Tíminn - 14.04.1955, Blaðsíða 1
39. árgangur.
Skrlfstofur í Edduhúsl
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edds.
0
0
0
0
0
(}
Reykjavík, fimmtudaginn 14. apríl 1955.
83. blac’*
Rvnainq orkuvers í Tyrklandi
í Tyrklandi er um þessar mundir unnið að því að byggja upp
stóriðnað í landinu. Fjórði hluti ríkisteknanna er nctaður í
því skyni og nú er verið að byggja sjö stór orkuver, sem
áætlað er að kosti frá 750 þúsundum til einnar milljónar
hvert. Myndin sýnir vinnu við eitt þeirra, sem er skammt
fyrir vestan Ankara.
Carlsen veiddi 1 mink
við Laxá og sá annan
Er hsettur í hill eu reynir aftur þegar bet-
ur hefir leyst við áua og vatnið
Frá fréttaritara Tímans í Mývatnssveit.
Carl Carlsen minnkaevði kom hingað norður í Mývatns-
sveit með hunda sína á föstudaginn langa. Á laugardaginn
fór hann að hyggja að minkum niður með Laxá og vann
einn mink. Á sunnudaginn fór hann enn að leita og varð
þá var við annan en tókst ekki að vinna hann.
Jöklaraunsóknafclagið hyggst fá hingaí>
erlendan sérfræðing í vor með ný tæki ti)!.
að kanna landslag og staðhætti undir jöklH
Ilvenær kemur næsta Kötlugos? Sú spurning knýr nu
orðið allfast á, því að vitað er, að Katla hefir gosið að meðail
tali tvisvar á öld, og nú fer að líða að þeim tíma, að búasV;
megi við gosi. Nú eru horfur á, að á þessu vori verði reynv.
af fremsta megni að afla nokkurrar vitneskju um það, hvac'
í vændum er og hvenær, ef þess er nokkur kostur. Er voi>
hingað á erlendum sérfræðingi, sem kanni landslag unöi ■
jökli við Kötlu og Grímsvötn.
lag og staðhætti undir Mýr ■
Alþingi samþykkti í gær
þingsályktun um að skora á
ííkisstjórnina að leita samn-
taga við Jöklarannsóknarfé-
lagið um að taka að sér að
rannsaka Kötlu-svæðið og
fylgjast með breytingum á
Mýrdalsjökli og Mýrdalssandi
og gera annað það, sem ætla
má að veiti einhverja vitn-
eskju um það, hvenær von
muni Kötlugoss eða hvar
helzt sé hætta á jökulhlaupi
í slíku gosi, eða hvað sé hægt
að gera til varnar. Kostnað-
ur við þetta skal greiðast úr
rikissjóði.
Sérfræði?igur væntanlegur.
Fjárveitinganefnd, sem
fjallaði um tiliögu þessa
kvaðst hafa leitað umsagnar
Jöklarannsóknafélagsins og
fengið vitneskju um, að fé-
lagið hefði í hyggju að fá
hingað í vor erlendan sér-
íræðing, sem hefir tæki tU
oð kanna þykkt jökla og fá
á þann hátt vitneskju um
landslag undir jöklinum.
Ætti hann að rannsaka
Grímsvötn í Vatnajökli.
Væri þá mikhsvert, að sér-
fræðingur þessi væri einnig
fenginn til að rannsaka lands
dalsjökli, þar sem Katla ei,
og væri þá einnig hægt að fi,
að vita, hvort vatn er farui
að safnast undir jöklinun.,
en væri svo, mætti telja lík •
legt, að gos væri skammt untl
an. Þess vegna hefði veriu'
talið heppilegast að fá félat;
ið til að annast þessar rann •
sóknir, eins og gert er í tiý*
lögunni.
Jarðarför séra Þor-
ínóðs Sigurðssonar
í dag
Frá fréttaritara Tímann
á Aureyri.
Jarðarför séra Þormóðh
Sigurðssonar á Vatnsenda í
l.jósavatnshreppi fer fram ac>'
Ljósavatni í dag. Ljósvetnini;
ar sóttu kistuhansfjölmenn •
ir til Akureyrar í fyrradag,
og fór stutt kveðjuathöfn
fram í Akureyrarkirkju, áð-
ur en lagt var af stað austur.
Húskveðja fór fram heima íi
Vatnsenda í gær.
Ólæti stráka í bænum
eftir útifundinn í
Unglingahópar gerðn aðsúg að JÞórsgötu 11]
eg' lögreglustöðinni. og varð lögreglan að>
taka allmarga ólátasegg'i fasta
ÍJtifundur verkfallsmanna á Lækjartorgi klukkan sex íi
gærkveldi var fjölmennur og fór sæmilega fram. í lok fund-*
arins tóku nokkrir unglingar að gera óp að ræðumönnum,
og að loknum fundi hélt nokkur hópur til lögreglustöðva?--
innar, en var ekki sinnt þar. Hélt hópurinn þá upp á Þórs--
götu eitt, og vcru nokkur ólæti í bænum af völdum þessara,
unglinga, og varð lögregian að taka nokkra hina verstu íi
sina vörzlu.
