Tíminn - 23.03.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.03.1955, Blaðsíða 8
Merkileg leikstarfsemi í fámennum byggöariögum Rætt við Ragnlilldi Steingrímsdéííur leik- konu um lelkstarfscmi í Vík í Mýrdal — Nýlega vakti það athygli á Suðurlandi og víðar um landið að fámennt kauptún, sem aðeins telur um 300 íhúa vann það afrek að setja á svið og flytja leikritið Skugga-Svein með miklum ágæíum undir handleiðslu Ragnhildar Steingríms- dóttur, leikkona. Var leikritið sýnt 11 sinnum á Suðurlands- undirlendinu og sáu það talsvert á þriðja þúsund manns. Eru margir Sunnlendingar Víkurbúum þakklátir fyrir þessa góðu skammdegisstyttingu. Blaðamaður frá Tímanum ræddi 1 gær við Ragnhildi Steingrímsdóttur leikkonu og spurði hana um möguleika fólks í strjálbýlinu til að koma af stað leikstarfsemi. Þeir, sem sjá leikrit á leik sviði, gera sér fæstir grein fyrir því mikla erfiði og starfi sem að baki liggur, segir Ragnhildur. En þó að byggð arlög séu ekki fjölmenn má gera mikið í þessu efni, ef nógu mikill áhugi er fyrir hendi. M’kiII áhugi. Gott dæmi um þetta er að finna í Vík í Mýrdal. Þegar Norðurleiðin farin í gær Frá fréttaritara Tímans á Akureyri í gær. Öxnadalsheiði er nú orðin fær aftur. Héðan fór bifreið vestur yfir í morgun og komst hún yfir Öxnadals- heiði. í nótt er væntanleg hingað bifreið Norðurleiðar að sunnan með farþega og póst. Arnarfell sett í verk bann á Akureyri Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Þegar Arnarfellið kom Iiingað til Akureyrar í gær morgun og ætlaði að losa hér vörur, aðallega kaffi og sykur, sem hingað átti að íara, setti Verkamannafélag Akureyrar uppskipunarbann á skipið í umboði Alþýðu- sambands íslands á þeim for <endum, að vörurnar, sem skipið er að koma með frá Ameríku væru merktar til Reykjavíkur. Skipið var bútð að fara á nokkrar Austf jarða hafnir og sct.ja á land þann tkammt af vörum sínum, er átti að fara til kaupfélag- anna þar. Það hefir og verið venja, að skipið skipaði upp á höfnum umhverfis landið þeim vörubirgðum, sem fara eiga til hvers kaupfélags, þótt þær séu allar merktarj til SÍS í Reykjavik. Hér er ekki um að ræða að skipa á land á Akureyri vörum, sem fara eiga til Reykjavík- ur, heldur vörum, sem selja á á Akureyri og áttu þangað að fara, hvort sem verkfall hefði verið eða ekki. Engri vinnustöðvun hefir enn verið lýst yfir á Akureyri. ég kom þangað eftir áramót in til þess að setja Skugga- Svein á svið, og hafði ekki til þess nema 25 daga, þótti ýmsum í ófæru ráðist. En áhugi fólksins, sem að þessu starfaði og dugnaður, gerði þefta mögulegt og vel það. Að visu voru leikendur bún- ir að læra hlutverk og æfing ar voru á hverju ein- asta kvöldi alla þessa 25 (Framhald á 7. síðu i 65 manns farast í flugslysi Honolulu, 22. marz. Banda rísk herflugvél, sem var á leið frá Honolulu til Kali- forníu, rak t á fjall á Haw- aii sköminu eftir brottför- ina frá Honolulu. Allir, sem í vélinni voru, 65 að tölu, fórust með vélinni. Sjúkraflug til Horna fjarðar í gær í gær slasaðist enn maður •'ið vinnu s:na á Stokkanesi úð Hornafjörð. Lenti stál- .'lís í auga hans. Maðurinn er Hornfirðingur og heitir Þor- 'eifur Þorsteinsson. Þorleifur var það mikið slasaður að Björn Pálsson var fenginn austur á sjúkraflug- vél sinni til að sækja hann og flytja til Reykjavíkur. Myndir þessar eru báðar úr leikritinu Skugga-Sveini rlutt af þeim Víkurbúum og Ragnhildi Steingrímsdóttur leik- konu, sem jafnframt var leikstjóri. Er hún á efri mynd- inni í hlutverki Ástu í Dal, sem þar ræðir við Arnald útilegu mann, (Ari Þorgils;on) en á neðri myndinni er sýslumaður- inn (Óskar Jónsson) að skála við stúdentana (Jón Valmunds son og Ólaf Þórðarson). fréttaflutningi frá Alþingi Tillaga um, að þingflokkarnir ræði inálið Við umræður á Alþingi í gær kom fram gaghfýni nokkur á fréttaflutning frá