Tíminn - 21.04.1955, Blaðsíða 16
Gleðilegt sumar!
39. árgangur.
Reykjavík,
Gleðilegt sumai
21. apríí 1355
89. blað.
Samvinnunefnd til að finna
pndvöli í kaupgjaldsmáfum
ÞingsályktnDartíllaga Framsóknarmanna
nm þettn samþykkt elnróma á Alþingi í gær
Afgreidd var í gær sem ályktun Alþingis til ríkisstjórn-
arinnar tillaga til þingsályktunar um skipun samvinnu-
nefndar atvinnurekenda og verkalýðssamtaka til þess að
finna grundvöll í kaupgjaldsmálum. Var tillagan samþykkt
samhljóða. Flutningsmenn hennar voru 2 þingmenn Fram-
sóknarflokksins, þeir Karl Kristjánsson og Páll Þcrsteins-
son.
í tillögunnj er gert ráð fyrir
að Alþýðusamband íslands og
Vinnuveitendasamband ís-
Verða hænsnaeig-
endur að fella
stofninn?
lands skipi hvort um sig 2
fulltrúa í samvinnunefnd, er
afli árlega upplýsinija, sem
nefndin telur sig þurfa um
afkomu atvinnuvega iands-
ins og hag almennings til
þess að leita megi rökstudds
íilits hennar, þegar ágrein-
ingur verður um kaup og
kjör. Hagstofu íslands er skylt
að veita nefndinni aðstoð við
skýrslugerð og útreikninga.
Stjórn Sambands eggja-
framleiðenda kom að máli
við blaðið í gær og tjáði því,
að verkfallsstjórnin hefði
með öllu synjað um að
fuglafóður yrði tekið úr
vörugeymslum skipafélag
anna en nú er svo komið, að
slíkt fóður er þrotið í vöru-
geymslum verzlana. en und
anþága um kaup á því hefir
verið veitt til þessa.
Hænsnaetgendur munu
margir vera komnir á yztu
þröm með fóður, og virðist
hjá sumum þeirra ekkert
annað fyrir en að fella
hænsnastofn sinn, og er það
allt annað en glæsilegt, þeg
ar bezti varptíminn stendur
yfir, og einnig eiga nú marg
ir mikla ungaflokka.
Fjárveitinganefnd mælti
eindregið með tillögunni með
lítils háttar breytdngum og
hafði Hannibal Valdimarsson
framsögu af hennar hálfu.
Kvað hann hér um merkilega
tilraun að ræða, sem sjálf-
sagt væri að gera.
Fyrri flutningsmaður, Karl
Kristjánsson, þakkaði fjár-
veitinganefnd afgreiðslu máls
ins svo og þeim, sem tekið
hefðu þátt í umræðum um til
löguna, og allir hefðu verið
henni fylgjandi.
Auk þess tóku til máls þeir
Einar Olgeirsson og Sigurður
Bjarnason.
Nánar verður skýrt frá hlut
verki og tilgangi hinnar nýju
nefndar hér í blaðinu ein-
hvern næstu daga.
Sumaráætlun Loftleiða
meö umfangsmesta móti
Sumaráætlun Loftleiða er með umfangsmesta móti að
þessw sinni. Um miðjan maí bætíst inn í nýr áætlnnarstað-
ur, sem sagt Lnxembourg, en fulltrúi Loftleiða, Sigurður
Magnússon, dvaldi þar í vetur og undirbjó áætlunina.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
□ PormaSur bantjaríska herfcr-
ingjaráðsins, Radford og Ro-
bertsson, varautanríkisráðherra,
eru að leggja upp j óvaenta för
til Formósu. Þykir þetta benda
til þess, að eHtlivað sé þar i'it
á ceyði.
□ talið er vist, að danska þingið
samþykki tiilÖ£U stjórnar og
róttækra um að leysa kjara-
deilu landbúnaðarverkamanna
með gerðardómi.
[] Eisenhower forseti Bapdaríkj-
anna hefir beðið þjóðþingið um
3,5 miljaiða fjárveitingu til að-
stoðar við erlend ríki á næsta
fjárhagsári
[] Bandungráðstefnan hefir sam-
þykkt mannréttindayfirlýsin-u,
sem er svipuð sams konar yfir-
lýsingu S. Þ.
