Tíminn - 23.04.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.04.1955, Blaðsíða 7
l'f.ls. V V BO. blað. TIMINN, laugardaginn 23. apríl 1955. Messur á morgun Ejangholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 10,30 íerming. Séra Árelíus Nielsson. Dómkirkjan. Fermingarmesa kl. 11. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. Fermingarmessa kl. 2 Séra Jón Auöuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta fellur niður. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. — Barnasamkoma kl. 10,30 árd. sama Etað. Séra Gunnar Árnason. Frikirkjan. Messa kl. 2. Ferming. Séra Þor- Eteinn Björnsson. yíðavangshlanp (Framhald ai tl. slðu). stig, IJMSE hlaut 19 stig, en sú sveit sigraði í fyrra, UÍA 27 stig og Skarphéðinn hlaut 30 stig. í fimm manna sveita- keppni sigraði ÍR með 42 stig um, UÍA hlaut 48 og UMSE 53 stig. Að hlaupinu loknu var hóf 1 Tjamarkaffi í tilefni þess, að þetta var 40 hlaupið. Fluttu þar ræður Jakob Haf stein, Björn Ólafsson, Erlend ur Pétursson, Benedikt Waage og Brynjólfur Ingólfs son. Þá fór fram verðlauna afhending. Fengu allir kepp endur verðlaunapeninga í tU efni afmælisins. Svavar hlaut fagran bikar til eignar, og þrír fyrstu menn litla bikara. Auk þess hlaut ÍR stóran far andbikar fyrir sigur í sveita keppnunum. Steypumót (Framhald af 8 eUTu). tæks samstarfs þeirra aðila, sem fást við byggingarfram- kvæmdir með það fyrir aug- um að gera byggingarnar ó- dýrari, svo sem flestir geti átt þak yÞr höfuðiö, en það er markmiðið, sem keppt er að í öllum löndum. Þeisi byfgg^ngaséí'fræðing- ur hefir mikla þekkingu og reynslu ttt að bera og getur koma hans húngað því orðið til mikils gagns, ef menn nota sér til fulls þá möguleika, sem skapast við tæknihjálp- jna og samvinnu þjóða í því efni. Erickson fór miklum lofs- örðum um íslenzkar íbúða- húsabyggingar. Borgþór Björnsson framkvæmdastjóri Samb. ísl. byggingafélaga sýndi honum íbúðir í sam- þyggingum hér og lét sérfræö ingurinn þau orð falla í gær, að innrétting öll hér sé í allra fremstu röð, ekki sízt tré- smíðin. Hins vegar benti hann á, að ef til vill mætti innleiða ódýrari og hentugri aðferðir við steinsteypumót og stein- steypu húsa. Dýrt væri að slá upp mótum úr borðviði. Eins mætti fá meira sam- ræmi og heildarstærðir á glugga, hurðir og fleúa, án þess að það þyrfti að sníða arkitektum þröngan stakk um útlit húsa. Samvinna Evrópuþjóðanna ög tækniaðstoð BandaUkj- anna við þær á sviði bygg- ingamála er rétt í byrjun, en líkur eru tjl þess, að af því starfi megi vænta mikils. Ef fcetra skipulag, aukin þekk- ing og endurbætur á bygging araðferðum fyafcr tiislíuðllan þessara samtaka verða tU þéss aö fleiri fjölskyldur eign ist sín eigin heimili, er vissu lega ekki til einskis unnið. Þorvarður Einars- son sjötugur í gær varð sjötíu ára Þor- varður Emarsson fyrrv. bóndi í Rifgirðingum á Breiðafirði. Þorvarður er Dalamaður að ætt, fæddur og uppalinn í Blönduhlíð í Hörðudal. í Rif- girá'ngum bjó hann ágætu búi um skeið. Þaðan fluttist hann til Stykkishólms, en hefir alltaf rekið búskap jöfn um höndum. Þorvarður hefir verið lengi kjötmatsmaður í Stykk ishólmi og séð um rekstur á dúnhreinsunarstöð kaupfé- lagsins. Nú býr hann á ný- býlinu Bakka við Stykkis- hólm. Þorvarður er mikill atorkumaður að hverju sem hann gengur, hvort það er til sjós eða lands. Kvæntur er Þorvarður El- ínbjörgu Jónasdóttur og eiga þau uppkomin mannvænleg börn. Óska ég Þorvarði og fjöl- skyldu hans ailra heilla í framtíðinni. H. P, Sjálfstæði okkar . . . (Framhald af 4. síðu). ur til mikils gagns bæði í þágu núverandi atvinnuvega og eins til uppbyggingar á nýju atvinnulífi, sem bygg- ist á lítt eða ekki notuðum náttúruauðæfum landsins. Fleíra ber að athuga en hagnaðarvon. í tillagnagerð verður nefnd inni, meðal