Tíminn - 15.03.1955, Blaðsíða 3
Jón Þórðarson á Broddanesi
- Ml NNING -
Laugardagurinn 12. íebr. s. 1. reis
bjartur og fagur me3 kyrrS á sjó
og landi um Koilafjörð. Hann var
útfarardagur Jóns Þórðarsonar á
Broddanesi. Hann var jarðsettur að
Kollafjarðarnesi. Sá bær stendur
véstan Kollafjarðar, gegnt Brodda-
nesi sem er austan fjarðarins.
Daginn fyrir jarðarförina var
fjörðurinn ísi lagður nokkuð norð-
ur fyrir Broddanes og ófær yfir-
ferðar á venjuiegri skipaleið á milli
þessara staða. Var því ákveðið að
Hkfylgdin færi á bátum norðan viö
ísinn. En til þessara ráða þurfti
ekki að grípa.
á laiigardagsmorguninn þegar
hefja átti förina hafði það skeð um
hóttiha' og morguninn að ísinn
haíði rifnað og greiðst í sundur
þvest yfir.f jörðinn -á milli uppsát-
urs"og. lendingar svo þar var auður
sjór". Líkfyigd Jóns komst því gæfu
samlega á leiðarenda.
Síðar. ég frétti um þetta fyrir-
bæri hef ég látiðf hugann reika við
þá úrlausn, að kröftugur andi hins
fræga sjógarps hafi hastað á ís-
hrannirnar á Kollafirði, og sagt
„víkið til hliðar.“ Ég þarf að kom-
ast leiðar minnar á ákvörð'unai-
staðinn.
Nokkur undanfarin sumur hefi ég
farið í heimsókn að Broddanesi í
Strandasýslu. Þar var gott að koma
og vistlegt á búi þeirra feðga Jóns
Þórðarsonar og Jóns Jónssonar. Þar
mátti líta framtakssemi og hag-
sýni í búnaði, ásamt velmegun og
írábærri gestrisni.
Við fyrstu kynni okkar Jóns Þórð
arsonar varð með okkur vinátta,
sem blómgaðist en fölnaði ekki til
síðustu stundar. Ég laðaðist meir
og meir að þessari yfirlætislausu
hetju, sem gædd var fjölhæfum
mannkostum, sem að sér drógu
allra athygli sem þekktu hann, af-
rek hans og nytjastörf á sjó og
landi. Þó var góðvilji hans, trú-
mennska og fórnfýsi sterkustu öfl-
in í skapgerð þessa sterka manns.
Ég veit, að á heimili hans og þeim,
sem til þekkja, finnst, að stórt skarð
sé höggvið í fjölskyldulifið á Brodda
nesi, þegar haga höndin hættir
nytjaverkum.
Þegar mér barst dánarfregn Jóns
Þórðarsonar á Eroddanesi, fannst
mér verðugt að hans væri minnzt
i stuðiuðu máli, ef sú minning gæti
geymzt lengur í því formi. En af
því að ég er ekki skáld, þá fékk
ég góðvin minn, Valdimar Benó-
nýsson frfá Ægissíðu, til þess að
3eysa mig af hólmi, með eftirfar-
andi ljóðlínum.
Ásgeir Jónsson
i frá Gottorp.
Meff gæfuráði
þin sigling sást,
sókn til dáffa
þér aldrei brást.
Er hciman lézt þú
í hinzta sinn,
varff héraffsbrestur
um fjörðinn þinn.
Það fyrlrbrigffi
skal greina gjör,
er greiffa tryggffi
þér heimanför.
Þá Ægir gjörði
þér heiðurshliff,
sem heims-ákvörffun
hann styddist viff.
Úr heima-vönun
að hinztu hvild,
var hrannaskörin
af frosti sýld,
af öUum séð
var þar ófær ieiff,
en undriff skeði
þá mest á reiff.
ísinn Iyftist
-rwWfrií
viff bylgju blök,
og breffinn klipptlst
um dulin rök,
Ytri fyllan
á lausu lék
og landa milli
til hliffar vék.
- 7*3
Var óráffshending
þar ein aff leik,
effa bending
frá lífsins kveik,
sem stýrir sjóum
og storma-gný?
Viff stöndum óræð
að svara því.
! ;i,
Iletjudrengur
í liverri raun
heiffursfengur
þér barst í laun.
Flcstum ofar
þér virffing vann,
hvaff verk þín lofuðu
meistarann.
Þú ruddir björgum
og reifst úr jörff,
sem reyndust mörgum
of viðnámshörff,
os sigurmerkin þín
sjást á grund,
frá sáffmanns verkanna
fyrstu stund.
