Tíminn - 01.05.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 1. mai 1955.
97. blað.
Málari frá Lubeck uppvís að stór-
felldum fölsunum á fistaverkum
í nóvember í fyrra stóðu réttarhöld yfir í Lubeck í Þýzka-
landi I eftirtektarverðu mál*. Mál þetta reis út af fölsun
málverka, sem maður að naíni Lothar Malskat hafði fram-
*ð eftir að stríðmu lauk. Var málverkum þessum komið til
dreifingar af kunningja hans, Dietrich Frey, sem var þekkt
ur málverkasah í Vestur-Þýzkalandi. Fyrir utan Vestur-
Þýzkaland, dreyfðust málverkin um Sviss, Belgíu og Hol-
Iand. Eitthvað ef þeim mun hafa borizt t*l Svíþjóðar, en
þar hafði Frey sambnd, sem voru þó þess eðlis, að sala
hætti skyndilega.
Fyrir réttinum í Lubeck var
isvo komið fyrir þessum
tveimur vinum, falsaranum
og sölumanninum, að það var
eins og hundur hund hitti á
tófugreni. Þeir ákærðu hvorn
annan og reyndu að sanna
sakleysi sitt í málinu á kostn
að hvors annars.
Kunnur listamaður
á stríðsárunum.
Á stríðsárunum var Mal-
skat kunnur bstamaður og
ferðaðist hann víða um á
hernámssvæðum Þjóðverja
og gerði einnig myndir frá
vigstöðvunum. Afþrykk þess
ara mynda héngu svo uppi
víða í hermannaskálum. Eitt
hvað af þessum myndum
niun hafa borizt til Noregs
og Danmerkur. í lok stríðs-
ins kom hai-'.n bláfátækur og
eignalaus til Lubeck og hitti
þá Frey. Malskat hafði unn
ið fyrir föður Frey fyrir stríð
og til þess að Malskat hefði
eitthvað th að lifa á, tók hann
það óyndisúrræði að falsa
verk gamalla meistara og fá
Frey til að selja. Annars fer
tvennum sögum um það hjá
sakborningum, hvor hafi átt
hugmyndina að fölsuninni.
Fyrirsjá stórrar fjölskyldu.
Á þessum erfiðu tímum var
Utvarpið
tltvarplð í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Sr.
Sigurjón Þ. Árnason predikar)
19.30 Tónleikar: Pablo Casals leikur
á selló (plötur).
20.20 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) Ávörp flytja: Steingrímur
Steinþórsson féiagsmálaráð-
berra, Hannibal Valdimarsson
forseti Alþýðusambands ís-
lands og Ólafur Björnsson,
formaður Bandalags starfs-
manna rikis og bæja.
b) Kórsöngur: Söngfélag verka
lýðssamtakanna í Reykjavík
syngur. Söngstjóri: Sigur-
sveinn D. Kristinsson. Ein-
söngvari: Guðmundur Jónsson.
22.05 Danslög (plötur).
01.00 Dagskráriok.
tjtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
18.55 Skákþáttur (Guðmundur Arn
laugsson).
19.30 Lög úr kvikmyndum (plötur).
20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn
Guðmundsson stjómar.
20.50 Um daginn og veginn (Páll
Þorsteinsson alþm.).
21.10Tónleikar (plötur).
21.25 Búnaðarþáttur: Áburðar-sýnis
reitir (Ásgeir L. Jónsson ráðu-
nautur).
21.45 Tónleikar: André Kostelanetz
og hljómsveit hans (plötur).
22.10 íslenzkt mál (Bjarni Vil-
hjálmsson cand. mag.).
22.25 Létt lög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
rÁrnað heilla
Gullbrúðkaup.
Sigríður Kolbeinsdóttir og Þor-
lákur Marteinsson, írá Veigastöð-
um, nú til heimilis á Laufásvegi 52,
eiga 50 ára hjúskaparafmæli í dag.
ampeo •*
Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
Sími 8 1556
AuglljAit í ~Timanu»
Malskat mjög Ula staddur,
\)£x,Y sem hann £L ð sjá *mimmmiimmmimMimiimmmiimmmmimimi»
fyrir stórri fjöiskyldu. Hann
kepptist því við að framleiða
jafnt Rembrant sem Piccaso.
Frey greiddi honum ekki mik
ið fé fyrir myndirnar, en nóg
til þess að Malskat gat fram
fleytt fjölskyldu smni. Öðru
hverju urðu búdrýgndi að því
hjá Malskat, að hann seldi
fölsuð verk; án þess að láta
Frey vita. Eftirlíkingu af
Rubens lét hann fyrir fjögur
kíló af smjöri og Van Dyck
fyrir fimm kíló af kaffi. Tíu
pakka af vindlingum fékk
hann fyrir eftirlíkingu af
verki Piccaso. Frey hefir
ekki vitað um falsanir Mal-
skats, en kunnir málverka-
kaupmenn hafa skýrt svo
frá, að Frey hafi sagzt hafa
erft þessi frægu málverk eft-
ir f,öður sinn.
Tvö þúsund meistaraverk.
Malskat hélt því fram, að
hann vissi ekki gjörla töluna
á þeim „meistaraverkum,"
sem hann lét frá sér fara, en
áætlað er að þau^hafi verið
um tvö þúsund að tölu. Mal-
skat segist hafa málað nóg af
meistaraverkum til að fylla
Louvre safnið í París. Til sönn
unar í málaferlunum var að-
eins hægt að ná í sjö málverk
eftir Malskat og tuttugu og
eina teikningu og það fylgir
frásögninni, að Chagall hafi
álitið falsað verk Malskat vera
sitt eigið málverk, svo Malskat
hefir enginn aukvisi verið í
fölsununum.
