Tíminn - 30.04.1955, Blaðsíða 8
39. árgangur.
Reykjavík
Póstpokahlaðarnir voru orðnir eins og stál í heyhlöðu hjá
gildum fyrningabónda á vordegi. í gær réðust póstmenn á
staflana og fóru að le&a sundur, og fær nú margur síðbúið
bréf eða blað. Myndin var tekin í pósthúsinu í Rvík í gær.
Marga daga tekur að
lesa sundur póstinn
Iluudruð póstpokar kaffærðu póstmenn í
gær í þröngum og óhentugum hiisakynnum
í gær var mikið annríki á pósthúsinu eins og víðar fyrsta
vinnudaginn eftir verkfallslok. Er Iíklegt, að aldrei hafi
komið jafnmikill póstur inn á pósthúsið og nú. Eru það sam-
tais um 1800 póstpckar, sem koma þarf til skila að verkfallinu
loknu. Er hér um að ræða póst, sem legið hefir í skipunum
cg einni flugvél.
Blaðamaður frá Tímanum
fór í skyndiheimsókn til póst
mannanna í gær. Enda þótt
ekki væri greiðfært um hið
lítla gólfpláss, sem ætlað var
til póstafgreíðslu um alda-
Sauðburður að hef j-
ast í Borgarflrði
Frá fréttaritara Tímans
í Borgarfirðk
Sauðburður er aðeins að
byrja hjá stöku bændum í
Borgarfirði, sem ekki hafa
stórar hjarðir sauðfjár. En á
mörgum bæjum er fé orðið
mjög margt. Er það trú
manna, að frjósemi fjárins
sé meiri, þegar snemma er
hlept tU. Hins vegar er ekki
hættandi á slíkt, þar sem fé
er mjög margt, þar sem þá
getur komið tU vandræða um
sauðburðinn, ef ærnar þurfa
að bera inni, vegna gróður-
leysis og vorkulda.
t ^ ^
mótin, var hægt að koma
auga á póstmenn með fang-
iS fullt af bréfum og blöðum
innan um stafla af póstpok-
um, sem náðu upp í loft.
Það fyrsta, sem mönnum
kehiur til hugar við slíka
hcimsókn, er áleitin spurn-
ing um það, hvemig menn-
irnir geti unnið að úrlestri
póstsins við slíkar aðstæður
og í svo þröngum básum,
scm ætlaðir voru fyrir póst
r.iagn, sem ekki er tíundi
niati þess, sem nú þarf að
sinna.
Bveinn Bjömsson póstfull-
i'.rúi sagði að í gær hefðu um
f>00 póstpokar komið upp úr
skipunum á pósthúsið og eru
þá um 400 eftir, fyrir utan
>.L:an þann póst, sem fer til
tollafgreiðslu.
Póstmennirnir beina þeim
ákveðnu tilmælum til fólks,
sem hefir pósthólf, að tæma
bau reglulega og oft þessa
(Pramhald á 7. síðu).
Allar járnbrautir Bret-
lands stöðvast 1. maí
London, 29. apríl. — Tilraun brezka alþýðusambandsins ti!
þess að koma í veg fyrir járnbrautarverkfallið, sem hef jast á
1. maí, mistókst í dag. Getur nú aðeins kraftaverk komið í
veg fyrir að til verkfalls komi og stöðvunar allra járnbrauta
landsins. Það eru 65 þús. eimreiðarstjórar og kyndarar, sem
verkfailið gera, en það mun að sjálfsögðu hindra alla aðra
járnbrautarsiarfsmenn í að vinna sín störf.
Stjcrn verkalýðssamtak-
anna í Bretlandi átti 2Vz klst.
viðræðnr fyrir lokuðum dyr-
um í óag við verkfallsnefnd-
ina, en að honum loknum
tilkynnfi verkfailsnefndm,
að verkfallið myndi látið
koma til framkvæmda.
Safrniii uppgjöf.
Taisfr.aður nefndarinnar
sagði að ef gengið yrði að
tilbcðcra stjórnarnefndar rík
is j árnhra utanna, j af nsilti
öao aigerri uppgjöf af hálfu
verkíallsmanna. Kröfur
hftirxa írá einum og hálfum
og upp í fimm shill-
inga hærri en tilboð þau, sem
st/órnarnefndin hefir lagt
iiarc, v'srkíallið mun fljótt
haíít slvarlegar afleiðingar
íyft rintninga á kolum og
og sennilegt að ýms
•vr i'o:' rtíriar verði að hætta
Ho mestu eða öllu, ef verkfall
ið gtendur nokkuð að ráði.
Gronchi kjörinn
forseti Ítalíu
Rómaborg, 29. apríl. Gio-
vamri Gronchi var i dag val
inn forseti Ítalíw til næstu
7 ára. Vár hann kosinn með
422 atkvæðum. Gronchi,
sem er í KrístUega demó-
krataflokknwm og forseti
neðri deiidarinnar, er 67
ára að aldri. Kosning hans
er talin míkíll ósigur fyrir
samsteypustjórn Scelba, þar
eð flokksstjórn Kristilegra
úemókrata beitti sér til hms
síðasta gegn kosn>ngu hans,
enda er hann úr v«nstri
armi flokksins. Jafnaðar-
mannaforinginn Nenni
studd> liann svo og komm-
únistar, en þeir lýstu yfir
að þeir myndu sitja hjá við
atkvæðagreiðsluna t*l að
draga ekki úr möguleíkum
hans til að srgra. Gronchi
hefir verið andfasisti alla
tíð og unnið mlkið innan
verkalýðshreyfingarinnar.
. Leikarar að æfingu.
