Tíminn - 15.03.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.03.1955, Blaðsíða 1
Bkrifstofur i Edduhúil Fréttasíxnar: 81302 og 81303 Afgreiðslusíml 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 15. marz 1955. 61. blað. Tjón á aðra mi Ijón kr. í eldsvoða á Rvíkurflugvelli í bifrelðaverkstœði Esso Ih’hjisíu Jirjár l»if " Hermann Jónasson krefst opinberrar rannsóknar Tilefnið er aðdróttanir Jónasar Jónssonar í nýntkoinnum bæklingi hans um þetta mál reiðar og mikiö af varahl. og’ vinnuvélum í gær varð mikið tjón í bruna, sem varð í bifreiðaverkstæði Esso á Reykjavíkurflugvelli. Brunnu þar brjár bifreiðar, mikið af varahlutum og vinnuvélum. Er tjónið lauslega áætlað talsvert á aðra milljón króna. bifreiðar, sem inn á verk- Það var rétt fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær, að elds- ins varð vart. Var slökkvilið- inu í Reykjavík þá þegar gert aðvart og iafnframt slökkvilið inu á Reykjavíkurflugvelli og komu báðar slökkvisveitirnar með bíla sína og tæki á vett- vang. Var eldur þá þegar orðinn töluvert magnaður inni á verkstæðinu, sem er bragga- bygging klædd innan með texi. Mikil olíubrák er á ýmsu í verkstæðinu og flýtti það fyrir útbreiðslu eldsins. Tók það slökkviliðin um eina kiukkustund að ráða niðurlögum eldsins og voru þá brunnar að mestu þrjár Dr. Kristiim Guð- mundsson sækir nor rænan ráðherrafund Dr. Krzstinn Gúðmunds- so?i utanríkisráðherra fór í fyrradag áleiðis til Osló, en þar mun hann sitja fund wta?iríkisráðherra Norður- Iandanna, sem haldi?m verð ur þar í borg dagana 16. og 17. marz. Er utanríkis- ráðherra væntanlegwr heim strax að þessum fundi lokn wm. stæðimi voru. Var bar einn stór og vandaður clíuflutn- ingabíll. Auk þess var þá brunnið eða stórskemmt mik ið af verkstæðisvélum og áhöldum og eldur hafði einn ig komizt í geymslu verkstæð isins og evðilagt hluti, er þar voru geymdir. Hins vegar tókst að hefta frekari útbreiðslu eldsins. í næstu byggingum voru eld- fim efni, svo sem málning á málningarverkstæði og fleira. Eldsupptök eru ókunn. Framsóknarvist að Hótel Borg Framsóknarvistin er ann að kvöld kl. 8,30 að Hótel Borg. Húsið opnað kl. 8. Vilhjálmur Hjálmarsson al þm. stjórnar vistin?ii aS þessw sinni. Þegúr búið verður að spila, verðwr verð lawnum úthlutað, en síðan flytwr Jón Skaftason form. FUF stutta ræðw. Að síð- wstw verður dansað til kl. 1. — Það Framsóknarfólk, sem vill vcra örnggt wm aö ná í miða, er beðið að tala v?ð skrifstofu Framsóknar- félaganna í Edduhúsi7?u í Cag, sími 5564. Framsóknarfélögin. Net Eyjabáta í hættu vegna brims undir Sandi Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Net margra Eyjabáta eru í hættu upp u?id;r Sandi. Liggja netin hjá mörgum svo nærri sandinum, að ekki verður að þeim komizt fyrr en kyrrast tekwr í sjó, en stöðugt brim ig veðrahamur hefir verið wnda7ifarna þrjá daga. Margir bátar hafa misst; mikið af netum þessa þrjáj illviðrisdaga. Hjá nokkrum; hafa netin farið í flækju, en aðrir komast ekki að netum sínum, sem liggja grunnt und an Sandi, en þar er nú mikið brim. Fiskur í netunum fer að skemmast á öðrum degi, svo að búast má við að mik ið af skemmdum fiski sé í netum þeim, sem búin eru að liggja þrjá daga undir landi og verða ef til vill aö liggja lengi enn, ef sj ór kyrrist ekki. Flestir Eyjabatar eru nu hættir veiðum með línu og liafa tekið netin um borð. Er það að vísu miklu fyrr en venjulega. Hefjast netaveið- ar oftast seint i þessum mán uði, eða byrjun þess næsta. Nú voru margir orðnir beitulausir og raunar hætt að fiskast á aðra beitu en loðnu. Þótti mönnum bví rétt að hefja veiðar í net. Ekki er vitað til fulls um afla- brögð í netin, því síöan neta veiðar hófust hefir veður stórlega spilí.t veiðum. Vegna þess að Hermann Jónasson, formaður Framsóknar- flokksins, hefir beðið dómsmálaráðuneytið að láta fram fara opinbera rannsókn vegna aðdróttana Jónasar Jónssonar í nýútkomnum riílingi, hefir Tíminn snúið sér til