Tíminn - 01.04.1955, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 1. april 1955.
7
76. blað.
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell fór frá Þorlákshöfa í
gær til Hamborgar. Arnarfell er 1
Rvík. Jökulfell er í Rostock. Dísar-
i
fell er á Akureyri. Helgafell er í N.
Y. Smeralda er í Hvalfirði. Elfrida
er á ísafirði. Jutland fór frá Torre-
vieja 23. þ. m. áleiðis til AustfjarSa
hafna. Thea Danielsen fór frá Torre
vieja 2C. þ. m. áleiffis til ísland,.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Rvík kl. 21 í gær-
kveldi austur um land til Bakka-
fjarðar. Esja er á Akureyri. Herðu
breið er á Austfiörðum á suðurie’.ð.
Skjaldbreið er í Rvík. Þyrill er vænt
anlegur til Hvalfjarðar á morgun.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 29 3
frá Akureyri. Dettifoss kom til
Rvíkur 26. 3. frá N. Y. Fjallfoss fór
frá Hull 29. 3. til Vestmannaeyja
og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
N. Y. 25. 3. til Rvíkur. Gullfoss fer
frá Kaupmannahöfn 2. 4. til Leith
og Rvíkur. Lagarfoss m til Vent
spils 29. 3. frá Rotterdam. Reykja-
foss kom til Rvíkur 27. 3. frá Akur
eyri. Selfoss fór frá Reyðarfirði 29.
3. til Belfast, Dublin og Leith. —
Tröilafoss kom til Rvíkur 17. 3. frá
N. Y. Tungufoss kom til Rvikur 30.
3. frá Hjalteyri. Katla kom tii Rvík
ur 31. 3. frá Þingeyri.
’
Ur ýmsum áttum
Aðalfundur Garðyrkjufél. /slands
verður haldinn 30. apríl kl. 2 að
Þórskaffi i Reykjavík.
Tímaritið Samtíðin
aprílheftið er komið út mjög fjöl-
breytt og skemmtilegt. Efni: Fram
tíðarskipulag Skálholtsstaðar (for
ustugrein) eftir Hilmar Stefánsson
bankastjóra. Ástarjátningar Frá
Þjóðleikhúsinu. Kvennaþættir
(tízkimýjungar o. fl.) eftir Freyju.
Texti við „dægurlag mánaðarins".
Kynnum isienzka þjóðmenningu eft
ir Sigurð Skúlason. Kjörorð frægra
manna. Þá er sagan: Það geróist
um nótt, eftir Jóhannes Buchholtz.
Grein um Eleanor Roosevelt r-
setafrú. Samtíðarhjónin (gamaii-
þáttur) eftir Sonju. „Ég var undir-
okuð, en sieit af mér helsið" (sönn
frásögn) eftir fráskilda konu. Ertu
félagslyndur? (þroskapróf). Bridge
þáttur eftir Árna M. Jónsson. Skop
sögur. Bókafregnir o. m. fl.
Ævintýri á gönguför.
Leikfélag Hveragerðis sýnir hið
vinsæla leikrit Ævintýri á gönguiör
eftir J. C. Hostrup. Leikstjóri: Ind
riði Waage, I Hlégarði í Mosfells-
sveit n. k. sunnudag kl. 9 s. d. Að-
göngumiða má panta nú þegar í
nr. 26 Brúarlandi — sími 82620. —
Ferð verður frá Ferðaskrifstofunni
kl. 8,30 og til baka að sýningu lok-
inni.
Bandaríkin ein um
varnir Quemoy og
Matsu
Washington, 31. marz. Stjórn
ir Bretlands, Ástralíu, Nýja
Sjálands og Kanada hafa all
ar sent Bandaríkjastjórn orð
sendingu, þar sem þær lýsa
þvi yfir að þær telji sig ekki
samningsbundnar til að
verja Quemoy og Matsu, þótt
kommúnistar geri á þær inn
rás, og biðja Bandaríkin um
að beita sér fyrir því að þjóð
ernissinnar flytji brott her
sinn frá þessum eyjum. New
York Times segir, að aug-
Ijost sé að engis af banda-
mönnum Bandaríkjanna
myndu fylgja þeim út í styrj
öld til aö verja eyjarnar.
