Tíminn - 27.04.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1955, Blaðsíða 1
Skriístofur 1 Edduhúal Préttasímar: 81302 og 81303 AfgrelSslusíml 2323 Auglýsingaslml 81300 Prentsmiðjan Edd*. | 0 8 o 89. árgangur. Reýkjavík, miðvikudaginn 27. apríl 1955. 93. blac;3 Landstjórnin færeyska setti Klakksvíkingum úrsfitakosti Verkalýðssambaudið stingur upp á gerðar dómi með íslendingi, Svía og INorðnianni NTB, Þórshöfn, 26. apríl. — Samningafundir í Klakksvíkur- deiiunni stóðu yfir í Þórshöfn í dag með nefnd frá bæjar- stjórn Klakksvíkur og landsstjórn Færeyja. Var klukku- stundarfundur í morgun og síðan hófst fandur aftur klukkan tvö. Danska lögregluskipið liggur enn i Skálafirði og þangað er nú komið danska herskipið Holger danske einnig. Kyrrt var að kalla í Klakksvík í gær eftir því sem bezt var vitað. \ij lög frá Alþingi: Ræktunarsamböndum tryggt fé ti kaupa á stórvirkum vinnuvélum Að íundinum loknum herma fregnir, að Klakksvíkingum hafi verið settir úrslitakostir á, þá lund, að þe»r skyldu fallast á, að Wnn umdeildi yfirlæknir, Oluv Halvorsen, skyldi láta af læknisstörf- um. Var þeim gefinn frestur tU að fallast á þetta tU kl. 20 í kvöld, en að öðrum kosti mundi færeyska landsstjórn in beita þeim 120 dönsku lög regluþjónum, sem biða í skip inu í Skálafirði. SkUyrðt stjórnarinnar. Fréttarítari sænsku fétta stotunnar TT í Þórshöfn sagði í dag, að færeyska landsstjórnin hefði sett það að skilyrði fyrir því að senda dönsku lögreglumennina heim, aS tveir dianskir lækn SfÐUSTU FRETTIR: NTB, í gærkveldi. — í Þórs höfn gengur í kvöld orðróm ur um að Halvorsen læknir hafi flutt brctt úr sjúkrahús inu i Klakksvik með um 20 sjúklinga, en þetta er ekki staðfest. Þá hefir bæjar- stjórn Klakksvíkur mælt svo fyrir, að börn skuli ekki koma í námunda við hafnar garðinn. Á samningafundin um í Þórshöfn síðdegis í dag lét sendinefndin í Ijós vafa á því, að bæjarstjórninni í Klakksvík mundi takast að hafa hemil á bæjarbúum, þótt að skilyrðum lands- stjórnarinnar væri gengið. ar yrðu um stundarsakir I settir til að geg?ia læknis- störfum í stað Halvorsens í Klakksvík. Tillaga um gerðardóm. Á samningafundinum í Þórs höfn í dag lagði stjórn fær- eyska verkalýðssambandsins fram miðlunartillögu þess efn is, að settur yrði gerðardómur í málið, og yrði hann skipaður íslendingi, Svía og Norð- manni. Landsstjórnin hafði ekki tekið afstöðu til þeirrar tillögu. Varnirnar styrktar. Jafnframt þessu herma þær fregnir, sem fást frá Klakks Framh. á 2. síðú. Hér sést Butler fjármálaráð- herra Breta veifa hinni frægu fjárlagatösku, en hún er að- eins notuð einu sinni á ári, er fjármálaráðherrann ber f jár- lagafrumvarpið úr ráðuneyt- inu til þingsins. Það hefir Butler nýlega gert, er hann lagði frumvarpið fram. Viðræðum um loftf erðasamn- ing við Svía er lokið hár Halda áfram í Stokkhólmi í júlí. Mælzt til að flugfélögin hér og SAS ræði málið Umræður um loftferðasamning milli íslands og Svíþjóðar fóru fram í Reykjavík dagana 18.—26. apríl 1955. Formaður íslenzku samninganefndarinnar var dr. Helgi P. Briem, sendi- herra íslands í Stokkhólmi, en formaður sænsku nefndarinn- ar var flugmálastjóri Svíþjóðar, hr. Henrik Winberg. Rædd voru ýms málefni áíslands, Loftleiðir h.f. og Frystihúsin að fyilast - afli saltaður og hertur Ágætur afli Sandgcrðisbáta undanfarna daga og ekki róið ncma 20 mín. frá hrygg'ju Frá fréttaritara Tímans í Sandgerði. Mikill afli hefir borizt á land í Sandgerði að undanförnu og er nú sve komið, að frystihúsin í þorpinu eru að verða full af fiski. Hafa menn því í vaxandi mæli gripið til þess ráðs að herða fisk og salta. tímabil vertíðarínnar er Uðið. Bátarnir eru átján talsins, auk minni báta og rær emn þeúra með handfæri. Er hann rétt að hefja sjósókn að lokn um loðnuveiðum og þvi ekki reynd komin á aflabrögð. Línubátarnir hafa yíirleitt verið með 15—20 skippunda afla undanfarna daga, og þeir aflahæstu verig með 26 skip- pund. í fyrradag fengu bát- arnir vont veður á sjónum og var afli þá heldur lakari. Vertíðin hjá Sandgerðis- bát’un er orðin góð, og verða háir hlutú á þá báta, sem mestan afla hafa fært að lancii í vetur. Vmna hefir emnig verið mjög mikil í Sandgerði í vetur við úr- vinnslu úr þessum mikla afla. S mlllj. samtals úr ríkissjóðl á næstu