Tíminn - 20.04.1955, Qupperneq 2
*
TÍMINN, miðvikudaginn 20. april 1955.
88, blað,
Sumarið 1844 voru tveir síðustu
geirfuglarnir drepnir í Eldey
Eins og skýrt er frá á öðr-
um stað í blaðinu, bættist
dýrafræðideild náttúrugripa-
safnsins tveir merkir náttúru
gripir. Voru það geirfuglsegg
«g geirfuglsbeinagrind, sem
safnið keypti af Harvardhá-
skóla í Bandaríkjunum. Dr.
Finnur Guðmundsson sýndi
hlaðamönnum þessa gripi í
gær, og lét þá jafnframt hafa
eftirfarandi frásögn í té um
endalok geirfuglsins.
- Eins og kunnugt er voru tveir
Eíðustu geiríuglarnir ^repnir í Eld-
ey árið 1844. Það var að kvöldlagi
í byrjun júní 1844 (einhvern dag-
anna írá 2.—5. júní), að Hafna-
menn lögðu af stað á áttæringi út
í Eldey. Formaður á bátnum var
Yiihjálmur Hákonarson í Kirkju-
vogi, en skipverjar voru alls 14.
Snemma næsta morgun komu þeir
undir Eldey. Nokkur brimsúgur var
við eyna, en þrír menn komust þó
klakklaust upp á klettaflösina, þar
sem lendingin er. Þessir menn voru
Jón Brandsson, Sigurður ísleifs-
son og Ketill Ketilsson. Fjórði mað-
urinn, sem átti að fara í land,
þcrði ekki að stökkva upp á flös-
ina, þegar á átti að herða. Þegar
Út^arpib
þessir þrir menn héldu upp berg-
fláann við rætur klettanna'.
komu þeir strax auga á tvo geir-
fugla innan um svartfuglinn og
lögðu þegar tii atlögu við þá.
Veittu ekki viðnám.
Geirfuglarnir gerðu enga tilráun
til að veita þeim viðnám, en -lögðu
strax á flótta fram með kiettun-
um ofan við f’áann. Þeir báru
höfuðin hátt og héldu hinum litlu
vængjum dálitið frá sér. Þeir gáíu
engin hljóð frá sér, en bar furðan-
þeirra Hafnamanna hafði verið
faiinn að undiriagi hans. En á leið
inni hiiti hann Christian Hansen
í Haínarfirði, og keypti hann fugl-
ana af Viihjálmi fyrir 80 ríkis-
bankadali. Hansen lét síðan Miiller
apctekara í Revkjavík fá íuglana.
Hann lét hamfletta þá, en setti
skrokkana i vínanda, og eru þeir
nú varðveittir í dýrafræðisafninu í
Kaupmannahöfn. Hins vegar er
ei:ki vitað með vissu, hvað af höm
unum varð.
Við eigum það fyrst og fremst
við svo búið. Hins vegar notuöu
þeir tímann, meðan þeir dvöldust
í Höfnunum, til þess að safna fróð
leik um geirfuglinn og sögu hans
hér á iandi. Meðal annars tóku
þeir skýrslu af öllum, sem tekið
höfðu þátt í Eldeyjarförinni 1844,
nema tveimur, sem voru látnir.
Auk þess söfnuðu þeir þar tals-
verðu af geirfuglabeinum, sem þeir
fundu í rofabökkum við sjóinn og
í öskuhaugum. Prófessor Newton
skrifaði síðan skýrslu um þessar
athuganir, og birtist hún í Ibis,
tímariti brezka fuglafræðingafélags
ins, árið 1862.
Étvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
18.55 íþróttir (Atli Steinarsson
blaðamaður).
19.30 Óperulög (plötur).
20.20 Dagskrá háskólastúdenta:
a) Ávarp (Skúli Benediktsson
, ' Stud. theol., formaður stúd-
entaráðs).
b) Erindi: Lögfræði og laga-
nám (Sigurður Líndal stud.
jur.).
c) Frumsamdir þættir (Jón
Bjarman stud. theol.).
Erindi: Codex siniticus (Ás-
geir Ingibergsson stud. theol.).
e) Frumsamin Ijóð (Jón Böðv
arsson stud. mag. og atthías
Johannessen stud. mag.). !
i) Svipmyndir úr skólalífi fyrr
og nú (Jökull Jakobsson stud.
theol. og fleiri).
Ennfremur tónleikar.
22.10 Harmóníkan hljómar. —
22.40 Danslög (plötur).
23.45 Dagskrárlok.
tjtvarpið á morgun.
(Sumardagurinn fyrsti).
8.00Heilsað sumri:
a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gísla
, son útvarpsstjóri).
( b) Upplestur (Lárus Pálsson
; leikari).
c) Sumarlög (plötur).
B.10 Morguntónleikar (plötur).
11.00 Skátamesa í Dómkirkjunni
(Biskup íslands, herra Ás-
mundur Guðmundsson, mess-
ar.)
útihátíð barna í
Lýsing á skrúð-
almennur söngur
Geirfuglinn
(Framhald af 1. siðu)
gjafverð, en þess má geta, að
síðast þegar geirfuglaleifar
voru seldar 1934, kostaði upp
settur fugl 25 þús. kr. og egg
15 þús. kr.
Saga gripanna.
Um gripi þessa og sögu
þeirra er það að segja, að
beinagrindm er samsett úr
beinum, sem safnað var á.