Ycrkfallsmálin
(Framhald af 1. síðu.)
Ilin mikla rafmagnshæklsun
í sumai: hlaut að hafa afleið
Ávarp frá Alþýðu-
sambandi íslands
ingar. Og hæjarstjórnin hélt
áfram að höggva í sama
hnérunn. Vatnið var hækkað
um 100% og fargjöld strætis
vagna. Þetta væri þó ekki
allt.
Vinir okkar hérna hinum
megin við borðið, sagði
Björn, eru fulltrúar flokks,
sem heimtar fullt frelsi fyr
ir heildsala og milliliði til
að skammta sér kaup. Þeir
þurfa ekki að fara í verkfall.
Afleiðirtgar verfallsins.
Óþarfi væri, sagði Björn,
að ræða afle'iðingar verkfalls
ins. Á verkfalli töpuðu allir,
verkamenn sem vinnuveitend
ur. Bæjarfélagið tapaði stór-
fé en þjóðarheildin mestu.
Eitt væri víst, að það yrði
samið, ög því þá ekki að
semja strax og mætast á
miðri leið. Ýmis rök bentu
til, að atvinnuvegirnir þyldu
illa hækkað kaupgjald, og
einnig væru rök fyrir því, að
launastéttirnar þyrftu kaup
hækkun. Afleiðing þess verð
ur sú, að menn verða að mæt
ast á miðri leið og sjónarmið
Reykjavikur á að mótast af
því Hvað hefði borgarstjóri
gert til að koma á sættum?
Hefði viðleitni hans mótazt
af þessum sjónarmiðum?
Hvað getur Reykjavík gert?
Reykjavík getur gert margt
til að vinna að lausn verk-
i'allsins. Hún getur lækkað
rafmagnsgjöld. Hún getur
lækkað Wrunatryggingagjöld
,um 40%. Hún getur beitt sér
fyrir lækkun húsaleigu, lækk
að útsvör af lágum tekjum.
Hún getur sparað milljónir
með ráðdeild.
Við þurfum að stöðva og
lækka dýrtíðina og spyrna
fæti við innflutningi óþarfa
varnings, skipuleggja fjár-
festinguna, takmarka gróða
peningaverzlananna, setja
verðlagseftirlit á nauðsynjar
og þjónustu. Það má herða
á skattaeftirliti, uppræta
lánastarfsemi á svörtum
markaði.
Hversvegna verkföll?
Og að síðustu sagði Björn:
Hversvegna þurfum við að
hafa þessi verkföll? Getum
við ekki þegar þessu verkfalli
sem nú stendur, er lokið, tek
ið upp viðræður um skipt-
ingu þjóðarteknanna og rétt
vinnandi manna til lífsfram
færis af þeim, eftir vinnu
sinni og afköstum?
Á hverjum tíma þurfa að
vera fyri£ hendi upplýsing-
ar um þjóðartekjurnar og
skiptingu þeirra milli ein-
stakra stétta. Erfiðisverka-
menn mega engra hornrekur
vera og ef aðrar stéttir sneiða
sér stærri sneiðar af sameig-
inlegum möguleikum þjóðar
innar, en aðrir geta fengið
VERÐUR að taka í taumana.
Þótt eitthvað þyngist und
ir fæti um afkomu einstök
ár, munu landsmenn fullkom
lega sætta sig við það, ef all-
ir sitja við sama borð, en ann
ars ekki.
Jóhann Hafstein bar fram
frávísunartillögu við tillög-
una um að semja þegar við
verkamenn, og var hún sam-
þykkt. Tillaga Björns fékk
ekki nægan stuðning, þar
sem ekki greiddu allir minni
hlutaflokkarnir atkvæði með
henni þótt undarlegt megi
virðast.
Alþýðusamband íslands
snýr sér hér með til allra
stéttarfélaga innan sam-
bandsins — allra félags-
manna innan þeirra — og
allra velunnara verkalýðs-
samtakanna, og skorar á þá
að bregðast nú vel og drengi
lega við þeirri fjársöfnun,
sem hafin er til styrktar verk
fallsmönnum í Reykjavík og
Hafnarfirði.
