Tíminn - 08.05.1955, Blaðsíða 2
B.
TÍMINN, sunnudaginn 3. maí 1355.
103. blaS.
PTogaramið
(Pramhald af 1. síðu).
Það er skoðwn Þórðar, að
ekkert verði betra gert fyr-
ir fiskiðjuverm og togara-
útgerðírnar en að Iáta fara
fram skipulega leit að nýj-
um og nærtækari miðum á
norðaustursvæðinu.
Hér er um mikið flæmi að
ræða, sem liggur frá Kol-
beinsey norður og austur fyr
ir Jan Mayen og þaðan suð-
ur undir Færeyjar.
Úb'arpið
Útvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
11,00 Messa í dómkirkjunni.
14,00 Guðsþjónusta Filadelfíusafn-
aðarins (i útvarpssal).
18.30 Barnatími.
20,20 Leikrit: „Ævintýrið", gaman
leikur eftir Caillavet de Flers
og Etienne Rey. — Leikstjóri
og þýðandi: Lárus Pálsson.
22,00 Fréttir og veðuifregnir.
22,05 Frá jazztónleikum í Austur-
bæjarbíói 25. f. m. Kynnir:
Svavar Gests.
23,05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19,45 Fréttir.
20,00 Útvarp frá Alþingi. Almennar
stjórnmálaumræður; — fyrra
kvöld. Ein umferð: 45 mínút-
ur til handa hverjum þing-
flokki. Dagskrárlok um kl.
23,45.
Árnað heiLLa
Hjónaband.
Hinn 30. apríl voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóhanni Briem
ungfrú Guðný Þorsteinsdóttir (Sig
íússonar, Sandbrekku) og Jakob
Þórhallsson húsasmiður. Heimili
þeirra verður að Samtúni 30.
Flngferbir
Loftleiðir.
Hekla millilandaflugvél Loftleiða
er væntanleg til Rvíkur kl. 8 í fyrra
málið frá New York. Flugvélin fer
áleiðis til Gautaborgar, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar kl. 9,30.
Fermingar
Fermingarbörn í Lágafellssókn
sunnudaginn 3. maí.
DRENGIR:
Gestur Pálsson, Hraðastöðum.
Guðmundur Freyr Halldórsson, Smá
landsbraut 17, Smálöndum.
Gunnar Hákonarson, Seljabrekku.
Ingólfur Gísli Ingólfsson, Fitjakoti.
Jón Eirikur Sveinsson, Bjargi.
Ketill Oddsson, Reykjalundi.
Steingrímur Björgvinsson, Dallandi.
STÚLKUR:
Arrna Margrét Höskuldsdóttir,
Dælustöð.
Guðrún Bjarnadóttir, Hraðastöðum.
Kolfinna Snæbjörg Haraldsdóttir,
Markholti.
Lára Bjarnadóttir, Hraðastöðum.
Ólöf Jóna Ingimundardóttir,
Hrisbrú.
Sigríður Birna Ólafsdóttir, Hamra-
felli.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, Meltúni.
Svanhildur Karlsdóttir, Grafarholti.
" *
Ur ýmsum áttum
Breanið ekki sinu.
Yegna þess, að eftir maibyrjun
eru móar og mýrar orðnar varpstöðv
ar, ætti hvergi á íslandi að brenna
sinu eftir þann tíma. Dýraverndunar
félag íslands.
Bannað að skjóta endur.
Samkvæmt hinum nýju lögum um
fuglafriðun og fuglaveiðar er eigi
leyfilegt að skjóta endur og gæsir
á þessum árstima.
í suðurjaðri þess, þ. e. í
krika á neðansjávargarðin-
um milli Færeyja og íslands,
er alþekkt karfamið, sem
Þjóðverjar sækja mikið á,
„Rósagarðurinn,“ og á brún
landgrunnsins ekki langt
þaðan er Þórsbanki. Fyrir
vestan híg umtalaða leitar-
svæði hefir nýlega fundizt
Jónsmið. Og austur af leitar-
svæðinu eru þorskveiðimiðm
við Bjarnarey og Berentshaf,
þar sem Rússar eru sagðir
hafa sópað upp karfa að und
anförnu.
Það var altítt, að stór karfi
fengist á línu vélbáta á Aust
fjörðum, þegar róið var á
haustin á dýpstu mið, 130—
140 faöma. Karfamið eru að
jafnaði um 200 faðma og það
an af dýpri. Og hin stærri
veiðiskip geta togað á allt að
350 faðma dýpi.
