Tíminn - 01.05.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.05.1955, Blaðsíða 8
Klakksvík — skjaldborg um lækninra Hér er yfirlitsmynd af hinum fræga bæ, K akksvík á Bcrðey í Færeyjum, þar sem íbá- arnir hafa slegiö skjaldborg um lækni sinn gegn yfirvöldum eyjanna. — Hvíta örin, sem merkt er 1 sýnir aðalstöðvar og skrifstofur Kjölbros kaupmanns, sem er ókrýndur kóng- ur atvinnulífi staðarins. Örin nr. 2 sýnir eitt af fyrirtækjum hans, ullar- og spunaverk- smiðju, sem hann rekur. í hvíta hringnum er íbúðarhús Halvorsens læknis og sjúkrahús. Feneyjaborg ur ísi í Þorskafjarðarmynni — náttúruundur óþekkt í mannaminnum Ný styrjöld yröi kirkjugarð- ur allra vona um betri heim Seg'ir einn af helztu foringjum verkalýðs- samtaka Bandaríkjanna í 1. maí ávarpi Washmgton, 28. apríl. — Walter Reuther, forseti sam- bands Bandarískra iðnaðarmanna, en í því era 6 milljójyr manna, sendi í dag út 1. maí ávarp. Segir hann, að verka- lýður Bandarikjanna hafni kommúnisma, og geri sér jafn- l’ramt ljóst, að ný styrjöld gæti orðið til að tortíma rnenn- ingn okkar og ænginn myndi verða sigurycgari í þeim hild- arleik. Frá fréttaritara Tímans í Flatey á Breiðafirði. Á vetri þeim, sem nú er lið inn, voru allmikil ísalög á innanverðum Breiðafirði. All Karapmann vildi ekki að fréttir bærust Kampmann fjármálaráð- herra kom úr Klakksvíkur- för sinni í fyrrakvöld seint og í gær ræddi hann við samninganefnd frá Klakks- vík og fleiri byggðum á Norð ureyjum og færeysku lands stjórnina. Þykir nú líta bet- ur út með samkomulag en fyrr. Þegar Kampmann komst að þvf, að tveir blaða menn voru með bátnum, er flutti hann til Klakksvíkur, lét hann þegar snúa við og seíja há f land í Þórshöfn, svo að þeir komust ekki til Klakksvíkur. Mun honum ekki um það gefið, að blöðin fylgist meira en orðið er með aðgerðum danskra og færeyskra stjórnaírvalda í þessu máli, sem vekur mikla athygli víða um lönd. Útvarpsþátturinn Já eða Nei var tekinn upp í Bæjar- bíói i Hafnarfirði f fyrra- kvöld fyrir troðfullu húsi. Rímsnillingarnir, sem fram komu, vcru þeir Guðmundur Sigurðsson, Helgi Sæmunds son, Karl ísfeld og Steinn Steinarr. Við þetta tækifæri tiíkynnti Sigurður Magnús- son, fulltrúi Loftleiða, að fé ir innfirðir voru lagðir held- um ísi cg allt út til eyja. Um norðanverðan fjörðinn var löngum óslitin breiða af ó- traustum ísi, sem lokaði öll um samgönguleiðum um fló- ann. Nú er þessi leið löngu orðin greið og innfirðir að mestu búnir að bylta af sér vetrarfarginu. Nýstárleg sjón. Að undanförnu hefir héð- an úr eyjunum getið að lita nýstárlega sjón. Út af Þorska f jarðarmynni birtust allt í einu undarlega, fannhvítar, háreistar hallir og skrautbú- in skip. Eða var kominn þarna „landsins forni fjandi“. Hafði Látraröst kannske sofnað á verðinum? Hafði hafísinn Iæðzt hér inn í botn Breiðafjarðar án þess að Jón Eyþórsson yrði djöfsa var? Þorskfirðingar á ferð. Nei, svo illt var það ekki. Þetta var „hafís“ úr Þorska- firði að brctna upp og sigla af stað fyrir straumi og stormi til hafs, en svo djúp syndir voru jakarnir, að þeir stóðu í botni, er út úr firðin um kom, þó dýpi sé allmikið þarna, og var þetta með ólík indum. Þessir borgarísjakar Iagið hefði ákveðið að bjóða snillingunum til Kaupmanna hafnar til a slá botninn í landana. Sagði hann, að ís lendingum í Kaupmanna- höfn myndi þykja mikil skemmtun í komu þeirra fé Iaga. Skáldin þáðu þetta höfðinglega boð Loftleiða og er nú í ráði að þeir fari um miðjan næsta mánuð. hækkuðu og gnæfðu sem hall ir, er út féll, en lækkuðu um flóð. í Feneyjum íssins. Á pálmasunnudag fór ég ásamt félaga mínum á þess ar slóðir og rerum við um sund og ála þessara Feneyja úr ís’.Fjara var, svo að jaka báknin gnæfðu hátt yfir höfðum okkar, er við Iögðum að þeim. Við dvöldum þarna góða stund til að virða „borg ina“ fyrir okkur. Mældum við tvo borgarísjakana að gamni okkar, þó lauslega og ekki hina stærstu, og reynd ist annar ca. 4 þús. rúmmetr ar en hinn um 6 þúsund að stærð. Kynlegur Iagís. Þeir, sem þekkja ísalög á f jörðum inni, þykir þetta eðli lega ótrúleg saga, því jafn vel í miklu langvinnari frost um en í vetur verður ísinn ekki nema brot af þeirri þj’kkt, sem þarna er um að ræða. Og ekki hefir í minn um