Tíminn - 04.06.1955, Qupperneq 3
123. blað.
TÍMINN, laugardaginn 4. júní 1955.
n,
Kvenfélagasamband Islands mlnnist
25 ára afmælis með móti 6.—9. Júni
Um 13000 kotiur eru nú í sambandinu
Kvenfélagasamband íslands er 25 ára á bessu ári og í
tilefni þess mun það efna til móts hér í Reykjavík dagana
6.—9. júní og er boðið til þess öllum formönnum kvenfélaga á
landinu. Nýlega ræddu blaðamenn við stjórn kvenfélaga-
sambandsúis og skýrði Rannveig Þorsteinsdóttir, lögfræð-
ingur, frá stofnun og starfz sambandsins og tilhögun væntan-
legs móts.
sæti í stjónwmi alla tíð og
sem forseti frá 1947, Aðal-
björg Sigurðardóttir og Rann
veig Þorstehisdóttir. Sam-
bandið gefur út tímaritig Hús
freyjuna, sem hóf göngu sina
1950.
Aðdragandi að stofnun
sambandsins hófst á almenn
um kvennafundi á Akureyri
1926, þar sem m. a. var rætt
um húsmæðrafræðslu. EfÞr
þær umræður var skipuð
nefnd tll að vmna að fram-
gangi þeirrar fræðslu hér á
landb Jafnframt varð að
ráði, að nefndm sneri sér tU
Búnaðarfélags íslands, sem
þá háfði nokkug styrkt hús-
mæðrafræEslu, og á Búnað-
arþingi 1927 flutti RagnhUd-
ur Pétursdóttir erindi. Stjórn
B. í. skipáði þá nefnd tU að
rannsaka málið, og áttu sæti
í henni Ragnh. Pétursdóttir,
Guðrún J. Briem og Sig. Sig-
urðsson, búnaðarmálastjóri.
Áskorun tU Alþingis.
Starfaði nefndin í tvö ár
og gerði ýmsar athugamr, en
síðan var þaö lagt á ný fyrir
Búnaðarþing 1929. Eftir
nokkrar umræður þar var
samþykkt tUlaga þess efnis,
að skóra á Alþingi að setja
iög um húsmæörafræöslu og
húismæðrakennaraskóla, og
að gera matreiðslu og handa-
vinnu að skildunámsgreinum
'stúlkna í barnaskólum. Þá
var einnig tUlaga um það, að
kvenfélög og sambönd víös
vegar á landinu sameinuðust.
Sajnbandið stofnað.
Búnaðarþing veitti fé tU
stofnunar kvenfélagasam-
bands með því skilyrði, að
það yrði gert árið 1930. Síö-
an var stofnfundur boðaður
og mættu þar 19 fulltrúar.
Raunverulegir stofnendur
sambandsins voru Samband
norðlenzkra kvenna, Banda-
lag kvenna í Reykjavík, Sam
þand austÞrzkra kvenna og
Samb. sunnlenzkra kvenna.
Segja má, að Sig. Sigurðsson
hafi verið sá, sem mest vann
aö þessu máli, og studdi hann
konur sambandsins af alhug,
en stoínfundurinn var hald-
. inn á heimUi hans.
Fyrstu stjórn skipuðu Ragn
hildur Pétursdóttir, forseti,
Guðrún PétursdótÞr og Guö-
rún J. Briem.
Stefnwskrá.
í lögum sambandsins segir
að aðaltUgangur með stofn-
un þess sé að efla húsmæðra
fræðslu, heimilisiðnað og
garðyrkju — með hvatningu,
fjárstyrk og eftirliti, og hef-
ir sambandið á þessum 25 ár-
um unnið mikig og merkt
starf á þeim vettvangi. Ári'ð
1944 fékk það ríflegan styrk
úr ríkissjóði, sem það hefú'
haldið síðan. HeÞr styrkur-
inn e-’nkum verið notaður tU
þess að halda upp miðstöð
íyrir samtökin, styrkja nám-
skeið, og einnig hefir hann
runnig beint tU hinna ýmsu
félaga.
13000 félagskonar.
í sambandinu eru nú 212
félög, sem hafa innan vé-
banda smna 13000 félagskon-
ur. 18 sérsambönd eru. Á síð-
asta ári voru haldnir 867
fundir í félögunum og 424
aðrar samkomur. Á síðasta
ári styrkÞ sambandið 84 nám
skeiö, sem stóðu í 260 vikur
samtals, og voru nemendur
á þeim um 1400.
Mót 6.—9. jÚ72Í.
