Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 4
4 TÍMIXN, miðvikudaginn 18. maí 1955. 111. blað. Hínrik 'lvarsson, Merkinesi: Orðið er frjálst Eyðing refa og minka Fyrir nokkru las ég í Tím- anum, að komið hefði fram frumvarp á Alþingi um hækk un verðlauna fyhr veidda refi og minka. Lagt var til, að greiddar yrðu kr. 300,00 fyrir hverja tófu, og kr. 150, 00 fyrir hvern mink. í annan stað les ég í sama blaði, að ein ágæt „nefnd“ í neðri! deild legði til að skera nefnd ar verðlaunagreiðslur niður um helming, þ. e. fyrir tófur fengist kr. 150,00 en fyrir minka kr. 90,00. f þriðja stað las ég enn- fremur í Tímanum, að Ár- nesingar sæki um leyfi til að flytja inn hunda frá Eng- landi, sem nasa skuli upp refi, elta þá og drepa, en ríð- andi menn fylgist svo með öllu saman og tilkynni lát refanna eftír atvikum. Skul- um við nú athuga þessi þrjú atriði nokkru nánar. Að því er ég hygg, mun áðurnefnt frumvarp vera komið frá Búnaðarþingi frá 1954 heldur en 1953 og lagt það fyrir Alþingi, en legið þar í salti síðan. Það er aug- Ijóst að tófu hefir fjölgað! mjög undanfarin ár og eru margar orsakir til þess. í fyrsta lagi: Tiðarfar hefir mjög batnað undanfarandi vetur og þess vegna verið hagstæðara villtum fuglum og dýrum. í öðru lagi hefir fækkað mönnum, sem refaveiðar stunda og kemur margt tú þess. Fólki hefir fækkað til- finnanlega i sveitum lands- ins, svo aðems er hægt að koma af hínum allra nauð- synlegustu störfum, en eng- inn tími tU vafasamra hern- aðaraðgerða úti um heiðar og fjöll, hinir eldri hafa gerzt of gamlir, en Wnir yngri of værukærir eða horfið úr sveitinni. í þriðja lagi; Laun þau, sem greidd hafa verið fyrir refaveiðar hafa oftast verið klipin og knepuð af oddvit- rm hreppanna að fáum und- anskildum, sem fyllilega hafa skihð erfiði og eril refaskytt- anna — skilið líðan þeirra í úirhellisrigningum og kann- ske stormi, köldum, rennvot- um og oft matarlitlum, hugs- andi um það eitt langtímum saman að hafa augu og eyru opin tU þess að nema hið ininnsta hljóð frá dýrinu eða mófuglum, sem oft tilkynna nálægð dýranna, og engin hreyfing fari fram hjá þeim, svo þeir verði ekki hennar varir, og verður maður að ætla, að ólík sé aðbúð þess- ara manna eða hinna, sem í nef.nd sitja á Alþingi og fá kaup fyrir meðal annars að skera niður mannsæmandi laun refaskyttanna, og grun ur minn er sá, væri skipt um hlutverk, að árangur refa- skyttanna yrði nokkur á Al- þingi, en nefndarmanna nauðalítill á tófugrenjum. Áður fyrri lögðu menn mikið kapp á að liggja fyrir tófu á vetrum. Sumir slátruðu jafn- vel stórgrip úti í högum, þar sem umgangur var litill, í skotfæri við skothús eða byrgi, sem þeir áttu, og lögð- ust svo þar, þegar tunglsljós var og þeir töldu víst, að tóf- an væri farin að „ganga“, veiddu þessir menn oft drjúgt Og dæml er til, að skotnar yem tvær tófur c skotf. L SSaDUC Þ(SíerS vgr StS, tíO; Hinrik ívarsson. ganga langt eða skammt þvert fyrir vindi og draga á eítir sér drögu af innýflum eða hluta af einhverju dýri og smábeygja svo undan vindi af stað, sem fyirfram var ákveðinn, þar sem gott var að liggja fyrir. Þessi að- ferð gaíst oft prýðilega hjá vönum og nærfærnum mönn uffi. Enn fremur lögðu marg- ir dýraboga og vitjuðu þeirra öðru hverju og þó þessi að- ferð væri ómannúðlegust, þar sem dýrin kvöldust. oft hroðalega, áður en dauðinn miskunnaði þeim — þá var talsvert veitt á bennan hátt. Það er auðskilið, hvers vegna. þessar veiðar hafa lagzt niður að mestu, eí ekki öllu leyti, þá var tímavinnu- kaup ekki neinar 15 krónur á k!st. í dagvinr.u rreð orlofi oa öllu t‘II:eyrandi, þá voru tekjur oft litlar og \iHti ekki af að hafa úti allar klær, en þá vc;u rvfasl >rm, sem aflað var frá jólalöstubyrjun og fran: 1 janúar oft t geysiháu vcrð1 á þeirra tíma mæli- kvarða, en fyrir íokk’rm ár um urðu