Baráttan er þegar orðin
allhörð, og því miður er út-
lit fyrir, að hún geti einnig
orðið löng.
Augljóst er að úarslit þess-
arar baráttu hljóta að hafa
beina þýðingu fyrir alla laun
þega í landinu og munu einn
ig auðvelda sókn annarra fé
laga til bættra lífskjara.
Látum ekki takast að
svelta verkfallsmenn .til nokk
urs undanhalds eða auðmýkj
andi hlýðni. Gerum þeim
fært að standast langa raun
og harða.
Þeir, sem vinnu hafa,
leggja allir eitthvað af mörk
um, mikið eða lítið eftir getu
smni. Þannig getum vér afl-
að mikils fjár.
Bræðralagstilfinningin er
á öllum tímum og í öllum
löndum undirstaðan að
mætti verkalýðssamtakanna.
Látum nú fésterka andstæð-
inga vora kynnast því afli ís-
lenzkrar verkalýðshreyfing-
ar.
Munum kjörorðið: Einn fyr
ir alla — allir fyrir einn.
Með beztu félagskveðjum
Miðstjórn
Alþýðusambands íslands
Hannibal Valdimarsson,
Snorri Jónsson,
Sigríður Hannesdóttir,
Pétur Óskarsson,
Eðvarð Sigurðsson,
Magnús P. Bjarnason,
Sigurrós Sveinsdóttir,
Ásgeir Guðmundsson,
Kristján Guðmundsson.
Bæjarstjórnarkosn-
ingar í Bretlandi
London, 31. marz. — í dag og
næstu daga fara fram bæj-
ar- og sveitastjórnarkosning
ar í 62 bæjum og borgum í
Englandi og Wales, þar á
meðal London. Var kosið í 20
bæjum í dag, en úrslit eru
ekki kunn enn. Kosningar
þessar eru taldar mikilvæg
vísbending um hvernig fara
funi í þingkosningum þeim,
sem nú eru almennt taldar
standa fyrir dyrum. Verka-
mannaflokkurinn, sem hefir
haft meirihluta í borgar-
stjórn Lundúnaborgar sam-
fleytt í 21 ár, óttast nú um
úrslitin, einkum vegna á-
takanna innan flokksins.
Yélskóliim
(Framhald af 8. stðu).
1911 og alla tíð síðan unniá í
þágu skólans. Sagðist hann
ekki óttast um framtíð skól-
ans, þótt hans nyti ekki við
lengur, bar sem kennaralið
væri vel skipað. Sagði hann.
að skólinn myndi setja mark
ið hátt í framtíðinni.
107 nemendur eru við nám
í skólanum í vetur. Starfar
hann í tveimur deildum. ral-
magnsdeild og véladeild
«iitiHtuitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiii*fiiiiiiiitiii’
Vörubíll til sölu |
11/2 tonns Chevrolet- i
| vörubíll með drifi á öllum I
| hjólum og vélsturtu, smíða i
i ár 1942, er til sölu.
Upplýsingar gefur Sig- i
i urður Hj álmarsson, Innsta i
! -Vogi, sími um Akranes. f
umiiiMimiiiiMiiiHiiiiiiiimiiMUiuiiiiiiniiiiumiiiuiM
Brunavarntr
(Framhald af 8 siðu).
ir þúsunda metra af slöngum
auk annarra smærri áhalda
og tækja,
Með þvi að fjárhagur bæja
og sveitafélaga hefir lengst
rf verið þröngur en verkefni
næg, fór svo í flestum tilfell-
um, að íélagið varð að leggja
þeim lið við kaup á tækjun-
um. Alls hefir Brunabótafél.
íslands lagt fram í þessu
skyni um 3’/2 milljón króna.
Þá hefir félagið í samræmi
við landslög greitt allan
kostnað af starfi Brunavarna
eftirlits ríkisins, sem nú hef
ir starfað í 25 ár að tækni-
legu eftirliti og leiðbeiningar
starfi við uppbyggingu bruna
varna utan Reykjavíkur.
