Tíminn - 30.04.1955, Blaðsíða 3
»6. blað.
TÍMINN, laugardaginn 30. apríl 1955.
3.
Nýjar þjóðsögur
EINAR GUÐMUNDSSON:
Gambanteinar, Leiftur.
Reykjavík 1955.
Þjó'ðsögum Jóns Árnasonar
vár ekki fagnað af öllum,
þégar þær komu út í fyrsta
síán. Til vorii þeir myndar-
menn, sem töldu slíkar bæk-
ur þjóðinni til skammar —
furóufegt’ ’úþpátæki að vera
að apglýsa hjátrú :og hindur-
vitni fáfóðra og ýkinna
manna, — cg--til voru líka
þeir, sem litir þgtnnig á, að
sögurnar væm..Sþillandi fyr-
if trú og siðgæði. En þjóð-
sögurnar unnu sér snemma
hylli alis "þol'ra manna, og
þjóðsöguf ög ságnir hafa
ffam á þennan dag notið
einna mestra vinsælda allra
bökmeupta. ipeð þessari þjóð.
Þj óðsagnab'indin, smá og
stór, sem út hafa verið gefin,
skipta mörgum tugum, og
árlég'a bgétá’át' við' ný, gamlar
og nýjar sögur af furðuleg-
um verum og dularfullum
fyrirbrigðúm,-af sérkennilegu
fblki eða að einhverju frá-
sagnarverðu, örnefnasagnir,
sem vhðast sumar ævagaml-
ar, — og svo inn á milli þætt
ir, sem greina einkum frá
ættum manna, siðum horf-
inna kynslóða, minnisverðum
atburðum úr lífsbaráttu
þeirra og frásagnir og lýs-
ingar á atvinnu og aðdrátt-
um. Og vel er, að enn eru
slíkar bókmenntir vinsælar.
Það bendir eindregið tU þess,
að enn sé lifandi tilfinning
íslendinga fyrir furðum til-
verunnar, enn þá hafa ekki
asmn og hávaðmn gert þá
ónæma fyrir hinni miklu dul
hennar, enn þá ekki daufa
fyrir yminum frá ósýnileg-
um strengjum hinnar miklu
lífsheildar — og að enn þá
sé óslitinn sá ættbundni og
sagnræni þáttur, sem verið
hefir líftaug íslenzkrar menn
ingar á bðnum öldum.
Einar Guðmundsson kenn-
ari hefir iagt mikla rækt við
söfnun þjóðlegs fróðleiks á
Suðurlandi og á Vesturlandi.
Hann hefir gefi'ð út nokkrar
bækur, sem í eru þjóðsögur
og sagnir, og bera þær því
öruggt vitni, að hann hafi
næman skilning á hinni
náttúrubundnu skynjun ís-
lendinga á dulardómum um-
hverfisins — og að hjá hon-
um sé hún ærið traust, ætt-
artaugin sagnræna. Auk þjóð
sagnanna hefir Einar gefið
út eina iitla bók, sem í eru
frumsamdar smásögur, og
benda þær W þess, að hann
eigi sér skáldæð, er sé í nán
um tengslum við náttúru
landsins, sögu þjóðarinnar og
baráttu hennar við eld og ís,
hamra og himinglævur.
Nýlega er komin frá hendl
Einars bók, sem hann nefn-
ir Gambanteina. Hún flytur
þjó'ðlegan fróðleik. í henni
eru örnefnasögur, draumar,
sagnir af forspá og fjar-
skyggni, huldufólki og útilegu
mönnúm, íangur kreddubálk
ui:, sögur af sérkennilegu
fóiki, fráscgn af erfiðum að-
ch'áttum ■ og - loks kvæði og
vfsur.
Nokkuð -af því sem bókin
fiytur-'i héíír : Einar skrifað
sjálfur, og er frásögn hans
öll hin skiimerkilegasta og
málið hvcrt tveggja í senn,
lipurt.og hreint. Sumt af efni
ritsins er prentað eftir hand
ritum annarra en safnand-
ans og þar á meðal veiga-
mestu sagnþættirnir. Próf-
arkalestur er vandaður —
eins og jafnar á þeim bókum,
sem koma frá hendi Einars.
Af sögum þeim, sem Einar
hefir skráð, verða sérlega
minnisstæðar Strokuhesti
bryn?it og Gesturinn í Ham-
arsholti. Sú fyrri sýnir greini
lega, að th hafa veri'ð hér á
landi hjá löngu liðnum kyn-
slóðum svipuð. viðhorf vi'ð
dýravernd og nú eru talin
hæfa siðuðum mönnum, og
sú síðari er sérkennileg og
einnig eftirminnileg fyrir það,
að hún er tengd Fjalla-Ey-
vindi og félögum hans. Eftir-
tektarverð er Forspá, þar
sem sagt er frá hinum furðu
lega forvitra og fjarskyggna
Drauma-Jóa. Skemmtileg og
Þ'óðleg er frásögnin af vi'ðar-
ferðum Snæfjalla og Langa-
dalsstrandamanna við ísa-
fjarðardjúp norður yfir
Drangjökul, og skringilegt er
margt í kreddubálkinum.
