Tíminn - 18.05.1955, Side 3
111. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 18. maí 1955.
a
Skákir frá alþjóðaskák-
mótí stúdenta í Frakkl
Lyon, 7. maí.
Skákmótið var sett í gær,
og var þá dregið um röð kepp
enda. Slðar sama dag hófst
1. umf. og unnu ísl. Noreg
naeð 3 vinn. gegn 1, Fúinar
unnu Svía 3 V2—V2, Spánn
vann Frakkl. 4—0, jafntefli
gerðu Hússar og Júgósl. 2—2,
og einnig Ungverjar og Tékk
ar 2—2.
Mikla athygli vakti rúss-
neska skáksveitm, en hún er
skiþuð þeim Taimanov, Spas-
sky, Antochine og Svetme og
varamenn eru þeir Vasukof
og Nikitine. fararstjóri þeirra
er stórmeistarinn Kotov. Júgó
slavar eru emnig með geysi-
sterkt lið, en þar er Fuderer
á 1. borði, Karaklaic á 2.
borði, Milic á 3. borði og
Djurasevic á 4. Varamenn
eru Bertok og Bogdanovik.
f viðureign íslendmga við
frændur vora Norðmenn, fóru
leikar þannig:
1. borð: Guðm. Pálmason 1
Gravseth 0.
2. borð: Ingvar Ásm.son 1.
Giverholt-Hansen 0.
3. borð: Þórir Ólafsson 0
Offstad 1.
4. boi'ð: Sveinn Kristinsson 1
Bie 0.
Hvítt: Ingvar Ásmundsson
Svart: Giverholt-Hansen
1. d4, Rf6. 2. c4, e6. 3. Rc3
Bb4. 4. e3, c5. 5. Bd3, d5. 6.
Rf3, 0—0. 7. a3, cxd4. 8. exd4,
dxc4. 9. Bxc4, Bd6. 10. 0—0,
Rc6. 11. Bg5, h6. 12. Bh4, a6.
13. Hcl, Ra5. 14. Ba2, b5. 15.
d5, exd5. 16. Rxd5, Be7. 17.
Rxe7f, Dxe7. 18. Hel, Be6. 19.
b4, Rb7. 20. Rd4, Rd8. 21. Df3,
Ha7. 22. Bbl, He8. 23. h3, Db7.
24. Dd3, De7. 25. Rf5, Dd7. 26.
Rd6, g5. 27. Rxe8, Dxe8. 28.
Eg3, Hd7. 29. Df3, De7. 30.
Be5, Rd5. 31. Dh5, Df8. 32.
li'l, f6. 33. Bg3, Bf7. 34. Df3,
Re6. 35. Df5, gefið.
Skák þeirra TaimanoVs og
Fudemrs var mjög spennandi
og lauk með sigri Fuderers.
RÚSSL.—JÚGÓSL.
Hvítt: Taimanov.
Svart: Fuderer.
1. c4, g6. 2. d4, Bg7. 3. Rc3,
d6. 4. e4, Rf6. 5. f3, e5. 6. d5,
a5. 7. Be3, Ra6. 8. Dd2, Rd7.
9. h4, f5. 10. exf, gxf. 11. Bg5,
Rf6. 12. Bd3. Rc5. 13. Bc2,
De7. 14. 0-0-0, Df7. 15. Rb5,
Rh5. 16. Re2, 0-0. 17. Hhl-gl,
Kh8. 18. g4, fxg. 19. fxg, Rf4.
20. h5, Rh3. 21. h6, Rxg5. 22.
hxg7t, Dxg7. 23. Hhl, Rce4.
24. Bxe4, Rxe4. 25. Dh6, Dxh6.
26. Hxh6, Bxg4. 27. Hdl-hl,
Hf7. 28. Re2-c3, Rc5. 29. b3,
Haf8, 30. Kb2, Hf2f. 31. Ka3,
Hf8-f7. 32. Hg6, Bf5. 33. Hg5,
Hc2. 34. Rdl, Be4. 35. Hhl-gl,
Bg6. 36. Re3, He2. 37. Hg5-g3,
Re4. 38. Hh3, Hf7-f2. 39. Hal,
c6. 40. dxc6, bxc6. 41. Rdl,
Hfl. 42. Ra7, Hd2. 43. Rxc6,
Hxdl. 44. Hxdl, Hxdl. 45.
