Tíminn - 14.04.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.04.1955, Blaðsíða 5
TÍMINN, fimmtudaginn 14. apríl 1955. 5 83. blað. Bókmen.ntir — Listir Amerísk leikritagerð íslenzka Ijós- mcðirin Fimmtud. 14. upríl Loforð, sem hafa verið efnd Þegar samið var um mynd un nýrrar ríkisstjórnar eftir kosningarnar 1953, setti Fram . sóknarflokkurinn fimm mál sérstaklega á oddinn og gerði þau að skilyrðum fyrir þátt- töku í ríkisstjórn. Þessi mál voru: . jic Ag áfram yrði tryggður hallalaus ríkisbúskapur, þar sém híinn væri ein megin- undirstaða heilbrigðs fjár- málalífs. Eftirfarandi grein birtist í norska blaðinu AFTENPOSXEN í síðast liðnum mánuði, og fjall ar hún um amerísk lcikritaskáld og verk þeirra. Greinin er eftir Olav Paus Grunt, sem hefir lengi dvalið vestan hafs og kynnt sér ameriskar bókmenntir. Greinin er nokkuð stytt í þýðingunni: Fyrir 1920 vár amería.- leikrita- gerð óþekkt í Evrópu, og var það af gildum ástæðum, því að hún var ekki til fyrir þann tíma. En svo leystist elfa mikil úr læðingi og skyndilega var svo komið, að bæði á Broadway og í leikhúsum víða um Evrópu var sýnt hvert leikrítið á fætur öðru eftir áður óþekkta ameríska höfunda. Mesta athygli vakti ieikritaskáld- ið Eugene O'Neill, bæðí fyrir afköst og dirfsku í sltrifumj. Umhverfis hann óx svo upp fjöldi annara leik ritaskálda, sem einnig fengu leik- húsgesti til að fyllast aðdáun. Við komumst einnig í kynni við þá. Elmer Rice, Maxwell Anderson, Marc Connelly, Sidney Howard og Robert Sherwood, allir hafa þeir samið ieikrit, sem sýnd hafa verið skáldin um 1920. En hinar róttæku tilhneigingar sumra leikritaskálda, sem most bar á eftir 1920 og allt til 1930 njóta sennilega engrar al- mennrar hylli nú í dag. Eitt þeirra skálda, Clifford Odets, hefir þó skapað sér öruggan sess i hugum þeirra, sem leiklistar njóta. En aðr- ir samtímamenn Odets, svo sem William Saroyan, Lillian Hellman og Thornton Wilder, sá síðast nefndi hinn listfengasti þeirra, standa fremur höllum fæti. En það er langur vegur frá því, að amerísk leikritagerð sé ennþá útdauð, og að þeir menn, sem þegar hafa veriö nefndir, séu þeir einu, er halda uppi merki hennar. A síðustu stríðs árum komu fram á sjónarsviðið tvö ný leikritaskáld, þeir Tennessee Williams, sem er fulltrúi Suður- ríkjanna, þar sem frjósemi listanna er hvað mest, og New Yorkbúinn Arthur Miller. Þessir menn heyja nú baráttuna um fyrsta sætið í am- erískri leikritagerð. Hinn fyrr- nefndi virðist með leikritum sínum hafa skapað stíl, sem margir kepp- ast um að apa eftir. Leikrit eftir Truman Capote og Carson McCull- ers bera greinileg merki áhrifa frá Að haldið yrði áfram, eins og í tíð ríkisstjórnar Stein- gi’íms Steinþórssonar, að tryggja landbúnaðinum nauðsynlegt fjármagn til framkvæmda. Að hafizt yrði myndarlega og skipulega handa um raf væðingu dreifbýlisins. Að sett yrði ný löggjöf til Tausnar á byggingalnálum kaupstaða og kauptúna. Að komið yrði fram nauð sýnlegum endurbótum á framkvæmd herverndarsátt málans. Jafnframt því, sem Fram- sóknarflokkurinn fékk ákveð in fyrirheit um öll þessi mál tekin inn í stjórnarsamning inn, fékk hann í hlut sinn, þégar ráðuneytum var skipt öll þau ráðuneyti, er þessi mál heyra undir. Að sjálfsögðu beitti flokkur 'inn' Séf ' einnig fyrir fleiri framkvæmdum og umbótum, þegar stjórnarsamningurinn var gerður, en framangreind verkefni taldi hann þó að leggja bæri á höfuðáherzlu á starfstímabili núv. stjórnar. 