40. víðavangshlaup
ÍR í dag
Að venju fer víðavangs-
hiaup ÍR fram í dag og er
þetta í 40. sinn, sem það er
háð. Keppendur nú eru ó-
venjumargir eða 26 frá sex
íélögum og héraðssambönd-
um. FlesUr eru frá ÍR eða
sjö. UÍA sendir sex, UMSE
og HSK fimm, KR tvo og
UMFK einn. Meðal kepp-
enda eru Kristján Jóhanns-
son, ÍR, sem keppir núi í
fyrsta skipti síðan í fyrravor,
er hann slasaðist mikið. Berg
ur Hallgrímsson, UÍA, Sig-
urður Guðnason, ÍR, og Svav
íi.t Markússon, KR. í tilefni
þess, að þetta er í 40. skipti,
sem hlaupið er háð, hafa
Silli og Valdi gefið veglegan
bikar, sem fyrsti maður í
hlaupinu hlýtur W eignar.
Auk þess fá þrír fyrstu menn
litla bikara, og allir þátttak
endur minnispeninga.
Kcppt er í þriggja og fimm
manna sveitum og í fyrra
sigraði Ungmennasamband
Eyjafjarðar í þriggja manna
sveitarkeppni, en Ungmenna-
og íþróttasamband Austur-
lands í fimm manna sveita-
keppni.
Agætur fundur Fram-
sóknarm. aö Minniborg
SI. mánudagskvöld efndu ungir Framsóknarmenn í Ár-
nessýslu til almenns umræðufundar að Mínniborg. Veður
og færð var Hlt, en þó varð fundurinn fjölmennur og um-
ræður langar og fjörugar.
Hermann Jónasson, for-
maður Framsóknarflokksins,
hafði framsögu og flutti ýt-
arlegt erindi um stjórnmála-
viðhorfið. Umræður urðu
miklar og tóku þessir til máls
áuk framsögumanns: Bjarni
Bjarnason, Laugarvatni, Krist
ján Finnbogason, Selfossi,
Gísli Þorletfsson, Selfossi,
Gunnar Halldórsson, Skeggja
stöðum, Karl Þórarinsson
Kjartansstöðum, Þorsteinn
Sigurðsson, Vatnsleysu, Ólaf
ur Ketilsson, Laugarvatni og
Guðmundur Ásmundsson Apa
vatni. Fundarstjóri var Gunn
ar Halldórséon og fundar-
ritari Sigurður Þorsteinsson.
Eftirfarandi ályktun var
samþykkt einróma:
„Almennur fundur ungra
Framsóknarmanna að Minni
borg 18. apríl 1955 skorar á
raforkuráð : að breyta þeirri
stefnu að skilja eft»r ein-
staka bæi þegar raflögn er
sett, þó að vegalengdin sé
óhagstæðarz samkv. þeirri
böfuðreglu, sem fylgja átti,
enda hefir kílómetrarrcglan
verið margbrotin og það
réttilega.“
Skaðabótanefndin
synjar kröfu Stefs
Skaðabótakrafa sú, er Stef
gerir á hendur Keflavíkur-
útvarpi, hefur verið tekin til
meðferðar í nefnd þeirri er
f jallar um skaðabætur vegna
varnarsamningsins. Nefndin
hefur synjað kröfu Stefs.
Eins og skýrt hefur verið
frá í blaðinu, þá er hér um
nokkurs konar prófmál að
ræða samkvæmt ósk franska
Stef, sem er móðurfélag
Stefjanna í Evrópu. Þessi
ósk er komin fram vegna
lagagildis þess, er varnar-
samningurinn hér hefur.
Mikill jarðskjálfti
í Grikklandi
Aþenu, 20. apríl. 3500
manns urðu heimilislausir i
miklum jarðskjálfta sem
varð i Mið-Grikklandi á
þriðjudagskvöld. Bærinn
Volos, sem er um 225 km
fyrir norðan Aþenu og telur
um 50 þús. íbúa, varð harð
ast úti. Þar hrundu um 300
byggingar. Fólkið varð grip
ið skelfingu og flúði borg-
ina og eyddi því sem eftir
var nætur undir berum
himni. í opinberri tilkynn-
ingu, sem út var gefin i
kvöld, segir að einn maður
hafi farizt, en 50 særzt.
*
Agætur afli á
Ólafsfirði
Frá fréttaritara Timans
í Ólafsfirði í gær.
Einmuna veðurblíða hefir
verið hér undanfarið, en í
fyrrinótt kólnaði og varð sjö
stiga frost og gránaði niður
á láglendi. í dag er sólskin en
heldur kalt.
Trillubátar hafa aflað ágæt
lega undanfarna daga, enda
hafa þeir haft nýja beitu. S.
1. sunnudagskvöld veiddist dá
lítið af loðnu hér í höfninni
og reru bátar með hana á
mánudaginn, Fengu þeir all-
ir ágætan afla, eða allt að
6500 pundum. Hér er því all
lífleg atvinna þessa dagana.
BS.
ÍT i* valsleikur
i handknattlclk
Glæsilegt gæöamet á saltfiskafla
togarans Sólborgar - 91,5% í I. fl.