Nýtt frægt leikrit tekið tii
sýningar í Austurbæjarbíó
- . Vf
Hefir verið kvikmymlað og er nú sýnt í
iNtnv York, London, París, Róm — og Rvik
Um þessar mundir standa yfir æfingar á nýju lcikriti, sem
verður frumsýnt í Austurbæjarbíói klukkan níu 7. maí n. k.
Það er leikflokkur Undir stjórn Gunnars R. Hansen, er stend
ur að þessu, eft leikritið nefnist Lykill að leyndarmáli og er
eftir Frederichr Knot. Leikrit þetta er nýtt, en þegar crðið
allfrægt og er nú verið að leika það í New York, London,
París og Róm.
Bandarískar her-
stöðvar á Formósu
Washmgton, 29. apríl. —
Fréttastofufregnir herma,
að Bandaríkjastjórn yfir-
vegi nú, að setja upp her-
stöðvar á Formósu, en fyrir
því er heimild skv. samn-
ingi Bandaríkjanna og For-
mósustjórnar. Er sagt að
Radfor(S og Robertson ræð*
nú þessi ctriði við Chiang
Kai Shek á Formósu. Jafn-
framt að herstöðvar þess-
ar, ef upp verða settar,
myndu verða eínn þáttur-
inn í umtöluðum viðræð-
um til að koma á vopna-
hléi á Formósusundi sem ef
til rill e»nnig myndu snú-
ast um varanlega lausn á
framtíðarstöðu Formósu.
Nýlega hefir. ennfremur
verið gerð kvikmynd eftir leik
ritinu og nefnist hún á ensku
Dial M for Murder. Leika
þau Ray Milland og Grace
Kelly aðalhliitverkin í kvik-
myndinni. Leikriti'ð gerist í
London nú á tímum og er
um mann, sem ákveður að
sálga konu siixni. Leikritið er
mjög mannlegt og hefir und
irstöðu sálfræðilegs eðhs.
Sverrir Thoroddsen hefir
þýtt verkið.
Frmm leikendur.
í upphafi var meiningin að
fara með leikritið ril sýninga
út á land, en Ragnar Jóns-
son hljóp þá undir bagga
með leikflokknum og kom
því þannig fyrir, að bíóið hef
ir fengizt til afnota. Leggur
leikflokkurinn, sem er fimm
manns, áherzlu á að hann
standi í mikilU þakkarskuld
við Ragnar og starfsfólk bí-
ósms, sem hefir verið hið
samvinnuliprasta.
Enn herir ekki verið tekin
fullnaðarákvörðun um það,
( (Framhald á 2. síðu).
:—r~—
V ináttusamningi
Breta og Rússa
sagt upp
Moskvu, 25. apríl. Utanrikis-
málanefnd rússneska þjóð-
þíngsins hefir mælt með ril-
lögu stj órnarinnar uni að
sagt verði upp vináttusamn-
ingi Rússa og Breta. Segir
nefndin, að Bretar hafi brot
ið hann með því að sam-
þykkja Parísarsamningana.
Ummsögn samningsins verð-
ur nú lögð fyrir æðsta ráðið
í Rússlandi.
íbúð, nýmáluð með ,spred‘
sýnd að Tómasarhaga 20
I»ar gcfnar ýmsar uppl. um málnlngu. Sýn-
ingin verður opin hálfan mánnð kl. 13—22
Næsta hálfan mánuðinn verður opin daglega óvenjuleg
sýning í nýju húsi að Tómasarhaga 20 hér í bænum. Það
er eins konar málningarsýning, sem fyrirtækið Málning h.f.
gengst fyrir í því skyni að kynna vöru sína og gefa fólki færi
á að kynnast hvernig hægt er bezt og ódýrast að máia nýtízku
íbúð.
Sýndi fyrirtækið blaðamönn
um og nokkrum fleiri gestum
íbúðina í eær, en hún er alger
lega máluð með málninga-
vörum framleiddum hjá Máln
ingu h.f.
Salk-bóluefni reynist eins
vel og ráð var fyrir gerf
Tvær yfirferðir.
Er vakin athygli á nýjum
efnum og aðferðum, sem beitt
er og eiga þær nýjungar að
valda því, að tvær yfirferðir
eiga að að duga á nýjan stein.
Aðferðín er sú, að þegar búið
er að bera á veggi blöndu af
fernisolíu og terpentínu til að
binda steininn, á að mála einu
sinni með spred-satin gúmmí
málningu blandaðri spred-
t’ylli en í annað sinn með
hreinni spred-satin gúmmí-
málningu á veggi en með
spred-matt á loft, segja for
(Framhald á 7. síöu)
ÁIil handarísku heilhrigðisstjórnariimar
Washington, 29. apríl. — Dr. Leonard A. Scheele, sem er
eins konar landlæknir Bandaríkjanna, ræddi í dag um Salk
bóluefnið og þau mænuvcikistilfelli, sem orðið hafa eftir að
börnin voru bólusett með bólucfni frá Cutterfyrirtækinu.
Kvaðst hann ekki sjá neitt óvenjulegt við þessi sjúkdómstil-
felli og menn yrðu að minnast þess, að bóluefnið væri ekki
fullkomin vörn gegn vcikinni, allra sízt þegar þau hefðu
verið bólusett aðeins einu sinni.
Hann kvað aprílmánuð, þeg
ar hitna fer í veðri, vera þann
már.uð ársins; er mænuveikin
væri algen§ust í Bandarikj-
unura. Ekkert væri e'ðlilegra
j en álíta að börnin, sem veikt-
I ust, hefðu þegar verið komin
vel á veg með að fá veikina
þegar áður en bólusetning fór
fram. Alls er talið, að 15 börn
hafi nú veikzt meira eða
minna af mænuveiki eftir
fyrstu bólusetningu.
(I’ramhald & 7. slðu).