Kreddurnar eru hálft annað
hundrað, og er annar helm-
ingur þeirra úr gamalli syrpu
en hinum hefir Emar safna'ð,
einkum við ísafjarðardjúp og
í Súgandafirði. í kreddum
þessum er t. d. ráð við skalla:
„Láti maður mjólka seinustu
dropana úr kú niður í hvirfil
sinn, vex honum mikið hár
og fagurt.“ Þarna eru og ráð
fyrir menn sem eru á biðils-
buxum, en vegnar þunglega:
„Viljir þú snúa hugarfari
stúlku, þá skrifaðu nafn henn
ar með refsgalli í lófa þinn,
og taktu síðan í hönd henni.“
Þá er þessi speki fyrir þá, er
búast við skeggöld og skálm-
öld: „Beri maður muru á sér
hrífur ekkert byssuskot á
hann.“
Veigamestu sögur bókar-
innar hefir Einar fundið í
handritum Ingivalds Nikulás
sonar. Ingivaldur átti heima
á Bíldudal í Arnarfirði og
vann þar alla algenga vinnu,
en var mjög hneigður til rit-
starfa, athugull, minnugur og
fróður, mjög vel ritfær og
sérstæður persónuleiki. Lengst
er sagan Fellshjónin, af þeim
Jóni Þórðarsyni og Halldóru
Guðmundsdóttur, sem bjuggu
á Kvígindisfelli í Tálknafir'ði
á fyrri hluta 19. aldar. Fyllir
hún þrjátíu síður í bókinni,
lýsir vel þessum emkennilegu
hjónum, sonum þeirra og fleir
um, sem vi'ð sögu koma, og er
auk þess merkileg lýsing á
aldarfari. Af vísum þeim og
kviðlingum, er bókin flytur,
mun þessi einna líklegust til
vinsælda, en hún er frá Jó-
hannesi Kjarval:
„Merina, karl minn,
mína, karl minn,
má ég ekki Ijá,
heyið, karl minn,
heim að, karl minn,
henni flyt ég á,
sauðina, karl minn,
sem ég á haustin sker,
en tólgina, karl mtan,
treð ég, karl minn,
í tunnurnar hjá mér.“
Pappírinn í bókinni er
hvorki vandaður né veigamik
ill, en letur er skýrt og frá-
gangur á kápu snyrtilegri og
haldbetri en gerizt og geng-
ur.
Guðmundur Gíslasott Hagalín
amP€R **
I Raflagnir — Viðgerðir I
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Sími 8 1556
= S
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiuiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuinw
Frá Bændaklúbb
Skagfirðinga
Föstudaginn 1. apríl s. 1. var
fundur haldinn í Bændaklúbb
Skagfirðinga að Hótel Villa-
Nova Sauðárkróki. Á fundin-
um voru mættir 32 bændur,
víðs vegar að úr Skagafirði.
Framsöguerindi á fundinum
fluttu Vigfús Helgason, kenn
ari, Hólum, og Egill Bjarna-1
son, ráðunautur, Sauðárkróki.
Ráðunauturinn flutti mjög
athyglisvert erindi um búfjár
ræktarlögin og framkvæmd
þeirra. Benti hann bændum á
hin óleystu verkefni, er biðu
þeirra og hversu mikils þeir
mættu vænta af kynbótastarf
inu.
Framsögumaður, Vigfús
Helgason, kennari, flutti er-
indi um búfjármörk. Skýrði
hann allýtarlega tillögur sín
ar, er hann lagði fram á fund
inum. Fundarmönnum duldist
ekki að hér var um stórmál
að ræða. Kosin var nefnd til
að athuga tillögur framsögu-
manns og skyldi hún leggja
niðurstöður sínar fyrir fund
í Bændaklúbbnum, svo fljótt
sem auðið er.
Tillögur Vigfúsar eru svo-
hljóðandi:
1. gr.
Marka skal eyru búfjár
eftir fylgjandi höfuðreglum:
a) Á hægra eyra skal marka
mark búfjáreiganda og er það
hans eignarmark. b) Á vinstra
eyra skal marka hreppsmark
og sýslumark og engin ben
önnur er leyfilegt að marka
á það eyra. Ekki má afmarka
ben á því eyra,- né afmá á
neinn hátt. Mörk vinstra
eyra skulu mörkuð með marka
klippum (benjaklippum).
2. gr.