árum. Frv. flutt að tilhlutan Steingrím>i Stclnþórssonar, landbúnaðarráðherra í gær var afgreitt sem lög frá Alþingi frumvarp til lagt, um breytingar á lögum frá 1945 um jarðræktar- og húsa ■ gerðarsamþykktir í sveitum. Megin ákvæði þessara laga ei, að ríkissjóði er gert skylt að leggja fram 6 milljónir króna i . næstu 6 árum til vélakaupa. Sandgerðisbátar sækja mjög stutt til veiða um þess- ar mundir, aðeins 15—20 mín útur frá bryggju, þegar bezt lætur. Róa alUr með línu beita nú síld, þar sem loðnu en sviði flugmála, er þýðingu hafa fyrir bæði löndin. Fór fram. bráðabirgðaathugun á uppkasti að nýjum loftferða samningi milli íslands og Sví þjóðar. Nefndunum kom saman um, að athuga þessi mál nánar og mæla með því við Flugfélag S.AJS., að þau hefji viðræður hið fyrsta um vandamál þau, er snerta flugfélögin. Viðræður milli samninga- nefndanna verða teknar upp að nýju í Stokkhólmi í síðustu viku júnímánaðar næst kom andi. (Frá utanríkisráðuneytinu). Landbúnaðarnefnd neðri deildar flutti frumvarpið upp haflega eftir tilmfelum land búnaðarráðherra, Steingríms Stemþórssonar, en frv. samdi milliþinganefnd, er Búnað- arþing kaús í fyrravetur. Það tók síðan lítilsháttar breyt- ingum í neðri deild og vai; samþykkt óbreytt af efri deúd í gær. Helztu atriði frumvarpsbis. Landbúnaðarnefnd efri deildar, sem lagði einróma til að frv. yrði samþykkt, skil aði greinagóðu nefndaráliti um þetta mikla hagsmuna- mál bændastéttarinnar, og segir þar m. a. að í frv. feúst aðallega þessi þrjú ákvæði; a) Varzð verði úr ríkis- sjóð» 6 múlj. króna samtals á næstu 6 árum til véla- kanpa skv. lögunum. b) Þau ræktunarsam- bönd, sem hingað t>l hafa orðið afskipt um fé úr véla- Sáttafundir í fyrri- nótt og síðdegis í gær Sáttafundur í vmnucleil- unni stóð í fyrrinótt tU kl. 5 að morgní og hófst aftur kl. 14 í gær. Stóð sá fundur til kl. 8 og hófst aS nýju kl. 9 og mun hafa staðið langt fram eftir nóttu. Ekki var vitað hvort miðlunartUIaga kæmi fram. Vélstjórar við frystihús héldu vélunum gangandi frá hádegi í gær til mið- nættis aS beiðni sáttanefnd ar. sjóð> til vélakaupa skuh', sitja fyrir svo og þau félög , C CFramhald á 2. síðu). Peningura stolið hjá Loftleiðum Fyrir nokkru varð vart vicí fjárhvarf hjá Loftleiðum og' hefir það mál verið í rann • sókn að undanförnu. Upp- hæð sú, sem saknað var, nem ur rúmum fimmtán þúsunó'. krónum. Uppvíst er orðið, ac' unglingspiltur er valdur a<> þjófnaðinum, og hefir hanr.. játað á sig að hafa tekiL' meginið af þýfinu. Pilturinn. hefir setið inni að undan förnu og er dómur væntanlej; ur í málnu innan tíðar. Hlaut mikið liöfuö- högg af steingálga Frá fréttaritara Thnano í Flatey á Breiðafirði. Hmn 5. apríl s. 1. varð þat: slys í Svefneyjum, að Sveúv björn bóndi Daníelsson hlaut mikið höfuðhögg af sveif á. steingálga, sem hann var að vinna við. Missti hann þö ekki meðvitund og komsí- hjálparlaust heim. Ungfrú Margrét Guðnadóttir, sett- héraðslæknir í Flatey, var sótt er slysið varð. Áleit húr.. að höfuðkúpan hefði sprung- ið og yrði sjúklingurinn at' liggia mánaðartíma. Líðar.i hans var, er þetta var ritað eftú atvikum góð. GEJ , Hraðskúkmót Mafn- srfjarðar í kvöld í kvöld verður hraðskák- mót Hafnarfjarðar háð og hefst það kl. 8 í Alþýðuhús- inu. Meðal þátttakenda er Sigurgeú Gíslason skákmeist ari Hafnarfjarðar, og allir beztu skákmenn Hafnarfjarð ar, en auk þess tefla sem gest ir á mótinu Birgir Sigurðs- son og Jón Pálsson frá Rvik. Sauöburður sums stað- ar byrjaður í RangárvaElasýslu Skortur á fóðíErbæíi mjög tllfiniiaiilegur Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Vegir hér eystra eru nú mjög farnir að spillast, þrátl; fyrir stöðugt viðhald af hálfu vegagerðarinnar. Svo snjó léttur var s. 1. vetur, að aldrei kom til stöðvunar eða nokkurr?;, tafa á mjólkurflutningum héðan að austan til mjólkurbúsi Flóamanna. Enn þá er töluverður klaki í jörðu, en þó farið að votta fyrir gróðri. Tilfinnanlegur skortur er orðinn á fóður- bæti og fleúi vörutegundum vegna verkfallsins. Sérstak- lega er skorturmn á fóðui'- bæti bagalegur, þar sem senr.. er Þðið að sauðburði, og hanr.. sums staðar byrjaður. Þá fer a verða mikill bagí. að því, að ekki er hægt að' fara að flytja áburðinn aust> ur. p»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.