Alþýðublaðið - 10.08.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.08.1927, Blaðsíða 2
ALÞvÐuBLaÐIÐ | ALÞÝÐDBLAÐIB * kemur út á hveiium virkum degi. V ■' ..-.— ======== 1 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við « Hverösgötu 8 opin irá kl. 9 árd. ; til kl. 7 síðd. * Skriístofa á sama stað opin kl. 5 9J/a—10Vs árd. og kl. 8-9 siðd. í j" Simar: 988 (afgreiöslan) og 1294 Í (skriistofan). « Verðlag: Askriftarverð kr. 1,50 á ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 < hver mm. eindálka. 5 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). } Sacco og Vanzetti. r«> — ' > ; I. Nýkomin skeyti herma, að iandsstjórinn í Massachusetts í Bandaríkjunum neiti að láta hina dauðadæmdu verklýðssinna, Sac- co og Vanzetti, fá nokkra leið- rétting mála sinna, enda þótt all- jr viti, bö þeir eru saklausir. Fylg- ir það og sögunni, að þeir muni verða liflótnir i þessari "viku. Fá sakamál frá síðari árum hafa vakið aðra eins heimsathygli eins og mál þeirra Sacco og Vanzetti. Þedr voru sakaðir um rán og morð og dæmdir til iífláts eft- ir líkum einum. Engar sannanir um sekt þeirra hafa nokkurn tima fengist, því siður að þeir hafi játað á sig glæpinn. Nú hafa þeir setið í fangelsi nærfelt 7 ár og biðdð dauða síns. Aftöku þeirra hefir þó alt af verið frest- að vegna ótta við almenningsá- litið. Það hófst sem sé voldug hreyfing svo að segja um heim allan til að mótmæla þessu aug- Ijósa rangiæti og hindra réttar- morðin. Hafa verklýðsfélög allra landa beitt sér fyrir hreyfingu þessari og staðið þar fremst í flokki. En ýmsir fleiri af merk- ustu og ágætustu mönnum ailra þjóða hafa og tekið í sama streng. Þessi mótmælahreyfing hefir far- jð sivaxandi og sú krafa orðið háværari, að mál þetta yrði tek- ið upp til nýrrar réttarrannsókn- ar. Því héfir þó ekki fengist fram- gengt enn og er auðsætt, að betur má, ef duga skal. Og nú er af- tökudagur þeirra félaga ákveðinn enn einu sinni, ef treysta má skeytunum. Hér verður nokkuð sagt frá til- drögum og gangi þessa máls, sem mun vera alt að því einsdæmi í réttarsögu siðaðra þjóða. Frum- heimildin að því, sem hér verður frá skýrt, er engin æsingaskrif pólitiskra flokksblaða, heldur bók ein eftir ameriskan prófessor í íögum, að nafni Felix Frankfurter. Hann hefir kynt sér málið ræki- lega og öll frásögn hans ber það með sér, að hann reynir að skýra rétt og hlutdrægnislaust frá öll- ttm atburðum. ! rikinu Massachusetts er dá- litill bær, sem heitir Braintree. 1 bænum er meðal annars stór skó- verksmiðja. Nú bar það til tið- 5nda 15. apríl 1920, að gjaldkeri verksmiðju þessarar, ásamt öðr- um manni, var á leið til verk- smiðjunnar til að borga verka- mönnunum vikuiaun þeirra. Þeir báru sinn kassann hvor, og voru í þeim báðum eitthvað 16 þús- undir dollara. Þegar þeir eiga skamt eftir ógengið, spretta upp tveir menn og hefja skothríð á þá. Mennirnir hmíga þegar dauðir niður, en inorðingjamir þrila pen- 'ingakassana og stökkva upp i' bif- Teið, sem ber þar að í sama bili. Bifreiðin ekur síðan burt — eitt- hvað út í buskann — með mikl- um hraða og er horfin áður en nokkurn varir. Tveim dögum seinna finst bif- reiðin mannlaus úti i skógi æði- langt frá bænum. Frá þeim stað sást slóð eftir aðra minni bifreið. Sú slóð varð þó ekki rakin langt. Nú hafði fyrir nokkrum mán- uðum verið framinn sams konar gLæpur i nógrannabanum Bridge- water. Þar hafði nákvæmlega sama aðferð verið notuð — morð- ingjarnir komist undan í bifreið og aldrei hafst upp á þeim. Mönn- um, er séð höfðu þessa atburði, bar saman um það, að morðingj- arnir frá báðum stöðum hefðu litið út fyrir að vera ítalir eða af öðru suðrænu kyni. Allar lík- ur bentu því til, að hér hefði sami glæpamannaflokkur verið að verki. Nú hafði slóð bifreiðar þeirrar, er Bridgewater-morðingj- arnir óku í, verið rakin til þorps 'eins, er Cochesett heitir. Lögregiu- stjóranum í Bridgewater dettur þvi það snjallræði i hug að graf- ast fyrir um, hvort nokkur sá Itali finnist í Cochesett, er séöku- maður eða eigandi að bifreið. Ber- ast þó böndin að manni einum að nafni Boda; hann á bifreið. Sú bifreið er þá eins og stendur í viðgerð hjá Johnson nokkrum. Sá Johnson fær nú skipun um a'ð gera lögreglunni aðvart, þeg- ar eigandinn komi að sækja bif- reiðina. Daginn eftir morÖið í Brain- tree — 16. apríl — var lögreglu- stjórinn í Bridgewater áð fremja húsrannsókn hjó itala einum — Coacci áð nafni —, sem bjó hjá Boda, eiganda bifreiðarinnar. Hús- rannsókn þessi stóð þó í engu sambandi við morðið, en var gerð eftir skipun dómsmálaráðherrans vegna þess, að Coacci þessi var talinn einn af þeim ,,rauðu“, en yfirvöldin í Massachúsetts gengu um þessar mundir hreinan ber- serksgang gegn öllum þeim, er grunur lék á að væru byltinga- sinnaðir. Boda sjálfur var ekki heima og Coacci var að taka sam- an föggur sínar og búast til ferð- ar heim til Italíu. Ekkert fanst þar grunsamlegt. Þegar þessu fór fram, virðist lögrcglunni enn ekki hafa hugkvæmst aö bendla Boda eð bifreið hans við morðið. Fyrst nokkru seinna '— eftir að Coacci var allur á burt — datt Iögreglu- stjóra í hug, að Lrtla bifreiðin, er notuð hafði verið eftir að morðvagninn vaf yfirgefinn, gæti vel hafa -verið bifreið Boda. Myndu þá morðingjarnir að lík- indum hafa sent herfangið með Coacci til Italíu. Upp úr þessu var svo sent skeyti til Italíu um að rannsaka vendilega allan far- angur Coacci, er þangað kæmi. Þetta var gert, en ekkert fanst. En grunurinn gegn Boda var vak- inn og lögreglan hugðist nú vera á réttri leið. Nú líöur og bíður þar til um kvöidið 5. maí. Þá kemur Boda og þrír Italir aðrir til að sækja bifreiðina. Johnson, sá er vdðgerð- ina hafði haft með höndum, var ekki heima, en þeir félagar hitta konu hans. Hún lýgur að þeim einhverju og vikur sér frá til þess að hringja upp lögregluna. En þegar lögreglan kemur, eru It- alirnir famir — bifreiðarlausir. Lögreglan eltir þá og nær í tvo: Sacco og Vanzetti. Boda og fjórði maðurinn — Orciani að nafni — voru horfnir. Sá síðamefndi var þó tekinn fastur daginn eftir, en til Boda hefir ekkert spurst síð- an. Nú þóttist lögreglan hafa veitt vel. Hér var heill flokkur Itala. Og bæði morðin höfðu verið framin af glæpamannaflokki — ítölum, að þvi er næst varð kom- ist. En þegar í byrjun hljóp sú leiða snurða á þráðinn, að einn þessara manna — Orciani — hafði verið að vinnu sinni báða morðdagana. Það gat hann sann- að með vottorðum frá yfirmönn- um sinum. Var hann því þegar látinn laus. Sacco