Tíminn - 30.04.1955, Blaðsíða 7
96. blað.
TÍMINN, laugardaginn 30. apríl 1955.
Hvar em skipin.
Sambandsskip:
Hvassafell er í Roterdam. Arnar-
fell er í Rvík. Jökulfell er í Ham-
borg. Dísarfell er á Akureyri. Litla
fell er i Rvík. Helgafell er í Hafnar
firði. Smeralda er í Hvalfirði. Jörg-
en Basse var vœntanlegur til Ólafs-
íjarðar í gær frá Rostock. Puglen
fer frá Rostock í dag til Raufar-
hafnar, Kópaskers og Hvamms-
fanga. Erik Boye fór frá Rostock
25. þ. m. til Borðeyrar, Norðurfjarð
ar, Óskapseyrar og Hólmavíkur. —
Fieter Bornhofen fór frá Riga 28.
þ. m. til ísafjarðar, Skagastrandar,
Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopna-
tjarðar. Perote kemur til Rvíkur 4.
maí.
)
Ríkisskip:
Verði hægt að ljúka afgreiðslu i
tæka tíð, fara strandferðaskipin frá
Reykjavík sem hér segir: Hekla fer
austur um land í hringferð á morg
un. Esja fer vestur um land i hring-
ferð á þriðjudag eða miðvikudag.
Herðubreið fer austur um land til
Fáskrúðsfjarðar í dag. Skjaldbreið
fer vestur um land til Akureyrar
é mánudaginn. Þyrilí er í Faxaflóa.
Eimskip:
Brúárfbss, Dettifóss, Fjallfoss og
Goðafoss éru í Reykjavík. Gullfoss
lcom til Reykjavíkur 29. 4. frá Kaup
manhahöfn og Leith. Lagarfoss og
Reykjafoss eru í Rvik. Selfoss er á
Akuréyri. Fer þaðan til Siglufjarö-
ar, Hólmavíkur og Vestfjarða. Trölia
foss fer frá Reykjavík um miðja
næstu viku til N. Y. Tungufoss og
Katla eru í Reykjavík. Drangajökull
fór frá N. Y. 19. 4. til ísafjarðar.
Jan lestar áburð í Hamborg, Rotter
dam og Antverpen 27. 4.—2. 5. til ís
Iands. Oliver Van Noort lestar áburð
í Rotterdam til Þorlákshafnar. —
Fostraum fer frá Gautaborg 30. 4.
til Akraness og Reykjavikur. Lucas
Piper væntanlegur til Reyðarfjarð
ar 30. 4. frá Rotterdam.
Messur á morgun
Dómkirkjan
Fermingarmessa Háteigssóknar ki.
11. Séra Jón Þorvarðarson. Síðdegis
guðsþjónusta kl. 5. Séra Óskar J.
Þorláksson.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björns
fon.
Hafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 2. Séra Garðar Þcrsteins
pon.
Háteigsprestakall.
'Fermingarmessa í dómkirkjunni
kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðarson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 10,30 árd. Ferming. —
Barnaguðsþjónusta feliur niöur
Séra Garða^ Svavarsson.
Bústaðaprestakall.
Messa í Fríkirkjunni kl. 2 e. h.
(Ferming og altarisganga). — Séra
Gunnár Árnason.
Langholtsprestakail.
Messa í Laugarneskirkju kl. 5.
Séra Árelíus Nielsson.
Ur ýmsum áttum
Samsæti
fyrir Jónas Jónsson og frú hans
Verður að Hótel Borg 1. mai og
hefst kl. 7 sfðdegis. Aðgöngumiðar
fást hjá Sigfúsi Eymundsson. Dökk
föt.
Nemendur Samvinnuskólans, eldri
eem yngri, eru beðnir að hafa sam-
hand við undirbúningsnefndina í
Eíma 80634.
Frá utanríkisráðuneytinu
Að gefnu tilefni vill ráðuneytið
upplýsa, að varnarliðsbifreið sú, sem
sum af dagblöðum bæjarins telja að
notuð hafi verið við losun á benzíni
úr Skeljungi til Keflavíkur á meðan
Fólksfækkmiin ...
(Framh. af 5. síðu.)
útrýma hinu algenga fyrirbæri með
al írskra bænda að miðaldra son-
urinn bíði þess að áttræður faðir-
inn deyji svo að hann geti fengið
jörðina og kvænzt.
Ein af höfuðástæðum þess að
menn kvænast svo seint eru hin eig
ingjörnu og afbrýðisömu tök, sem
konurnar hafa á sonum sínum.
Þetta skapast að sumu leyti af hin
um mikla aldursmun foreldranna.
