Tíminn - 27.04.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1955, Blaðsíða 4
a. TÍMINN, miðvikudaginn 27. apríl 1955. 93. blað. ■HaHMBMÉC . Enska knattspyrnan | Úrslit s. 1. laugardag: 1. deild. Arsenal—Manch. Utd. 2—3 Burnley—Sunderland 0—1 Cardiff—Portsmouth 1—1 'Chelsea—Sheff. Wed. 3—0 Bverton—Charlton 2—2 Leicester—Tottenham 2—0 Manch. City—Blackpool 1—6 Newcastle—Bolton 0—0 Preston—Aston Vilia 0—3 Sheff. Utd.—Wolves 1—2 vVest Bromw.—Huddersfield 2—1 2. deild. Birmingham—Notts County 1—1 Bury—West Ham 4—1 Hull City—Doncaster 1—1 Ipswich—Swansea 1—1 Leeds Utd.—Blackburn 2—0 Lincoln City—Derby County 3—0 Luton Town—Port Vale 4—2 Middlesbro—Liverpool 1—2 Nottm. Forest—Fulham 2—0 Rotherham—Plymouth 2—0 Stoke City—Bristol Rov. 2—0 Rúmlega 50 þúsund áhorf- endur mættu á Stamford Bridge á laugardaginn og sáu 'Chelsea vinna sinn fyrsta meistáratitil. Liðið vann Sheff. Wed. með 3—0, en eng :inn gat þó ímyndað sér að meistararnir væru á vellinum. Chelsea byrjaði þó vel og eft :ir 25. mín. stóð 2—0. Mörkin skoruðu Blunstone og Parr son, en þeir leika á köntun- um. Eftir það einkenndist leikur Chelsea mjög af tauga óstyrk, sem ekki skánaði, er það fréttist í hálfleik, að Portsmouth hefði eitt mark yfir í Cardiff, en Portsmouth var eina liðið, fyrir leikina á laugardaginn, sem gat komizt jpp fyrir Chelsea. Síðari hálf leikur var lélegur og Sheff. Wed., sem dæmt er til að falla niður, sýndi þá mun betri leik en meistararnir, án þess þó, að framherjunum tækist ið skora. Fyrir miðjan hálf- leikinn var Sheff. Wed. líka fyrir þeirri óheppni, að mark naðurinn Mclntosh slasaðist nikið og var fluttur á sjúkra aús. Varð Sheff. þá að setja íinn framherjann í mark. Síðasta mark Chelsea skoraði oakvörðurinn Sillett úr víta- ípyrnu. idrengjum, en Drake sagði að eins, að ef þeir líktust eitt- hvað föður sínum, yrðu þeir án efa vel liðtækir og sú spá hans virðist nú að rætast, því eldri bróðirinn er að verða fremsti bakvörður Englands, og sá yngri er einnig góður leikmaður, þótt hann sé ekki ennþá kominn í aðallið Chel sea. En snúum okkur aðeins að leikjunum á laugardaginn. Merkilegast var, að Black- pool sigraði Manch. City 6—-1 og spáir það ekki beint góðu | fyrir úrslitaliðið í bikarkeppn inni. Jafntefl var í hálfleik 1—1, en í síðari hálfleik náði Blackpool svo frábærum leik, að leikmenn liðsins munu á- reiðanlega minnast þess lengi. Perry og Mortensen skoruðu þá 5 mörk með stuttu milli- bili, en Manch. liðið féll sam an, en þess ber þó að geta, að ekki léku allir beztu menn þess með. Leicester vann Tott enham örugglega og ekki er enn vonlaust, að liðið sleppi við fall. Tottenham er í mik illi hættu og hefir aðeins hlot ið eitt stig í síðustu sex leikj um. í 2. deild er stöðugt sama óvissan. Fimm lið hafa enn möguleika til að sigra, en Blackburn, sem oftast hefir verið efst féll niður í 6. sæti og hefir enga möguleika til að komast upp. Luton og Roth erham standa bezt að vígi, en hvorugt þeirra hefir leikið í 1. deild. Birmingham og Stoke eiga bæði eingöngu úti leiki eftir, og kunna þeir að verða erfiðir. Leeds er efst eins og stendur, en á aðeins einn leik eftir, og þótt hann vinnist duga 53 stig varla, þar sem markatalin er ekki góð. í 3. deild syðri heíir Bristol City sigrað, en nokkur óvissa er enn í nyrðri deildinni, þó Barnsley standi þar bezt að vígi. Þá fór fram á laugardag inn úrslitaleikurinn í skozku bikarkeppninni milli Celtic og Clyde. 