Tíminn - 23.03.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.03.1955, Blaðsíða 1
Rltstjori: ►órsrlnn Þórarlnaaoc Bkrlfstofur í Eddnhúii Fréttasímar: 81302 og 81303 Aígreiðslusími 2323 Auglýslngasími 81300 Prentsmiðjan Edda 39. árgangur. Reykjavík, miövikudaginn 23. marz 1955. 68. blaö. Tilhæfulaus rógur um afskipti EysteinsJónssonarafkaupdeilunni Er sáttaaiefndarmaðurinn Brynjólfur Bjarnason þar að baki skrifa Þjóðviljans Þau furöulegu tíðindi gerðust í gær. að Þjóðviljinn veittist mjög harkalega að Eysteini Jónssyni fjármálaráðherra og kenndi honum um, að ekki hefði náðst samkomulag í vinnu- deilunni síðast liðinn sunnudag. Að sjálfsögðu er þessi frunta lega árás tilhæfulaus með öllu. I ríkisstjórninni hefir ekki komið fram ágreiningur um neitt það, sem lýtur að af- skiptum hennar af verkfall- inu. Allt tal um einhverja sérstöðu Eysteins Jónssonar í því sambandi, er því lirein lega út í bláinn. Það, sem samkomulag í vinnudeilunni hefir staðið á, er það, að nær ekkert hefir dregið saman með atvinnu- rekendum og fulltrúum verka lýðsfélaganna. Atvinnurekend ur hafa boðið 7% kjarabæt- ur, en fulltrúar verkalýðs- félaganna hafa ekki lækkað grunnlaunakröfur sínar nema í 25% úr 30. Meðan þetta bil minnkar ekki, næst ekki sam komulag. Þáttur Brynjólfs. Ástæða er til að ætla, að það sé einn sáttarnefndar- manna, Brynjólfur Bjarnason sem hefir komið þessum rógi um Eystein Jónsson á fram- færi við Þjóðviljann. A. m. k. er ljóst, að hann ræður því, sem Þjóðviljinn skrifar um þessi mál. Færist skörinn upp í bekk- inn ef Brynjólfur Bjarnason lítur á það sem hlutverk sitt að láta flytja annan eins sam setning og þessi skrif Þjóð- viljans. Kannske heldur hann, að svona málsmeðferð greiði fyr ir úrlausn hins mikla vanda- máls? Sumir telja að Brynjólfi sé lítið um þá forgöngu Alþýðu sambandsins að reyna að koma á samstarfi ~til vinstri og óttist jafnvel að af því geti leitt, að Sósíalistaflokk- urinn klofni. Til þess að hindra það, vilji hann vekja sem mestan fjandskap gegn (Framliald á 2. siðuá Fundur í FUF um kjarn- orkumál á sunnudaginn Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík efnir til íslendingar eru nú að hefja lífskeið á atómöld svo sem aðrar þjóðir. Hvaða möguleika á þjóðin á að bæta lífsafkomu sína með aðstoð atómorkunnar? Hvaða hættur færir hún þjóðum heims, ef ekki er rétt á málum haldið? Svör við hessum spurning- um fá Reykvíkingar og aðrir landsmenn á fundi F. U. F. í Tjarnarkaffi n. k. sunnu- dag. Aðgangur er öllum heim ill. Þingsályktunartil- laga um rannsókn á okri samþykkt í gær var samþykkt á AI- þingi tillaga til þingsálykt- unar um skipun 5 manna rannsóknarnefndar til rann sókna á okri, en tillaga þessi var flutt af Einari Olgeirs- syni o. fl. Allsherjarnefnd mælti einróma með tillög- unni og hafði Björn Ólafs- sori framsögu. Allmiklar um- ræður urðu I sambandi við afgreiðslu málsins, sem ekki vörðuðu þó beint efni tillög- unnar og er frá þeim skýrt annars staðar. Skátar heimsækja forsetann Fulltrúar amerískra drengjaskáta heimsóttu nýlega Eisen- hower forseta og gáfu þeir honum silfurstöng þá, sem hann heldur á við það tækifæri. Þeir voru annars að skýra honum frá helztu viðfangsefnum skátahreyfingarinnar um þessar mundir. Skátarnir planta þúsundum trjáplantna ár hvert, þar sem skógur þarf að vaxa, þeir æfa sig í því að slökkva skógarelda og vinna margt annaö til þess að auka og við- halda fegurð og frjósemi landsins. Athyglisverðar upplýsingar um Blöndalsmálið á Alþingi í gtert Sakadómari hefir lagt löghald á bókhald og