Rxa5, Rf2.-46. Hf3,.Rg4. 47.
Hf8f, Kg7. 48. Hd8, e4. 49. c5,
e3. 50. Hd7tKf6. 51. c6, e2. 52.
c7, elD. 53. Rc4, Re5. 54. c8D,
Rxc4t. 55. Dxc4, Da5t. 56.
Da4, DxDt. 57. bxD, Ke6. 58.
Hd8, Hbl. 59. á5, Ke7. 60. Hh8,
d5. 61. a6, Hb6. 62. Ha8, d4.
63. a7, Be4 og hvítur gefst
upp.
Lvon. 8. maí.
ísland gerði jafntefli við
Finnland í 2. umf. 2—2. Guö-
mundur Pálmason gerði jafnt.
við Lahti, Ingvar Ásmunds-
son tapaði fyrir Sahlberg,
Þórir Ólafsson vann Kajan,
Sveinn Kristinsson gerði
jafntefli við Vahtera.
Aðrir leikir fóru þannig,
að Júgóslavía vann Frakkl.
4—0, Rússland vann Holland
sy2—V2, Ungverjal. vann
Noreg 2y2—y2 (em biðskák),
Tékkóslóvakía vann Spán
2V2—m.
ÍSLAND—FINNLAND
Hvítt: Þórir Ólafsson
Svart: Kajan
1. d4, Rf6. 2. c4, c5. 3. e3,
cxd4. 4. exd4, d5. 5. Rc3, Rc6.
6. Rf3, Bg4. 7. cxd5, Rxd5. 8.
Db3, Bxf3. 9. gxf3, Rb6. 10.
Be3, g6. 11. d5, Re5. 12. Bb5t,
Rb-d7. 13. f4, Rg4. 14. Bd4,
Hg8. 15. Be2, h5. 16. Dxb7,
Bg7. 17. Bxg7, Hxg7. 18. Bb5,
Rf6. 19. 0-0-0, Kf8. 20. Bc6,
Rb6. 21. Hhel, Rfd7. 22. Da6,
Hc8. 23. Dxa7, g5. 24. f5, Rf6.
25. Kbl, Rc4. 26. Dc5, Rd6.
27. a4. Rxf5. 28. a5, Rd7. 29.
Da3, Rd6. 30. Hd4, Rb8. 31.
b4, Rxc6. 32. dxc6, Hxc6. 33.
b5, Db8. 34. Kal, Hxc3. 35.
Dxc3, Rxb5. 36. Db4, Db7. 37.
Hd8 mát.
Jón Pálsson.
Freisting læknisins
Regnbogaútgáfan hefir gef
ið út 7. skemmtibók sína og
er það kunn þýzk kvikmynda-
saga er nefnist Freisting
læknisins. Segir hún frá ung-
um læknastúdent, sem tekst
á hendur læknisstörf þótt
hann hafi ekki að fullu lokið
læknisnámi. Verður þetta
spennandi og afdrifarík saga.
Kvikmyndin Freisting læknis
ins mun verða sýnd í Austur-
bæjarbíói áður en langt líður.
Hefir myndin orðið vinsæl. í
bókinni eru nokkrar myndir
úr kvikmyndinni. Sagan er
alllöng.
Fjársöfnun nem-
enda Þórarins Kr.
Eldjárns
Ávarji frá uiíilir-
liiaiiingsrscfmliiiiii
Ákveðið hefir verið að þakka
Þórarni Kr. Eldjárn, Tjörn,
vel unnin störf í þágu menn-
ingar og uppeldismála með
sérstakri heiðursgjöf, er hann
lætur af skólastj. og kennslu
störfum nú á þessu vori.