vann i skó- verksmiðju (þó ekki í Braintree), og sannaðist það, að einnig hann hafði verið að vinnu þegar fyrra morðið var framið. Seinni dag- inn — 15. apríl — hafði hann aft- ur á móti verið fri. Þá hafði hann verið í Boston og meðal annars komið inn í skrifstofu ít- alska sendiherrans þar, i þeim er- indum að útvega sér vegabréf til ítalíu. Maður -frá þeirri skrifstofu vitnaði í réttinum seinna, að Sac- co hefði komið þangað þann dag. Samt var ákærunni gegn honum haldiö fram eftir sem áður. Þá kemur röðin að Vanzetti. Hann var fisksali fyrir eigin reikn- ing og gat þvi ekki lagt fram vott- orð frá yfirboðurum um það, hvar hann hefði dvalið þessa daga. En heill hópur kvenna bar það fyrir rétlinum, að þær hefðu keypt fisk af honum einmitt þessa daga. Þar þótti að eins sá hængur á, að allar þessar konur voru ítalskar. Á þessum grundvelli var hann ákærður fyrir að hafa átt þátt í báðum morðunum. Sumum kann nú að virðast grundvöllurinn ótraustur og að tekinn sé að þynnast glæpamanna- flokkurinn, sem lögreglan þóttist hafa nóð í. En ákæru- og dóms- valdið í Massacbusetts Var á öðru máli, eins og raun gaf vitni. (Fih.) Geir Sæmundsson vigslubiskup. Eins og símfrétt, er birt var hér í blaðinu í gær, skýrði frá^ andaðist Geir Sæmundsson vigslu- biskup í gærmorgun. Hann var fæddur 1. sept. 1867, varð prestur að Hjaltastað 1896, fékk Akureyr- arprestakall um aldamótin, varð prófastur 1906 og vígður vígslu- biskup 10. júlí 1910. Séra Geir Sæmundsson söng mjög fagurlega, og alkunna er, hve hrifinn hann var þegar með- an hann var smábam af söng og hljóðfæraslætti. Guðfræðináfcnið ðtundaði hann í Kaupmannahafn- arhóskóla og jafnframt lagði hann Istund á söngnám hjá ágætum söngkennara, Jemdorff prófessor. Hefði séra Geir gert sönglistina að æfsitarfi sjnu, þá hefði hann áreiðanlega orðið mikill söngsnilb ingur. Mjög dáðust menn að því, hve vel hann tónaði, jafnvel efti/í að hann var kominn nærri 60 ára aldri. Erlend simskeyti* Khöfn, FB., 9. ágúst. Mótmæli gegn dómsmorðunum Frá París er símað: Sameign- arsinnar hafa hafið tuttugu og fjögurra stunda allsherjarverkfall í mótmælaskyni út af líflátsdómi Sacco og Vanzetti. Þátttakan í. allsherjarverkfallinu er lítil. Hæstiréttur neitar að endur- skoða máiið- Frá Boston er símað: Hæsti- réttur i Massachusetts neitar að endurskoða mál þeirra Saccö og Vanzetti. Meiri mótmæli. Frá New-York-borg er símað: Mótmælaverkföil gegn líflátsdómi Sacco og Vanzetti hafa verið haf- ín víða í Bandaríkjunum. Járnbrautarslys i Hollandi. Frá Amsterdam er símað: Tvær járnbrautarlestir, fullar af ferða- fólki, hafa rekist á síðast liðinn sunnudag. Sex menn biðu bana. Innlend tíðindi*. Akureyri, FB., 8. ágúst Enn um hjólreiðarnar norður. Þrjár stúlkur úr Reykjavik, Sig- ríður ólafsdóttir, Sigríður Elín Þorkelsdóttir og Elín Guðnadótt- ir komu hingað i gær og höfðu þær riðið á hjólhestum úr Borg- amesi. 1 för með þeim var Jón Gíslason úx Gióðrarstöð Reykja- víkur, en hann hafði Tarið á hjól- hesti alla leið úr Reykjavík og slegist i för með stúlkunum á Blönduósi. Lagði hann af s'tað á mánudag, en þær á þriðjudag. Ferðin hafði gengið ágætlega. Yf« ir ár, sem ekki voru brúaðar, var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.