Hermanns Jónassonar og fengið hjá honum eftirfarandi greinargerð: Fulltrúaráð Fram- sóknarfélaganna Fwlltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík er boðað til fulltrúaráðsfu?id- ar í Edduhúsi7?7t í kvöld kl. 8,30. Áríðawdz' mál á dag- skrá. Varafulltrúar . mæti ezwnig á fundi?zwm. Bretar þakka björg un áhafnar King Sol Framkvæmdastjóri Sam- tryggingar brezkra togara- eigenda í Grimsby, The Grimsby Steam Fishin Vessels Nutual Insurance and Pro- tecting Co. Ltd., Mr. J. V. Chatbrun, hefir sent Slysa- varnafélagi íslands þakkar- bréf fyrir björgun áhafnar- innar af Grimsby togaranum King Sol og biðja félagið að koma þakklæti sínu á fram- færi við alla viðkomandi að- Dr. King er á heimleið úr fyrirlestraferð um Bandarík- in, og hefir hér tveggja daga viðdvöi. Hann er á 54. aldursári og hefir verið einn þingmanna Southampton síðan 1950. Dr. Dr. Ho7ace Ki?zg. Jónas Jónsson, fyrrverandi' ráðherra, Hávallagötu 24, Reykjavík, hefir síðari ár æf innar gert það sér til dund- urs að semja margs konar sögur um menn og málefni, — og birta sumar á prenti. Ég mun vera ein aðalper- sónan í þessari nýju tegund sagnagerðar. Mest af því, sem um mig er ritað í sögum þessum, mun vera vægast sagt fremur niðrandi — flest persónulegur óhróður, eða þá ýmiss konar tilbúningur um ímyndaða meðeign mína í ýmsum fyrirtækjum o. s. frv. Þessa söguritun um mig persónulega hefi ég auðvitað látið afskiptalausa, enda fæst af þessum skrifum lesið. En í flugriti, sem fyrrnefnd- ur Jónas Jónsson gaf út í síðustu viku, er — auk hins venjulega óhróðurs um mig persónulega — sagt, að ég hafi misnctað aðstöðu mína sem stjórnskipaður formað- King lauk B. A. prófi í ensku og frönsku við Lundúnahá- skóla 21 árs að aldri og varði doktorsritgerð sína 1940. Hef ir hann verið yfirkennari í gagnfræðaskólum og veitt bæjarfulltrúum verkamanna flokksins í Hampshire for- ustu. Dr. King er mjög starfs- Þessir menn hafa verið skipaöir í nefndina: Torfi Hjartarson, sátta- semjari ríkisins og er hann formaður nefndarinnar. Brynjólfur Bjarnason, al- þingismaður, Emil Jónsson, vitamálastj. ur bankaráðs Búnaðarbanka íslands. Það er mál, sem varð ar almenning, og þess vegna hefi ég í dag ritað dómsmála ráðuneytinu eftirfarandi hréf: „í flugriti, sem Jónas Jóns son, fyrrverandi ráðherra, Hávallagötu 24, Reykjavik, hefir gefið út og ber fyrir- sögnina „Átján milljónir I Austurstræti“, er því haldið fram, — að ég hafi verið meðeigandi í verzlunarfyrir- tækinu Ragnar Blöndal h.f., að ég hafi verið lögf?‘æðingur þessa fyrirtækis og tekið (Framhald á 2. siðu.) Skemmtifundur Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna heldur fræðslu- og skemmti- fund næstkomandi fimmtu- dag klukkan 8,30. Eysteinn Jónsson ráðherra flytur á- varp. Einnig verður erindi, söngur og fleira til skemmt- unar. Hver félagskona má taka með sér einn gest, karl eða konu. Karl Kristjánsson forseti bæjarstj. í Húsavík Frá fréttaritara Tímans í Húsavík. Á fundi bæjarstjórnar Húsa víkur fyrir skömmu var Karl Krstj.áns^on, a!|l'i'ngismað'ur, kosinn forseti bæj arstj órnar en varaforseti Jóhann Her- mannsson. Fyrrverandi for- seti var Axel Benediktsson, skólastjóri. ÞF. Gunnlaugur E. Briem, skrif stofustjóri, Hjálmar Vilhjálmsson, skrif stofustjóri og Jónatan Hallvarðsson, hæstaréttar- dómari. (Frá forsætisráðuneytinu 14. marz.). ila. Fyrirlestur á vegum Angliu um brezkar þingvenjur Brezki verkamannaflokksþingm. Dr. H. King kemur hingað í heimsókn Brezkur varkama?znaflokksþi?zgmaður, dr. Horace King, kemur hingað til lands m?ðvzkwélag??in 16. marz, og flytur fyrirlestur á fu?zdi A?zglia kvöldið eftir ?zm brezkar þing- venjwr. (Framhald á 2. síðu' Ríkisstjórnin skipar sáttanefnd í vinnudeilunni Til þess að greiða fyrir lausn yfirstandandi v??z?zwdeilna hefir ríkzsstjórn?n í dag skipað sáttanefnd samkvæmt 22. gr. laga nr. 80 1938, um stéttarfélög og vinnudeilur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.