'Með því að fá öll viðkom andi ráðuneyti í hendur sín- ar, taldi flokkurinn sig hafa aukna tryggingu fyrir því, að við framangreind fyrirheit yrði staðið. Þótt enn vanti nokkra mán úði á það, að núv. ríkisstjórn sé tveggja ára gömul, verður vissulega ekki annað sagt en að fullkomlega sé búið að efna þessi loforð. Undir forustu Eysteins Jónssonar hefir áfram verið tryggður hallalaus búskapur ríkisins, þótt skattar hafi verið verulega lækkaðir og framlög aukin til ýjmissa nauðsynlegra framkvæmda. Undir forustu Steingríms Steinþórssonar hefir verið tryggt fjármagn til landbún aðarins, merkileg löggjöf verið sett um rafvæðingu dreifbýlisins og fjármagn tryggt til þeirra fram- kvæmda, og undirbúin ýtar leg löggjöf um byggingamál kauptúna og kaupstaða,. er væntanlega verður samþykkt á þessu þingi Undir forustu dr. Kristins Guðmundssonar hefir fram kvæmd hcrverndarsáttmál- ans verið stórbætt og þannig dregið verulega úr þeim hætt um, sem annars hefðu get að fylgt hersetunni. Það verður vissulega ekki annað sagt en að hér hafi verið vel og vasklega á mál- um haldið. Það talar jafn- framt sínu máli, að ekki er hsegt að benda á nein sam- bærileg verk á vegum þeirra á Norðurlöndum. Þau loforð, sem gefin voru við komu þessara ungu skálda fram á ritvöllinn, hafa tæplega verið hald in. Jafnvel sá þeirra, sem hæzt bar, nefnilega Eúgene O’Neill, hefir verið sniðgenginn. Þegar ég dvaldi EUGENE O’NEILL i New York á árunum 1940 til 1948 sá ég aðeins þrjú leikrit eftir O’Neill. Það var ailt og sumt. Á síðustu ánim hefir vaknað hreyf- ing til að endurvekja áhuga fyrir verkum hans, en sýningar þeirra hafa ekki tekizt eins og skyldi, og gagnrýnendur hafa af þeirri ástæðu notað tækifærið og gagnrýnt verk hans og annarra skálda frá þessu tímabili harðlega, Sumir af yngri rithöfundum i dag hafa einnig tileinkað sér hrif- næmi það, er einkenndi leikrita- ráðuneyta, er Sjálfstæðis- menn veita forustu. Þrátö fyrir þetta fer því hins vegar fjarri, að Fram- sóknarmenn séu að öllu leyti ánægðir með stjórnarfarið. Þeir telja . mikla þörf á endur bótum á sviði sjávarútvegs- mála og—verzlunarmála og nauðsyn ýmislegra ráðstaf- ana til að draga úr milliliða kostnaði. Slíku verður ekki komið fram í samvinnu við Sjálfstæðlsflokkinn. Þess vegna herfði Framsóknarflokk urinn hélzt kósið, að til hefði verið nógu öflugur lýðræðis- sinnaður verkalýðsflokkur, er hægt hefði vérið að vinna með að lausn þessara mála. En slíku er hins vegar ekki að heilsa, því að til vinstri er nú ekki um annað að ræða en sundráða smáflokka, sem Williams. Eins og sjá má, er listinn vfir þá leikritahöfunda, sem náð hafa hylli víðs vegar um heim, all at- hyglisverður. Og er það því fyili- lega á rökum reist að segja, að eng in þjóð hafi lagt stærri skerf til leikritagerðar í heiminum á síðast liðnum 30 árum en Ameríkumenn. Á síðustu mánuðum hafa komið út í Ameríku tvö athyglisverð rit, er fjalla um leiklist og leikritagerð. Er annað þeirra eftir John Gassn- ers, fróðlegt og nákvæmt, og ræðir hann um leiklist síðast liðinna 75 ára, en hitt eftir Eric Bentley og fjallar um leikritatímabil á Broad- way á síðustu árum. í þessari grein minni hefi ég tekið að láni ýmsar upplýsingar frá báðum ofannefndra