106 þús. manns sáu leikinn, en jafntefli varg 1-1. Clyde jafnaði beint úr horn- spyrnu, er 3 mín. voru eftir. Liöin mætast aftur í dag. Stefnt í rétta átt - nýtt kirkiu- og skólahus Stundum þegar ég hefi ver ið á ferð úti í heimi, hefi ég kynnzt þar ýmsu, sem mér hefir fundist að ætti erindi hingað heim. Hefi ég nokkr- um sinnum reynt að leiða at- hygli að þessu í Tímanum og víðar í rituðu máli eöa í viö- tölum við menn, er stöðu sinnar vegna ættu hægara með en aðrir að ryðja hinu nýja braut. En oftast virðist þetta hafa borið lítinn árang ur, nema þá örsjaldan, sem eg hefi haft ástæður tU að greiða slíku leið í verki. Að ég rifja þetta upp er vegna frásagna útvarpsins og Mbl. nú fyrir fáeinum dögum í tilefni af fram- kvæmdum vestur i Hnífsdal, er ollu mér sérstökum fögn- uöi. í einni ferð minni erlendis kynntist ég kirkju-, skóla- og samkomuhúsum undir sama þaki. Skrifaði ég svo um þetta í ferðaþáttum mínum að utan, er birtust í Tíman- um —• og nokkru ýtarlegar seinna eftir að heim var komið. Varð ég strax var við að þetta fékk nokkurn hljóm grunn hér og þar á landinu. Ýmsir frjálslyndir og ágætir prestar voru meðal þeirra, er létu í ljós við mig þakklæti fyrir að hreyfa þessu og sam hug sinn við hugmyndma, að gera hana að veruleika hér á landi. Aðems einn slíkur hreyfði andmælum á prenti og taldi dregig úr helgi kirkn anna með svona sambygg- ingum. Meðal þeirra, er létu í ljós hrifningu sína af þessu fyrirkomulagi voru tveir ein hverjir frjálslyndustu og beztu prestarnir í höfuðstaðn um. Veit ég ekki betur en að þeir og söfnuðir þeirra séu nú þessi misserin að berjast af kappi fyrir kirkjubyggingum á þennan hátt hiá sér. En í umræðum, sem orðið hafa um þetta, síðan frásagn ir mínar birtust í Tímanum hefir komið í ljós það, sem mér og öðrum almenningi var ekki kunnugt um áður, að tilraunir hafa verið gerð- ar á 1—2 stööum áður hér á landi í þessa átt. Enda er ekkert aðalatriði hver flytur slílca hreyfingu hingað heim, úr því fyrirmyndin er Þ1 úti í heimi og gefst þar ágæt- lega. Á gestaheimili mitt í Borg- arfirði kom m. a. í fyrrasum- ar ágæt kona frá Hnífsdal og sagði mér að þeir Hnífsdæl- ingar væru að reisa kirkju-, skóla- og samkomuhús eins og ég hefði lýst í Tímanum. Hefði sóknarpresturinn, Sig- urður Kristjánsson, eitt sinn komið á fund þeirra Hnífs- dælinga meg Tímagrein um betta mál og lesið hana upp fyrir fundarmönnum. Þeim hefði strax litist ágætlega á þetta og svo hefði áhuginn og framkvæmdirnar eins og þotið upp. Var þetta mér mikil gleði- frétt. Nú eru Hnífsdælingar bún ir að byggja. Og Morgunblað ið segir myndarlega (þó að það gleymi reyndar í frásögn inni sr. Sigurði o. fl.) frá vígslunni á kirkjunni og skólahúsinu 13. þ. m. Birti bað um leið margar glæsi- legar myndir frá athöfninni, svo sem af biskupi, kirkju- málaráðherra og alþingis- manni Norður-ísfirðinga o. fl. — öllum við flutning ræðna við betta tækifæri. — En aðalatriðið er að Hnífs- dælingar eru búmr á hag- kvæman hátt að eignast barna góða framtíðarbygg- ingu til eflingar sínum and- legu málum. Og er í því til- efni sérstök ástæða til þess að fasna yfir framsýni þeirra, friálslvndi og félagsþroska. Gefa þeir þarna gott for- dæmi, sem menn ættu á ýms um stöðvum landsins að at- huga vel hvort þeir ættu ekki að breyta eftir. Undanfarin ár hafa verið reistar margar kirkjur víðs- vesrar um landið og á öðrum stöðum eru gamlar kirkjur, sem eru hálfgerð aflóga hró. Flestar eru kirkjur landsins fremur snauðar af flestu þvl er laðar og heillar — hús, sem lítil nautn er að koma I til andlegrar vakningar eða hressingar. Enda standa þær galtóm- ar og ónotaðar langflestar eitthvað á fjórða hundrað daga á ári hverju, sennilega meiri hlutinn a. m. k, 350 daga ársins og jafnvel all- margar 360 daga á ári hverju. En á meðan þetta við- gengst er mjög viða verið að reisa skóla og samkomuhús, og þau líka sitt í hvoru lagi. Hví þá ekki að sameina þetta eins og Hnífsdælingar? Skal og birta hér frásögn Mbl. (með bessaleyfl) um hið nýja hús í Hnífsdal og kem- ur sú lýsing á húsinu ekki neitt ókunnuglega fyrir sjón ir lesenda