Margar kvennanna eru ákveðnar í
því að sonurinn bindi ekki trúss
við aðra konu og neita að taka á
móti ungri konu á heimilið. De Val-
era stakk eitt sinn upp á því að ríkið
byggði hús hjá bændabýlunum, þar
sem gömlu hjónin gætu hafzt við,
þegar yngri kynslóðin tæki við.
Samningurinn við Englendinga
eftir stríðið 1922 orsakaði skiptingu
landsins í tvennt. Norð-austur horn
ið, þar sem langmestur iðnaður er,
var sameinað Englandi. Innan írska
lýðveldisins er enginn verulegur
námuiðnaður. Ein af höfuðástæðum
þess að íbúarnir geti komizt vel af
er einmitt sú, að iðnaðinum er skipt.
Stjórnin hefir reynt að koma á iðn
væðingu, en með litlum árangri.
Það er greinilegt, að nauðsynlegra
er að færa í nyt auöæfi landsins
sjálfs en að stofna til nýs iðnaðar.
Reynsla siðustu 30 ára hefir leitt í
ljós, að komast verður fyrir fólks-
fækkunina frá rótum, en hún á ein
mitt rætur sínar í sveitunum. írar
geta því ekki snúið sér að iðnaði
fyrr en landbúnaðurinn er kominn
í gott horf.
94 af hundraði íbúa lýðveldisins
eru rómversk-kaþólskir. Þeir eru
þekktir að þvf að breyta samvizku
lega eftir trú sinni. Þeir hafa til-
hneigingu til að ala ungdóminn upp
í því að forðast að leiða hugann aö
kynjunum, og benda fremur á hætt
una við slíkar hugsanir en hið eðli-
lega við þær. Hinn mikli fjöldi
presta og nunna hefir mikil áhrif á
fólkið, og breiðir út þær kenningar,
að einlífið sé langtum æskilegra líf
en að búa í hjónabandi. Sala lyfja
til getnaðarvarna er bönnuð, og
sama er að segja um hjónaskilnaö.
Út í sveitunum geta prestarnir haft
stranga gát á danssamkvæmum
unga fólksins.
Hinar seinu giftingar hafa mikil
áhrif á útflutninginn, því að pipar-
sveinarnir hafa minni ábyrgð en
giftir menn. Stúlkurnar flytja á
brott til þess að fá meiri giftingar-
möguleika. Útflutningurinn hefir á
seinni árum orðið nokkurs konar
hefð, og unga fólkið ber í brjósti
sterka útþrá. Afleiöingin af því að
svo margt ungt fólk flyzt út er sú,
að þeir, sem eftir verða, gerast hjálp
arvana og missa löngunina til að
kippa málunum í lag.
Eitt af þv£ góða við fyrrnefndar
skýrslur er að þær hafa hrist mókið
af írum og leitt þá til umhugsunar
um þessi mál. Vonir standa til að
hægtveröi að hefta fólksfækkunina,
en þær byggjast á því að yngri kyn
6lóðin læri að notfæra sér það frelsi
sem eldri kynslóðin hefir veitt þvi
í arf, og að fleiri en ekki færri írar
læri á hverju ári að notfæra sér
þann draum foreldranna, sem bund
inn var við frjálst írland.
(Grein þessi er eftir irska blaða
manninn John S. Joyce í Dublin).
Útbreiðið Tímann
á verkfallinu stóð, var ekki á veg
um vamarliðsins, heldur Samein-
aðra verktaka.
Er því óréttmætt að saka varnar
liðið um, að það hafi með þessu
blandað sér inn i íslenzk deilumál.
spr*o,
Málningarsýningin á Tómasarhaga 20 verður opnuð
i dag, laugardaginn 30. príl, kl. 4. Opin úl kl. 10. Næstu
daga opin frá kl. 1—10. — Kynnið yður nyjungar í
málningu og málningaraðferðum.
AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Málning h.f.
i '
UNIFLO.
MOTOR 0IL
Póstur
(Framhald af 8 slBu).
dagana, sem verið er að lesa
oundur þetta mikla póst-
rnagn. Veldur það miklum
tcfum og óþægindum í póst-
aígreiðslunni, þegar hólfin
eru full orðin.
Allir bréfberar og starfs-
meiin pósthússins voru langt
i’ram á kvöld í gær við að lesa
sundur póstmn, en jafnvel
þó svo ötullegt sé áframhald
iö ina gera ráð fyrú því að
itokkra daga taki að koma
öUum póstinum tú skila og
er pó vel af sér vikið, ekki
í/at þegar haft er í huga
Tver starf.sskilyrði póstmönn
um höfuðstaðarins eru feng-
ín. —
Bólusctning
(Framhald af 8. Elðu).
