Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 12
12. Gleðileg i K t sumar! | ’aupfélag Árneisnga. | | Gleðileg i 1 t sumar! | Olíufélagið h.f. i i i í | Gleðilegt sumar! | Líftryggingafélagið Andvaka g.t. j | Gleðilegt sumar! | 9 s 1 1 Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. í 1 Gleðileg í x í t sumar! \ \ Samvinnutryggingar. | j Gleðilegt sumar! | í Slippfélagið í Reykjavík. | í | Gleðileg ! t sumar! | Tengill, h.f. | 1 2 i i | Gleðileg 1 ( i t sumar! | Fiskhöllin. | i j Gleðileg i i t sumar! | Hressingarskálinn. | | Gleðileg t sumar! | Efnalaugin Lindin. j í Gleðilegt sumar! j Afgreiðsla Laxfoss. ! | Gleðilegt sumar! 1 ; Afgreiðsla Smjörlíkisgerðanna. | TÍMINN, fimmtudaginn 21. aprfl 1955. 89. blað. Skólaskyldan... Framhald af 11. síðu. þeirra að meira liði með einka samtali eina stund á viku heldur en með 40 stunda hóp- kennslu. Ef til vill væri heppi- legt, að sumir kennarar helg- uðu sig sérstaklega þessari hlið, hinu félagslega starfi, en aðrir önnuðust fremur kennsluna. Með einhverjum hætti verður að tryggja, að skólinn kannist við hvert ein- asta barn á landinu, að ein- hver kennari þekki það per- sónulega og beri vissa ábyrgð á því, hvort sem það er í skóla eða ekki. Öllum þarf að gefa hugmynd um, hvað góð- ur skóli getur boðið, hvar sem þeir búa á landinu. Þar sem skólann vantar, verður að sýna þessa mynd á vönduð- um námskeiðum, með kvik- myndum, útvarpi og öðrum tiltækum ráðum. Þannig verð ur skólaskyldan að tryggja, að öll börn geti gert sér sæmi- lega skýra hugmynd um rétt- indi sín, og hvers þau færu á mis, ef þau færu ekki í skóla. Skólaskldan á að vera réttindi til handa börnunum, en skylda gagnvart ríkinu og vandamönnum barnanna. Þær skyldur, sem börnin að sjálfsögðu gangast undir í skólanum, eiga að vera rök- rétt og auðskilin afleiðing þess, að þau nota sér réttindi sín, þá verða þær ljúfar. Stefna verður að því að tryggja fullkomlega, að hver sá, sem raunverulega vill læra og hefur hæfileika til þess, eigi þess kost. Hvorki má fá- tækt né skilningsleysi verða efnilegum unglingi fjötur um fót. Það er herfileg misnotk- un jafnréttishugsjónarinnar að setja námfúsan gáfumann við sama borð og heimskan letingja. Þeirri göfugu hug- sjón verður betur þjónað með því að veita báðum uppfylling óska sinna: Gefa þeim síðar- nefnda frí frá náminu — og sé ekki búið að sýkja hann um of af vonleysi og tra^sa- skap, má láta hann vinna eitthvað nytsamlegt — en styrkja hinn til náms eftir þörfum. Á þessum vettvangi er mik- iðstarf óunnið, en það efni verður ekki rætt að sinni. Til- gangur þessarar greinar er fyrst og fremst að leiða at- hyglina að því, að fyrsta og æðsta boðorðið í skóla- og uppeldismálum er að tryggja h'örnum og unglingum einhver holl viðfangsefni árið um kring. Það þarf ekki umfram allt að vera nám, börnin þurfa ekki fyrir alla muni að vera í skóla, þótt æskilegt sé, að þessi viðfangsefni séu hag- nýt og menntandi í senn. Hins vegar er skólaskylda í einhverju formi nauðsynleg til tryggingar því, að ekki verði níðzt á námslöngun nokkurs barns, viljandi eða ó- viljandi, það má ekki sleppa hendinni af neinu barni. Skólaskyldan ætti sízt að vera styttri en hún er nú, eins og þegar hefur verið tekið fram, en dálítið breytt, frjálsleg og víðfaðma. Draga má úr náms- skyldunni í einstökum grein- um, skólinn verður að viður- kenna rétt nemandans til að hafa sinn eigin vilja og á ein- mitt að örva hann til að standa á eigin fótum og vinna sjálfstætt. Heimilið er barn- inu æskilegri vettvangur en skólinn að öðru iöfnu, og því ætti ekki aðeins að leyfa heimilinu að leggja af mörk- um allan þann skerf, sem því Framh. á 13. síðu. 1 Gleðilegt sumar! Amper h.f. Gleðilegt sumar! Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Gleðilegt sumar! Blómaverzlunin Flóra. Gleðilegt sumar! Verðandi h.f., veiðarfæraverzl. Gleðilegt sumar! Ásgeirsbúð, Baldursgötu 11. Gleðilegt sumar! Verzlanir Halla Þórarins h.f. Gleðilegt sumar! Verzlun Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A. | ----------------«-------------- Gleðilegt sumar! Skóverzlunin Hektor. Gleðilegt sumar Toledo. Gleðilegt sumar Gleðilegt sumar! RAFMWnm n.F.i edduhúsinu j Gleðilegt sumar! Hrcssingarskálinn s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.