Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 10
10.
TÍMINN, fimmtudaginn 21. apríl 1955.
89. folað.
Gleðilegt sumar!
H.f. Shell á Islandi.
Gleðilegt sumar!
Raforka, Vesturgötu 2.
Gleðilegt sumar!
Sindri h.f., Hverfisgötu 42.
Gleðilegt sumar!
Gísli J. Jhonsen.
Gleðilegt sumar!
H. Toft, Skólavörðustíg 5.
Gleðilegt sumar!
Ásgeir G. Gunnlaugsson & Go.
Gleðilegt sumar
Freyja, sælgætis- og efnagerð.
Gleðilegt sumar!
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Gleðilegt sumar!
Almenna byggingafélagið h.f.
Gleðilegt sumar!
Flugfélag íslands h.f.
Gleðilegt sumar!
Járnsteypan h.f., Stálsmiðjan h.f.
Gleðilegt sumar!
Ferðaskrifstofa ríkisins.
--
Skólaskyldan...
(Framhald af 9. síðu).
arra hugsióna eða siðfræði,
heldur ekki til samvinnu-
stefnu né sósíalisma, enda
þótt hún samrýmist þessum
stefnum, heldur á hún sér
þær einföldu forsendur, að
samfélagi mannanna, þjóðfé-
laginu, er beinlínis ætlað
þetta hlutverk. Aðeins sá, sem
gerir uppreisn gegn samfélag-
inu, t. d. með því að neita að
vinna fyrir brauði sinu eða á
annan alvarlegri hátt, glatar
rétti sínum til hjálpar þess.
Þannig ber þjóðfélaginu að
tryggja hverjum vinnufúsum
manni atvinnu, að svo miklu
leyti sem framtak einstakl-
inganna sjálfra hrekkur ekki
til. Án efa er þróun mann-
kynsins hagfelldast, að per-
sónulegt framtak hafi sem
mest svigrúm og fái notið
sín sem bezt, þótt öryggi fjöld
ans krefjist allmikillar skerð-
ingar þess — og öryggi er
kjörorð tímans. En á hinn
bóginn má engin ímynduð
virðing fyrir einkaframtaki,
sem þvi miður er orðið pólit-
ískt slagorð og því vandnot-
að, verða til þess að villa
mönnum sýn um þá einföldu
og augljósu skyldu þjóðfélags
ins, sem áðan var greind.
Bregðist það henni að ráði, er
það ekki hlutverki sínu vaxið
og hlýtur að tortímast fyrr
eða síðar.
En mönnum er ekki aðeins
þörf að vinna til að sjá sér
farborða, heldur einnig af því
að iðjuleysi er óhollt. Og iðju-
leysið er jafn háskalegt, hvort
sem maður hefur fyrir fleir-
um að sjá eða er sjálfur á
framfæri annarra. Þess vegna
er jafn skylt að vernda börn
og unglinga frá iðjuleysi eins
og að fá fjölskylduföður lif-
eyri. Að sumu leyti er sú nauð
syn enn brýnni, því að verk-
efnaskorturinn leikur óþrosk-
aðan ungling verr en full-
mótaðan mann. Og þá kom-
um við enn að skólanum, að
þriðju röksemd skólaskyld-
unnar, — því að:
„Hvað ættu krakkarnir að
gera, ef skólinn væri ekki?“
Þannig heyrist oft spurt, og
má venjulega greina á radd-
blænum, að spyrjandinn þyk-
ist hafa hitt naglann á höf-
uðið og fært óhrekjandi rök
að nauðsyn langrar skóla-
skyldu. í mínum eyrum
hljómar spurningin að vísu
miklu fremur sem óbein yfir-
lýsing um, að skólinn sé eng-
an veginn hin rétta lausn,
hann sé raunar skárri en
iðjuleysi og slæpingsháttur,
skárri en gatan, — hann sé
í neyðinni nýtandi. En það er
lítil framsækni að halda í
vonda skipan mála á þeim
forsendum, að hún gæti verið
verri! Hitt er rétt í þessari
spurningu, að einn þátturinn
í starfi skólans er vissulega
sá, að forða nemendunum frá
iðjuleysi, og er vert að ihuga
hann lítillega.
Sem betur fer eiga mörg
börn á íslandi gott heimili og
hafa þar nóg að starfa. Þjóð-
félagið þarf ekki að binda sér
neina bagga til að hafa af
fyrir beim. Þar er þessi þriðja
röksemd skólaskyldunnar
haldlaus. Og það er þýðingar-
meira atriði en svo, að drengi-
leg j af nréttishugs j ón megi
láta sér sjást yfir það. Nú
orðið mun þó sá hópurinn
stærri, sem er svo settur, að
heppileg viðfangsefni falla að
jafnaði ekki í hendur án opin-
berra afskipta. Þá er spurn-
ingin sú, hvort minni hlut-
Framh. á 11. slðu
Gleðilegf sumar!
Prentsmiðjan Edda h.f.
| / Gleðileg f sumar! Bernhard Petersen.
Gleðilegf sumar! WisUZldi
| Gleðileg | Kristján G. t sumar! Gíslason & Go. h.f.
| Gleðileg ] t sumar! Byggingafélagið Brú.
1 Gleðilegt sumar! Blóm & Ávextir. j
! i | Gleði I í i í legf sumar! Loftleiðir h.f.
i j Gleðilegf sumar! Járnvöruverzlun Jes Zimsen. i 3 I
i | | Gleðilegt sumar! | Magnús Víglundsson, heildverzlun.
1 | Gleðileg t sumar! Verksmiðjan Fram.
| Gleðileg Harpa h.f., r f sumar! nálningarverksmiðja.
| Gleðilegt sumar! Sjóklæðagerð Islands h.f.