Tíminn - 04.06.1955, Qupperneq 5

Tíminn - 04.06.1955, Qupperneq 5
TÍMINN, laugardaginn 4. jáni 1&55. 5 23. blaff. — ■ Laugard. 4. júní Einfflenningskjör- dæmi og kosninga- bandalög í tilefni af brezku kosning- unum hafa risið nokkrar um- ræður um kosningafyrirkomu lagið. Meðal annars hefír Mbl. bent á, að mjög væri til at- hugunar að taka hér upp ein- menningskjördæmi og fylgja þannig í fó'tsþor Breta og Bandaríkjamanna. Mbl. bend ir- á, að þetta fyrirkomulag þafi gefizt vel í þessum lönd- hm, þar sem það hafi skapað tvo aðalflokka eða fylkingar, sém hafi skipzt á um að fara nieð völdin. Þannig hafi verið afstýrt þar glundroða, er oft- ast vill fylgja kerfi hinna mörgu flokka, eins og Frakk- íand vitnar bezt um. í öðrum íslenzkum blöðum hefir það svo komið fram, að þetta fyrirkomulag sé rang- látt, þar sem það geti leitt til þess, að völdin lendi hjá flokki er hefir minnihluta kjósenda a,ð baki sér. Þessi mótbára fellur þó alveg um sjálfa sig, þégar þess er gætt, að hið sáma getur alveg eins komið fyrir, þótt hafðar séu hlutfalls kOsningar. Eftir því, sem flokkar verða fleiri, skapa hlutfallskosningar betri að- stöðu fyrir hina stærri flokka til að ná óeðlilegri hárri full- trúatölu. Þetta hefir t. d. hvað eftir annað sannazt hér í Beykjavík, þar sem Sjálfstæð- ísflokkurinn hefir fengið meiri hluta fulltrúa í bæjarstjórn- inni, þótt hann hafi oftast haft minnihluta kjósenda að baki sér. Hér í blaðinu hefir því jafn an verið haldið fram, að kosn ingaskipulagið ætti að stuðla að því að hindra offjölgun flokkanna. Um langt skeið hef ir Tíminn bent á þá yfirburði, sem einmenningskjördæmin hefðu aö þessu leyti. Fram til skamms tíma hefir þessu ver- ið illa tekið í Mbl. og Sjálf- stæð'isflokkurinn líka hvað eftir annað stuðlað að breyt- ingum á kosningaskipuninni, sem auðvelduðu fjölgun flokka. Það er vel, ef Sjálf- stæðismenn eru nú farnir að sjá, að þeir hafa fylgt rangri stefnu. Önnur skipulagsbreyting, sem jafnframt myndi hjálpa til að draga úr sundrungu og glundroða, sem fylgir mörgum smáflokkum, er að heimila kosningabandalög. Eft*r þær breytingar, sem búið er að gera á kosninga- skipuninni hvað eftir annað og ýtt hafa undir flokka- f jölgun, er tæpast heiðarlegt eða réttmætt að breyta nú tU allt í einu og taka ein- göngu upp einmenningskjör dæmi, nema kosningabanda lög væru heimiluð samhliða. Það myndi veita hinum sundruðu smáflokkum skil- ýrði til þess að taka upp sam vinnu, sem þeir ættu vel að geta sætt sig við, I stað þess, sem þeir væru ella sama og upprættir eða bannaðir með einföldum lagabókstaf. Eins og gefur að skilja, myndi kosningabandalagi í einmenningskjördæmi hagað þannig, að bandalagsflokkarn lr biðu fram hver fyrir sig, en Gerir Pekingstjórnin senn til- kall til Hong Kong? Brezka iiýleiiílan. þar scm óvíða þekkist nú meiri aœðsöínran á aðra IiEið, cn cynitl á bina. Grein sú, scm hér fer á eftir, j ið nefnd „nýlendusteína". birtist nýlega í bandaríska blað- inu „U. S. News & World Report“. Rétt þykir að geta þess, að það blað hefir oftast talað máli þeirra manna, sem vilja láta Bandaríkin verja Quemoy og Matsu. Greinin ber þess nokkurn blæ, en að öðru leyti virðist ritað af þekkingu og óhlutdrægni. Rétt er að geta þess, að Pekingstjórnin hefir enn ekki gert formlega kröfu til Hong Kong enda mun hún ekki vilja styggja Breta mcðan Formósudeilan stend ur. Fyrr en síðar er þó búizt við því, að slik krafa komi fram. Úti fyrir ströndum meginlands Kina liggja nokkrar eyjar, sem augu stjórnmálamanna beinast nú mjög að. Ef við lítum á kort af landinu, sjáum við, að eyjar þessar eru all- margar, og á meðal þeirra eru Quemoy og Matsu. Ýmsir brezkir stjórnmálamenn hafa rekið hníflana í Bandaríkja- menn fyrir að hafa á því áhuga, að þessar eyjar geti verið varnarstöðv- ar fyrir Formósu. Churchillstjórnin kvaðst ekki mundu styðja, að eyj- arnar yrðu varðar, þó að kommún- istar gerðu á þær árás. Bretar benda á það í áróðri sínum, að eyjar þess- ar liggi aðeins fáar milur frá strönd um Kína, en séu um 