Tíminn - 18.03.1955, Síða 7

Tíminn - 18.03.1955, Síða 7
64. blað. TÍMINN, föstudaginn 18. marz 1955. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er væntanlegt til Fá- skrúðsfjarðar í dag. Arnaríell fór frá St. Vincent 7. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfeli lestar á Breiða- firði. Dísarfell íór frá Hamborg 13. þ. m. áleiðis til íslands. Litlafell er á Þingeyri. Helgafell er á Akur- eyri. Smeralda er í Hvaifirði. E.frida er væntanleg til Akureyrar 21. ma z Troja er í Borgarnesi. Kíkisskip: Hekla fór frá Rvík kl. 22 í gær- kveldi austur um land í hringferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Rvík kl. 21 í gærkveidi austur um land til Vopnafjarðar. Skjald- breið er á Húnaflóa á suðurkið. Þyr ill át'ti að fara frá Rvík í gærkveidi vestur og norður. Helgi I-Ielgason fór frá Rvík í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Rvk í gærkveldi til Grundarfjarðar og Stykkishólms. Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg 19. 3. til Siglufjarðar. Dettifoss fór trá N. y. 16. 3. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Hamborg 18. 3. til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss íer frá N. Y. 24. 3. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kauþmannahöfn 15. 3. til Rvíkur. Lagarfoss fer frá Keflavik síðdegis í dag 17. 3. til Rotterdam og Ventspils. Reykjafoss fer frá Huli í kvöld 17. 3. til íslands. Selfoss lór frá Patreksfirði í morgun 17. 3. til Borgarness, Stykkishólms Grv.nde'-- fjarðar, Sands, Keflavíkur og Vest- mannaeyja og þaðan til útlanda. Tröllafoss fór frá N. Y. 7. 3. Vænt- anlegur til Rvíkur á ytri höfnina um kl. 17 í dag 17. 3. Skpið kemur að bryggju um ki. 19. Tungufoss iór frá Helsingfors 15. 3. ti' Rotterdam og Rvíkur. Katla fer væntanlega frá Gautaborg í dag 17. 3. til Leith og Rvíkur. r * Ur ýmsum áttum Dagskrá efri dciidar Alþingis í dag. 1. Bifreiðalög. 2. umr. 2. Heilsuverndarlög. 2. umr. 3. Lækningaferðir. 2. umr. Dagskrá neðri deíldar Alþingis í dag 1. Landshöfn í Rifi, frv. 3. umr. 2. Læknaskipunarlög, frv. 3. unu 3. Happdrætti háskólans, frv. 2. umr. 4. Prófessorsembætti í læknadeild háskólans o. fl., frv. 2. umr. 5. Fasteignamat, frv. 2. umr. 6. Landkynning og ferðamál, frv. 1. umr. 7. Heydalsvegur, frv. 1. umr. Skíðafólk. Athugið: Skíðanámskeiðin í Hveradölum hætta á sunnudag. Kennari: Guð- mundur Hallgrímsson. Notið sr.Jó- inn og sólskinið. — Uppljsingar í Skíðaskálanum. — Skíðafélagið. Denver og Helga. Nýtt hefti er komið út af þessari sögu, seói er 6. hefti af sögunni sögu, sem er 6. bók Sögusafnsins, og eru þá komin út tvö hefti af sögunni. Sumar af hinum fyrri sög- urn hafa selzt svo vel, að lítið er orðið eftir af upplaginu. Enda eru bækur þessarar útgáfu mjög vin- sælar. Ægir, fjórða tölublað þessa árgangs. iief ir bcrizt blaðinu. Af efni þess má nefna: Útgerð og aflabrögð. Sóknin á íslandi, eftir Jón Jónsson, fiski- fræðing. Frá Landssambandi ísl. út vegsmanna Erlendor fréttir. Vanöa mál Rússa við síldveiðarnar. Frá Austfjörðum. Auk þess eru ýmsar aðrar styttri greinar, töflur um út- fluttar sjávárafurðir og fleira. Þykkvbœingar vestan heiðar hafa skemmti og kynnikvöld i Bdduhúsinu n. k. laugardag 19. þ. m. kl. 8,30 stundvíslega. Skemmti- nefndin. Hvernig er hægt að hindra hin tihu umferðasEys harna í Rvík? Baniavcrnclarfélag Rvíkur gestgst fyrtr al uiemtnm funcli um mál þetta n. k. sunnudag Barnaverndarfélag Reykjavíkur gen,gst fyrir almennum fundi n. k. sunnudag, þar sem rætt verður um hættu þá, sem börnum stafar af umferð, hin tíðu umferðaslys hér í bænum, sem öllum foreldrum er áhyggjuefni, og um tiltækar öryggis- ráðstafanir gegn voða þessum. