Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 5
>9. -blaff. , ; ,,, ______TÍMINN, fimmtudaglnn .21, apríl 1955. %> RITSTJÓRI: ÁSKELL EINARSSON. Kaupfélögin gerðu verzlunarfrelsið að eign almennings Handritin heim og Árnasafn Fyrir nokkrum árum síðan var mikill húgur í akadem- iskum borgurum um heim- flutning handritanna íslenzku frá Kaupmannahöfn. Hugur allrar þjóðarinnar fylgdi stúdentunum að máli og auk þess velvilji helztu áhrifa- manna á sviði efnahags- og stjórnmála. Svo langt var komið málafylgju, að ýms á- hrifamikil samtök, sem inni- héldu þorra þj óðarinnar, skáru upp herör fyrir nýju Árnasafni á íslenzkri grund. Oddviti þessarra samtaka var eðli málsins samkvæmt, þá- verandi formaður Stúdenta- félags Reykjavíkur, hins gamla baráttufélags í sjálf- stæðisbaráttunni, Páll Ásgeir Tryggvason, tengdasonur nú verandi forseta íslands. Þessi ungi fullhugi hratt samtök- unum myndarlega af stað, en síðan hefir of lítið af þeim spurzt og máske hafa þau aðeins verið td að sýn- ast eða til að slá geislabaug um eigin þátttöku. Ef til vill eru þetta allt getsakir, og er greinarhöfunai full vorkunn að vera uppi með getsakir, því ekki liggur svo mikið starf eftir þá Árnasafns- byggjendur. Gaman væri að fregna það frá Páli' Ásgeiri eða öðrum þar um fróðari, hvað líður undirbúningi Árnasafnsbygg ingar, fjársöfnun og öðrum frumundirbúningi. Einhver kann að segja sem svo: Hvað þýðir að byggja safnhús fyrst sjálf handrit- in fást c-kki úr klóm Dana? Rétt er það, að handritamál- ið liggur nú í dái, um sinn. Á vori síðasta komu tillögur af hendi Dana um að hafa helmingaskipti í handrita- málinu, svona af einskærri góðsemd í garð hinna óbil- gjörnu íslendinga. Forsætis- ráðherra vísaði þessara mála ,leitan Dana á bug á sinn hnyttna hátt og hafði að baki sér hug alþýðu manna. Danir fóru í fýlu, því liðs- kostur þeirra, er töldu eina helgustu eign þjóðar súrnar „samnorrænan arf“ var alls engin til að læða í gegn mála miðlun Hedtofts heitins. Þau rök er byggjendur Árnasafns iiöfðu helzt á lofti er þeir hétu á þjóðina til liðsinnis, eru cnn í íuilu gildi og aldrei meira virði en nú. Páll Ás- geir og félegar hans sögðu að bygging Árnasafns væri Dönum áminning um að hug ur þjóöannnar væri sá hmn sami og þjóðiu mundi ekki linna baráttu sinni fyrr en þeir hefðu skilaö heigustu nýrgripum íslendinga, án Samvinnustefnan er úrræði fjöldans Þegar íslendingar fengu verzlunarfrelsi sitt árig 1854, var þjóðin þrautpínd og van máttug, eftir tvö hundruð fimmtíu og tveggja ára ein- okun Dana í verzlunarmál- um okkar. Það voru því ekki gerðar neinar verulegar raunhæfar tilraunir til þess að losna við hina erlendu verzlunaráþján fyrstu árin. Hinir dönsku kaupmenn héldu því óhindr- aðir áfram að arðræna og mergsjúga íslenzka alþýðu. En á árunum 1881—82 mynd uðu bændur í Þingeyjarsýslu með sér pöntunarfélag, er sjá skyldi um kaup á nauð- synjavörum fyrir félags- menn sína við sannvirði. Með stofnun þessa félags, hefst saga samvinnuhreyfingar- innar á íslandi, saga þeirrar hreyfingar, sem réttilega hef ir verig kölluð mesta umbóta hreyfing, er fram hefir kom- ið í efnahagsmálum. Sam- vinnuhreyfingin er upprunn- in í Englandi. Fyrsta sam- vinnufélagiö var stofnað í smábænum Rochdale í Eng- landi, og stóðu