Þá sagði hann einnig, að
sú ákvörðun að stöðva sölu á
bóluefni frá Cutter og fram-
kvæma rannsókn á því, fæli
jafnvel ekki í sér neina viður
kenningu á því, að bóluefnið
væri gallað frá þessu fyrir-
tæki. En sjálfsagt væri að
rannsaka það, þótt allt eins
líklegt væri, að það reyndist
ógallað með öllu. Það yrði að
minnast þess, að bóluefnið
veitti aðeins 80—90% vörn
gegn veikinni.
Bridge
(Framhald aí 4. siðu).
komst inn á K, tók laufa K og spil
aði laufa G. D mín kostaði suður
síðasta trompið. Síðan spilaði suð-
ur litlu hjarta á K. Það var
ekki létt fyrir Goudsmit að sjá, aö
hann átti að taka á ásinn. Geri
hann það ekki fær suður enn tvo
slagi, og verður aðeins einn niður.
En Goudsmit var með á nótunum
og tók á Á. Næsta viöfangsefni
leysti hann einnig vel. Hann spil-
aði út litlum tígli og ég komst inn
á K. Það næsta var að taka bæði
trompin, en við það komst spil-
arinn í mikla erfiðleika.
Staðan var þannig:
EIh þyhht,
er Uemur i stað
SAE 10-39
lOlíuíélagið h.f.
6ÍMI: 81669
A - -
V 9 8
♦ Á G 9
♦ - -
A
V
♦
*
A
¥
♦
*
K
D 7
10 5
A 0 4
¥ G
♦ 6
* 9
D 7
10 8
Málning
(Framhald af 8. ríðu).
stöðumenn fyrirtækisins.
Spred-fylli má einnig nota til
mynstrunar á veggi eða til að
íá hraunáferð, og er þetta
einnig synt þarna.
Leiðbeiningar veittar.
Eldhús er málað með nýju
Japanlakki, sem fyrirtækið er
farið að framleiða. Þá er einn
íg reynt að sýna, hvernig bezt
má haga litavali á íbúð og gest
um verða gefnar ýmsar leið-
beiningar. Eru þarna til sýnis
iltaspjöld og bæklingar fást
um þessa málningu.
Fyrirtækið Málning h.f. var
stofnað 1953 og hefir aðsetur
i Kópavogi við Kársnesbraut
10. Framkvæmdastj órar þess
eru Kolbeinn Pétursson og
Magnús Teitsson en sölumað
ur Karl Einarsson. í verksmiðj
unni vinna að jafnaði 15—20
manns og tveir efnafræðingar,
þeir Gísli Þorkelsson og Aðal-
steinn Jónsson.
A fyrra trompið lét blindur lauf,
vestur tígul 9. Á síðasta spaðann
var ekki hægt að láta lauf eða
tigul, og þvi varð hjarta K að
fara. Því næst var blindum spilað
inn á lauf og varð að spila tígli út
upp í gaffal vesturs. Tveir tap-
slagir doþlaðir vegna spilamats
Goudsmits.
M.s. „Gullfoss“
fer frá Reykjavík, þriðjudag-
inn 3. mai kl. 22 til Leith og
Kaupmannahafnar.
Farþegar mæti tU skíps kl.
21.
Ms.Reykjafoss
fer frá Reykjavík, þriðjudag
inn 3. maí tU:
Hólmavíkur,
Dalvíkur,
Akureyrar,
Húsavíkur.
I ÞORÐUR G. HALLDORSSON
í Bókhalds- og endurskcð-
unarskrifstofa.
Ingólfsstræti 9 b.
Sími 82540.
■irtmimmrt
immmmimMiiiiiiiiifl
Ingólfs
Apótek
i
I er flutt í Aðalstrætí 4, |
| gengið inn frá Fischer- |
I sundi.
■
mnniiiiiiiiitiiiniiiiimuiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiii
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvéi sina
iiHiiiitiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiitniiiiiiitnii
Ný sending af
ítölskum
HARMONIKUM
teknar upp í dag. f
i Komið — athugið verð og |
gæði.
Söluskáliiin
I Klapparstig 11. Sími 2926. i
i Míchelin ]
hjólbaröar
650x16
670x15
760x15
650x20
750x20
825x20
900x20
IJSarffar Gíslason hf |
bifreiðaverzlun.
Sími 1506.
•mmmmmimimminiiiiiiimmimmiiiimimiiiiuiig
X X X
NfiNKIN
vo