Tíminn - 18.05.1955, Page 7
1
111. blaö.
Hvar eru ^kipin
Sambandsskip.
Hvassafell er á Akranesi. Arnar-
fell er á Dalvík. Jökulfell lestar
frosinn fisk á Norðurlandshöfnum.
Dísarfell fór frá Hornafirði 14. þ.
m. áleiðis til Cork. Litlafell er í
olíuflutningum á ströndinni. Helga
fell átti aö fara frá Oskarshamn í
gær til Kotka. Jörgen Basse fór frá
Hornafirði 14. þ. m. áleiðis , tii
Mantyuloito. Fuglen fór frá Ro-
stock 30. f. m áleiðis til Raufar-
hafnar. Pieter Bornhofen er á
Vopnafirði. Conny var útlosað á
Dalvik í gær. Cornelius Houtman
fór frá Kotka 11. þ. m. til Aust-
fjai'ðahafna. Granita er í Borgar-
nesi. Helgebo lestar í Rostock í
þessari viku til Djúpavogs, Breiö-
dalsvíkur, Borgarfjarðar, Bakka-
fjarðar og Þórshafnar. Cornelia B
lestar í Kotka til Þorlákshafnar,
Vestmahnaeyja, Borgarness, Stykk
ishólms, Hvammstanga og Sauðár-
króks. Wilhelm Barendz lestar
timbur í Kotka til Norðurlands-
hafna. Bes lestar timbur í Kotka
til Breiðafjarðarhaína. Jan Keik-
en fór frá Rostock 13. þ. m. til
Breiðafjarðarhafna. Sanisgaard los
ar á Vestfjarðahöfnum. Prominent
átti að fara frá New York í gær
áleiðis til Reykjavíkur. Nyhall fór
frá Odessa 11. þ. m. álciðis til R-
víkur.
Uíkisskip.
Hekla kom til Reykjavíkui' í gær
að vestan úr hringferð. Esja var
á ísafirði í gærkvöldi á norðurleið.
Herðubreið kom til Reykjavíkur í
gærkvöldi frá Austfjörðum. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 21 í
kvöld vestur um land til Akureyr-
ar. Þyrill er á leið frá Noregi til
Reykjavíkur. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip.
Brúarfoss fer frá Akureyri 18.5.
til Austfjarða, Vestmannaeyja og
Faxaflóahafna. Dettifo.ss fer frá
Akureyri í kvöld 17.5. til Austfjarða
og þaðan til Rotterdam. Fjallfoss
fór frá Hull 16.5. til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Reykjavík á morg
un 18.5. kl. 19.00 til New York.
Gullfoss fór frá Leith 16.5. til
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá
Reykjavík kl. 14 í dag 17.5. til Akra
ness, Vestmannaeyjá og þaðan til
Glasgow, Belfast, Cork, Bremen,
Hamborgar og Rostock. Reykjafoss
kom til Antwerpen 15.5. fer þaðan
til Rotterdam. Selfoss fór frá R-
vík 12.5 til Vestur- og Norðurlands.
Tröllafoss kom til New York 14.5.
frá Reykjavík. Tungufoss fór frá
Bergen 16.5. til Lysekil og Gauta-
borgar. Jan kom til Reykjavíkur
15.5. frá Antwerpen. Graculus fór
frá Hamborg 12.5. til Reykjavíkur.
Else Skou fer frá Leith 17.5. til
Reykjavíkur. Argo lestar í Kaup-
mannahöfn 16.5. til Reykjavíkur.
Drangajökull lestar í Hamborg 19.
5. til Reykjavíkur. Hubro lestar í
Ventspils 30.5. og síöan í Kaupm.
höfn og Gautaborg til Reykjavík-
ur.
Ur ýmsti/n áttum
Kvcnfélag Hallgrímskirkju.
SumarfagnaÖur verður haldinn
að Röðli miðvikudag, 18. maí kl.
8,30.
Hallgrímskirk ja.
Messa á morgun (á uppstigning-
ardag) kl. 11 f. h. Séra Jakob
Jónsson. Ræðuefni: Ilimnariki og
jarðríki.
Hafnarf jarðarkirkja.
Messa á morgun kl. 2. Ferming.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Laugarneskirkja.