refaskinn ekki leng ur í „tízku“ og féll verðið um leið, svo nú mega þau heita verðlaus. Allir þurfa að hafa nokk- uð fyrir snúð sinn, og sézt af því, sem ég hefi bent á hér að framan, að það er með engum ólíkindum þótt tófum haÞ fjölgað. Oddvitar teljast gera skyldu sina að fá menn til að gera grenjaieit, og sjá um að þau gren séu unnin, sem dýr finnast í. en að menn fari otúkvatídir og án trvgg- ingar fyrir að þeir fái greitt íyrir vinnu sína er óhugs- andi á tímum, þegar kapp- hlaup er eftir vinnuafli og rr.pnn „fluttir inn“ bæði til sjávar og landbúnaðarvinnu. Og enn er þess að geta, að hér á Suðurnesjum eru nokkrir hreppar, sem alls ekki haía íramkvæmt grenja leit um undanfarin ár, þótt nokkrir hreppsbúar þar eigi sauðfé, og láta sig litlu skipta, þótt land þeirra verði upp- eldisstöð þessara skaðræðis- dýra, og virðist mér hinir hrepparnir, sem verja 'púsund um króna á hverju vori til refaeyðingar eigi fullan rétt til að krefjast þess, að slíkir oddvítar sættu allsvæsnum fjársektum, sem sýna sann- anlegt skeytingarleysi. Hið opinbera greiðir kr. 60,00 fyr ir hvert „skotið“ hlaupadýr. Ég er því miður ekki alveg viss, hvort hreppur, sýsla og nki greiða þetta eða aðeins ríkið, en hitt er mér kunn- ugt um, þegar ég hefi skotið tófur í öðrum hreppi, hefi ég orðið ag ganga frá Heró- desi til Pílatusar til að fá þetta litilræði greitt, en hvers vegna þarf þetta að vera svona’ Tú að taka föst- um tökum á plágu þessari, barf hið opinbera (ríkið) að taka þetta í sínar hendur, eins og fátækramálin og elli- styrkinn á sinum tima, þeg- ar allt var komið í hreinustu fordæmingu — og sýslumað- ur viðkomandi skyttu greiði fyrir allar skotnar eða á ann an hátt veiddar tófur, en hreppar greiði alla grenja- leit og varði stórsektum, ef út af er brugðið að leita grenja. Fyrir hvert dýr full- orðið og yrðling skal greiða kr. 300,00, bví fyrir stríð hefði þótt mjög sanngjarnt að greíða kr. 30.00 fyrir daginn og nóttina, og öll erum við sammála um. að kr. 10,00 þá er nálega kr. 100,00 nú, og því sé ég ekki út af hverju er verið að japla, né hvers vegna hin spaka nefnd hefir brýnt söx sín til niðurskurð- ar á hinu mjög svo hógværa frumvarpi. Ég vil meina, að ef borgað er mannsæmandi kaup íyrir eyðing refa og rr.innka, þá muni margir leggja sig betur fram en nú á sér stað, og yngri menn fást til að tako við af okkur eldri, sem gjörumst of gaml- *r. Fyi'ir nokkrum árum lá ég oft í kríuvarpi á sumrin fyr- ir tófum og skaut nokkuð margar, en sú hreppsnefnd, sem þá fór með mál sveitar- innar sá sér ekki fært að greiða mér fyrir skósliti hvað þá meira, og lagði ég þess vegna fljótlega niður svoleið is sport, en til sönnunar þessu og gamans, skal ég geta þess, að sonur núnn, sem var 15 ára tók byssu mína, er ég var fjarverandi, og kom hann með gamlan ref. sem hann skaut sér sem hægast. Eftir nokkra daga kom hann með annað dýr, og eigum við mynd af honum með sínar fyrstu tófur. Þá kemur að því, að ég neyðist tú að ræða þá aðferð refaeyðingar, sem er eitrun- in. Ekki vU ég halda því fram, að hún geti ekki borið nokkurn árangur, en hitt er annað mál, að það er ekki nema á fárra og vandvirkra monna íæri, svo hættulaust sé mönnum og gripum, en komi þó aö notum. Stryknin (refaeitur) er svo baneitrað, að hvergi má sá maður hafa rispu eða opið sár á höndum, sem meðhöndlar það, og al- þekkt er, að hundar, sem tek ið haía upp í sig bein af kind, sem eitruð var fyrir langa löngu hafa drepist við ægi- legustu harmkvæli. Þar að auki hefir eitrun — sem í sannleika er ekki samboðin siðmenntuðum mönnum — aðra hættu í sér fólgna, sem fáir menn athuga. Tófan er, eins og rnennirnir, með ólíku lundarfari, og þekkja það all it, sem refaeldi hafa stund- að. Sumar eru gáskaítllar og ótortryggnar, aðrar cru tor- tryggnar, cn ckkl grimmar, 55555S5555555S555555555555555555555555S5555555555555555555S5555555555553 Vorannataxti í skrúðgörðum frá 29. apríl 1955 Seld vlnnnstomd Gariítfrfojjumcnn Garðy/rkjuverhsij. Aðsto&armenn Ur. 30,00. u. klst. kr. 30,00 á klst. kr.. 25,00. á klst. Ofangreindir taxtar eru jafnaðartaxtar. 