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarkaffi og hefst kl. 2 e. h. Þar gefst öllum, sem áhuga hafa á þessum málum, c>g þeir hljóta vissulega að vera margir, tækifæri til að láta í ljós álit sitt og bera fram tillögur sínar. Frummælendur verða þrír Af hálfu Slysavarnafélags- ins talar Jón Oddgeir Jóns- son, fulltrúi, frá umferðar- lögreglupnni Ólafur Jóns- son, fulltrúi lögreglustjóra og frá Barnaverndarfélag- inu Elín Torfadóttir, formað ur Fóstrufélagsins. Að ræð- um frummælenda loknum verða frjálsar umræður. Leitað samvinnu. Harnavamdarfélagið hélt aðalfund sinn 24. febr. s. 1. Var þar rætt um hin tíðu umferðarslys og hvaða ráð- stafanir mætti gera til að draga úr þeim. Ákveðið var að leita samvinnu vtö Slysa- varnarfélag íslands og um- íerðalögregluna um þetta mál og eins og áður segir verða tveir af frummælend- um frá þessum aðilum. Veittir námsstyrkir. Á aðalfundinum var sam- þykkt áskorun á mennta- Suðræn músik að Röðli Samkomuhúsið Röðull hef ir nýlega ráðið til sín flokk crlendra listamanna, sem á næstunni munu koma fram á skemmtunum í Röðli. Er hér umað ræða tríó ástralska píanóleikarans Mark Olling- ton og söngkonuna Viicky Parr, en hún mun syngja með tríóinu. Listamenn þess ir eru víðförlir, hafa á síð- ustu árum dvalið í Pakistan, Indlandi, og nú síðast áður en þeir komu til íslands, skemmtu þeir í Norður-Afr- íku, Ítalíu og Þýzkalandl, Þeir leika aðallega suðræna músík, og er ekki ósennilegt að þeir eigi eftir að vekja talsverða athygli á skemmt unum hér. Bevanistar hóta að ganga úr miðstjórn London, 17. marz. Ný á- tök eru að hefjast í brezka Verkamannaflokknum um Bevan og 'brottrekstur hans úr flokknum, en honum var sem kunnúgt er vikið úr þing flokknum í gær. í næstu viku á miðstjórnin að taka mál hans fyrir og ákveða, hvort honum skuli einnig vikið úr fiokknum. Bevanít- ar, sem eiga sæti í miðstjórn inni, en þélr eru alls 5, hóta að ganga úr henni, ef Bevan verður rekinn að fullu og öllu. í miðstjórninni eru alls 28 menn og eru þeir allii', áö hinum 5 undanskildum, fylgj endur hægra armsins _ í flokknum. ,.i slb málaráðherra og fræðslu- ráð Rvíkur að afnema þrí- setningu í skólum og skipta kennslu þannig, að skóla- örnum sé ætlaður matmáls- tími á heimilum sínum með venjulegum hætti. Þá má geta þess, að Barna verndarfélagið hefir undan- farið styrkt nokkra menn til náms erlendis í ýmsum grein um kennslu. Það gaf á sín- um tíma 60 þús. krónur til Skálatúnsheimilisins og hyggst enn styrkja þá stofn un með gjöfum á húsgögn- um. Jalta (Framhald af 8. síöu). umræður þeirra Stalíns, Churchills og Roosevelts um Indó-Kína, Kóreu og Hong- kong. Roosevelt hafi lagt til að Indó-Kína o Kórea skyldu vera undir alþjóðlegu eftir- liti, sem Bandaríkin, Kína og Rússland önnuðust, en Bret ar áttu þar ekki nærri aö koma. Hins vegar vildi Churc hill að Indó-Kína yrði áfram undir franskri stjórn. í trún aðarsamtali við Churchill á Rosevelt að hafa lagt til að Bretar léti Hongkong af hendi \íð Kína og höfnin yrði gerð að fríhöfn. Hinir „stóru voru sammála um að stórveldin yrðu að hafa neit unarvald í Öryggisráðinu, en Eden lagðist á móti því vegna smáþjóðanna. Stríðið við Japan. Mikla athygli vekja kröf- ur Rússa sem endurgjald fyrir að fara í stríðið við Jap ani, en þeir kröfðust Kúrú- eyjjf,, suðnrhluta Shakalín- eyjar og hafnarinnar Port Arthur. Roosevelt og Churc- hill létu undan vegna þess að þeir héldu að striðið við Japan mundi enn standa lengi, en raunverulega stóð það aðeins viku eftir að Rúss ar sögðu þeim stríð á hend- ur. Þýzkaland og Pólland. Þcir Sltalín og Roosevelt voru sammála um að Þýzka land skyldi bútað niður í 6 —7 smáríki. Stalín krafðist 20 milljarða dollara í skaða- bætur frá Þjóðverjum og Roosevelt fóllst á það, en Churchill mótmæltá. AlÞr voru sammála um að landa mæri Póllands skyldu vera Curzon-linan að austan en hins vegar áttu þeir aö fá nokkur héruð