Nýfundnalandi 1908. Þar voru
áður miklar geirfuglabyggðir
en geirfugUnum var miklu
fyrr útrýmt þar en á Íslandi,
Um uppruna eggsins er ekki
vitað, en líkindi til að það sé.
af íslenzkum uppruna. Það
egg var selt í London 1905
og kostaði 200 pund.
Náttúrugripasafnið hér á
nokkuð af lausum geirfugla-
beinum, sem fundust árið
1944 í hinum forna sorþhaug
sem komið var niður á, þegar
grafið var fyrir' grunni Stein
dórsprents. Eins “ og sakir
standa er ekki hægt að hafa
þessa gripi til sýnis fyrir al-
menning, en fyrirhugað er áð
halda síðar sérstaka sýnmgu
á þeim í Þjóðminjasafninu.
Smfónínhljómsvcitm Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu föstudaginn 22. apríl kl. 8. síödegis.
Stjórnandi; OLAV KIELLAND
Einleikari: NICANOR ZAEALETA
EinsÖngvari; GUÐMUNDUR JÓNSSON
Verkefni; Debussy: Forleikur að „Siðdegisævintýri
skógarpúkans.“ — Saint-Saens: Konsertþáttur
fyrir hörpu og hljómsveit, op. 154. — Kiélland: Sex
sönglög við ljóð eftir Per Sivle, op. 17. — Béethöven:
Sinfónía nr. 7 í A-dúr, op. 29.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
Geirfuglseggið, sem náttúrugripasafnið hefir fengið, og er
það hér í fullri stærð. Eggið er litlu minna en álftaregg.
13.30 Útvarp frá
Reykjavík:
göngu og
ekólabarna.
15.00 Miðdegisútvarp:
a) Lúðrasveit Reykjavíkur leik
ur.
b) 15.30 Upplestur og tónleikar.
19.30 Tónleikar (plötur).
20,20 Sumarvaka:
a) Sumarmálahugleiðingar
(Pálmi Einarsson landnáms-
stjóri).
b) Einsöngur: María Markan-
Östlund óperusöngkona syng-
ur).
c) Hitt og þetta um fugla:
Samfeild dagskrá undirbúin
af Hildi Kalman.
22.05 Danslög (plötur).
01.00 Dagskrárlok.
lega hratt yfir, svo að gangandi
maður mátti hafa sig allan við til
að hafa við þeim. Jóni tókst brátt
að króa annan fuglinn af og ná
honum, en Sigurður og Ketill eitu
hinn, og • sá fyrrnefndi náði hon-
um, þegar hann var alveg að kom-
ast út á blábrúnina á klöppinni, þar
sem nokkurra faðma hátt þver-
hnípi var í sjó niður. Ketill sneri
þá við upp á fláann, þar sem fugl-
arnir höfðu fyrst verið. Þar sá I
hann egg liggja á beru berginu,
sem hann þekkti, að var geirfugls- |
egg. Hann tók eggið upp, en þeg-
ar hann sá, að það var brotið, lagði
hann það aftur niður á sama stað.
Óvíst er, hvort annað egg heíir
verið þar. Allt þetta gekk fyrir sig
á svipstundu, og þeir félagarnir
flýttu sér nú niður að bátnum,
því að brimið fór vaxandi. Þeir
sneru fuglana úr hálsliðnum og
köstuðu þeim út í bátinn, og Sig-
urður og Ketill stukku síðan út í
bátinn. Jón, sem var maður við)
aldur, hikaðí hins vegar við að!
stökkva út í bátinn, og hótaði for- ;
maðurinn þá að krækja í hann
með krókstjakanum. Að lokum var
kastað til hans bandi, og var hann j
dreginn út í bátinn í gegnum brim
ið. Veður fór nú versnandi, en
strax og þeir voru lausir við brim
súginn við Eldey, gekk þó allt að
óskum, og náðu þeir heim heilir
á húfi.
Næsta dag lagði Vilhjálmur af
stað ,fi) Reykjavíkur með- fuglana,
og var ætlun hans. að fara með þá
til Carls F. Siemsen, en leiðangur
tveimur Englendingum að þakka,
að það, sem hér hefir verið sagt,
og raunar margt fleira i sambandi
við endalok geirfuglsins, hefir ver-
ið varðveitt frá glötun. Þessir
menn voru prófessor Alfred New,
ton í Cambrid: e og John Wolley.
Þeir komu til íslands árið 1858 og
dvöldust í Kirkjuvogi í Höfnum
frá því um 20. maí og fram í miðj-
an júlí. Þeir ætluðu sér að komast
út í Eldey, en gaf aldrei, og urðu
því að hverfa aftur til Englands
Orðsending
til Iðnincistara ojí iðnfyrirtækja
Að gefnu Þlefni skal athygli iðnmejstara og iðn-
íyrirtækja vakin á eftirfarandi ákvæðuni. 2. gr. laga
nr. 46 1949, um iðnfræðslu.
„Nú stendur yfir verkfall eða verkbánn á vinnu-
stöð þeirri, er nemandi stundaf nám sitt á, og skal
hann þá ekki taka þátt í framleiðslustörfupi á meðan.
Aftur á móti er nemanda skylt að mætá til æfinga
og meðferðar véla og verkfæra á vinnustþð,. þar sem
því verður vtð komið.“ r.
Reykjavík, 18. april 1955.
Iðnfræðsliiráð.
SSSSsSSSSSSSSS-SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSí
SS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3»SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSS5SSS3SSSSS3
«-eect-T»
Chevrolet ’55
SÍS-VELADEILD