15% á- lagning leggst á heildarreikning. Það er vinna og efni, sem verktaki sér um útvegun á og leggur fé út fyrir. úðun gegn skordýrum og sveppum reiknast kr. 2,00 pr. úðaðan litra. Verkts.ka er heimilt að innheimta vikulega á með- an framkvæmd stendur. Aifuar Gunnlauefsson garðyrkjumaður, sími 81625 Al.ASKA tgróðrastöðin Sími 8 27 75 Gróðrastöðin SÓLVAXGl]R. Sími 80936 S KRÍJ ÐV R Sími 80685 ' Keflavík! Glæsilegar fokheldar íbúðsr til sölu strax. íbúðirn- ar verða afhentar um mánaðamótin ágúst-september. Upplýsingar og teikningar fást á skrifstofu Eigna- sölunnar. EIGNASALAN Símar 566 og 49. en sumar eru bæði tortryggn ar og grimmar. Þær grimmu eða blóðþyrstu fara heldur óravegu úl fanga, heldur en leggja ?*r til munns auðfeng ið hræ, sem þar að auki ber með sér mannaþef, bæði sjálft og spor þess, er eitraði, en hínar saklausu eða mein lausu láta lífið, m. ö. o. blóð- vargarnir lifa í flestum til- fellum, þótt gambaneitrun hafi farið fram, og gæti þá svo farið, að við fengjum rauðan belg fyrir gráan eða hreinræktaðan blóðdýrastofn í báðar ættir. Ég hefi nokkr- um sinnum haft heima hjá mér yrðling, sem ég hefi tek- ið á grenjum, sumir hafa ver ið stálpaðir, þegar þeir hafa verið teknir, en orðið fljót- lega beztu vmir mínir og barna minna, gengið lausir eins og kötturinn inn og út um húsið. en einn hefi ég tekið nærri bbndan, en þótt hann héldi sig hetaa og heimtaði mat sinn en engar refjar, þá vildi hann ekki sjá fisk né kjöt, ef það var eldra en sólarhrmgs gamalt. Aðrir yrðlingar hafa grafið niður, það sem þeim hefir verið gef ið og virzt þykja það betra, þegar farið hefir ag „slá“ í það, — en það voru víst ekki gamansögur af tófum, sem lágu mér á hjarta, þegar ég greip pennan, heldur að skammast út í þá menn, sem veitt hefir verið aðstaða til að Icggja lið réttlátum mál- um og t’Ilögum, og ekkl ætti fjárbændum landsins að vera það ofætlað að finna út hverjir sitja í nefnd þeirri, er ég gat um í upphafi, og gefa þeim, þó ekki værl nema vel i nefið á ræstu þingmála fundurn, þegat þeir yi)Ja íá endurnýjaö kjör eitfe. ■ L' Hvað viðvíkur mnflutningi dýrhunda, býst ég við, að það sé hæpin ráðstöfun. Við höf- um fáa inenn, sem kanna nokkuð með huntía ag fara, utan að siga þeim og sveija þeim aftur. Annars sr mín reynsla sú, að hægt sé að þjálfa okkar eigin hunda til margra hluta, en það er vita- skuld críitt að nota sama hund til ólíkustu starfa, svo sem fjárgæzlu með hæglæti og lipurð annan daginn, en lúnn dáginn til að drepa refi og minka, en þó hefir maður bekkt svona hunda. Hitt er erfiðara, að mjög vlöa’ er landslag hér þannjg. að hund ar kcma ekki að fullum not- um, þ. e. í brunahrauiium og öðrum holum og hellóttum hraunum, eins og víðast?er hér í Gullbringusýslm eða frá Lögbergi og heúa .veginn: af suður um Reykjanesskaga. og austur fyrir Herdísarvík. __________ ; Síðan þetta var ritað, hefir hæstvirt Alþingi, g.amþykkt umrætt frumvarp í því formi að veita 180 kr. verðlaun týr ir tóíur, en 90 kr. fyrir minka. Að sjálfsögðu hefi ég má- ske ofsagt og vansagt nér að framan, en tiigangur minn er að sýna fram á þau vinnu- brcgð, sem oft eiga sér stað, þegar á aö fara að spara, og eins og aö líkum 'ætur, kem- ur það n'tur eða á aa koma niður á þeim, sem eiga for- svarsmenn fáa, en til næstu knsninga iangar nug tii að biðja háttvkta alþingismenn að reikna út hvaða skatt bændur fá að grtuba ef I t iHikjaítinn ler — þð ekki væri nema þrítugasta hver sauðklnd af stofnt þeim, sem hú Cí ttj,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.