Nú þegar er hafin fjársöfn-
un í þessu skyni meðal nem-
enda hans hér heima fyrir og
gefst þeim nemendum Þórar-
ins, sem búsettir eru annars
staðar kostur á að taka þátt
í þeirri heiðursgjöf.
Framlögum þeirra, sem bú-
settir eru í Reykjavik verður
veitt viðtaka hjá Júlíusi Danl
elssyni, Búnaðarfélagshúsinu
og á Akureýri hjá Kristjáni
AÖalsteinssyni, Húsgagna-
verzluninni Valbjörk.
Síðar verða tilnefndir fleiri
aðilar til að annast söfnun-
ina á öðrum stöðum, þar sem
nemendur hans kunna að
hafa búsetu. Ennfremur veit-
ir Baldvin Jóhannsson, útibús
stjóri, Dalvík framlögum mót
töku og geta þeir, sem það
kjósa sent sitt tillag beint til
hans.
Þá hefir einnig verið ákveð-
ið að safna myndum af nem-
endum Þórarins og er þess
fastlega vænst, að nemendur
bregðist vel við þeirri mála-
leitan og sendi hið fyrsta
mynd af sér til áðurgreindra
umboðsmanna ásamt nafni
fæðingardegi og ári og heim-
ilisfangi.
Undirbúningsnefndin.
885 börn í Barna-
skóla Akureyrar i
vetur
Barnaskóla Akureyrar var
’slftið á laugardaginn. í vetui'
voru þar 885 börn við nám í.
33 deildum. Á þessu ári fjöls;
ar börnum hér um 45 og er
húsnæði skólans, sem nú eý'
orðið 25 ára gamallt, orðið'
allt of lítið, enda þótt við"
bygging væri gerð fyrir fáun?.
árum og er nú kennt á þren.
ur stöðum í bænum. Ný skóla.
bygging er aðkallandi, og eJ’
það mál nú í undirbúningi.
í skólaslitaræðu sinn?
minntist Hannes J. Magnús-
son skólastjóri á þessi vands.
mál og flutti skýrslu um stari.’
skólans.
HeUsufar barna og kennara;
var óvenju slæmt í vetur,
Börn nutu ljósbaða og lýsis-
gjafa og fengu gulrófui og
rúgbrauð með lýsinu. Tann-
viðgerðir fóru fram í skólan-'
um og af öllum hópnum.
reyndust aðeins 155 börn hafa
allar tennur hebar.
Barnaprófi lugu 118 börn,
Hæstu einkunn hlaut Anna,
G. Jónasdóttir, 9,58. Afhent;
voru nú verðlaun fyrir beztu
stíla við barnapróf og hefir
Bókabúð P. O. B. gefið þau,
Verðlaumn hlutu Jóna Editk
Burgess, Anna G. Jónasdótt;
ir og Hreinn Pálsson.
Sparifjársöfnun skólabarna,
nam um 75 þúsundum króna,
á sex mánuðum. Stofnaður
var við skólann náms- og ut-
anfararsjóður.
Kennsla í vorskólanun?
hófst 16. maí.
►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦)
llúsmæðnr! Rcynið OMO eutdra
l»vottadeiftið BIÁA. Aldrci Iicfir
vcrið eÍHS anðvelt að |ivo livoííimi
Sáldrið hinu ilmandi bláa OMO yfir vatnið og
hrærið í. — Leggið þvottinn í bleyti í OMO-þvæl-
ið stutta stund. — Sjóðið þvottinn ef þér álítið
þess þörf, en það er ekki nauðsynlegt. — —
g Ekkert þvottaduft, sem enn hefir verið fund-
S ið upp gjörir þvottinn hvítari en OMO.
ALLT BR St/0
HVÍT7 SVO |
tLNiANDl j £
ra m
OMO er algjörlega óska'ölcgt
OMO cr Mátt
OMO cr Isezt
PaS er
BlÁlf •
Það er árangursrikast að nota OIMO án
þess að blanda það með öðrum efnum! —
X-OMQ 2-192 4-5$
J