Alþingi. Bja,rni Benediktsson dóms- málaráðherra kvartaði undan því, að Alþýðublaðið hefði snúið við ummælum sínum og látið líta svo út, sem hann væri andvígur því, að athugað væri, hvort o>kur ætti sér stað. Gylfi Þ. Gíslason taldi þingfréttaflutning íslenzku blaðanna til skammar. Voru báðir þessir -þingmenn með bollaleggingar um, hvað gera mætti til úrbóta í máli þessu. Umræður þessar spunnust fyrst af því, að Björn Ólaís- son, sem hafði framsögu af hálfu allsherjarnefndar uin tillögu til þingsályktunar um rannsókn á okurstarfsemi, ræddi um fréttaklausu, sem birtist þá um daginn í Þjóð- viljanum. Var þar sagt frá því, að á mánudag hefði Bjarni Benediktsson tekið Björn Ólafsson út undir vegg í þingsalnum, talað þar yfir honum nokkra stund, ómjúk ur á svip. Síðan hefði Björn gengið nokkuð skömmustu- legur til forseta og rætt við hann um hríð, og forseti bros að háðslega á meðan. En síð- an hefði það gerzt, að forseti tók tillöguna af dagskrá! Þetta þótti Birni heldur léleg ur fréttaflutningur. Dmmæli þingmanna rangfærð. Gylfi svaraði umkvörtun Bjarna Benediktssonar fyrir hönd Alþýðublaðsins og kvað aldrei hafa verið að líessu máli vikið í þingfréttum blaðs ins, en hins vegar á það minnzt í forustugreinum. Væri hann fús að koma leið- réttingu á framfæri, ef rétt- mæt væri. Um þingíréttaflutn ing blaðanna yfirleitt kvaðst hann vilia taka fram, að hann væri þeim til skammar, Þing- menn ættu kröfu á því, að um mæli beirra væru rétt eftir höfð. Á þessu væri mikill mis brestur og ætti blað dóms- málaráðherra ekki minni sök en önnur blöð, nema síður tækifæri en önnur blöð, sök- (FramhaM á 7. slð'u) Þær fregnir hafa borizt frá Selfossi, að eitthvað af bórkalki, sem gefið er til varnar doða og til að Iækna doða, hafi haft óvenjuleg eftirköst. Er álitið áð ein- hver mistök hafi átt sér stað við efnablöndun, og nú ver- ið gerðar ráðstafanir til að innkalla lyfið. Þegar bór- kalk er gefið, er því spraut að inn undir húðina. Hafa eftirköstin lýst sér í því að skepnan fær hita og bólgit ar, þar sem lyfinu hefir ver ið sprautað inn undir húð- ina. * . • ' , » i I* * Mf* M.j Rússueski mennta- rekinn, frá *n j>. * *" í gær tilkynnti rússnesícai útvarpið, að .pignntamálará® herra Sovétríkjanna Georgy Alexandrov hefði verið 'vik ið frá störfum. Ástæðam væri sú að hann væri. ,all8> áfær til að gegna starfi sínu. Æðsta ráðið tók ákvörðutt um frávikninguna að tillögu Bulganins. Skipaður hefir verið nýr menntamálaráð- herra N. A. Mikhailov fyrr um sendiherra Rússa í Pól- landi. Flugmálastjóri býöur börnum að kynnast fluginu Að undanförnu Iiafa verið mikil brögð að því að ung- lingar færu út á Reykjavíkurflugvöll, stundum í myrkri, og hefir oft litlu munað að alvarleg slys yrðu vegna þess, að ógætilega er farið. Nú hefir flugmálastjóri á- kveðið að gefa unglingum kost á að skoða flugvöllinn og kynnast nokkuð flugmál- unum með sunnudagsferöum út á völl undir leiðsögu. Má ekki minna vera, en unga fólkið sýni þá tillitssemi við þessa gestrisni f lugmálastj. að láta af öllum óleyfilegum ferðum um flugvöllinn. Og ættu foreldrar að vera þar vel á verði. Tvær kynnisferðir hvern sunnudag. Fyrsta kynnisförin verður á f.unnudag, ef veður verður skaplegt og síðan hvern sunnudag frá flugturninum kl. 10,10 að morgni og kl. 2 síðdegis. Verður æskufólkinu sýnt! hvernig flugstjórnin starfar (Frambald á 7. slðu.V Fiskaflinn mikln ■ meiri en. í fyrra •*** 2 \0 * * * Samkvæmt yfirliti Fiskiíé- lags íslands um. fiskafíann á öllu landinu það, sem af er. þessu ári til febrúarloka, er hann .64.871 smálest, en var á sama tíma í fyrra 50.721 smálest og er því nær 15 þús. smálestum meiri nú. Gæftir hafa verið miklar á þessari vertíð og ágætur ufli síðustu daga alls staðar en uppgripa- afli alla vertíðina í sumuui verstöðvum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.