Tímans á undan- förnum árum: „Húsaskipan er þannig háttað, að 1 austurenda bygg ingarinnar er kapella. f fram haldi af henni koma svo tvær rúmgóðar skólastofur. Milli þeirra og kapellunnar eru rennihurðir, sem dregn- ar eru til hhðar við guðsþjón ustur. Mynda þá kórinn og skólastofurnar einn stóran sal, bar sem hátt á þriðja hundrað manns geta setið. Fyrh enda skólastofanna er svo kennarastofa, nokkuð unphækkuð. Þar er kirkju- kór ætlaður staður. Ennfrem ur geta nemendur notað hana sem leiksvið." Auk bessa eru herbergi fyrlr bóka safn o. fl. menningarstarf- semi. Þesar fólk víðs vegar um land les nú bessa lýsingu á framkvæmd Hnifsdælinga, er vonandi að fleiri og fleiri endurskoði í huga slnum hug myndir um kirkjubyggingar cg skólahús. Auðvitað ættu kirkian, skólinn og samkom urnar öll í sameiníngu að bæta. þroska og fegra hlð andlega líf fólksins. Hvers vegna bá að sameina ekki byggingar vf^ alla bessa ÍFrnmhald á 8. eíSun Nokkru eftir að leiknum auk komu þær fréttir, að Cardiff hefði í s. h. tekizt að skora gegn Portsmouth og afntefli orðið 1—1, en það pýddi, að Chelsea hafði unn ð 1. deild. Áhorfendur voru íkki farnir og leikmenn Chel sea og einkum og sér í lagi rramkvæmdastjórinn, Ted Crake voru ákaft hylltir, mda er þetta í fyrsta skipti i 50 ára feUi Chelsea, er það /ínnur keppni, en Þðið er eitt Jið vinsælasta í Englandi. Chelsea hefir á undanförn jm árum tekið stórkostlegum cramförum eða eftir að Ted Crake tók við liðinu, en hann /ar mjög kunnur knattspyrnu naður fyrir 20 árum. Lék oann þá m. a. miðherja I andsliði Englands og skoraði einum leik með Arsenal sjö nörk, en það hefir enginn eikmaður í 1. deild leikið ;ftir á þessari öld. Bakvörður nn, tíillett, sem áður er nefnd r, er gott dæmi um vinnu- irögð Drake, en Sillett er nú yrirliði landsliðs Englands yrir leikmenn innan við 23 tra. Drake og faðir Sillett 'oru gamlir félagar og þeg- .r Drake frétti, að félagi hans etti tvo syni, sem legðu stund . t knattspyrnu, brá hánn fljótt dS og fékk þá til að gera ; amning við Chelsea. Ekki ; v: sérstakt orð af þessum Chelsea 41 20 12 9 80-55 52 Wolves 41 19 10 12 87-67 48 Manch. City 41 18 10 13 76-66 46 Sunderland 41 14 18 9 61-54 46 Portsmouth 39 17 11 11 68-54 45 Manch. Utd. 40 19 6 15 81-72 44 Arsenal 41 17 9 15 68-61 43 Everton 40 16 10 14 62-64 42 Aston Villa 39 18 6 15 67-71 42 Burnley 41 16 9 16 50-48 41 Newcastle 39 16 8 15 84-74 40 West Bromw 40 16 8 16 75-89 40 Charlton 39 15 9 15 74-68 39 Preston 41 15 8 18 79-63 38 Bolton 39 12 13 14 61-64 37 Blackpool 40 14 9 17 58-61 37 Huddersíield 39 12 13 14 58-66 37 Sheff. Utd. 40 15 7 18 63-84 37 Cardiff 39 12 11 16 59-69 35 Tottenham 39 13 8 18 66-70 34 Leicester 40 11 11 18 69-83 33 Sheff. Wed. 41 7 10 24 58-99 24 2. deild . Leeds Utd. 41 22 7 12 67-52 51 Luton Town 40 21 8 11 83-53 50 Stoke City 40 20 10 10 68-44 50 Rotherham 39 23 4 12 86-62 50 Birmingham 39 20 9 10 88-45 49 Blackbum 41 22 5 14 113-78 49 Notts County 40 20 5 15 72-70 45 West Ham 39 18 9 12 73-65 45 Bristol Rov. 40 18 8 14 73-65 44 Swansea 40 16 9 16 83-79 41 Middlesbro 40 18 4 18 70-79 40 Bury 40 15 8 16 75-70 39 Liverpool 39 15 9 15 86-88 39 (FTNubaia & 6. Blöuo B Ó K I \ J HúnvetningaBjóð sem allir Húnvetningar og allir ljóðavinir þurfa að eignast, er nú í prentun og kemur út um miðjan næsta mánuð. — t bókiimi ern sýniskorn af vísna- og ljóðagerð 66 Hiinvetiainga, ásamt inyinl og æviágripi Iivers um sig. — Bókin er 350 l»Is., prentuð á góðan pappír, og kostar til áskrifenda aðeins kr. 60,oo heft, en kr. 85,oo i góðn bandi (svörtn og brúnu). Tekið við áskriftum til 15. maí n.k. Notið tækifærið og sendið áskrift til Rósberg G. Snædal Rauðamýri 17, Ahureyri, sími 2196. JJtgefendur«

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.