Engin miðlunartil-
laga komin fram
Sáttanefndin í vinnut'leil
únnl boðaði samningafund
klukkan f?mm í gær, en kl.
hálf-sex var gert fandar-
hlé vegna útifundarms á
Lækjartorgz. Klukkan nín í
gærkvöldi hófst fundur aft
nr. Ekkert nýtt hafði þó
komið fram og engin miðl-
nnartillaga, er blaðið fór í
pressuna f gærkvöldz og
vart búizt við henni í nótt,
en fundur stóð enn yf*r.
ÞmgsályktunartiII.
umrannsóknáGeysi
Þeir Páll Zophoníasson og
Sigurður Ó. Ólafsson fluttu
fyrr 1 vetur þingsályktunar-
tillögu um að gerðar yrði ýt-
arlegar rannsóknir á Geysi,
hvernig stuðla mætti að gosi
og hvernig hann yrði bezt
varöveittur. Var tillaga þessi
til 2. umræðu i gær og lá fyr-
ir állt fjárveitinganefndar,
er leggur til að tUlagan verði
samþykkt nokkuð breytt.
Geysisnefnd verði fahn hin
fyrirhugaða rannsókn, en þó
felld niður bein ákvæði til-
Jögunnar um heimild ríkis-
átjórnarinnar til að greiða
kostnaðinn af rannsókninni.
Urðu nokkrar umræður um
þetta atriði og lauk svo að
umræðunni var frestað.
Handknattleiks-
mótlð í kvöld
Handknattleiksmeistaramót
íslands heldur áfram í kvöld
að Hálogalandi og hefst kl.
8. Er það næstsíðasta umferð
mótsins, en úrslitaleikirnir
verða háðir á sunnudag. —
HKRR sér um ferðir frá Há-
logalandi, að keppninni lok-
inni.
Greiðslujöfnuður banda-
lagsins batnaði mjög upp úr
miðju ári 1952., Hafði gull-
og dollaraforði félagsrikjanna
næstu tvö misserin áður
lækkað um eina og hálfan
milljarð dollara. En frá
miðju ári 1952 til ársloka
1954 hækkaði þessi forð1 um
Mink þann, sem hami náði.
fann hann niður með Laxá,
niður undir Brettingsstöðum
í Laxárdal. Á sunnudaginn
fundu hundar hans minka-
holu við Laxá hjá Arnarvatxii
Eltu þeir hann, en tókst ekki
að ná honum.
Carlsen lét við svo búið sitj a
4.6 milljarða dollara eða um
nær helming (50%).
Bandalag Vesturevrópu-
rlkjanna um efnahagssam-
vinnu (O.E.E.C.) var stofnað
1948. Settu félagsríkin sér í
öndverðu ýmisleg markmið,
er keppt skyldi að. Öllum
(Frainha.]d á 7. síöu?.
og fór suður aftur, bví að
hann taldi ekki orðið nógu
bítt við ána., Ætlar hann að
koma aftur þegar líður á vor
ið og telur þá meiri likur til
árangurs.
Bezta veður er hér dag
hvern, orðið snjólaust í byggð
en Isinn óhreyfður á vatninu.
Dorgaveiði er ekki hafin að
ráði. PJ.
l!m 120 vínsending-
ar með einu skipi
til Vestm.eyja
Mikíð er um vinsendingar
til Vestmannaeyja um þess-
ar mundir og er það talið i
írásögur færandi að 120 vín-
sendingar komu til kaupstað
arin.s með einni skipsferð frá
Þorlákshöfn . um páskana.
En fjöldi vínsendinga er ann
ars með hverri ferð og er ekki
óalgengt að Eyjamenn panti
áfengi til sín handa Reykvík
ingum, sem síðan er sent vín
ið aftur, vegna lokunar vín-
búða á báðum stöðum, þarf
að hafa þennan hátt á þess-
um yiðskiptum.
í hópi þessum voru ungling
ar frá 8—18 ára. Söfnuðust
þeir úti fyrir Þórsgötu 1 og
æptu þar og fleygðu rusli í
húsið, en ekki munu þó hafa
verið brotnar rúður svo telj-
andi sé, nema sýningarkassar
Þjóðviljans. Kom lögreglan
brátt á staðinn og.tók nokkra
hina aðsópsmestu fasta.
Aðsúgur að lögreglustöðinni.
Elti hópurinn nú lögregluna
niður á lögreglustöð og var
orðinn allfjölmennur. Gerð.L
hann aðsúg að stöðinni, æpt l
og fleygði rusli og eggjum o§;
jafnvel steinum. Lögreglaru
varð að fara út, taka allmargt.
stráka og tvístra hópnum. Van
kyrrt um hríð, en um klukkau
tíu var söfnuður enn kominn
að Þórsgötu 1. Var nokkur hóp
ur stráka í haldi á lögreglu->
stöðinni í gærkveldi.
Ársshýrsla
ElnahagssumvinnustofnuHarinnar:
Batnandi efnahagsaf-
koma meðlimaríkjanna
Sjötta ársskýrsla Efnahagssamvinnustofnunar Evrópu
kom út nú um páskana, og ber hún vitni um batnandi efna-
hagsafkomu félagsríkjanna á undanförnum tveim árum. 1
skýrslunni er vakin athygli á ýmsum vandamálum, sem enn
eru óleyst innan bandalagsins. Þar greinir og frá þeim mark-
rniðum, sem félagsríkin hafa sett sér og talið er að auðvelt
muni að ná, sökum þess að á árunum 1953—54 batnaði af-
koman svo, að hún hefir aldrei verið betri.