bóka, en auk þess stuðst við fyrri rit Bentleys um þetta efni, en einn ig hefir mér komið að góðu gagni grein Francis Ferguson, „The Idea of a Theatre", sem birtist í bók- menntatímariti London Times, en til þeirrar greinar hefi ég oft getaö vitnað í skrifum um leiklist. Ef taka á til athugunar þátt Am eríkumanna í leikbókmenntum vorra tíma án þess að vera hlut- drægur, er óhætt að byrja á að fullyrða eftirfarandi: í amérískum leikritaskáldskap býr undir niðri sá máttur og sá tónn, sem tvímæla laust er sérstæður og einkennandi fyrir Ameríku, þar að auki er skáld skapurinn djarflegur í formi. Enn- fremur ber skáidskapurinn keim af stöðum, sem hafa aðdráttarafl sjálfir geta ekki unnið sam an. Því áttu Framsóknarmenn ekki aðra kosti en að velja á milli samstarfs við Sjálfstæð isflokkinn eða stjórnleysi. Fyrri kosturinn var valinn, því að hann gerði þó mögu- legt að tryggja framangreind ar umbætur. Árangurinn, sem hefir náðst, sýnir vissulega, að Framsóknarflokkurinn hef ir reynt að gera sitt bezta undir erfiðum kringumstæð- um. En aukinna umböta er þó eigi að síður þörf. Þær fást ekki fram, nema Framsókn arflokkurinn eflist og aukin samstaða náist milli hinna sundruðu lýðræðislegu flokks brota til vinstri. Þetta tvennt þarf nú að gerast, ef koma á íslenzkum stjórnmálum í heilbrigt horf. fyrir Evrópubúa, og túlka vel líf iog starf Ameríkumannsins. Aftur á móti er varla hægt að segja, að amerisk leikritagerð sé beinlínis frumleg. Gagnrýnendur hafa t. d. bent á hve O’Neill svipar oft til Strindbergs og ýmissa þýzkra leikritahöfunda. Einnig mun hann hafa tileinkað sér talsvert af kenn WILLIAM SAROYAN ingum Freuds. En nans aðallnn- blástur byggist á lífi og tilveru hans sjálfs. Annar Ameríkumaður, Maxwell Anderson, hefir sett sér markið hátt en aldrei náð að gæða leikrit sín verulegu lífi. Margir halda því fram, að bezta verk hans sé fyrsta leikrit hans, „What Price Glory“. Seinna hefir hann með sorgarleikj um sínum reynt að skapa nýja stefnu í slíkri leikritagerð. En þær tilraunir hans bera keim af ýms- um öðrum skáldum, svo sem Eliot, Fry, Claudel og Gíraudoux, svo að- eins fáir séu nefndir. Annars er vart hægt að bera Anderson sam- an við þessi skáld, því að hann stendur þeim alls ekki á sporði. A3 vísu er bæði afl og fegurð í ýmsum leikjum hans, en tilhneig- ingar hans til að hefja til skýjanna á óraunverulegan hátt rýra gildi leikrita hans. Bezta leikrit Odets, „The Golden Boy“, er tákii- rænt fyrir hið ameríska lífsviðhorf. Það snýst um hnefaleikara, en und ir niðri fjallar það um, hvernig maðurinn breytist í skepnu, sem einungis dýrkar velgengnina og gullið. En sums staðar gætir væmni, sem vissulega mætti missa sig. Það má fullyrða að leikrit Sar- oyans „The Time of our Life“ sé hvað form snertir algjör nýjung. Það er laust við frásögustíl sorg- arleikjanna, en þrungið skynsam legum hugleiðingum um hverful- leik tilverunnar. Eftir því sem ég get séð, er Mill er sá eini hinna nýrri skálda, sem heldur hefðþundþum venjum á skynsamlegan hátt. Fyrsta leikrit hans, sem verulega athygli vakti, „All my sons“, er byggt upp eftir fyrirmynd frá Ibsen. í leikriti hans „Sölumaður deyr“, sem vafalaust er hans mesta verk, kemur fram skilgreining á hverfulleik lifsins bak viö skemmtilega atburðarás. En í leikritinu „The Crucible" tekur höfundurinn fyrir galdraofsóknir