að vestan frá Þjóðvcrjum. Churchil,! var mótfallinn því í fyrstu að flytja brott verksmiðjur frá Þýzkalandi og gera landið aö landbúnaðarlandl, en féllst svo á þá ráðagerð með til- liti til þess að Bretar gætu þá náð iðnaðarmörkuðum frá Þjóðverjum. Skólura á Akra- nesi lokað Inflúenzan gerist nú allút- brcidd hér og voru vanhöld orðin svo mikil í skólunum, aö þeim varð að loka. Verða þeir lokaðir að minnsta kosti fram yfir helgi. í frystihús- in vantar nú allt að helming starfsfólksins, og veldur þetta miklum vandræðum, þar sem svo geysimikill fisk ur berst á land þessa daga. Ekki eru eins mikil van- höld meðal sjómannanna á bátunum, en þó nokkur og gengur oft illa að fá menn í skörðin í róðra. En taxtinn fyrir að hlaupa í skarðið í róður er 600 krónur. Landlrarður (Framhald af 8. eI5u). tími féll úr hjá þeim á dögurv- um. Upp á síðkastið hefir fiskur gengið á eftir loðnu alveg upp að landsteinum í Grinda- vík og ekki óalgengt að loðnu bátar fái mikið af þorski í loðnunætur. Afli Akranesbáta var feikna mikilJ. Vélbáturinn Reynir, sem var aflahæstur í fyrradag með 18 lestir var aftur afla- hæstur í gær með 20 lestii. Skipstjóri á honum er Helgi Ibsen. Enginn bátur mun hafa veriö með minna en 12 lestir Beitt var loðnu, sem tveir Akranesbátar veiða við Reykjanes. Roosevelt féllst á þá Mppá stungu Stalíns, að 50 þús. þýzkíir liðsforingjar skyldu teknir af lífi að styrjöld- inni lokinni. Tíllaga þessi gekk hins vegar alveg fram af Churchill. Þá ræddu þeir Frakkland. Stalín spurði Roosevelt hvort hann vild* láta Frakka vera eitt af her námsveldunum í Þýzka- lancfi. Roosevelt sagði að raunar ættu þeir það ekki skilið, en gera mætti það af góðsemí. Churchill taldi aö hæfilegwr inngangseyrir í félhgSBkap stórveldanna væri, að viðkomandi ríki gæti haft á að skipa 5 milj ón manna her. Uppljóstranir þessar eru ekki taldar líklegar til að bæta sambúð Breta og Bandaríkjamanna og fregn- ir frá París herma að menn séu Bandaríkjamönnum lítt þakklátir fyrir að rifja upp niðurlægingu þá, sem Frakk ar urðu að þola í stríðinu. Churchill var spurður að því í þinginu í dag, hvort um- mæli þau sem eftir honum eru höfð í úrdrættinum um Pólverja væru rétt, en skv honum á hann að hafa sagt að sér væri nú persónulega ekki svo annt um hvernig færi með örlög Pólverja. Churchill bar þetta af sér og vitnaði til vinsamlegrar af- stöðu sinnar til Pólverja í stríðinu og eftir. Hann kvaðst mótfallinn því að svona skýrslur væru birtar að minnsta kosti meðan nokkur þeirra er sátu þær væru á lífi, en annars vildi stjórnm að skjöl þessi yrðu ekki birt fyrr en 1995. Birt- ing skjala aí þessu tagi svo fljótt myndi leiða til þess að leiðtogar þyrðu ekki að tala af hreinskilni á slíkum ráð- stefnum. Ein þykUt, er kemur i stað SAE 10-30 (Olíufélagið h.f. SÍMI: 81600 nuiimmuiiiiuuiiiiiiiiiimiiitMumi I PILTAR ef þlð eiglð stúlk- í | una, þá á ég HRINGANA. j | Kjartan Ásmundsson, \ í gullsmiður, - Aðalstrætl 8.1 ; sfmi 12QO Revkjavík. f •umiiuiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiuiiiiiiiiiuimiimuá | Tengill h.f | IIEIÐI V/KLEPPSVEG I Raflagnir Viðgerðir Efnissala r 5 «niunmnuiiiHuiiitiuiiiuiiwuiv<MimnmiMuiNn Iðnaðarmál (Framhald af 3. siðu). Ólafsson greinarnar: Aukm framleiðni og Stjórnun og skipulag iðnaðarstarfsemi. í 1. hefti ritar Þorbjörn Sigur- geirsson: Rannsóknir í þágu iðnaðar og í 2. hefti er grein eftir Jóhann Jakobsson, er nefnist: Iðnaðardeild Atvinnu deildar Háskólans. í því hefti er rakin 50 ára þróun raf- magnsmála á íslandi, skýrt frá starfsemi Áburðarverk- smiðjunnar o. s. frv. Auk þess ara greina, sem allar eru hin ar merkustu, er margt annað efni í heftunum, smátt og stórt. Loks er þess að geta, að heftin eru prýdd fjölda ágætra mynda.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.