þeirra manna, sem hér lifa nú, sézt slíkt fyrirbæri, jafnvel ekki eftir frostavetur inn 1918, þegar riðið var og ekið á ísi út milli eyja allt til Flateyjar hvaðanæva úr landhreppum. Hleðst upp að neðan. En hvað veldur þá þessum ósköpum? í Þorskafjarðar- mynni er straumþungi mik- íll. Sú skýring hefir komið fram, að þá er ísa Iagði þarna í vetur, hafi straumurinn stöðugt borið krap og jaka- hrafl að ísskörinni cg síðan sogað það undir hana og inn undir íshelluna, og þar hafi það frosið fast neðan í hana, og hlaðizt þannig lag neðan í lag. Hygg ég, að þessi skýr- ing sé rétt. Þóttumst við sjá það á gerð jakanna, sem voru ( (Framhald á 2. síðu) í upphafi ávarpsins óskar hann þess að næsta ár verði ár mikilla framfara og hags- bóta fyrir verkalýð allra landa og færi öllum heimi frið, frelsi og öryggi. Vilja frið. Hann kvað rétt áð taka það fram ótvírætt, að verka- lýður Bandaríkjanna, sem jafnan hefði farið í fylkmg- arbroddi þeirra, sem stóðu vörð um frelsi, óskaði eftir friði í heiminum. Þeir viður- kenndu, að kjarnorkustyrjöld gæti leitt til algerrar; tortím ingar mannkyns og menning ar í heiminum. Ennfremur væri verkalýðnum ljóst, að brunarústir kjarnorkustyrj- aldar myndu verða kirkju- garður allra vona um betri og hamingjusamari heim, þar sem mannleg verðmæti nytu virðingar og allir hefðu nægi- legt fyrir sig að leggja. Leiff yrffi aff finna. Það yrði því. að finna ein- hverja leið til .að forða ógn- um nýrrar styrjaldar og skapa grundvöll varanlegs friðar svo að vinnandi menn gætu helgað sig viðreisnar og sköp unarstarfi í þágu sameigin- legrar menningar. — Hins vegar hafnaði verkalýður Bandaríkjanna .. eindregið stefnu kommúnismans, því að hann vissi að áróðurslof- orð hans væru fals eitt og svik. Þeir lofuðu öryggi, en raunverulega væri það fals- öryggi þrælkunarherbúða og flokkseinræðis.- Ný>r mögule>kar. Vísindi nútímans og tækni leggja upp í hendur okkar möguleika tú að skapa betra og fegurra líf, sagði Reuther. Heyja á miskunriarlausa styrj öld og ef menn kunna með hann að fara ætti að vera unnt fyrir fjöldann að sinna menningarlegum viðfangsefn um og auðga þannig anda Boðberar þeirrar stefnu hér á landi voru Bjarni Thorar- ensen skáld og Fjölnismenn, þeir Jónas Hallgrímsson, Tóm smn meira en áður, þegar allt fór í brauðstritið eitt. - V-Þjóðverjar raunu ekki leika tveim skjöldura Bonn, 30. maí. — Brentano foringi kristilegra demókrata á þingi og sá er taka mun við utanríkigráðherraembættinu af Adenauer 15. maí n. k., lýsti yfir því í gær, að Vestur Þýzkaland myndi ekki leika tveim skjöldum í utanríkis- málum milli austurs og vest- urs. Ríkið myndi endurvíg- búast ems og um hefði verið samið innan samtaka Vestur veldanna. Það væri að vísu hugsanlegt að V-Þýzkland tæki upp eðlUegt stjórnmála samband við Rússland em- hverntíma í framtíðinni, en fcað myndi þá gert í fullu samráöi við Vesturveldin. Líkir Islendingum við sjóræningja Brezka blaðið Fishing News gerði nýlega mikið veður út af því að brozki togarinn „Raúöa sverðið“ var tekinn fastur í Vestmannaeyjahöfn fyrir landhelgisbrot framið i febrúar í fyrra, þegar togar- inn var í landhelgi með ó- löglegan útbúnað veiðarfæra. Náðist þá ekki í skipið. Þegar það var tekið og sektað í Vestmannaeyjahöfn, hafði það komið inn með sjúkan mann. Segir blaðið að eigendur togarans hafi kært yfir þessum ráðstöfunum ís- lendinga til brezka utanríkis ráðuneytisins og líkir blaðið þessum landhelgisaðgerðum við sjórán af hálfu íslend- inga. as Sæmundsson, Konráð Gísla son og Brynjólfur Pétursson. Laust fyrir miðja öldina ( (Framhald á 2. cíðu). 1 RemsngSlmgar til Kaupmanna- hafnar í boði flugf. Loftleiða 8. bindi af sögu Bsiendinga komið út hjá IVBenningarsjóði Fjallar nni Fjöliiismcnn og Jón Sigurðsson, ritnS af Jónasi Jónssyni frá Hriflu Út er komiff 8. bindi af Sögu íslcndinga — fyrri hluti, — sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gefur út. Nær það yfir tímabilið 1830—1874, og er samið af Jóriasi Jónssyní frá Hriflu. Þetta tímabil er mesta vakningaröld is- lenzku þjóðarinnar. Á fyrra hluta þess drottnaði yóman- tíska stefnan í andlegu lífi Evrópu og vakti frelSisöldu víffa um lönd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.