Tíminn - 04.06.1955, Side 2

Tíminn - 04.06.1955, Side 2
B. TÍMINN, laugardaginn 4. júní 1955, 123. blaSS. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs að átta dögum Uðnum frá birtingu þessafar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Bifreiðaskatti skoöunargjaldi af bifreiðum og vátryggingargjaldi öku manna bífreiða, sem féllu i gjalddaga 2. janúar sl. 3. júní 1953 Borgarfógetinn í Reykjavfk Kr. Kristjánsson. Aldrei fyrr heyrt svo glæsi ega leikið á harmóniku" Sag'ði dómari á tónlistarkeppni í Kanada cfíir að hafa hlýtt á Gretti BJörnsson — i „Tónlistargagnrýnandinn Lionel Salter gerði sér alls ekki | Ijóst hve nærri lá v*ð að hann fengi alls ekki tækifæri t*l. að hlýða á bezta harmóníkuleikara, sem hann hefir nokkru >inni heyrt í“, sagði brezkwr sérfræðingur að lokinni keppni. harmóníknleikara, er nýlega fór fram í Vancouver í Kanada. Og harmóníkuleikarinn, sem orezkj sérfræðingurinn átti við var Grettir Björnsson, ungur íslendingur, sem flutt ist með fjölskyldu sinni td Kanada fyrir þrem árum. Grettir er annars ættaður frá Bjargi i Miðfirði, og var þegar iður en hann hélt vestur orð inn vel þekktur fytir sinn ágæta leik á harmóníku hér heima. i.á við að hann lékl ekki. Það munaði ekki miklu að Grettir tæki alls ekki þátt Utvarpið Í’tvarpið í dag. Fastír liðir eins og venjulega. 18.30 Tónleikar: Comedian Harm- onists syngja (plötur). 30.30 Áhuga- og menningarmál BreiðfirBinga fyrr og siðar: Samfelld dagskrá búin til flutnings af séra Árelíusi Ní- elssyni. 32.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 10.30 Prestsvígslumessa 1 Ðómkirkj- unni: Biskup íslands vígir fimm guðfræðikandídata, Guð- mund Óla Ólafsson til Skál- holtsprestakalls í Árnessýslu- í prófastsdæmi, Ólaf Skúlason til starfs hjá Hinu evangelísk- lútherska kirkjufélagi íslend- inga í Vesturheimi, Rögnvald Jónsson settan prest í Ögur- þingum í Norður-safjarðar- prófastsdæmi, Sigurð Hauk Guðjónsson til Hálsprestakalls í Suður-Þingeyjarprófasts- dæmi og Þorleif Kristmunds- son til Kolfreyjustaðarpresta- kalls í Suðm--Múlaprófasts- dæmi. Séra Óskar J. Þorláks- son þjónar fyrir altari. Séra Magnús Guðmundsson í Ólafs vík lýsir vígslu. 14.00 Hátíðahöld sjómannadagsins i Laugarási í Reykjavík. 18.00 Barnatími: a) Börn senda kveðjur feðrum sínum á sjónum. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Sjómannavaka: a) Upplestur: Helgi Hjörvar ies frásögn eftir Boga Ólafs- son yfirkennara: „Mannskaða veðrið 1898“. b) Einsöngur: Magnús Jóns- son syngur. c) Eínsöngur: Kristinn Halls- son syngur. d i Leikþáttur: „Sjómannas- [ hendurnar" eftir rjóh. — Leik stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22,05 Danslög (plötur). 01.60 Dagskrárlok. 'Árnað heilla fFÓlofanlr. Nýlega hafa opinberað trúiofun sfna ungfrú Agnes Guðmundsdóttir, :l'rá Kieifum í Seyðisfirði, og Krist- lán K. Pétursson, frá Hjöllum, Ög- irhre.-pi, N.-ís. í gær opinberuðu trúlofun sína rngfrú Kerstin Jansson frá Sví- 'jjóð og Vilhjálmur St. Vilhjálms- son, Brávallagötu 50. í fyrrnefndri keppni, etos og lesa má úr orðum brezka sér træðingsins. Þannig stóð á þiu, að áður hafði veóð gert ráð fyrir að hann kæmi fram kiukkan hálf átta að kvöldi, en þegar hann klukkan Þmm mínútur yfir níu var oröinn leiður á að biða, labbaði hann sig inn á skrifstöfu einkarit- arans W1 að sjá hverju þetta s-ætti. „Verð að fara að v'nna“. Á skrifstofunni skýrði haíin svo frá að hann mætti til með að fara að kotnast í vinnu og gæti ekki dvalist öllu lengur. Hann bætti því v*ð að hann ynni með dans hljómsveit í borginni. Þegar klukkan var orðin hálf tíu, voru aðrir listamenn í óða önn með að sýna iistir sínar, og mótstöðumaður Grettis í keppninni hafði alls ekki látið sjá sig. „Kannske að ég bíði enn um stund“, sagði GretÞr og leit um leið á efnísskrána. Þar stóð að verkefni hans væri Sónatína ópus 20. nr. 1 eftir Kuhlau. Hafði ekk« híígmyndj um það. „En mér hafði ekki verið sagt að ég ætti að leika það verk fyrr en eftir nokkra daga“, sagði ungi harmóníku leikarinn þungbrýndur. Einka ritarinn athugaði málið, en í Ijós kom að efnisskráin var rétt. „Gott og vel“, sagði Grettir og yppti öxlum, „ég þekki það verk líka“. Og það kom brátt í ljós, að ekki var ofsögum sagt af því að hann hefð'i kynnt sér þetta verk. Aldreí heyrt betra. Að loknum leik Grettis komst dómarinn þannig að orði, að hann hefði aldrei fyrr heyrt jafn skínandi glæsileg an harmóníkuleik. Og v‘tnis burðurinn, sem hann gaf hin um unga íslanding var 94 gráður, en hæzt eru gefnar 100 gráður. Er þetta hæzta einkunn, sem td þessa hefir verið gcfin í þessari keppni. Flökunarmaður og kennar. Grettir fluttíst eins og áð ur er sagt tU Kanada fyrir 3 árum. Þar heÞr hann haft s'tt af hverju fyrir stafni, m. aó verið fiskflökunarmaður o. f 1., en nú fæst hann aðal lega við kennslu á hljóðfæri sitt. Samt sem áður fer hann sjálfur í tíma í harmóníku leik v*ð og við. Belífrad (Framhald af 1. síðu). til stórveldafundarins, sem halda á í sumar. Vesturreld in ætla að efna tU ráðstefnu í mánaðarlokin með Tito í Belgrad og er af þessu aug- ljóst, að Tito er orðinn eins- konar meðalgöngumaður milli aústurs og vesturs. Er þetta enn einn vottur þess persónu lega sigurs, sem hann hefir unnið í stjórnmálalegum efn um. Grettir Björnsson og frú. Itscrð (Framhald af 1. síðu) fljótlega eftir að hann kem ur tU Patreksfjarð'ar og í sumar á að gera hann út með reknet á síldveiðar. Jón Magnússon verður skipstjóri á Andra og Finnbogi Magnús son, vélstjóri. Þessi bátakaup eru gott dæmi um framfara hug þann er ríkir yfirleitt meðal ungra sjómanna. Flest ir þeirra, er við þessi bátskaup hafa verið riðnir eru undir þrítugu, og ef þeir halda svona áfram, mun ævistarf þeirra verða gott og mikið. Þeir eru líka sannfærð'r um, að bátaútgerð á framtíð fyr ir sér á Patreksfirði og eru reiðubúnir til að leggja m'kið að sé til að sanna öðrum það. Ferðlr Fft (Framhald af 8. slðu). Heklu um Færeyjar til Björg vinjar og þaðan með járn- braut til Osió. Síðan verður ekið með íslenzkum langferða bíl, sem fyrri hópurinn ferð- aðlst með, um Noreg, Svíþjóð og Danmörku. Eftir að hafa skoðað sig um í Kaupmanna- liöfn og nágrenni, koma ferða inennirnir heim með m.s. Heklu um Gautaborg og Krist iansand. Vegna forfalla er enn hægt að bæta við nokkrum þátttak endum. (Frá Ferðaskrifst. ríkisins.) Franska Stef (Framhald af 8. sfBuJ. Frakklandi og nýlendum þess af því að hermn hefir ekki fengið leyfi franska félagsins og höfundanna, en flutt vernd aða tónlist í óleyfi. Áður frétt fst hingað, eins og frá hefir verið skýrt, að franska ríkis- stjórnin hafði af sömu ástæð um bannað hlj ómleika her- hljómsveítar Bandaríkjahers (stjórnandi Mr. Howard), enda þótt hljómieikana setti að halda tH ágóða fýrir mannúðarmál. Útbreiðið Tímann Tónlistarfélagið Félag ísl. einsöngvara Öperan LABOHEME Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu. Héraðssýning Fyrir hross verður haldin að Faxaborg, sunnu- daginn 5. júní 1955. Starfsmenn mæti til starfa kl. 9—10. Sýnendur mæti með sýningargripi hjá dómnefnd á sama tíma. — Mótið verður sett kl. 15. — Hrossin sýnd og dómum lýst kl. 16. Dans hefst kl. 19—20. Veitingar á staðnum sjá nánar um sýning- una á öðrum stað í blaðinu. Forstöðunefndin. 4S44SSSS554SÍ5SSSÍ4554S554SS55SS455S5SSSS55Í5Í5SÍ5SS4S5SSSÍ5SSS45SÍ54S93 Matráðskona Dugleg matráðskona óskast að mötuneyti voru á Keflavíkurflugvelli. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu vorri. — Sími 82563. íslenzkir aðalverktakar s.f. Í4444S444444444444444S44S444S44444444444444444S5444444544SÍ4Í44444S54S45: 54454444445SS444444i4S4i44454454454454444S44S45444445444444444444í444454» Bólstruð húsgögn og svefnsófar í miklu úrvali. Básfiaynaverzlun GUÐMUIYDAR GUDMUADSSOIYAR Laugavegi 166 5SS5SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SS4SSSSS5SSSSSSSSS55SSSSSSSSSSSSSSSS4 'VWWWWWVWWVVWIIWWiftWWJWWjWWW< ‘i % HJARTANLHGA ÞOKKUM yið öllum þelm, sem j heiðruðu okkur á 59 ára hj úífcaparafmæli okkar 27. í maí, með heHnwacBum, gjöftpai biómum, símtölum og skeytum og garðu okkur dagkia ógleymanlegan. í Guð blessi ykkur ðil. § «vvFiAJVo,\iVWWWWvvwwwvvvwuwwuwywíA«ywwT Guðlaug ÞorsteinsdóttJr Björn Oddsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.