í 3. flokki happdrættisins, en í dag er síðasti söludagur. Víinningar eru 700, auk 2 aukavinninga, samtals kr. 332.400,oo. Inflúensan stingur sér niður á Héraði Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Inflúensan er farin að stinga sér niður hér á Héraði. Kom hún fyrst í húsmæðra- skólann að Hallormsstað og hefir borizt á nokkra bæi þ^ð an. Leggst hún misbungt á fólk. Aflýst var samkomu að Eiðum um helgina til að forð ast inflúensuna, því að ekki þykir gott að fá hana í skól- ann, einkum svo skömmu fyrir prófin. ES. 'Ai) <t)'i <} 17 f l.7 J'nuM 'UfÍH »X f!f J2<4jM jlJ**»í i 5 kindur í Kringiisárrana Önnur skemmtlför á jsnjóbíl ráðgorð upp á Vatnajökul af fólki tír Felliim • Frá fréttaritara Tímans’á Egilsstöðum. Skemmtiferðalagzð á snjóbílnum upp’ á • Vatnajökul í fyrradag gekk allt að óskam. Kom ferðafólkið að Egilsstöð- am kl. 5 í gærmorgwn og hafðz þá verið 23 khíkkústiuTÍdir í jökulferðinni. Það bar helzt til tíðinda í ferðinni, að ferða mennirnir fundu fimm ki?idar í Kringilsárr.a??a og flutíw. til byggða. Verkalýðsfélögin hafna boði ríkis- stjórnarinnar Blaðinu barst í gær frá samninganefnd verkalýðsfé- laganna afrit af bréfi, sem nefndin hafði þann sania dag ritað ríkisstjórninni, en í bréfi þessu hafnar hún til- mælum ríkisstjórnarinnar um að skipa 2 menn af sinni hálfu í nefnd, er hefði það hlutverk að atliugá, hvort efnahagsástandið í landinu sé þannig, að atvinnuvegirn ir geti borið hærra kaup og hvort kauphækkanir mundu leiða til kjarabóta fyrir verkalýðinn.“ í gærkvöldi barst svo einn ig frétt frá forsætisráðuneyt inu að vinnuveitendasam- band íslands hefði fyrir sitt Ieyti orðið við tilmælum rík isstjórnarinnar í þessu máli og valið þá Kjartan Thors og Björgvin Sigurðsson af sinni hálfu í nefndina. Ágætur afli hjá Stokkseyrarbátum Frá fréttaritara Tímans á Stokkseyri. í fyrradag fengu bátarnir hér loðnu frá Grindavík í beitu, og var aflinn hjá þélm í gær ágætur eða 8—15 lest- ir, og var Hólmsteinn afla- hæstur. Einn bátur er byrj- aður með net og fékk um þúsund fiska í fyrstu lögn og er það gott. Munu aðrir bátar hér taka netin, ef línufiskur fer að tregðast. Allir Þorlákshafnabátar eru nú farnir að veiða í net og hafa aflað sæmilega í þau. BT. í för þessari voru þrír menn frá Egilsstöðum, þar á meðal bílstjórinn, og tíu menn úr Fljótsdal. Var ekið á snjó- bílnum upp fyrir sunnan Snæfell og upp á Eyjabakka jökul og þaðan inn á Vatna- jökul. Var þar fegursta veð- ur og útsýn vítt og fagurt. Ekki var þó haldið langt inn á jökul heldur farið niður aftur og þá ekið norður í Kringiísárraná. Fu?zc>a fimm kirkjur. Á þessum slóðum fundu þeir fimm kindur, tvær dilk ur og eina veturgamla á. Þessar kindur voru í haust- holdum. Einnig fundu þeir dautt lamb. Þrjár kindanna voru hjá svonefndum Töðu- hraukum en hinar í sjálfum Kringilsárrana. Fá hreirzdýr. í Kringilsárrana sáu þeir um 20 hreindýr, en annars var fátt um þau þarna innl á öræfunum. Friðrik á Hóli, hreindýraeftirlitsmaður var með i förinni. Eftir þetta var haldið niður að Aðalbóli í Hrefnkelsdal og síðan til Egils staða. Snjór var ekki ýkja mikill inni á öræfunum og færi alls staðar ágætt fyrir snjóbílinn. Önnur skemmtiferð í dag. Þessi Vatnajökulsferð þótti hin