í sambandi við 25 ára af-
mæli'ð efnir Kvenfélagasam-
band íslands tU móts í Rvík
óg er öilum form. kvenfélaga
á landmu boðið til þess, auk
þess slofnendum þess, sem á
lífi eru, og fulltrúium á 11.
landsþingi kvenna, sem hefst
strax að mótinu loknu. Munu
um 200 konur sækja mótið,
þar af 160 utan af landi. Mót
ið veröur sejLt í Sjálfstæðis-
húsinu 6. júní og stendur tU
9. júní. í sambandi við það
veröur haldm áhaldasýning í
Húsmæðrakennaraskóla ís-
lands.
Núverandi stjórn sambands
ins skipa Guðrún Pétursdótt-
ir, forseti, en hún hefír átt
Eini rafgeymirinn á markaðnum
með árs ábyrgð |
Yf Ssiýsarag
Vegna villandi frásagnar í
dálkinum „Frá mndölum Þl
annesja“ í Tímanum þann
28. f. m., vil ég undirritaður
taka fram, að ástæöan tU
þess, aö hestar mínir hafa
ckki verið skráðir Þ1 kapp-
reiða Fáks á annan hvíta-
sunnudag, er ekki „ágrein-
ingur um greiðslu verðlauna“
eins og blaði'ö segir. Verð-
laun á þessurn kappreiðum
hafa aldrei skipt mig nejnu
máli og gera það ekki enn.
Hins vegar eru ýmsar aðrar
ústæður, sem valda því að ég
tók þá ákvöröun, að senda
hesta mína ekki fram að
þessu sinni, og þá aöallega
þær, að vorannir hafa verið
með erfiðasta móti hjá mér
að þessu sinni.
Hvað liesti Jóns í- Varma-
dal viðvíkur, þá helÞst hann
skömmu fyrir landsmót hest.a
manna á Akureyri s. 1. sum-
ar og heÞr, mér vitanlega,
ekki náð sér enn.
Þess má vel geta, til að fyr
irbyggja allan misskilning,
að ég hefi um langt árabU,
áð undanskildum síðustu
þrem cða fjórum árum, bent
forráðamönnum Fáks á, að
sprettlengdir á stökki eru að
mínum dómi of stuttar. Hafa
engar breytingar orðig á þess
um málum frá því að Fákur
hóf starfsemi sína. Finnst
mér of mikið hjakka'ð í sama
farinu ár eftir ár, og viður-
kenni, að mér er farið að leið
ast þetta. þær sprettlengdir,
sem ég mæli með eru 500—
1000 metrar. Hins vegar tíðk
ast hér emgöngu 300—350 m.
sprettlengdir. en með þremur
eða jafnvel fjórum undanrás
um Þl úrslita. Þannig hafa
hestarnir oft hlaupiö 900—
1200 metra, eða þá vega-
lengd, sem ég mæli með, en
með þeim annmörkum þó, að
þeím er þrí- og fjórhleypt.
Allir, sem tU þekkja, vita, að
„startið“ reynir hvað mest á
taugar hestsms og er þetta
bví mjög misráði'ö. E’;nnig
hefi ég orðið þess var, og oft
bent á, að rhorfendum leið-
ist þessir mörgu og stuttu
sprefÞr og eru gjarnan farn-
ir áöur en kemur Þl úrsÞta-
hlaupsins. Mér eru ekki kunn
ar framtíðaráætlanir núver-
andi stjórnar Fáks og má vel
vera, að hún stefni að breyt-
ingum á þessum málum. Færi
vel ef svo væri.
Þetta er hið eina, sem ég
hefi haft út á kappreiðar
Fáks að setja. Hitt er algjör
misskilningur hvaö verðlaun
in snertir og til að undjr-
strika að ég á í engum úti-
stöðum vi'ð stjórn félagsms,
þá vil ég láta þess gettð, að
ég bauð einum af stjórnar-
.raeðlimum félagsins hesta
mína félaginu Þl handa á um
ræddum kapprei'ðum, þótt ég
gæti elcki fylgt þeim sjáifur,
ef félagið héldi sig geta haft
eitthv,að lið að þeim.
Þorgeír Jónsson, Gufunesi.
Héraðssýning á hestum
Sunnudaginn 5. júní verður
haldin héraðssýning á hest-
um fyrir öll héruðin frá Hval-
Þrði að Gilsfirði vestra eða
fyrir Borgarfjörð, Snæfellsnes
og Dali, við Faxaborg hjá
Fer j ukoti.
Samkomu þessari er ætlað
að vera bæði til fróðleiks og
skemmtunar fyrir þá, sem
hafa áhuga fyrir hestum og
ems aðra, t. d. þá, sem hafa
ánægju af danst
Dagskrá mótsins verður eitt
hvað á þessa leið:
Kl. 9,30 mæta menn með
sýningargriþi, í síðasta lagi
kl. 10 með stóðhestana.