Færði hásetum rúmar 500 kr. í auka-afla-
verðlaun og jók útflutningsverð aflans —
Aðrir áætlunarstaðir Loft-
leiða í sumar eru Kaupmanna
höfn, Hamborg, Osló, Stavang
er og Gautaborg, ef samning
ar takast.
10 sinnum yfir hafíð á viku.
Loftleiðir hafa þrjár flug-
vélar í ferðum í sumar og
verður mikið fyrir þær að
gera. Flognar verða fimm
ferðir yfir Atlanzhafið í viku
eða tíu sinnum fram og aft-
ur austur og vestur.
‘ -■ ■ » —■
Skákmótinu í
Argentínu lokið
Skákmótinu í Mar del Plata
í Argentínu er nýlega lokið
með sigri hins unga Júgó-
slava Ivkov, sem hlaut 11,5
vinninga. Annar varð Naj-
dorf, Argentínu, með 11 v.
Þriðji Gligoric, júkóslavíu
með 10, þá Packman, Tékkó-
slóvakíu og Szabo, Ungverja-
landl, með 9,5 v., Panno, Ar-
gentínu 9, Pilnik, Arg., 8. 5.
Toran, Spáni 8. Kcppendur
vprs 16.
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Togarinn Sólborg hefir
sett nýtt og glæsUegt gæða-
met á saltfiskafla sínum í
nokkrum síðustu veiðiferð-
um og hafa skipverjar aflað
sér með því aukaaflaverð-
launa og gert saltfiskfarm-
inn allmiklu verðmeiri til út
flutnings.
í síðustu togarasamning-
um var sem kunnugt er tek-
ið upp ákvæði um gæðamat
saltfiskafla upp úr skipl og
aukaaflaverðlaun fyrir sér-
staklega vel verkaðan fisk.
Segir svo í samningnum, að
reynist meira en 19% afiá í
salt 1. flokks, fái sldpverjar
aUka-aOávejrðlaun, aem eru
kr. 1,50 fyrir smálest, auk
venjulegra aflaverðlauna,
sem eru 10 kr. á smále::t.
Gæðametið, 91,5% var 1. fl.
í síðustu veiðiferð Sólborg
ar reyndist 91,5% saltfisks-
ins upp úr skipi vera 1. fl.
og er það glæsilegt gæðamet,
í fimm síðustu veiðiferðum
í salt, hefir sá hluti aflan^,
sem er 1. fl. verið sem hér
segir:
1. veiðiferð 79,0%
2. veiðiferð 82,0%
3. veiðiferð 90,0%
4. veiðiferð 86,0%
5. veiðiferð 91,5%
Búið ér að meta aflann úr
fyrstu veiðiferðinni til út-
flutnings, og gefur það
nokkra hugmynd um, að
gæðamatið upp úr skipi sé
strangt, að sízt minna fer
í 1. fl. samkvæmt mati hins
stjórnskipaða yfirmats, sem
sumir telja allstrangt, en
þegar metið er upp úr skipi.
Nokkur uppbót.
í tveim síðustu veiðiferð-
um skipsins, sem tekið hafa
28 daga samtals, hafa auka
aflaverðlaunin fært hverjum
háseta rúmar 500 kr. í upp-
bót á Iaun sín og útgerðinni
og allri þjóðinni í aukinn
gjaldeyri 1—200 þú=. kr. í
auknu útflutningsverðmæti.
Skipstióri á Sólborgu er
Páll Pálsson frá Hnífsdal,
en mat upp úr skipi annast
af hálfu skipverja Jakob
Gisiasen en af hálfu útgerð-
arinnar Jén Anðrésson.
Á sunnudag*nn fer fram á
Hálogalandi handknattleikur
milli tveggja úrvalshða til á-
góða fyrir Handknattleiks-
dómarafélagið. Annars vegar
verður lið Handknattleiksráðs
Reykjavíkur, en hins vegar
l'ð, sem íþróttafréttaritarar
velja. HKR hefir þegar vahð
llð sitt og er það þannig skip
að. Sólmundur Jónsson (Val)
Hilmar Ólafsson (Fram)
Hörður Felixsson (KR) Val-
ur Benediktsson, Sigurhans
Hjartarson, Ásgeir Magnús-
son og Pétur Antonsson (Vai)
Sigurður Jónsson (Víking)
Snorri Ólafsson og Karl Jó-
hannsson (Ármanni).
Fyrstl færafiskur
til Stykkishólms
Frá fréttaritara Tím-
ans I Stykkishólmi.
Eftir hádegið i gær kom
fyrsta trillan hingað á þessu
vori með færafisk. Er þetta
trillubátur frá Flatey og tveir
menn á honum. Var hann
með eina og hálfa smálest
fisks, sm veiddist stutt út
áf Flatey.