Alþýðublaðið - 03.04.1920, Blaðsíða 3
ALÝÞÐUBLAÐIÐ
tÉIIÍI
Með skírskotun til auglýsingar borgarstjóra 12.
þ. m. um borgarstjórakosningu í Reykjavík auglýsist
hér með, að kosning borgarstjóra í Reykjavík fyrir
6 ára tímabilið frá 1. júlí 1920 til 30. júní 1926 fer
fram í Barnaskólahúsinu í Reykjavík
laugardaginn 8. maí næstkomandi og
hefst kl. ÍO íyrir háde^i.
Framboð séu komin til oddvita kjörstjórnarinn-
ar Sveins Björnssonar, Austurstræti 7 hér í bænum,
eig'i síöar en fimtudag’inn 15. apríl
lcl. 13 á hádegi.
Reykjavík 31. marz 1920.
í kjörstjórninni:
Sveinn Björnsson. Jón F’orláksson.
Þorvarður forvarðsson.
Tilkynning
1. páskadag verður búðin lokuð allan daginn.
Á 2. páskadag opið eins og venjulega.
Alþýðubrauög'erðin.
BliRtassar
henlugir til að geyma í matvæli
fást hjá
Jóni Hjartarsyni & Co.
Vaxfata-
og máiningar-fernis
hjá
H. P. Duus.
Alþýðublaðid
er ódýrasta, fjölbreyttasta og
bezta ðagblað landsins.
Eanpið það og lesið, þá
getið þið aldrei án þess verið.
Um daginn og veginn.
Slys. Á mánudaginn var fórst
lítill bátur hér í flóanum með 2
mönnum. Mennirnir á bátnum
voru: Bjarni Guðbjarnarson, bú-
settur hér í bænum, mesti dugn-
aðar og aflamaður, og systursonur
hans, Guðbjarni Bjarnason, maður
•á tvítugsaldri. ,
Báturinn var á leið suður í Voga
og ætluðu þeir frændur að stunda
þar veiðar með netum til lokanna.
FislrisMpin. Hilmir kom frá
Englandi á Fimtudaginn. Skalla-
qrirnur kom í gær af flskiveiðum
með ágætan afla og 153 föt af
lifur. Clothilde hafði 85 föt lifrar
og Ethel 75 föt.
Unglingast. Ðíana nr. 54 held-
ur fund á annan páskadag kl. 2 e. h.
Bauðmagi aflast nú allmikill
hér nærlendis, og er hann seldur
á 80 aura stykkið hér í bænum.
* ' ■ ' ' 1" " : ’
Afbragðstíð heflr verið undan-
farið um land alt og fara horfurn-
ar til sveita að verða góðar, ef
þessu heldur áfram.
Hafrar
mais, hœnsabygg
hjá
H. P. Duus.
Roel
°g
skraatóbak
hjá
H.P.Duus