Tíminn - 15.03.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.03.1955, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þrigjudaginn 15. marz 1955. 61. blað. Svíar taka upp ,hrað menntun presta’ Stokkhólmur, 10. marz. — Mikil ekla er nú á prest- wm í Svíþjóð. Er talið að presta vanti til að þjóna 350 prestaköllum. Hefzr ver ið horfi0 að því ráði að stytta nokk'uð námstíma guMræ&inga og verður var ið 35 þús. sæuskra kr. í þvf skyni. Um 40 guðfræði nemar ljúka prófi í haust samkv. þesswm nýju regl- um um hraðmenntun presta en þær ern raunar undir- búnar af guðfræðídeildum sænskra háskóla. í sam- bandi við þessa prestaeklu í landinu hefir færzt nýtt f jör í ]»á gömlu deiln, hvort lcyfa skuli konum að taka prestsvígslu. Meðal sænskra guðfræðinga eru um 100 konur, en þeim er bannað að taka vígslu. Eru mjög skiptar skoðanir um þetta mál bæði meðal almennings og eins innan kirkjunnar. □ Öryggisráð S. Þ. kemur saman n. k. fimmtudag og ræðir bar- daga þann, sem varð milli Eg- ypta og ísraelsmanna við Gaza. Tvímeimingskeppm í bridge Undirbúningskeppni hófst hjá Bridgefélagi Reykjavíkur s. 1. sunnudag fyrir tvímenningskeppn- :ína á íslandsmótinu, sem verður háð í Reykjavík um páskana. Eftir .1. umferð er staða átta efstu par- anna þannig: Jón St.-Karl Tómasson 101,5 Sveinn H.-Ingi Eyvinds 93 St. J. Guðjohn.-Guðjón T. 91 Guðrún-Ámundi ísf. 86,5 Ing. Isebarn-Kr. Kristjáns. 86 Eiríkur' Bald.-Pétur Halld. 85,5 ,.4rni M.-Jón Guðmundsson 84 Jón Jónsson-Engilbert G. 83,5 Næsta umferð verður spiluð á sunnudaginn í Skátaheimilinu, en alls verða spilaðar þrjár umferðir LEmnn-_____ . _........ ■ =a Útvarpið 'Útvarpiff í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 20,35 Erindi: Hótanir, bardagar og styrjaldir; fyrra erindi (Broddi Jóhannesson). 21,00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit arinnar í Þjóðleikhúsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Olav Kielland. Einleikari: Árni Kristjánsson. 21,45 Lestur fornrita. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (28). 22.20 Úr heimi myndlistarinnar. 22,40 Léttir tónar. 23.20 Dagskrárlok. Dtvarpiff á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Föstumessa í Fríkirkjunni. 21.20 Tónleikar (plötur). 21.30 Erindi: Ekkert er nýtt undir sólunni (Séra Pétur Magnús- son frá Vallanesi). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. .22,10 Passíusálmur (29). 22.20 Upplestur: „Stúlkan frá Oude Kraal“, smásaga eftir Oru Scheel (Halldór G. Ólafsson þýðir og flytur). Árnað heilla líjötugur er i dag A. C. Höyer Jóhannesson, .;em um skeið bjó í Hveradölum, nú afgreiðslumaður á Melgerðisflug- •/elli í Eyjafirði. , lttatíu ára er í dag Ingibjörg Jóhannesdóttir ::rá Útibleiksstöðum við Miðfjörð. Hún er nú í Hafnarfirði. Geysifjölfflenn árs- hátíð Eiðaskóla Frá íréttaritara Tímans að Egilsstjöðum. Eiðaskóli hélt árshátíð sína um helgina síð- ustu og var hún mjög fjöl- sótt, því að akfæri er hið bezta um allt héraðið. Munu hafa sótt samkomuna um 400 manns aðkomið. Var vei til hennar vandað að venju, sýndir leikþættir, kvikmynd- ir og þjóðdansar, og einng var söngur og ræður til skemmtunar. Inflúenzan hefir nokkuð breiðzt út og er t. d. kom- in í Egilsstaðaþorp en er heldur væg. Óttast menn. að hún hafi breiðzt nokkuð út á samkomunni á Eiðum. ES. Afbragðs netaafli en ógæftir í Hornafirði Frá fréttaritara Tímans í Hornafirði. Hér hefir verið hvasst síð ustu daga og því ekki hægt að róa, en ryrir helgina fisk uðu bátarnir ágætlega í net. Fékk cinn þeirra, Sigurfari, 48 skippund í róðri, og er það meiri afli en menn vita dæmi til, að hér hafi komið á land í rððri. Snjór er horfinn af lág- lendi og ísar að mestu af vötn um eitir þfðuna. AA. Hannsókn (Framhald af 1. síðu.) greiðslur fyrir, að ég hafi misnotað aðstöðu mína sem stjórnskipaður formaður bankaráðs Búnaðarbanka íslands til þess að hafa áhrif í þá átt, að útvega fyrr- nefndu verzlunarfyrirtæki lán úr bankanum. Ég óska eftir, að dóms- málaráðuneytið láti fara fram réttarrannsókn út af þessum aðdróttunum. Sendi ég hérmeð eitt eintak af framangreindu flugriti. Óska ég bess, að ráðuneytið hlutist til um opinbera máls höfðun gegn Jónasi Jónssyni eins og lög standa til, að lok- inni rannsókninni. Vænti ég, að máli þessu verði hraðað. Virðingarfyllst. Reykjavík, 14. 