Tíminn - 18.05.1955, Síða 1

Tíminn - 18.05.1955, Síða 1
Rltstjórf: Þórartnn Þórarinssoa Ótgefandi: Framsóknarfiokkurfnn Skrilstofur í Edduhúsl Préttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 19. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 18. maí 1955. 111. blað. Sænskir blaðamenn á fundi forsefans Eins og íyrr faefir verzð frá sagt, bauð Flugféíag íslands hingað til lands 6 sænskum blaða mönnum með Gullfaxa, er hann kom heim úr fyrsta áætlunarfluginu til Stokkhólms. Þessir menn hafa nú dvalizt hér þrjá síðustu dagana og halda hez'mleiðis í dag. Þeir hafa farið austur á Þingvöll, til Hveragerðis og Krýsuvíkur, skoðað söfn í Reykjavík og farið í Þjóðleikhúsið. í gær tók forseti íslands á móti þeim, og var hessi mynd þá tekin. Þar sjást, talið frá vinstri: Gísli Guðmundsson, Bert Öste frá Svenska dagblaðinu, Stig Nord feldt frá Aftontidningen, Per Ragnarsson frá Stokkholmstidningen, forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Sven Jansson frá Dagens Nyheter, Manne Berggren frá sænska útvarp inu, Bernt Ibring frá Morgontidningen og Njáll Símonarson fulltrúi Flugfélags íslands. Fjörutíu smálesta bátur keyptur til Patreksfj. 1 bátur á vertíffi — 25 þús. kr. laásetahlutur Frá fréttaritara Tímans á Vatneyri. Einn bátur hefir verið gerður út héðan á vertíðinni o=g er liann nú hættur róðrum. Bátur þessi er Sigurfari, skip- stjóri Jón Magnússon, ungur maður, tuttugu og fimm ára gamall. Fréttaritari hafði tal af Jóni í gær og lét hann vel yfir aflabrögðum. Kom Sigurfari með hátt í sex hundruð smálestir í land á vertíðinni og er hásetahlutnr 25—30 þús- und krónur. Jón sagði, að þetta væri bezta vertiðin nú undanfar- in ár. Afli hefði ekki verið nærri eins mikill tvær til þrjár vertíðir á undan. Að þessu sinni var leitað á ný mið og róið lengra en venja hefír verið. Sigurfari er ekki nema 25 lestir og þvi nokkuð óhentugur til að sækja langt á honum, en það gafst þó vel í þetta skipti. Vantar stærri og fleiri báta. Jón Magnússon sagði, að til Patreksfjarðar vantaði stærri og fleiri báta. Aflabrögð Sig- urfara á þessari vertið sýndu nauðsyn á eflingu bátaútgerð ar á Patreksfirði, enda væfi nú mikill áhugi í mönnum, þar á staðnum að bæta úr þeim skorti á bátakosti, sem svo tilfinnanlega hefði sagt til sín að þessu sinni. Mannhæðar háir skaflar á Héraði Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum í gær. Hér er nú fyrsti bjarti dag urinn síðan hriðarveð'rið skall á í vikunni sem leið. Kalt er þó enn og búizt við miklum næturfrosti. Snjór er hér mik ill, skaflar mannhæðarháir í lautum og við hús. í dag var unnið að því að ryðja snjó af vegunum, og eru þeir nú flestir færir aftur. Vegurinn yfir Fagradal opnaðist í dag, og vegir á Út-Héraði eru að opnast. Flugvöllurinn hefir verið ófær þangað til í gær, en þá var hreinsað af hon- um, og kom þá ein flugvél hingað en tvær í dag. Ekki er talið, að fé hafi fennt að ráði, þótt úti væri í hríðinni. Hafa menn veriö að leita að því fram að þessu. Sauðburður er í miðjum klíð um og gengur sæmilega, en erfiðleikar miklir vegna þrengsla I fjárhúsum. E.S. Undirhúningsnefrd Skálholtshátíðar Kirkjumálaráðherra hefir nýlega skipað fimm manna nefnd til þess að undirbúa há tíðahöld í Skálholti sumarið 1956 í túefni 900 ára afmælis biskupsstóls þar það sumar. Nefndina skipa séra Sveinn Víkingur, skrifstofustjóri, for maður hennar, Baldur Möller séra Jón Auðuns og séra Sig- fulltrúi, séra Jakob Jónsson, urbjörn Einarsson, próíessor. Vonazt til að björg un King Sol takist Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri. Menn frá Hamri komu hing að austur í gær í því skyni að vinna að björgun togarans King Sol, en þær tilraunir hafa legið niðri um smn og beðið hagstæðara veðurs og strauma. Nú vonast menn tii að tækifærið gefist og telja miklar líkur til, að björgun takist. Með björgunarmönn- um eru tveir Bretar, fulltrú- ar skipaeigenda og vátrygg-1 ingafélagsms. sem samið hefi ir um björgunma. VV. I 40 lesta bátur keyptur. Og ungir menn parna á staðnum hafa ekki látið sitja við orðin tóm. Jón og tveir aðrir liafa fest kaup á fjöru- tíu lesta báti og kemur Jón