að þeirri stofn un nokkrir fátækir vefarar. Fordæmi vefaranna frá Rochdale hefir fengið góðan hlj ómgrunn meðal alþýðu manna á ísiandi. Samvinnu- félög neytenda hafa risið upp i sveit og við sjó. Þess- um félögum tókst að fá vör- una frá framleiðendum, án allra óþarfa milliliða, og selja hana síðan við sann- virði. Samvinnufélögin stefnu ekki að því að öðlast sem mestan gróða mældan í peningum heldur að útvega félagsmönnum sínum vöruna á réttlátu verði, með því að spara öll óþarfa útgjöld, og hjálpa þannig til að skapa Theodór Jónsson — greinarhöfundur — efnahagrlega velsæld og jafn réttisaðstöðu allra félags- manna. Stórgróðamennirnir ís- lenzku, arftakar dönsku ein- okunarkaupmannanna, sýndu þessum samtökum fjöldans iullan fjandskap. Þeir sáu fram á minnkandi gróða- möguleika i innanlandsverzl uninni. ef alJur þorri vinn- andi slétta færi að bindast samtökum um að neita að lá:a arðræna sig. Samvinnu- félagsskapurinn átti því mjög örðugt uppdráttar í fyrstu. Hin ungu kaupfélög áttu tnga sjóði, og meginþorri fé- lagsmanna voru fátækir bændur og verkamenn, sem oft þurftu að fá lánaðar vör- ur til lengri tíma. Auðvalds- khkan íslenzka sá um, að hin urn ungu kaupfélögum væri neitað um r.auðsynleg rekstr arlán í bönkurn, og skatta- yfirvöldin reyndu að sliga fé- lögin með óréttlætanlegum skattabyröum. Sem dæmi má nokkurra skilyrða. Næsti leikur í handritamálinu er þvi eðiilega sá að sanna Dön um, að mörlandinn situr fast ur við sinn keip. Sá le'kur, sem íslendir.gar eiga nú að leika er að efla Árnasafns- sjóðinn sem mest. Velja þarf húsinu stað á háskólalóðinni og bjóða út teikningar. Má- ske er búið að gera þetta. Þá er það vel. Eitt sinn höfðu kommún- istar manna hæst um hand- ritamáUð og töldu alla aðra að venju málinu óheila. Nú um nokkurra mánaða skeið hefir tunga þeirra verið heft í máli þessu og forvígismenn þeirra í röðum háskólastúr denta talað um lagalegan rétt Hafnarháskóla, samkv. gjaíabréfi Árna Magnússon- ar til liandritanna, sem úr- shtaorðið í máhnu. Skoðana skipti þessi má rekja til fyr- irlestrarferðar próf. Jóns Helgasonar hér í haust. Sá fróði maður tjáði skoðana- bræðrum 'sínum hér að þeir hefðu um of verið orðhvatir. Prófessormn taldi handrit- in verr komin hér í „atom- stöð“ en suður við Eyrar- sund og milli línanna var hægt að le.sa að amerískir hermenn hefðu saurgað sjálfa fósturjörðina. Þessu trúa kommúnistar og þegja nú um málið. Meðan komm- únistar þegja að fyrirlagi annarra, spUla þeir ekki mál inu, og verði þeirra afskipti af málinu sem mmnst. íslend ir.car eiga næsta leik í hand- ritamálinu og bygging Árna- safns er íyrsta sporið. Sækja verður handritamálið áfram á stiórnmálalegum vettvangi gegn Dönum og af fullri festu og með norrænum dreng- skap. Vonandi heyrist eitt- hvað nýtt frá Árnasafns- r.efnd bráðlega. neína fulliiúa dönsku verzl- unarinnar á Húsavík, Guð- jönssen, sem jafnframt var oddviti hreppsins. Hann lagði útsvar á kaupfélagið, sem var jafnhátt útsvari dönsku verzlunarinnar. Hann r.eit- aði að taka til greina, að kaunfélagið seldi vöruua við þriðjungi lægra verði en danska. veiziunin, og leiddi það af sér sparnaö félags- manna við vörukaup, en ekki gxcða hjá kaupfélögunum. Það var ekki fyrr en með samþykkt samvinnulaganna á Alþmgi