Var boðið fé til að þegja.
Á tímabili var Malskat
þekktur fyrir að vera hand-
laginn við að byggja upp
gömul gotnesk listaverk í
kirkjum. En starf hans í þeim
efnum var ekki annað en
fals, en óveniu gott. Hann hef
ir skýrt svo frá, að ekki hafi
verið viðlit að skýra þessi
gömlu verk, því þau hafi ekki
þolað neina meðhöndlun. Þess
vegna hafi hann tekið það ráð
að mála þau á ný. Einn dag
fannst honum svo hann hafa
gengið nógu langt í þessum
efnum. Fór hann þá til tú-
tekinna kirkjuyfirvalda og
lagði spilin á borðið. Þeim brá
óneitanlega mikið í brún, en
vildu reyna að þagga málið
niður. Buðu þeir honum átta
hundruð mörk ef hann vildi
þegja, en falsarinn gekk ekki
að því boði.
Enn hefir þeirri spurningu
ekki verið svarað. hvað gera
íslandssaga
(Framhald aí 8 slffu).
hlaut konungur Danmerkur
og fslands að afsala sér því
einveldi, sem forfeður hans
höfðu haft á hendi í tvær ald
ir. Fáum árum áður hafði al-
þingi verið endurreist, og Jón
öigurðsson gerzt forystumað-
ur í stjórnmálum íslands.
Hann stýrði frelsisbaráttu fs-
lendinga í rúman aldarfjórð-
ung, og beitti á þeim vett-
vangi meðal annars tímariti
sinn; Nvinm Félagsritum.
Þjóðhátíðarárið 1874 urðu
báttaskil, þegar Kristján 9.
færði íslendingum nýja
stjórnarskrá, og skömmu síð-
ar lýkur starfsdegi Jóns Sig-
urðssonar..
Bók þessi hefst á frásögn
af dönskum stjórnmálum á
þessu tímabili, einkum að því
leyti er þau varða málefni ís-
lands. Síðan eru þættir um
kirkju- og skólamál, skáld og
rithöfunda, vísindi, listir, blöð
og tímarit, einkum Fjölni og
Ný félagsrit.
í síðara hluta þessa bindis
verður meðal annars lýst
dómsmálum, heilbrigðismál-
um, samgöngum, landbúnaði,
útvegi og viðskiptum og bind-
inu lokið með nánari frásögn
af frelsisbaráttunni og svo af
athöfnum Jóns Sigurðssonar.
Fyrri hluti 8. bindis, sem nú
er kominn út, er 464 bls.,
prýtt 84 myndum.
Af þessu ritverki eru áður
út komin 4 bindi, hið 4., 5., 6.
og 7.. og ná þau yfir tímabil-
ið 1500—1830.
Feneyjaborg
(Framhald aí 8. si5u).
allt að 20 metrar á þykkt. í
mjög skörpu frosti, eins og
1918, þegar sjó allan á stóru
svæði lagði svo að segja sam
tímis, getur þetta ekki gerzt.
Nú sleikja borgaríshallirn
ar sólskinið í Þorskaf jarðar-
mynni, unz þær hafa runnið
svo, að þær fljóta til hafs.
GEJ.
Verzlun vor flytur
frá Laugavegi 28 og verður fyrst um sinn á Lauga-
vegi 37.
Andersen & Lauth h.f.
Laugavegi 37
SS5$$SÍS$SS$SÍ5ÖS5«$$SSS3SSS$S$SSSS5SÍ3«ÍÍÖSSS5SSSSSSSSíSSe5SSS$S3SSS5S3
eigi við þá fölsku preláta og
madonnur, sem nú skarta í
langskipum ýmissa kirkna.
«SS3SSÍS«33SSSgSS3SS$Sg»SSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSáSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS*
Trésmiðir, verkamenn
og múrarar
óskast strax.
Byggingafélagið Brú h.f.
sími 6298
Málningarsýningin á Tómasarhaga 20 verður opin dag-
lega frá kl. 1—10 e. h. — Kynnið yður nýjungar í
málningu og málningaraðferðum.
AÐGANGUR ÓKEYPIS.
Málning h.f.
i-kabarett
Islenzkra tóna
Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa í
gærkvöldi verður Revyu-kabarettinn endurtek
inn í 8. sinn í kvöld kl. 11,30 í Austurbæjarbíói.
Síðasta sinn
Kynnt verða tvö lög úr nýrri kvikmynd, sem
sýnd verður í Bæjarbíói í Hafnarfirði á næst-
unni og heita „Dægurlagaskáldið“ (Success-
Composition). Lögin eru „í Stjörnubliki“, sung
ið af Alfreð Clausen og Tónasystrum og „Þú ert
mér kær“, sungið af Jóhanni Möller.
Nœr 6000 manns hafa séö þennan
glœsilega REVYU - KABARETT og
allir eru sammála um að þetta sé
Glœstletfusta hvöldshemmtun
ársins
Tri/f/í/id uður miðu sem allra fyrst
Drangey
Laugavegi 58, Sími 3311 Austurstræði 17
(gengið inn Kolasund)
Sími 82056
Maðurinn minn og faðú okkar
BJARNI PÁLSSON
verður jarðsettur þriðjudaginn 3. maí. — Athöfnin
hefst með húskveðju að heimili hins látna í Hveragerði
kl. 13.
Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans
er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag íslands.
Elín Sigurbergsdóttir
Lilja Bjarnadóttir, Kjartan Bjarnason.