Kl. 10 tU kl. 16 vinnur dóm
nefnd a'ð mati hrossanna og
niðurröðun.
Kl. 15 setur formaður Hrossa
ræktarsambands Borgarfjarð
ar samkomuna með ræðu.
Kl. 16 hefst svo sýning og
lýsing hrossanna fyrir gesti
mótsins og er ekki hægt að
ákveða fyrirfram, hvað það
tekur langan tíma.
Kl. 19—20 hefst dans á hin
um rúmgó'ða útipalli við Faxa
borg og stendur til kl. 23.
Ef öðrum eða fleirum
skemmtiatriöum verður við-
komið, verða þau sett inn milli
þess, sem hér er upptalið og
samrýmzt getur við hina föstu
liöi dagskrárinnar.
Þegar hafa verið skrásett
um 40 hross á sýninguna og
er nálægt því að vera sinn
helmingur af hvoru, hryssum
og stóðhestum.
Árið 1942 gáfu alþingis-
menn Borgfirðinga heiðurs-
verðlaunabikar til að sæma
með bezta stóðhestmn í Borg
arfjarðar- og Mýrasýslum. Bik
arinn er farandgripur og verð
ur nú keppt um hann í fjórða
sinn. Fyrst (1942) vann hann
Þokki frá Hamri, eign Hrosss,
ræktarfélags Borgarhrepps,
1945 vann bikai’inn Blakkm
frá Melum, eign Hrossaræktur
félags Leirár- og Melahrepps:
og síðast Hjalti frá Hólum
eign Hrossaræktarfélags!
Hraunhrepps. Spurningin er
Hver vinnur hann nú?
Sama árið (1942) gaf Kaup
félag Borgfirðinga heiðursverð
launabikar handa beztu hryss:
unni. Fyrst vann þann bikai
Grána frá Skarði, 'sem síðai
var gefin af Búnaðarsamband
Borgarfjarðar á kynbótabúií'
að Hólum í Hj altadal. Á tveirr..
síðari sýningum vann bikai'
inn Jörp frá Bóndhól. Kver
vinnur þann bikar nú?
Héraðssýningar eru eins;
konar hátíðisdagar hestá"
manna, Héraðssýningar eiga,
að vera eins konar heiðurs"
og hagnaðardagur íslenzkrs,
bænda, því að enda þótt hlut-
verk hestsins sé breytt og
minna en áður var, viður -
kenna flestir bændur eða all"
ir, að án hests sé ekki hægl;
að búa í sveit, og meðan syc.
er, er ekki sama hvernig hest
urinn er. Á sýningunum á að
lqggja grundvöll að því að'
bæta stofninn og auka áhuga.
fyrir ræktunarstarfinu, er:.
ræktun er menning, og menr,
ingu fylgir hagnaður og helð"
ur.
TilvaUð er að þeir, sem vant
ar hest til gagns eða skemmt-
unar velji hann á svona niot-
um, og þeir, sem þurfa að af-
setja framleiðslu sína eðs,
eign, mæti með vöru sína pg'
komi henni í peninga eða ann.
að verðmæti. Verður ef til vili.
þarna greitt sérstaklega fyrir
slíkum viðskiptum.
Ari Guðmundsscn.
—------------7-«=i---naaa
Glæsileg hátíðahöld
Blaðamannafélags íslands
í Tívolí laugardaginn 4. júní
Garðurinn verður opinn frá kl. 2 e.h. tú 1 e. miðnætti
MEÐAL SKEMMTIATRIÐA:
JANES CROSSINI, Houdini nr. 2. — Leysir sig úr hand-
járnum og spennitreyju og hverfur úr lokuöu kor-
forti, gerir auk þess fjölmarga yfirnáttúrlega hluti
MENDIN: Þýzki skophj ólarinn leikur Ustir sínar á hjól-
um.
Reipdráttur: Blaðamenn frá stjórnarblöðum og stjórn
arandstöðublöðum ásamt útvarpi.
Gamanvísur: Hjálmar Gíslason.
Happdrættí: Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættis-
miði. Vmningurinn er ferð tÁI Luxemborg með
Loftleiöum. Dregið verður í skemmtigaröinum á
laugardagskvöldið.
Töfrabrögð og búktal: Baldur og Konnb
Ókeypis dans á palb til kl. 1 eftir mi'önætti. — Skemmt
i'ð ykkur þar sem fjörið og fjölbreytnin er mest.
Bílferðir frá Búnaðarfélag'shúsinw.