Tíminn - 25.05.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.05.1955, Blaðsíða 7
116. blað. TÍMINN. miðvikudaginn 25. mai 1955. 7. Úr ýmsum áttum Ármenninjar. Frjálsíþróttamenn félagsins, þeir, sem vilja taka þátt í tveggja daga feð að Laugarvatni um Hvítasunnu- Ihelgina, tilkynni þátttöku sína fyrir fimmtudagskvöld í síma 82171. Stjórn frjálsíþróttadeildarinnar. Leiðrétting. í frétt um samvinnunefnd banka liér í blaðinu I gær var Árni Böðv- arsson sagður sparisjóðsgjaldkeri á Akranesi, en hann er forstjóri spari sjóðsins. Leiðréttist þetta hér með. Grænlandsvinurinn. heitir blað, sem Ragnar V. Sturlu- son gefur út um Grænlandsmál 2. tölublað er komið út fyrir skömmu. Flytur það forsíðumynd af sauðfé á Grænlandsgrund en þó af íslenzk um stofni. Grein eftir dr. Jón Dúa- son er nefnist Grænland — þræla- búðir einokunarvalds, svar til Krist- jáns Albertssonar, Raddir lesenda, grænlenzkar þjóðsögur og greinina Undir- friði kóngsins eftir Ragnur V. Sturluson. G08 kr. fyrir 11 rétta. Á sunnudag urðu úrslit þessi: Fram 2 — Þróttur 0 1 Portúgal 3 — England 1 1 Viking 1-e- Fredrikstad 1 X Brann 3 — Valerengen 1 1 Sparta 1 — Odd 1 X Lilleström 2 — Fram 1 1 Asker 5 — Fredig 1 1 Ranheim 5 — Sarpsborg 0 1 Skeid 3 — Sandefjord 1 1 AIK 2 — Halsingborg2 x Dagerfors 1 — Djurgarden 0 i Kalmar 0 — Halmstad 4 2 Lángt er um liðið síðan eins nærri hefur tekizt að fá 12 rétta og um helgina, því að þá voru 3 um að glzka rétt á 11 leiki, og var hæsti vinningurinn G08 kr. Vinningar skiptust þannig: 1. vinningur 244 kr. fyrir 11 rétta (3). 2. vinningur: 73 kr. fyrir 10 rétt'a (10). 3. vinningur: 12 kr. fyrir 9 rétta (61). tMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHHimiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii I Sauðfjármarka- | ■ I klippur fæst nú aftur S S s c \eröandi h.f. f s. s 1 Sími 3786 f f imiiiHHmiiimiimimmimmmiiiiiiiimmiiimmmiii liiHiiHiimimiiiHmiiimiiiiiiHimiimmmmimmimii I íbúð óskast 1 I . • I TIL KAUPS | Úthorgnn 150 þús. f f Tilboö sem greinir stærð! I íbúðar og stað í bænum I f sendist Tímanum fyrir I I laugardag merkt „Milliliðalaust“ | •IHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIII.. *HIHHHIHIdllllHHIIHUei|HHHIIf|linniHIIIUIIIIIIIIIIO 1 Lindholm-orgel j I ‘ I I og | I Andresens-orgel I eru nýkomin Verð frá kr. 3500,oo. EHas tíjjarnason Sími 4155 ClltHHIHHHHIHHIIIHIHHIIHIHIHHimiHIIHIIIIllllliiiii, O* ^ itifffijJið í Tímanm Raforkuframkv. .. . (Framh. af 4. síðu.) veitur ná eigi til vegna stað hátta. Og síðast en ekki sízt. Við þurfum að vera við því búin að nýta raforkuna sem bezt og mest, fafnskjótt og hin ýmsu byggðarlög eiga henn- ar kost, eigi aðeins til heim- ilisnota, heldur og til marg- háttaðra atvinnufram- kvæinda. Grunur minn er sá, að þessi og önnur viðfangsefni framtíðar séu frjórra um- ræðuefrú og hugstæðara góðu fóilki en sagnaritun Sveins bónda á Eigilsstöðum. Vilhjálmur Hjálmarsson. Fjárrðektarstöð (Framhald af 1. slðu) henta þætti og jafnvel fleiri greinum. Sæðingarstöð sú, sem sambandið hefir starf- rækt, mun þá verða lögð und- ir þessa búfjárræktarstöð. Binda bændur á félagssvæð- inu miklar vonir við starfsemi slíkrar stöðvar. Landmælingar (Framhald af 8. eíðul. ha,fa verið settar 22 stöðvar víðs vegar um landið og er mælt frá þeim. Meðal hinna dönsku sérfræðinga eru tveir stjörnufræðíngar og hafa þeir bækistöðvar sínar á Ragnheiðarstöðum í Flóa og í Hörsey á. Mýrum. Flestir leiðangursmenn eru nú við Stóra-Kropp í Borgarfirði. Standa í allt sumar. Talið er, að mæhngar þess- U,r muni standa yfir í allt sumar, enda er hér um mjög umfangsmikiar rannsóknír að ræða. Vonir standa þó til að beim verði að mestu eða öllu leyti lokið fyrir haustið, og tú þess að svo megi verða korna fleiri sérfræðingar til landsins, er líða fer á sum- arið. Þess má að lokum geta, að slíkar mælingar eru nú framkvæmdár í fleiri löndum til dæmis á Grænlandi og á Færeyjum. Smuiai'áætliiii (Framhald af 8 b1?iu). fjarðar og Fagurhólsmýrar. Ein ferð í viku til Bíldudals, Hólmavikur, Sands, Kirkju- bæjarklausturs, Skógasands og Hellu. Áætlunarflug er til 20 staða á landinu. Fargjöld hækka. Vegna síaukins kostnaðar telur félagið nauðsynlegt að hækka fargjöld um 20%, en þau hafa verið nær óbreytt síðustu fimm ár. Fyrir far- seðilinn keyptan báðar leiðir fæst 10% afsláttur. Ekki er ó- sennilegt ,að félagið taki upp áætlunarflug til Þórshafnar síðar í sumar. Tvær ferðir (Framhald af 8, e!5u). laugarnar, tekið böð og hvílzt. Á 2. í hvítasunnu verður ekið áleiðis til Rvíkur, og ef veður verður gott, stanzað við Heklu og gengið á Heklutind. Búizt er við mikilli þátttöku í þess- ar ferðir. [STANLEY] Hafmagnssagir Smergeltnótorar Handverkfteri alls honar Einkaumboð: LIJDVIG STORR & Co. !WS«4S«S4ÍSÍS«SÍ4SSSSSS«SSSSSÍSSS«SSSS«SSS«ÍS«SSSSÍSSS45SSSS*Í4«S$SSS*S4 AUSTIN A40 sendiferðabifreið Reynslan sannar hina framúrskarandi kosti Austin bifreiðanna Traustir, gangvissir, sparneytnir og kraftmiklir. Þér getið treyst Austin. GARÐAR GÍSLASON H.F. Sími 1506. Póstkort — Póstkort UNIFLO. MOTOR 011 £lx þyhht, er hemur i stm9 SAE 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI: 81691 1IIIIIIIIIIIHIHHHIHHIIHHIHIHIIHHHHIIIIIIIIIIIHIIIIHOT IIIIIIIIIIIIIIIHIÍIIIHIHIHIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIHIIIIIIIIIM I | LEIKFLOKKUR undir stjórn f I ! Gunnar R. Hansen I „Lykill að leyndarmált44 Sýning í kvöld kl. 9. = ! | I f I Pantanir sækist fyrir kl. | 6. Sími 1384. 5 HEILDSÖLUBIRGÐIR: p Islenzk-erlenda verzlunarfélagið h.í. Garðastræti 2 Simi 5333 Jarðýtur Loftpressur Þungaflutningatæki ávallt til leigu. — Pantið með fyrirvara. Pantanir afgreiddar í sömu röð og þær berast. filmma SifffiihyaýélagiÍ k.fi Borgartúni 7 — Simi 749t ?sssssssssss»tssssssssssssssssssssssssss»ssssss»»»s»ssssssssssssssss» HHHItÍltlllHIIIHni ■ HHHIHHHHHHHHHHHHHIIHHHIIIHHHHIHHIHIHHIIH 1 Gúmmí á ( gólf og stiga 1 1 WC samstæða | WC skálar 1 WC setur m. teg. I Handlaugar m stærðir | | Eldhúsvauskar úr ryðfríu stáli. | Vatnskranar, alls konar | \ Vatnslásar alls konar § I Pipur og fittmgs i Ofnakranar, y2"—1Í4" | i Rennilokur y2"—3" I Handdælur 1 Hurðaskrársett i Hurðapumpur | AMERÍSK VERKFÆRI: | i Rörsnitti m. tegundir § I Rörhaldarar, 3 stærðir i i Rörskerar | Snittþræll og m.m. fleira i j Á. EINARSSÓN & FUNK,[ Sími 3982 '? = III11111111111111111111IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.