3. 1955. Hermann Jónasson. Til dómsmálaráðuneytisins". Á valdi örlaganna Austurbæjarbíó sýnir nú þýzka mynd með ofangreindu nafni. Hún gerist að mestu á uppeldishæli fyrir ungar stúlkur á glapstigum. Fylgt er ferli nýrrar stúlku (Petra Peters), sem kemur þangað ranglega sökuð um meðsekt i ráni og morðtilraun. Jafnframt er nokkuð skyggnzt inn í líf annarra stúlkna. Umsjónarkon urnar stjórna með skilningsleysi og járnaga, að einni undantekinni (Ruth Hausmeister), sem er trú hugsjónum uppeldisfræðinnar. En mottó myndarinnar, uppeldi ei vænt umþykja og traust, er haft eftir einum helzta frumkvöðli þeirrar fræðigreinar, Pestalozzi. Um hann var sagt, að hann lifði eins og ræfill til þess að hjálpa ræflum til að iifa eins og menn. í lifi hans skiptist á frami og fátækt. Ótrauður hélt hann samt áfram þeirri köllun sinni að koma í framkvæmd hugsjónum Rousseau um, að sérhverjum kenn- ara beri að þekkja sem grandlegast grundvallaratriði barnssálarinnar áður en hann byrjar að móta manns líf. Leikarar fara allir vel með hlut- verk sín. Skemmtileg skapgerð er Elfie, góðhjörtuð og saklaus sál, sem veit þó jafnframt nefi sínu. Myndin fjallar um vandamál, sem illu heilli er að komast á dagskrá í þjóðfélagi voru og er því víst, að myndin mun verða vel sótt. V. A. Fyrirlesíiir (Framhald af 1. síðu.) samur þingmaður, og 1952 átti hann drýgstan þátt í því að fá lögfest að menn mættu leggja svo fyrir, að að þeim látnum mætti nota augu þeirra til að veita sýn þeim, sem blindir eru vegna veik- inda í hornhimnu. Þá hefir Dr. King kynnt sér sérstak- lega sögu og siðavenjur brezka þingsins, og flutt fjöl marga fyrirlestra um það efni, en hann hefir í huga að gefa út mikið ritverk um pariamentið. Hann hefir þeg ar ritað stutta bók, er nefn- ist „Parliament and Fjree- dom“, en hann hefir einnig gefið út úrval af verkum Macaulay’s og Homers, skrif- að leikrit og verið ritstjóri við útgáfu ýmissa beztu verka um Sherlock Holmes. Hann hefir og fengizt nokkuð við tónsmíðar. Eiginkona Dr. King var borgarstjóri Southampton krýningarárið 1953, og hefir gefið sig mjög að bæjarstjórn armálum. Fyrirlesarinn hefir ferðast á vegum brezka utanríkts- ráðuneytisins og er mikill fengur að honum hingað til lands, enda mun marga fýsa að heyra Dr. King segja frá hinum ævagömlu siðavenj- um brezka þingsins. Jorð til sölu JörðinYtri-Reistará er til sölu og laus til ábúffar í vor. Á jörffinni er nýbyggt vandaff íbúðarhús og 16 kúa fjós, einnig nýbyggt, með þvaggryfju og haug- húsi. Mikiff nýþyrrkað land og grasgefið tún. Áhöfn get ur fylgt, einnig vélar og verkfæri. Semja ber viff undirritaffan, eiganda jarffarinnar JÓHANN SIGVALDASON, Ytri-Reistará, Eyjafjarðarsýslu. ssssssssssssssssssssssssssssssssssswssssssssssssssssssssssssssssssssssy tSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSfg Undraheimur undirdjúpanna ♦ Síðustu eintökin af þessari spennandi og sérstseðu bók hafa verið innbundin og eru komin i bóka- verzlanir. ♦ Sýningar á hinni heimsfrægu frönsku kvikmynd „UNDRAHEIMUR UNDIRDJÚPANNA", Sem er sam hljóða bókinni hefjast I Austurbæjarbíói næst- komandi fimmtudag. ♦ Lesið bókina áður en þér sjáið myndina. — Trygg- ið yður eintök áður en það verður um seinan. — Vestmannaeyj um Bókaútgáfan Hrímfell SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ INNILEGAR HJARTAN þakkir sendi ég ykkur öll- um, sem sýndu mér óverðskuldaðan heiður 5. marz sl. með hlýhug, skeytum, heimsóknum og gjöfum. Guð launi ykkur öllum og leggi gæíustein í götu ykkar. SIGURBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR Brekkukotl. WVWWJVAV.W«*A WVAVy>2VWAW2W2VVVVVWWJV Jarðarför móður minnar KRISTÍNAR GÍSLADÓTTUR frá Hóli fer fram frá Hallgrímskirkju, fimmtudaginn 17. marz kl. 2 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. — Húskveðja heima kl. 1. GÍSLI GUÐMUNDSSON. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns GRÍMS JÓHANNSSONAR Grettisgötu 39. Axel Grímsson. muwraaBBBagg ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Waiter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. ISO ..Nó cr kominn tími til uft látd hrúna falla og gcfa i x jar!»niönnum incrki". J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.