í framkvæmd hefir allt frá
stofnun Hrunavarnaeftirlits
ríkisins og fram á þennan
dag verið náið og gagn-
kvæmt samstarf á milli þess
cg Brunabótafélags íslands
við uppbyggingu brunavarna
utan Reykjavíkur. Árangur
starfsins hefir einnig orðið
vonum betri, þrátt fyrir hina
öru tækniþróun síðari ára,
sem jafnframt hefir í för
með sér aukin vandamál og
auknar hættur, hefir tekizt
að gera betur en halda í horf
inu. Árangurinn kemur m. a.
í ljós í hlutfallslega lækkandi
tjóni af eldsvoðum, sem m.
a. hefir áhrif til lækkunar á
iðgjcldum af brunatrygging-
um auk þess, sem öflugar
brunavarnir forða árlega ó-
metanlegum verðmætum frá
eyðingu.
Reykjavík
og nágrenni
(Framhald af 4. slðu).
vegis, eins og t. d. Reykjavík
og Hafnarfjörður, þá bókstaf
lega flýta menn fyrir þróun
inni, sem koma skal. Hefi ég
séð þetta einkum í Suðurálfu
og þó nokkuð víðar.
Þá er lagður breiður og vand
aður vegur, helzt eftir ó-
byggðu landi, milli bæjanna.
í hann eru lagðar strax við
lagningu hans allar nauðsyn
legar leiðslur og gangstéttir
beggja vegna. Svo er úthlutað
lóðum beggja megin vegarins.
Hefi ég hvað eftir annað farið
eftir slikum ágætum vegum
marga kílómetra, þar sem
aðeins hefir verið komin ein
húsaröð sitt hvorum megin
vegarins (þefcta 4—6 hæða
hús), en stundum hefir líka
verið byrjað að byggja við
þvergötur út frá aðalvegin-
um, sem oft eru greinilega
merktar hornrétt út frá hon
um með jöfnu millibili, þótt
ekki sé farið að byggjast við
þær. — Þessir breiðu oft glæsi
legu vegir verða svo aðal-
stræti hinnar sameiginlegu
framtíðarborgar.
Á ferðalögum mínum úti í
heimi hefi ég af fáu orðið
hrifnari heldur en þessari
framsýni og óskað þá stund-
UNIFLO.
MOTOR 011
Ein pyUkt,
er kemur i stað
SAE 10-30
Olíufélagið h.f.
SÍMI: 81609
IIIIIIIIIMIIIIIIIIIHMIIMIIIIIIIIIIHIUIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIim
s
Rafveitur
| Útivír í heimtaugar 10 og
116 kvaðratmillimetrar fyr
irliggjandi.
I Véla- og raftækjaverzlun
\ Bankastræti 10 - Sími 2852
| Tryggvagötu 23 Sími 81279
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
um innilega eftir að henni
„slægi inn“ hjá ráðandi mönn
um okkar kæra höfuðstaðar,
heldur en að vera að þenja
sig út um holt og mýrar, þar
sem ef til vill þyrfti aldrei að
byggja.
Það heyrist, að í raun og
veru sé ekkert framtíðarskipu
lag til af Reykjavík, a. m. k.
benda margar framkvæmdir
til þess, að svo sé.
Þegar svo er, má búast við
ýmiss konar reiðileysisfálmi í-
búanna, sem m. a. brýzt út í
því að vilja reyna að gera
einhver úthverfi höfuðstaðar-
ins að sérstökum kaupstöðum,
þótt þeir stofni þar með þeim
sömu hverfum í þá hættu,
að bau með því standi á móti
sinni eigin eðlilegu þróun og
líka höfuðstaðarins, sem þau
eru í raun og veru hluti af,
þótt hreppamörk hafi verið
sett sums staðar á milli til
bráðabirgða.
Er næstum undravert, hvað
ötulir áhlaupa- og áróðurs-
menn geta teymt langt ýmsa
háttsetta trúnaðarmenn þjóð
arinnar í þessum efnum. Eitt
er það, að gera Kópavog að
sérstökum kaupstað allt í einu
og fjarlægja með því þá sjálf
sögðu framtíðarleið, að þetta
íbúðahverfi Reykvíkinga —
gjörsamlega atvinnuvega-
laust — tengist höfuðstaðn-
um í sameiginlegu bæjarfé-
lagi.
V. G.
Nmí&cÍN
A ★ A
KHRKS