Messa á morgun, uppstigningar-
dag, kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav-
arsson. ■— Að lokinni guðsþjónustu
efnir kvenfélagið til kaffisölu niðri
TIMINN, miSvikudaginn 18. maí 1955.
Atlee og Churchill
skiptast á hnútum
London, 17. maí. — Kosn-
ingabaráttan er nú i fullum
gangi í Bretlandi aö minnsta
kosti af hálfu flokksforingj-
anna og samtaka þeh'ra, en
annai's vírðist áhugi almenn-
ings fyrir kosnngunum frem
ur lítill. Þeir Churchill og
Attlee hafa verð að senda
lv/or öðrum kveðjur undan-
fo.i'ið svona upp á gamlan og
góðan kunningsskap. Churc-
hill bar það á Attlee í gær
að hann væri „marglitur“ í
skoðunum og. í rauninni miklu
hræddari vi'ð vinstri arm síns
eigin flokks heldur en íhalds
menn. Attlee svavaði því til í
dag að Churphill líktist einna
hlezt Kamelljóni í stjórnmála
legu tilUti, en það er sem kunn
ugt er gætt þeim eiginleika
að geta rennt augunum sitt
í hvora áttina samtímis.
Fylgismönnum
Strijdoms ofbýður
Höfðaborg, 17. maí. — Ems
og frá hefir verið skýrt hér
í blaðinu, þá hyggst stjórn
S-Afríku breyta skipun efri
dehdar þingsins þannig, að
hún fái nægan meiri hluta
til að koma fram stjórnar-
skrárbreytingum.
Nú hafa þau tíðindi gerzt,
að 13 prófessorar og 2 lektor-
ar vig háskólann í Pretóríu
höfu'öborg landsins, hafa und
irritað áskorun, þar sem þessu
frumvarpi stjórnarinnar er
mótmælt. Segja þeir, að það
brjóti í bága við hugsjón vest
ræns lýðræðis og almennar
þingræöisreglur. Vekur þetta
mikla athygli, þar sem menn
þessir og kennarar við há-
skólann yfirleitt hafa verið
miklir fylgismenn núverandi
ríkisstj órnav. Próf essor við
annan háskóla hefir þirt sams
konar yfirlýsingu.
Sæmilegur línuafli
Hornafjarðarbáta
Hér hefir verið mjög kalt,
þótt sólskin 'sé nú. Hér snjó-
aði þó ekki, en kólga, ryk og
mistur byrgði sýn. Bátar róa
enn með línu og afla sæmi-
lega, en þeir eru fyrir nokkru
hættir við netin. Fá þeir 7—
í samkomusal kirkjunnar.
9 lestir í róðri. A. A.
Dómkirkjan.
Messa á uppstigningardag kl. 11.
Séra Óskar J. Þorlákss.
Bústaðaprestakail.
Messa í Háagerðisskóla kl. 2. —
Séra Gunnar Árnason.
ðlæður!
Mæðradagurinn er á sunnudag-
Inn. Leyfið börnum yðar að selja
mæðrablómið.
Ferðafélag ísiands
fer gönguför á Hengil næst kom-
andi fimmtudag. Lagt af stað kl
9 frá Austurvelli og ekið að Kol-
viðarhóli, genyið þaðan á fjallið.
Farmiðar seldir við bílana._______
Esperantistafélagið Auroro
heldur fund í Edduhúsinu, Lind-
argötu 9a, uppi, í kvöld kl. 8,30.
Mikið byggt í Horna
firði í sumar
Frá fréttaritara Tímans
i Hornafirði.
Mikið verður um byggingar
hér í Höfn í sumar. Mun á-
kveðið að byggja fimm íbúð
arhús, stækka frystihúsið, full
gera sundlaugina og hefja
byggingu nýs félagsheimilis.
Auk þess eru svo bygginga-
framkvæmdir á Stokksnesi
við í'adarstöðina. Má því bú-
ast við mikilli atvinnu hér í
sumar. A. A.
Vegalögiu . . .
(Framh. af 5. síðu.)
fleiri eða færri smákaflar í
hverri sýslu.