Allt þetta gefur bendingu
um, að ófundin geti verið
mikU fiskimið fyrir norðan og
ausian land.
KRR
KSI
REYKJAVIKURMOTIÐ
hefst í kvöld kl. 20,30 á í-
þróttavellinum. Þá keppa
FRAM - VAIXJR
Dómari; Halldór Sigurðsson.
Á morgun, mánudag kl. 20,30
keppa
K.R. - ÞRÓTTLR
Dómari: Ingi Eyvmds.
Komið og sjáið fyrstw knattspyrnuleiki ársins.
Verð: Barnamiði kr. 5,00, Stæði 10,00 Stúkusæti 15,00.
MÓTANEFNDIN.
: «S»HS555SS5S5555*55SSÍ«55S5S»í»5S5*ftS5SÍSS»7SSSSSSS«5S»55SS?WS5««565S
Náttúrulækningafélag Reykjavíkui |
héldur
SKEMMTIFUND
í Alþýðuhúsinu við HverÞsgötu þriðjudaginn 10. maí
kl. 20,30.
SKEMMTIATRIÐI:
Ávarp: Böðvar Pétursson
íslenzk kvikmynd: „Gimsteinn norðursins.“
Félagsvist o. fl.
Aðgöngumiðar með veiúngum kosta kr. 15,00 fyrir
manninn. — Þátttaka óskast tilkynnt sem fyrst í síma
4088, 4976 eða 5008.
Stjórnin.
Sendisveinn
óskast allan daginn.
Prentsmiðjan EDDA
SSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSS5SSS3SSSS
TÓMASARHAGA 20.
Opin daglega frá kl. 1—10 e. h.
Aðgangur ókeypis.
h.f.
fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa
Or og klukkur
VIÐ HÖFUM undanfaiið setið fyrir vaxandi viðskipt-
um í úrum og klukkum, enda ávallt haft hið fjölbreytt-
asta úrval — og einungis viðurkennd merki.
Fcrmingaiír
Fagrar gerðir: gull - gulLplett, stál - króm.
Hcimilisklnkkur:
Hið trausta Ijónsmerki.
Smákliikkur
Mjög fjölbreytt úrval.
400-daga klukknr
á hagstœðu verði.
\ iðyerðarstofan
annast viðgerðir á úrum og klukkum. Örugg þjónusta.
VIÐ AFGREIÐUM úr og klukkur um allt land gegn
póstkröfu — en viljum benda fólki á að hafa heldur
fyrra falhð á pöntun sinni.
Jön Spiunitaion
Skortgripoverzlun
Sinfóníuhljómsveitin
Ríkisútvarpið
TÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 11. maí kl. 8 siðd.
Stjórnandi; JÓHANN TRYGGVASON
Einleikari: ÞÓRUNN JÓHANNSDÓTTIR
Verkefni:
Gustav Holst: Ballett-tónlist úr óperunni „Fáráðling-
urinn frábæri". („The Perfect Fool“).
R. Schumann: Píanókonsert f a-moll, op. 54.
J. Sibelius: Sinfónía nr. 2 í D-dúr, op. 43.
AÐGÖNGUMIÐASALA í ÞJÓÐLEIKHÚSINU.
SS5®5S5SSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSS$SSSSSSSS$SSSSSS55SSSSSSSSSSSSSSSSSSSC5Í
WWVWVWUWWWVVVWWA^AV.VVW.YrtYVWWVVWV
iLíftryggingarbónusútborgun |
ii S
Líftryggingarbónusútborgun verður dagana 9.—17.
;! maí n. k. kl. 2—3 daglega, á skrifstofu vorri, Lækjar- ■;
í götu 2, Reykjavík. ;;
I; Þeir tryggingaþegar, er fengið hafa tilkynningu,
í; og óska eftir að fá bónusinn útborgaðann, eru vin- í
samlega beðnir að snúa sér til skrifstofu vorrar, pg I;
|; hafa með sér kvittunarreitinn ásamt líftryggingarskír I;
■; teininu. I;
V átryggíiigarskrifstofa
Sigfúsar Slghvatssonar h. f.
]
Lækjargötu 2, — Reykjavík — sími 3171 ^
:: £
WWAVWW.WWAW.’.YAVV.V.Y.'.W.V.YAY.VW,
«SSSSSSSSSSSSSS5SS5SSSSSSSSSSSSSSÍS5SS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSS5SSSSI
Unglinga
vantar til blaðburðar
á Vesturgötu
Afgreiðsla Tímans
Lindargötu 9A. — Sími 2323.
WSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSS9