Tíminn - 04.06.1955, Qupperneq 1
*
S&riístofur 1 Eddubúa!
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgretðslusiml 2323
Auglýstngasiml 81300
Prentsmiðjan Edda
19. árgangur.
Reykjaýík, laugardaginn 4. júní 1955.
123. blað.
Eysteinn Jónsson, ráöherra,
kominn úr fyrirlestraíeröinni
Hélt fyrirlestur á sjö stöðum á Vesífjörð-
um og vorn þeir alls staðar vel sóttir —
Eysteinn Jónsson, fjármálará'öherra, lcom í gær úr fyrir
festraferö sinni um Vestfirði, en þar flutti hann fyrirlestur
um þjóðmálastefnur og stjórnmálaviðhorf á sjö stöðum,
hinn síðasta á ísafirði á miðvikudagskvöldið. Voru fyrír-
lestrarnir alls staðar vel sóttir.
Þjóðverjar unnu
3:2
Úrvalslið frá Neðra-Sax-
landi lék fyrsta leik í gær-
kvöldi gegn Val. Leikar fóru
þann*g, að Þjóðverjarnir
unnu með 3:2 eftzr mjög
skemmtilegan leik. Jafn-
tefli var í hálfleik 2:2. —
Albert Guðmundsson skoraöi
hæði mörk Vals mjög glæsz-
lega. Næsti leikur Þjóðverja
veröur á mánudagskvöld við
KR.
Ráðherrann lét hið bezta
yfir förinni, er blaöið átti
snöggvast tal við hann í gær
og rómaði mjög móttökur
Vestfirðinga. Hann kvaðst
hafa liaft mikið gagn af för
inni og m>kla ánægju og
kynnzt betur en áður áhuga
málum fólksins, sem byggz'r
þennan landshluta, og öll-
um aöstæðum þar.
Enfremur bað hann blaðið
að bera kveðjur til þeirra
mörgu, sem hann hefði lutt
í förinni og kærar þakkzr til
allra þeirra, sem greiddu för
hans.
Beztu knattspyrnu-
menn Dana koma
Eí?zs og kzznnugt er le'kzzr
danska lant 6'i>ð>ð landsleik
í knattspyrnu liér 3. júlí
og auk þess tvo aðra leiki
5. og 7. júní. Danska lands
liðsnefndhí hef'r spnrt um
20 danska landsliðsmenn
hvort þe'r geti farið t>l ís
lands og lief'r aðe'ns e'nn
svarað neitandi, framvörð-
urinn Er'k Jensen frá AB.
Aðr'r erzz re'ðzzbúziir í hma
yndislegzz för, eins og PoU-
tiken kemst aS orð'. Lands
l'ð'ð fer frá Danmörkzz 1.
júlí og dvelst hér í 8 óaga.
JVT<á fre'i’kna með, að aíil'r
beztu knattspyrnumenn
Dana kozni h'ngað t'l Iazids.
Forsetahjónin ferð-
ast um Sognfylki
NTB-Joelster, 3. júní. í
glaznpazzdi söþsk'ni ferðast
forseti íslands og kona
hans um Sognfylki og Firð
ina í dag, en fylkisþmg-
menn þessara héraða höfðzz
safnast samian víð ferðta-
mannahótelið í Skei. Forseta
hjózzm komzz kl. 10,30 og
ávalrpaði Schei fylkitsþing-
maS'ur þazz og baizð velkim
in, en forseti svarað*. Minnt
ist hann einkum þess, aS.
úr þesszzm héruðu??z hefðzz
flestir landná?nsmennir?zir
kom'ð og þeirra á meðal
Ingólfzzr Arnarson. Mörg
bör?i voru einnig þarna með
fána og lít'l telpa gaf for-
setafrú?zni hló?nvö?zd. For-
setahjó??<i?i og fylgdalrlið
þeirra hélt'lzz sköm?nzz síðar
áfram t'l Dygstad og borð
uðzz þar hádegisverð, en
síðan var föri?zni hald'ð
lengra og margir staðir
he'msóttir m. a. Rivedal, en
þaðan á Ingólfur Arnarson
að vera.
Ferð að Gullfossi
og Geysi á morgun
FerSaskrifstofa ríkisins efn
ir tU ferðar um Hveragerði
að Geys' og Gullfossi og heim
um Hreppa á sunnudaginn,
og verður lagt af stað kl. 9
að morgni. Verður stuðlað að
gos'. Vegirmr eru nú orðnir
ágeetir á þessar' leið.
Seinustu fréttz'r:
Búið er að bjarga öllum úr
skipinu, nema skipstjóranum,
sem íieitar að fara frá borði
að svo stöddu. Skipverjar
voru dregnir í land á gúmmí-
bát um klukkan sjö í gær-
kvöldi. Komu þeir allir til
Kirkjubæjarklausturs seinna
um kvöldið. Tveir menn úr
björgunarsveitinni halda vörð
á strandstaðnum í nótt. Skip
stjóri telur að sér sé með
öllu óhætt um borð í sk'pinu.
Danskt vélskip strandar við
Mávabót austan Skaftáróss
Tvclr nicnit kornnir I land, Iilnir í skipimi
í gærkvölcli. — Síoynt að ;i þvi íit í nótt
Frá fréttaritara Tímans á Kirkjubæjarklaustri.
Undir morgun í fyrrznótt strandaði danskt vélskip um
200 lestir að stærð hér við sandana og sendi út neyðar-
skeyti. Taldi það sig vera einhvers staðar í nánd vz'ð Eld-
vatnsós, en það reyndist rangt, og fannst skip'ð síðdegis
f gær strandað vzð svonefnda Mávabót milli Skaftáróss og
Veiðióss. Skip'ð heitir Ternen.
nesi, sem þar var skammt
Björgunarsveit fór að leita
skipsins en fann það hvergi
við hinn tiltekna stað, og var
þá bú*zt við, að það hefði
komizt á flot af sjálfsdáðum.