árið 1921, sem sam vinnuíélöpin fara að njóta einhverra réttinda sem slík. Ef við litum yfir farinn veg sjáum viö, að samvinnu sarntökin haia unnið mikið og gott starí við að skapa efnaliagslegt sjálfstæði þjóð avinnar. Þau beittu sér iyrir auklnni vöruvöndun, sem nauösynleg var til þess að hægt va^ri að selja afurðir okk.ir við liæsta verði á er- lendum markaði. Samvmnu- samtökunum hefir tekizt að draga úr hinum óhóflega milliliðagróða lækkað dreif- ingarkostnað vörunnar til neytenda eg þrýst niður hinni óhóflegu álagningu verzlunarjöfranna. Þá hafa þau beitt sér fyrir aukinni. íræðslu meðal almer.nings. Má í bví sambandi nefna Bréfaskóla S. í. S., sem gefu" efnahtlu fóv<i sem ekki á, kost á langri, kostnaðarmik- illí skólagöngu, tækifæri til þess að afla sér menntunar undir leiðsögn fævustu kenn. ara. En þótt mikið hafi áunn ízt, bíða mövg verkefni enn. óleyst. Millil'ða- og afætuskipw- lagið drottnar enn að mikln leyti yfir framleiðslann*, einki'm á sviði sjávarútvegs ins. Þar eru það verka- menn og sjómenn sem t»l- tölulega minnst bera úr být um, en aJIs konar óþarfa mill»liðir keppast við að hirða sem mestan gróða a£ afrakstr* framleiðlslunnar. Minnir þetta endemis skipu lag einna helzt á „gamla, manninn“ í sögu Heming- v/ays, sem reri út á sjó til aö Framh. á 14. síðu. Portmennska og föðurlandsást Fyrir síðustu kosningar hlupu nokkrir metorðasjúkir ævin- týramenn saman og stofnuðu nýjan stjórnmálaflokk til fram dráttar sínum eigin persónum. Þeir metorðagjörnu vissu, að /slentlingar unna sínu sein- fengna sjálfstæði og að þá sveið sú niöurlæging, sem ís- lenzka þjóðin v,arð að þola á íímabili vegna taumlausrar ástar Bjarna Benediktssonar á amerískum hermönnum. Portmenn, en svo eru þessir menn nefndir, gengu þcss vcgna fljótt á lagið og skýr- skotuðu til föðurlandsástar ís- lcndinga. Sögðust þeir sjálfir vera arftakar Einars Þveræings og Jóns Sigurðssonar, „eldheitir hugsjónarbræður", „hugumstórir föðurlandsvinir“, „síðustu /slendingarnir“ o. s. frv. Andstæöingana titla þeir hins vegar „svívirðilega Ieppa“, „föður- landssvikara, sem afsala landi fyrir útlenda blóðpeninga" o. s. frv. Menn skyldu þvi ætla, að þessir kokhraustu frclsisvinir hefðu gengið fram fyrir skjöldu í baráttunni fyrir helgustu málum /s- lendinga. — En svo er þó ekki. Það vakti almenna undrun og fyrirlitningu úti á íslandi, þegar það fregnaðist, að íslenzkir stúdentar í Kaupmannaliöfn hefðu á almennum fundi sínum samþykkt vítur á ríkisstjórn /slanis fyrir að taka ekki smánar- tilboði dönsku stjórnarinnar. Undruðust menn mjög gæfuleysi þessara ungmenna og fannst scm þeir fetuðu nokkuð aðra slóð en fyrirrennarar þeirra, Fjölnismenn. Nú víil svo undarlega til, að formaðurinn og andans leiðtogi í þessum gæfurýra félagsskap og einn ákafasti fylgismaður hinnar endemislegu tillögu cr nú einn ákveðnasti stuðningsmaður port- fólksins, þ. e. Þjóövarnarflokksins hér á gamla Fróni. Sá er nú aðaloddviti portmanna í hópi Háskólastúdenta. Hefir hann lálið mikið að sér kveða í málgagni frjálsþýðisins og ekki vandað and- stæðingum kveðjurnar fyrir „svikin við landið“. Er ekki að efa, að Vilmundarson og hans nótar telja framgang Stefáns harla góðan í frelsisbaráttunni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.