annars, mikill vandi á höndum með tUliti til þess, að, það er ekkí nóg að meta gildi nýrra atvinnu- vega eftir hagnaðarvoninni, heldur verður einnig að reyna að gera sér grein fyrir því hvort hin nýja starfsemi tef ur eða tmflar einhverja nú- verandi framleiðslugreinar, sem við eigum mikið undir að iái að njóta sín. Og þá er ekki síður mik- ilvægt að nefndin, eftir því sem mögnlegt er, hagi til- lögnm sínnm um uppbygg- ingu nýrra atvinnugreina þannig, að hægt sé aö stað- setja atvinnufyrirtækin sem mest með tilliti til jafnvæg- is í byggð Iandsins. Þarf ekki að fjölyrða um þá nauðsyn, sem allir viður- kenna, minnsta kosti í orði kveðnu. Þessi atriði verður nefnd- in frá upphafi að gera sér ljós og vmna í þeim anda og með það íyrir augum, að það nauðsyniega, sem fyrir er og það nýja, sem koma skal og koma þarf, styðji hvað annað eins og hönd styður hönd og fótur fót. UNIFLO. M0T0R 0IL úrin hjá úrsmið Fagmaðurinn tryggir gæðm. Ábyrgðarskírteini fylgir hverju úri. Sendum gegn póstkröfu Franch Michelsen úrsmíðameistari Laugavegi 39 Eln þyhht, er Uemur í stað SÆE 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI: 816«« {Miiiiiiiiiiiiiiuiimiiuiiiiiiimiiiiniinmimiiimiiiiim | ÞÓRÐEfR G. KALLDÓRSSON ( | Bókhalds- og endurskoð- | unarskrifstofa. Ingólfsstræti 9 b. 1 Sími 82540. = 3 tnuiiimiiiminmii iiinimmuiiiiii.niimiiiiiimin Skákmeistari Hafnarfjarðar Skákmóti Hafnarfjarðar er lokið með sigri sigurgehs Gíslasonar. Hlaut hann 8 vinninga, vann sjö skákir og gerði tvö jafntefli og er þaðj glæsUeg frammistaða. Sigur geir er kunnur skákmaður, en hann hefir um nokkurt ára bil verið bezti skákmaður Hafnarfjarðar, og einnig náð góðum árangri á skákmótum í Reykjavík og erlendis. Ann ar á móWnu var Ólafur Sig- urðsson með 6,5 vinninga, þriðji Jón Kristjánsson og fjórði Magnús Vilhjálmsson. Keppendur voru 10. Frá Kennarafélaginu Hússtjórn Aðalfundur og námskeið félagsins verður haldið í síðustu viku ágústmánaðar að Húsmæðraskólanum að Laugarlandi. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. ir ii ilÐOG IFAÐ ÍFSREYNSLfc • MONNRAUNIR ■ ÆFINTÝ n Maí-befÉið komið. •imiiimmimiiimiHimuuiiuuuiiimimiHiiiimnanu 9 smálesÉa dekkbátur til sölu Rannveig Þorste'nsdótt>r | fasteigna- og verðbréfasala | Hverfisgötu 12. Sími 82960.1 lllltlllltllllllllllllllll.. Opinber fun um friðarmál og uitdir- skriftir gegn undirbúnsngi kjarnorkustyrjaldar verður í dag (laugardag) í Austurbæjarbíó' kl. 2,30 sfðd. Frú Sigríð^r E'rfksdótt'r setur fundinn með ávarpi af hálfu Samtaka islenzkra friðarsinna, en aðrir ræðu- menn verða: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Kristinn E. Andrésson, magister Gwðgeir Jónsson, bókbindari, fyir hönd fuiltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík,. Sigurjón EmarSson, stud. theol. Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Á fundinum verður m. a. rætt um þátttöku í albeims- þingi Uiðarsinna í Helsinki 22. mai n. k. SAMTÖK ÍSL. FRIÐARSINNA. Garðastræti 6. - Sími 2749 j ÁLMENNAR RAFLAGNIR ESWO-HITUNARKERFI fyrir allar gerðir húsa. — | RAFLAGNATEIKNINGAR VIÐGERÐIR RAFHITAKÚTAR (160 1) ------ - ■•»«»* i imummmmmiiiHimiuuimmmiim MARKA ©g BEIZLI I i | : hefi ég eins og að undan-1 j förnu. Aígreiði gegn kröíu = i | j Gnnnar Þorgefrsson, | 1 Óðinsgötu 17 — Reykjavík | «HiiiuimiiiimtiHnimiunHiuiiumiiimii:uiiiiiiiiiHm iiimmiiiiMK^M'Humiiiiuiin* Mixtiiiiiiint iiiiiiiiii 5S5SSS6SSSS«SÍ«Si3S5S3SS«SSSS®5í4«SSSSSSÍ«SSS«SSSSSSaa«SSÍ«»aS«5SSSW XX X NPNKI Vinnið ötulíega að útbreiðslu T Í M AIV S i Fjármark | | föður mins: Lögg aftan I | hægra, heilrifað vinstra, i i er nú mitt. Lára Eggertsdóttir frá Leírárgörðum. | iimuiuukMiutmiiiiiiiumiiimuiiHiiiimiiiiiiiiiii HyggidEi bóndi tryggir dráttarvél sina a-k a KHflKÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.