Búfjármörk skal marka á
eftirfarandi hátt:
a) Hægra eyra. Markist
með venjulegum benjum á
sauðfé, en aðeins með undir-
benjum á hrossum.
b) Vinstra eyra:
1) Hreppamörk skulu mark
ast sem yfirmark á vinstra
eyrá sauðfjár, en sem undir-
ben neðan við mitt vinstra
eyra aftan, hjá hrossum.
2) Sýslumörk skulu mark-
ast sem undirben á vinstra
eyra framan. Við flutning bú-
fjár gilda eftirfylgjandi regl-
ur um markabreytingar: a)
Hægra eyra: Eignarmark á-
fram í hreppi þeim, sem flutt
er inn í, nema sammerkt sé
við markeiganda búsettan í
hreppnum. Verður þá sá, er
flytur í hreppinn, að breyta
marki sínu.
b) Vinstra eyra:
1) Hreppamörk: Hver hrepp
ur skal eiga auk áðurgreindra
hreppamarka, aukahreppa-
mark er markist, þegar um
búfjárflutninga er að ræða
milli hreppa. Skal það mark
vera gatben á vinstra eyra,
er markist sem aukahreppa-
mark í viðbót við það hreppa
mark, sem fyrir er á eyranu,
og er þá orðið gildandi hreppa
mark, en hitt gefur til kynna
hvaðan búféð var flutt. (Gat-
benin geta verið: Hringur
(gat), þríhyrningur
(hveppsla), tígull, samsíðung
ur, sporaskja o. fl., e'ða 2 sam
an eftir þörfum.
2) Sýslumörk: Þegar búfé
er flutt úr einni sýslu í aðra
skal sýslumark fyrri sýslunn-
ar haldast, en sýslumark
þeirrar síðari skal mafkast
hjá sauðfé á vinstra eyra aft-
an, gagnstætt hinu — en hjá
hrossum ofan við mitt eyra
(Framh. á 6. síðu.)
Auglýsing
um shoðun bifrei&a í Iöí/síií/iiu ru mdœm i
Kef luvíkurflufivuiltir
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðalskoð-
un bifreiða fer fram frá 2. til 10. maí n. k., að báðum
dögum meðtöldum, svo sem sér segir:
Mánudaginn 2. maí J-l—J-50
Þriðjudaginn 3. maí . J-51—J-100
Miðvikudaginn 4. mai J-02001—J-02050
Fimmtudaginn 5. maí J-02051—J-02100
Föstudaginn 6. mai J-02101—J-02150
Mánudaginn 9. maí J-02151—J-02200
Þriðjudaginn 10. maí fer fram skoðun á bifreiðum
er hér eru í notkun, en skrásettar eru annars staðar.
Beifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina hér
ofangreinda daga frá kl. 9—12 og 13—16,30.
Við skoðun skulu sýnd skilríki fyrir því að lög-
boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi ogfull-
gild ökuskírteini skulu lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á
áður auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð
samkvæmt bifreiðalögunum og bifreiðin tekin úr um-
ferð, hvar sem tU hennar næst.
Geti bifreiðaegiandi eða umráðamaður þifreiðar
ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma,
ber honum að thkynna mér það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bifreiða
skuli vera vel læsileg, og er þvi þeim er þurfa að end-
urnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera
Þetta tilkynnist öllum, er hlut eiga að máli.
svo nú þegar. „
Lögreglustjórinn á Keflavíhurflugvelli
26. apríl 1955.
BJÖRN INGVARSSON.
TILBOÐ
óskast í að steypa upp og gera fokheldar 14 íbúðir í
3 raðhúsum Byggingarsamvinnufélags Kópavogs við
Álfhólsveg nr. 20, 22 og 24 í Kópavogi samkvæmt teikn
ingum hr. Þóris Baldvinssonar, húsameistara. —
Frjálst er að miða tUboðin við hraunsteypu eða venju-
lega steinsteypu, en æskilegt að hvort tveggja sé boð-
ið. Skal miða við að útidyrahurðir og karmar á norð-
urhhð séu úr teakvið, svalarhurðir á suðurhlið úr oreg-
on-pine, kjallarahurðir úr oregon pine, gluggakarmar
úr furu en opnanlegir gluggar úr teakvið.
Teikningar, gegn kr. 100,oo skilatryggingu, og nán-
ari upplýsingar geta lysthafendur fengið hjá formanni
félagsins, Hannesi Jónssyni, Álfhólsveg 30, Kópavogi,
sími 2896. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 2 e. h. 7. maí nk.
Réttur áskilinn tú þess að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Byggingarsamvinnufélag Kópavogs.
S.K.T. Gömlu dansarnir
1 GT-húsinu í kvöld kl. 8.
Hljómsveit Carl Billich
Sigurður Ólafsson
syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala kl. 8.
ÁN ÁFENGIS — BEZTA SKEMMTUNIN.
Vinnið ötullega að útbreiðslu T I M A N S