til Reykjavíkur að sækja far kostinn einhverja næstu daga. Verður heppilegra að sækja langt á svo stórum báti, heldur en á Sigurfara. Fleiri menn á Patreksfirði hafa á- huga á að fá sér bát, þótt enn hafi ekkert verið ákveðið í því efni. Mun mestu valda um það, að erfiðlega gengur að afla fjár til kaupanna. En þessi vertíð hefir sýnt að næg an fisk er að hafa á miðum frá Patreksfirði, ef bátakost- ur er fyrir hendi. B. Þ. Undirréttardómur í máli Heíga Benediktssonar kveðinn upp 25® jtús. ki*. sekt. 131 þtís. kr. upptaka élig'legs hagnaðar. Málsvaruarlaun 60 þús Lokið er nú í undirrétti hinu fræga og margumtalaða máli ákæruvaldsins gegn Helga Benediktssyni útgm. í Vest mannaeyjum, en mál þetta reis út af innflutningi, verð- lagi, gjaldeyrisskilum og bókhaldi hans á árunum 1948— 1950. Hefir málið staðið með nokkrum hvíldum frá því snemma á árinu 1948, og málsmeðferð og rannsókn sætt mikilli gagnrýni, og gefið málinu í heild nokkurn ofsóknar- blæ, sve sem kunnugt er af blaðaskrifum frá þeim tíma. En sögulegast er þó mál þetta af viðureign verjanda og sétudómarans, Gunnars A. Pálssonar, sem lauk með því að dómarinn varð að víkja úr málinu. Tók þá nýr dómari við málinu, Einar Arnalds borgardómari, og hefir það síðan gengið greitt og áfalla- laust, og var í gærdag kveð- inn upp dómur, og þar með lokið í bráð einu umfangs- mesta máli, sem komið hefir fyrir dómstóla á íslandi. Nzðurstaða dómsins er sú, að ákærða er gert að greiða 250 þús. kr. í sekt, en ólög- Jegur ágóði, kr. 131 þús., gerð ur upptækur. Verjanda eru tildæmd málsvarnarlaun kr. 60 þús., jafnframt sektaður um 300 kr. fyrir harðyrði um fyrrv. setudómara og lið hans. Blaðið náði sem snöggvast tali af verjandanum, Sigurði Ólasyni hæstaréttarlögmanni. Hann vildi að svo komnu í (Pramhalé & 2. níðu) Hafinn undirbúningur að síldarsöltun í Grímsey Ráðgert að ljúka byggingu síldarplans í sumar jafnhliða viðbyggiiigu hafnarinnar Frá fréttaritara Tímans í Grímsey. Framkvæmdir eru nú um það bil að hefjast við höfnina hér í Grímsey. Er um að ræða viðbyggingu við hafnargarð- inn, sem fyrir er, en kemur ekki að fullum notum, sökum þess, hve stuttur hann er. í sambandi við þetta er fyrir- hugað að byggja bryggju innan á hafnargarðinn og steypa stórt plan við efri enda garðsins, sem ætlað verður til síld- arsöltunar og hefir svæði þetta begar verið leigt. «r. •*- í stórum stíl hér í Grímsey. í félagi við Vigfús eru tveir Grímseyingar. Menn úr Gríms ( (Pramhald 4 2. síðu). . ■■ ——W OT Mikil skreiðanerk un á Akureyri í vor Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Togarar hafa lagt upp mik inn fisk hér undanfarið. Tog arinn Jörundur er nýkominn með 242 lestir af fiski, Slétt- bakur með 290 lestir og Kald bakur væntanlegur með góð an afla næstu daga. Allur þessi fiskur fer í skreiðarverk un, og mun verða mikið um hana hér í sumar. Verið er að byggja tuttugu metra langt „ker“, sem sökkt verður við enda hafnargarðs ins. Ker þetta er steypt á Skagaströnd og verður dregið af dráttarbáti. Ráðgert er að reyna að ljúka þessum fram kvæmdum við höfnina í sum ar og munu Grímseyingar fagna þeirri stundu, er þetta iangþráða mannvirki er full- búið, sem án efa mun gjör- breyta öllum lífsskilyrðum hér. Losna menn bá við mikla örðugleika við að koma nauð- synjum sínum að og frá eynni. Síldarsöltim í Grímsey. Síldarplanið, sem á að byggja. hefir begar verið leigt Vigfúsi Friðjónssyni, út gerðarmanni í Siglufirði. Hann hyggur á sildarsöltun Fátt um bjargsigs- fflenn í Grímsey Frá fréttaritara Tímans í Grímsey. Sa?7ikvæmt venjw er varp tíminn aS hefjast á bjarg- fwgli og þá urn leið eggja- taka og bjargsig, sem því fylgir. Annars er bjargsigs íþiróttin í 7nikilli afturför hér í GríTnsey. Sá 7naður, sem le?igst hefir stundað bjargsig, ÓH Bjarnason, út vegsbóndi, er nú svo til hætt ur að síga, en yngri menn virðast ekki leggja stund á bjargsigið nema mjög lítið. Er slæmt til þess að vita, bæði vegna íþróttarinnar og eggjanna, sem eru ávallt ?njög eftirsótt. Þess ?ná geta aS íuglmn virð'ist stöðugt vera að aukast í björgun- um og v*ð eyna. GJ.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.