Lista smíðin
í liönd þér lxló,
húsaprýffin
því vitni bjó,
um allan staffinn
var augljóst séff,
hver afreksmaffur
þar verkum réff.
Ef þú sigldir
um úfinn mar,
auffna fylgdi þér
kempunnar.
Beitt var liffugt
um Broddanes,
þó bylgjan syffi
viff keip til hlés.
Af sjónarhól
cr horft á þína skeiff,
heims-frá-bóli
sigla fram á Ieiff.
Viff stöndum klökk
og örugg vissan er,
aff ástar þökk
og kveffjur fylgja þér.
Valdimar Bcnónýsson.
Norrænn bygging-
arraáladagur í
Helsingfors
Norrænn byggingarmáladag
ur veröur haldinn i Helsing-
fors dagana 2.—6. júní n. k.
Þessi samtök um byggingar-
mál á Norðurlöndum efna til
ráðstefnu og sýningar á ný-
ungum og framförum í bygg
ingarháttum á 5 ára fresti,
til skiptis í höfuðborgum
landanna.
íslandsdeild NBD býður öll
um þeim, sem hafa hug á því
að kynna sér þessi mál, þátt
töku í mótinu. Allar nánari
upplýsingar í sambandi við
mótið, má fá hjá ritara hinn
ar islenzku deildar, Gunn-
laugi Pálssyni, arkitekt, en
þátttöku ber að tilkynna fyr
ir 20. þ. m.
Danir skipa kjarn-
orkunefnd
Kaupmannahöfn, 12. marz.
Danir hafa ákveðið að setja
upp 15 manna kjarnorku-
málanefnd, sem á að athuga
möguleika á því að Danir geti
hagnýtt sér kjarnorku til frið
samlegra nota. Prófessor N.
Bohr verður formaður nefnd
armnar. Talið er að 5 ára
undirbúningur sé nauðsynleg
ur til að koma hugmynd þess
ari 1 íramkvæmd. Þarf fyrst
og fremst að reisa stóra kjarn
orkurannsóknarstöð áður en
starfið getur hafizt fyrir al-
vöru.
TÓNIKA
efnir til
miðnætur-hljómleika
í Austurbæjarbíói, miðvikudaginn 16. marz kl. 11,15.
Aðgöngumiöar seldir í Músíkbúðinni, Hafnarstræti 8.
Dægurlög — Gamanvísur
Eftirhermur
— 12 SÖNGVARAR —
Hjálmar Gíslason — Öskubuskur
Gunnar Egilsson — Gestur Þorgrímsson
Ragnar Bjarnason — Björn R. Einarsson
Leiksystur — Torfi Torfason
(nýtt söngtríó frá Húsavík) (ný dægurlagastjarna)
Kvartett GUNNARS ORMSLEV
KYNNIR: Svavar Gests.
KS5SS5SS5S55SÍ55555555555S555S5555S555SS555S5555SS5S55555S5SS555SSS555a
Kristinn Gunnars-
son tekur sæti
á Alþingi
Kristinn Gunnarsson, hag-
fræðingur, sem er 1. varamað
ur Alþýðuflokksins, tók í gær
sæti á Alþingi í fjarveru
Guðmundar í. Guðmundsson
ar, sem dveljast mun erlendis
næsta hálfan mánuö.
í Tmmm
í Thnamw
Ókeypis námskeið
Rauða krossins
í hjálp í viðlögum eru um það bil að hef jast. Þeir, sem
ætla að taka þátt í námskeiðinu eru því áminntir um
að láta innrita sig hið fyrsta á skrifstofu RKÍ Thor-
valdsensstræti 6 eða í síma 4658.
Reykjavíkurdeild R. K. í.
! 5*55555555555*5555555555555555555555555555555555555555
PERLA
tilkynnir:
Eftir nokkra daga kemur þvottaduftið PERLA á markaðinn, blandað tveim nýjum ||
efnum, sem gefið hafa ágæta raun í þvot taefnum erlendis undanfarin 2—3 ár. Þau
eru:
CMC
8
eða á máli efnafræðinganna carboxymethylcellulose, sem hefur þau áhrif, að óhrein
indi leysast fljótar upp og varnarlag myndast um þræði efnisins, sem þvegið er,
, _______________________________________
ultrahvítt
er ljósvirkt bleikiefni, sem sezt í þvottinn og veldur því, að hann endurvarpar út-
fjólubláu geislunum og gerir hann þannighvítari.
Reynið þessar nýjunar tækninnar í næstu viku!
Þvottaduftlð PERLA
ff555555555555555555555555S555555555$S55555555555555555)f555$555$$S5S5555555555555S5555$555SS5555555555555*555i