skjöl fyrirtækisins Emlurskoðandi bor fyrir rótti að viðskipta skjölum hafi vorið skotið undan bókhaldi í umræðum þeim, sem fram fóru á Alþingi í gær um þingsályktunartillögu þá til að skipa rannsóknarnefnd til að athuga um okur, gaf dómsmálaráðherra upplýsingar varð andi réttarrannsókn þá, sem nú fer fram á hinum svokall- aða Blöndalsmáli, sagði hann að sakadómarinn í Reykjavík hefði þá um morguninn úrskurðað, að réttvísin skyldi taka í sina vörzlu bókhqld og skjöl öll varðandi verzlunina Ragnar Blöndal h.f. Akurcyringar miim- ast vorzlunarafmælis Undirbúin eru nú hér há- tíðahöld í tilefni af aldar- afmæi verzlunar hér á landi 1. apríl n. k. Verður útisam- koma haldin á Ráðhústorgi og síðan samkvæmi að Hótel KEA á vegum verzl.manna. Upplýsingar þessar komu fram í ræðu Bjarna Bene- diktssonar, dómsmálaráð- herra. Las hann upp réttar- skjal frá réttarhaldi þá um morguninn er hafði að geyma vitnisburð Jóns Guðmunds- sonar, meðeiganda endurskoð unarskrifstofu Mancher & Co., sem hefir haft endur- skoðun á bókhaldi fyrirtækis ins með höndum undanfarin ár. Framh. á 7. síðu. Vatnslaus, rafmagnslaus og köld hús í olíuleysi á Hornaf. Alvarlegt ástand er að skapast á Hornafirði vegna þecs að öll olía þar er að þrjóta, enda ætlaði oliuskip að leggja af stað austur frá Reykjavík eða Hvalfirði rétt um það bil er verkfallið skall á. Mun olíulítið víða á Austurlandi. Þorbjörn Sigurgeirsson almenns fræðslufundar um kjarnorkumál n. k. sunnu- dag í Tjarnarkaffi kl. 2 e. h. Þorbjörn Sigurgeirsson, mag ister, mun flytja þar fyrir- lestur um dagskrárefnið, og er ekki að efa, að marga mun fýsa að hlýða á erindi þessa kunnáttumanns um atóm- vísindi. Á eftir fyrirlestri Þor björns verða frjálsar um- ræður og er mönnum lieim- ilt að bera fram fyrir- spurnir. íslenzkur sjómaður fangelsaður og sakaður um þjófnað í Kaupniannahöfn, en neitar ákærunni SI. föstudag birti Kaup- mannahafnarblaðið Politik- en eftirfarandi fréttagrein: „Tuttugu og fimm ára gam all íslenzkur sjómaður var Ieiddur fyrir rétt í gær grun aöur um að hafa stolið þús- und krónum frá félaga sín- um á Sömændenes Minde- hotel í Peter Skramsgade. Neitaði ákærunni. íilendingurinn neitaði þessari ákæru. Hann kvaðst hafa haft 3000 ísl. kr. með sér, er hann kom liingað til borgarinnar ,og þær hefði hann selt sænskum manni og fengiö fyrir þær 600 d. kr. Það væri skýringin á þeim peningum, sem lögregl an fann í vörzlu hans. 100 kr. undir gólfteppinu, Hundrað krónur af þess- um fjármunum segist lög- reglan liafa fundið undir gólfteppinu í gistihúsher- bergi hans . Þrátt fyrir fullyrðingar sínar um góða samvizku var íslendingurinn á bak og burt, þegar til hans var kall að í gistihúsið, og lögregl- unni þótti framkoma hans öll og framburður svo grun samleg, að hún tók hann fastan og setti í fangelsi.“ Þannig hljóðar frásögn Politiken, en engar frekari upplýsingar liggja fyrir, hvers konar mál hér er á döfinni. Olíuleysi er mjög tilfinnan- legt í HornafirSi. Ef olíulaust verður þar, stöðvast rafstöð- in, sem framleiðir rafmagn handa þorpsbúum og ekki er hægt að hita upp hús, sem flest eru hituð með olíukynd ingu. Ekki eru þó þar með talin öll vandræði Hornfirð inga, ef olía þrýtur, því þá verður einnig vatnslaust í þorpinu. Bátarnir eru allir að verða olíulausir og komast í mesta lagi í þrjá eða fjóra róðra. Þykir Hornfirðingum hart, að þeir skuli ekki fá olíu til upphitunar húsa, þó það sé leyft í Reykjavík, þar sem verkfall er, en ekkert verk- fall er í Hornafirði. AA.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.