„Má telja, að þjóðvegakerfið
sé orðið svo víðtækt að ekki
muni á næstunni bætast við
aðrir vegir en smáspottar inn
an sveitar, nema rísi upp ný
byggÖahverfi“, segir vegamáia
stjóri í umsögn þeirri, er prent
uð var með frumvarpi sam-
göngumáianefndar. Er grein
argerð vegamálastjóra öli hin
fróðlegasta.
Eftirtektarverður er saman
burður á iengd opinberra vega
hér og í Noregi, sem áreiðan-
lega hefir óvenju langa vegi
miðað við fólksf jöida. Þar eru
slíkir vegir alls um 46000 km.
eða tæplega fimm sinnum
lengri en hér, enda þótt þjóðin
sé mörgum sinnum f jölmenn-
ari.
Það gefur auga ieið, að örð-
ugt sé fyrir svo fámenna þjóð
sem fslendinga að standa und
ir kostnaði við byggingu og
viðhald vegakerfisins. Má
raunar merkiiegt kallast hvað
tekizt hefir á örfáum áratug
um, lengst af með frumstæð-
um tilfæringum.
En það er höfuðnauðsyn að
mæta þeim erfiðleikum, er fá
menni og strjálbýli búa vega
gerðinni, með því að kapp-i
kosta alveg sérstaklega að,
beita þeim hagkvæmustu vél-
um og vinnubrögðum, sem
þekkjast á hverjum tíma.
13 ára drengur
vanur sveitavinnu óskar
eftir vmnu í sumar á góðu
sveitaheimili. Upplýsingar
í síma 5569.
SKIPAIITGCRÐ
RIK4ISINS
M.s. ESJA
austur um land tU Seyðis-
fjarðar hinn 23. þ. m. Tekið
á móti flutningi til Fáskrúðs
fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski-
fjarðar, Norðfjarðar, Mjóa-
fjarðar og Seyðisfjarðar í
dag og árdegis á föstudag. —
Farseðlar seldir árdegis á
laugardag.
Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja á föstu
dag. Vörumóttaka daglega.
UNIFLO
MOTOR 011
EIh þffUktf
er kemur i stmSt
SAE 10-39
jOlíufélagið h.f,
BÍMI: 81609
HiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiun
Maskínuboltar
Borðaboltar
Bílaboltar SAE
Stálskrúfur, boddý skrúfm |
} Franskar skrúfur
| Múrboltar
} Maskínuskrúfur
[ Rær
Nýkomið |
Verzl.
S =
: =
[Vald. Poulsen h.f., I
| Klapparstíg 29. Sími 3024.1
aiiiiiiiiiiiiiiiimiuimiiiiiiiiiiitiiniiiiiiiimtmiiiiiMiiiii
niiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiimmiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiii
| „PEMER“
1 Einnig reimskífur
f og flatar reimar.
[ Sendum gegn póstkröfu.
íVald. Poulseu h.f.
Hyggcinn bóndi tryggir
dráttarvél sina
uiiiuiiiiiiimiiimmimiiiiiiiiimmmmimiiimiiiiiiim
Söluturninn
RJOMAÍS
aiiiiiiiiuiiiiimmtmiumiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiik..
9 *
Muuið
Klapparstíg 29. Sími 3024.
trjáplöntusöluna
í ALASKA-g'róðrarstöðinui við
M^KLATORG.
Kaypitien?! — Kaupfélög
Kvenuilarhanzkar
Fyrirliggjandi útlendir kvenullarhanzkar.
AGIVAR LÍ BVÍGSSOA,
HEILDVERZLUN.
Tryggvagötu 23. — Sími 2134.
I PILTAR eí þið elglð stúlk- I
| una, þá á ég HRINGANA. |
1 Kjartan Ásmundsson, |
f gullsmiður, - Aðalstræti 8.1
I Siml 1290. Reykjavík. |
•iiliimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiimimimmiiiiimiiiiiiiiiiiii
! uiiimimmmiiiimmiiiimtiiiiiiiiiimimiiiimm* _
i Benzin-lóðboltar
I Rafmagnslóðboltar
j Mótorlampar
f Prímusar
| Ferðaprímusar
| Nýkomið
Verzl.
3 =
= Vald. Poulsen h.f., |
' Klapparstíg 29. Simi 3024. 8
7/i