Um klukkan hálftvö í gær
tókst flugvél þó að miða skip
ið, og eins togaranum Goða
Vatnið tók stórum
bílum upp á glugga
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyr' i gærkvöld1.
Eft'r því sc.m bezt er v't-
aS, mzznzz engir bílar hafa
far'ð yfir Kotá og Valag'Is
á í Norðzzrárdal í dag, e?zda
orð'ð bráðófært venjuleg-
u??z bílu??z. Valagilsá fór í
gegnzzm vegi?zn í gærkvöld'
og myndað'st þar djúpzzr
áll rétt við brúzza. Þegar
síðzzstzz áætlzznarbílarnir
vorzz dregzz'r þar yf'r, tók
vatn'ð upp á glugga. Árzzar
eru ezzn í vext' og azzrbzzrðzzr
m'kill.
Il't' var 3 st'g í skzzgga
hér á Akzzreyri í dag. ED.
undan landi.
Björgunarsveit úr Meðal-
landi og frá Kirkjubæjar-
klaustri fór þá á staðinn og
kom á fjöruna um klukkan
tvö. Var skipið þá 150—200
metra frá landi, strandað á
sandrifi og hallaðist fram í
ölduna. Nokkurt brim var og
um sjö vindstig. Talstöð skips
ins var biluð, en það hafði
samband á morsi við Goða-
nes.
Tve'r komnir í land.
Tveir skipverja voru komn
ir í land, og ekki vitað hvern
ig þeir hefðu komizt, en hm-
ir, sex að tölu, héldu enn
kyrru fyrir í því og var ekki
talin hætta búin. Háflóð var
um kl. 4 í gær, og ekki var
ráðið, er blaðið frétti síðast,
hvort reynt yrði að skjóta
línu í skipið um fjöruna í
gærkveldi og draga mennina
á land. Varðskip var á leið á
strandstaðinn og mun haí'a
ætlað að reyna að ná hinu
danska skipi á flot á flóði í
nótt.
Skipið mun hafa verið á
le'ð til Grænlands með vistir
handa færeyska flotanum.
Efr my?zd'?z er af Jon' Mag?zússy?zi og F*miboga Magzzússyn'.
Neðri ??zy?zdin er af v.b. Andra í Reykjavíkzzrhöfn.
Útgerð stórra vélbáta
hafin á Patreksfirði
Ungir sjómcnn hafa fórgöngu um búlakaup
í gær Iét vélbátur'nn Azzdri úr höfn hér í Reykjavík og
szzerí stefn' t*l Patreksfjarðar. Eru það nokkrir zzng'r og
áhugasamir menzz, sem hafa keypt bát'zzn þazzgað í sam-
v'zzzza v'ð fyrú’tæki á Patreksf'rð*. Eirzn bátur var gerðzzr
út frá Patreksf'rði í vetzzr og gekk útgerð'n ??zjög vel. Hefir
uTidanfar'ð verið ??z*kill áhzzgi fyrir auk'nní bátaútgerð á.
Patreksfirði, e'ns og víðar, þar sem m'ð erzz nú að gerast
f'skisæli'.
Ekki hefir nema emn bátur
verið gerður út frá Patreks-
firði á liðinni vertíð og sést
á því, að töluverður kyrking
ur hefir verð í útgerðarmál-
um staðarns. Að vísu eru gerð
ir út þaðan tveir togarar, en
Patreksfirðingum finnst þeirr
ar búsældar hafa orðið lítið
vart, sem togurunum átti að
fylgja. Jafnframt hefir þessi
toearaútgerð óbeint gert
mönnum á staðnum erfitt fyr
r um bátakaup.
nr.S vertíð — félag stofrzað.
Sá eini bátur,, sem gerður
var út á vertíð í vetur, er 25
!esta og ekki nógu stór tU að
oentugt sé að sækja langt á
honum til veiða, eins og varð
að gera í vetur. Skipstjóri á
nonum er Jón Magnússon.
Var honum og öðrum ungum
tnönnum á staðnum ljóst, að
nau'Csyn væri á að fá stærri
bát. Stofnuðu þeir með sér
félag um bátakaupin fyrir
áramótin í vetur, en aðúar í
bví félagi eru Hraðfrystihús
i'ð og Kaupfélagið. Keyptu
beir bátinn þegar og skírðu
hann Andra. Er báturinn frá
1 Fáskrúðsfirði og hét áður
Skrúður. Hann er 38 lestir að
stærð, og telur Jón hann hinn
hentugasta til sjósóknar frá
Patreksfirð1. Félagið leigði síð
an Andra á vetrarvertíð. Kom
Jón h'ngað tU bæjarins að
sækja bátinn og fór hann með
hann f gær heim á leið. Andri
er nýkgur cg smíðaður í Fá-
skrúðsfirð1.
Andri á að fara á veiðar,
Framh. á 2. síðu.
Dregið í happdrætti
DAS í gær
í gær var dregi'ð í 2. fl.
happdrættis aldraðra sjó-
manna og kom vélbáturmn
Arnartindur á nr. 4978. Sá,
sem vann hann, er Ásgeir
Höskuldsson, ungur maður,
sem stundar nám i Dan-
mörku. Annar vinningurhin,
Nash-bifreið af nýjustu get’ð
kom á nr. 47841 og hlaut
Friðþjófur Karlsson verka-
maður í V'kurhúsinu við
Kleppsveg hana. Báð'r vúin-
ingsmiðarnir voru seldir i um
bcðinu i Austurstræti .1.