ágætasta skemmtiferð. og er í ráði, að fólk úr Fella- lireppi leggi upp í aðra slíka för á morgun eða næstu daga ef veður verður gott. Tvær kinda þeirra,, sem Vatnajökulsfararnir fundu voru norðan úr Vopnafirði. en þrjár úr Fljótsdal. ES. Friðfinmir Guðjóns- son, leikari látinn Friðfinnur Guðjónason leöí ari er látinn. Andaðist haua að heimili sínu hér í bæ i fyrrl nótt, eftir stutta legu. Friðfinnur er mörgum Reyk víkingum og landsmpnnum að’ góðu kunnur, enda maður vin sæll mjög, ljúfmenni og dreng skaparmaður i aliri fram- komu. Hann fæddist að Bakká í Öxnadal 21. sept. 1870 og lærði ungur prentiðn í Kaupmanna höfn. Hann var einn af stofn endum prentsmiðjunnar Gut- enberg og hins íslenzka prent arafélags og átarfsmaður göð- ur, hvort heldur hann var i vinnusal með félögum sínum, eða veitti félagsmálum stétt- arinnar lið. Auk þess var hann hrókur alls fagnaðar og einn af vinsælustu og kunn- ustu leikurum bessa lands I um 60 ára skeið. Kona Frið finns, sem lifír mann sinn, er Jakobína Sigríður Torfa- dóttir. Hafís á siglingaleið Frá umrteðum á Ælþingi: Aðbúnaður fanga í Reykja- vík algerlega óviðunandí IJiiclirlHÍningur að nýrri lögrcgiustwð við Sölvhólsgötu, sminnn Sænska frystiluissins í gær var ?-ædd í neðri deild tillaga til þmgsálvktu?iar um rannsólcn á aðbúð fa??ga í Reykjavík. Er hún flwtt af Gu?m- avi M. Magnúss, og hafði hann framsögu fyrir tillögunni. Bjarni Benediktsso??, dón'smálaráðherra icpplýsti í ræðu við wmræðiína, að talsverðwr unáirhúningnr hefði farið fram að byggingíi lögreglustöðvar í bæ?ium, enda værw bæð? starfsskilyrði lögreglunnar og aðbú??aður ianga í Reykja- vík óviðunandi. Dómsmálasáðherra gaf ýms ar upplýsingar um þessi mál. Hann byrjaði á að játa að aðbúnaður fanga í lögreglu- stöðinni væri allsendis óvið- undandi. Margvíslegar end- urbætur hefðu verið gerðar á fangaklefunum og væri ekki mikið hægt að bæta þar um meðan annað húsnæði, og þá fvrst og fremst stærra, væri ekki fyrir hendi. Sun?za?i viö Sænska frystihúszð. Undirbúningi að byggingu nýrrar lögreglustöðvar væri nokkuð komið áleiðis. Sam- komulag myndi hafa náðst milli lögreglustjóra og hafn aryfirvalda um lóð undir stöðina og væri henni ætlað- ur staður sunnan við Sænska frystihúsið milli Sölvhólsgötu og Kalkofnsvegar. Nokkurt fé iyrir he?idi. Samanlagðar fjárveitingar Alþingis til byggingar stöðv- arinnar næmu nú um 1800 þús. kr. Auk þess væri Rvík urbæ skylt að leggja fram að hálfu móti ríkinu. Ætlunin væri að byggja fyrst þá álrnu (Framhald á 7. síðu.) viu nurusiraimir Árdegis í gær bárust veð-* urstofunni í Reykjavík til- kynningar um mikinn ís um 30 sjómílur út af Deild. Þar úti á Halamiðum var að ,sj.á í gær samfellda ísbreiðu, tti nær landi um sex sjómílum frá ísbrúninni var mikið ;af jakahröngli og sumir ják- arnir nokkuð Istórir. Var þessi ís talinn hættu- legur skipaferðum, en horf- ur eru á því, að ísinn muni heldur reka frá landi aftur, vegna þess að spáð er suð- lægri og swðvestlægri átt næstu dægur. í gær var betra veður hér á landi og hlýlegra en suður á meginlandi í Evrópu. Þann ig var tveggja stiga hiti mældur hér á landi í gær, en á Frakklandi var þá víðast frost og töluverð snjókoma.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.