í litlu þorpi i Nýja-Englandi á 17. öld. Amerísk leikritagerð virðist, á sama hátt og skáldsagnagerðin, snú ast æ meir frá þjóðfélagslegum efn um og að skáldlegum og táknræn- um raunveruleika. Verða menn mjög varir þess í verkum Tennessee Will- iams. Einnig má í þessu sambandi benda á leikrit William Inge, „Come back little Sheba“ og „Picnic", sem við þekkjum af kvikmyndum, sem gerðar hafa verið eftir þeim. Persónulega hefi ég engin kynni af leikriti Carsons McCullers, „The (Framhald & 6. siou.) Fyrir ellefu mánuðum sendi ég undirritaður frá mér til ljósmæðra kvenfé- laga og ýmissa annarra, prentað bréf með ofanskráðri yfirskrift. í bréfi þessu var yfirlýst þeirri fyrirætlan minni að safna til bókar með frásagnar- og lýsingarþætti, er skrifaðir væru af 1) Ijós- mæðrum um mannlega reynslu sína og athuganir í starfinu og áhrif þau, er þær teldu sig hafa orðið fyrir af því, og 2) fólki, er aðstöðu hefði til að skrifa um ljós- mæður, er ekki hefðu að- stöðu til þess lengur að skrifa sjálfar, lífs sem liðn- ar. Var í bréfinu gerð grein fyrir þeim sjónarmiðum, er ég óskaði, að væntanlegir höfundar hefðu fyrir augum. Um tilganginn er þannig komist að orði í umræddu bréfi: „Er tilgangurinn sá, að gera, með alþýðlegum og skemmtilegum hætti, grein fyrir mannlegu framlagi þess arar stórmerku stéttar með þjóðinni, og gera íslenzkan almenning, eftir föngum, hluttakandi i reynslu henn- ar og þekkingu á þjóðlífinu. Yrði þetta og til að bæta um mynd þá, sem þjóðin á af sinni eigin fortíð, svo og skiln ing almennings á framlagi konunnar .í þjóðlífinu. Má í því sambandi geta þess, að mjög fátt er til sagnaþátta af íslenzkum konum í öllum þeim sæg sagnaþátta, sem alþýðlegir fræðimenn hafa skrifað um íslenzka einstakl inga fyrr og síðar.“ í seinna bréfi, prentuðu, lýsi ég tilganginum með svo- felldum orðum: „Það, sem ég ætla mér með væntanlegu safnriti, er að bæta verulegu atriði í mynd þá, sem ís- lenzka þjóðin er smám sam- an að koma sér upp af sjálfri sér — lífi sínu í landi sínu; ná fram mynd af mannlif- inu og þjóðlífinu í okkar eig- in landi, séu með einhverj- um hinum skyggnustu aug- um — augum íslenzku ljós- móðurinnar, séu af öðrum í konu, er lifir karlmann- leg ævintýri á vegum nátt- úru lands síns um leið og hún þjónar, sem kona, í helg ustu véum lífsins — persónu og reynslu ljósmóðurinnar. íslenzka ljósmóðirin hefir skipað þann sess í þjóðlífinu, að hún hlýtur að véra með allra fróðlegustu konum að kynnast, ef hún aðeins gefur færi á sér. Þjóðin vex í sjálfs þekkingu, fái hún að verða trúnaðar hennar aðnjót- andi.“ Uppskeran af þessum í bréf um, í dag, eftir ellefu mán- aða verkan hins fyrra, er sú, að gefa mætti út væna bók með prýðilegustu frásagnar- þáttum — aðallega eftir ljós raæðurnar sjálfar. Hins veg- ar er augljóst af því sem bor izt hefir, að hægur vandi ætti að vera að fá efni í mörg um sinnum stærra rit, því ekkert hefir borizt úr tólf sýslum og ellefu kaupstöð- um. Sýslurnar og kaupstað- irnir, sem ekkert hefir bor- izt úr, eru: Gullbringusýsla, Keflavík, Reykjavík, Kjósar- sýsla, Akranes, Borgarfjarð- arsýsla, Hnappadalssýsla, Snæfellsnessýsla, Dalasýsla, Austur-Barðastrandarsýsla, Vestur-ísafjarðarsýsla, ísa- fjörður, Vestur-Húnavatns- sýsla, Austur-Húnavatns- (Framhald á 7. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.