6000 míiur frá Ameríku. Ef við lítum aftur á kortið, sjáum við, að um 400 mílum sunnan við Quemoy liggur önnur strand- eyja, Hong Kong. Þessi eyja er að- eins um eina milu undan ströndum Kína, en hún er 11000 mílna sjóleið frá Englandi og um 6000 míina flugleið. Bretar eru hins vegar reiðubúnir til að verja Hong Kong, og banda- rískir embættismenn segja, að auð- séð sé, að þeir vænti stuðnings Bandaríkjamanna í því efni. Hver er þá munurinn á þessum strandeyjum? í augum Breta er munurinn sá, að Hong Kong er brezk nýlenda, hluti af brezka heims veldinu. Quemoy og Matsu eru hins vegar eign kínverskra manna og er stjórnað af þeim, og áhugi Banda- ríkjamanna stafar af því einu, að þær eru vörn fyrir Formósu, .og Bandaríkjamenn eru sér þess enn minnugir, að það var þaðan, sem Japanir skipulögðu sigur sinn á Filippseyjum í heimsstyrjöldinni. f augum Breta er Hong Kong annað og meira en varnarstöð. Eyj- an er brezkt landsvæði, og til henn ar viðurkenna þeir engar kröfur Kínverja. Hong Kong er nýlenda, og henni er eins og öðrum nýlend- um stjórnað af brezkum embættis- mönnum. Eyjan er ágætt dæmi um þá skoðun, sem hingað til hefir ver- sá frambjóðandinn, sem fengi flest atkvæði, hlyti svo sam- eigínlegt atkvæðamagn þeirra. Þetta hefir m. a. þann kost í för með sér, að kjósndur geta valið á milli fleiri en tveggja frambjóðenda, eins og verður, þegar aðens tveir flokkar keppa um völdin. Þetta gæti einnig gert það mögulegt, að tveir frambjóðendur sama flokks reyndu með sér, án þess að spilla aðstöðu flokks- ins. Með þessu tvennu, einmenn ingskjördæmum og kosninga- bandalögum, myndi áreiðan- lega skapast aukin festa í is- lenzkum stjórnmálum. Öfl, sem nú eru sundruð, myndu þá laðast til samstarfs. Hér myndu rísa upp tvær aðalfylk Það er meira en ö’d síðan Bretar unnu Hong Kong í styrjcld. Aha tíð siðan hafa Kinverjar gert kröfu til eyjarinnar, en þeim hefir ekki orðið ágenít enn sem komið er. Ef Quemey eg Matsu íéliu f hend- ur kommúrds'.um, er álitið, að Hong Kong myndi verða næsta skref þeirra. Ameriskir hernaðarsér fræðingar líta svo á, að vörn Hong Kong muni verða stórum örðugri, ef hinar strandeyjarnar eru áður faiinar í greipar kommúnistum. Eitt sinn féll Hong Kong í hendur Japönum 1941, og það var ekki fyrr en Bandaríkjamenn höfðu hrakið Japani frá þeim Kyrrahafseyjum, sem þeim hafði tekizt að ná á sitt vald, að Bretum tókst aftur að vinna Hcng Kong úr greipum þeirra 1945. Hcng Kong er nú ein af s'ðustu og auðugustu nýlendum Breta, sem upp á síðkastið hafa stórum týnt tölunni. Þetta er furðulegur staður. Þar er ein af stærstu og fjölsóttustu höfnum heimsins. Þar er verzlunar- og viðskiptamiðstöö fyrir gervöll Austuriönd. Iðnaðarfyrirtæki eyjar innar framleiddu útflutningsverð- mæti, sem námu 110 milljónum doll- ara, árið 1953. Þaðan hafa auðæfi streymt í brezkar fjárhirzlur í nokkra mannsaldra. Saga Hong Kong er iitríkur kafli í uppbyggingarsögu brezka heims- veidisins. Þegar Bretar háðu ópium stríðið svonefnda við Kínverja árin 1839—1841, var Hong Kong ekki annað en fjöliótt gróðuriítil eyja ellefu mílna löng og tveggja til fimm míina breið. Hún var lítt byggður aðsetursstaður sjóræningja. Milli eyjar og lands liggur hins veg ar frábærlega góð höfn sautján fer milur að stærð. Þarna eygðu Bretar möguleika, og þegar hinir sigruðu Kínverjar sömdu frið, fengu þeir Bretum eyjuna 1 hendur. Eítir að Kínverjar höfðu tapað annarri styrjöld við Breta 1860, fengu þeir Bret-um enn í hendur þriggja fermílna iandsvæði á Kow- loonskaganum, er skerst út úr meg- inlandi Kina gegnt Hong Kong. Er Kínverjar höfðu að lokum lotið í lægra haldi fyrir Bretum í skærum 1898, fengu þeir Bretum í hendur yfirráð yfir 355 fermílna landsvæði umhverfis Hong Kong til 99 ára. Þrátt fyrir þessar hernaðaraðgerð ir, er Hong Kong nýlendan aðeins 390,5 fermílur að stærð. Á þessu landsvæði verða ekki ræktuð næg matvæii handa íbúum nýlendunnar. Fiatt land er þar svo lítið, að íbú- arnir verða að grafa stalia í hlíð- arnar eða fylla upp hluta hafnar- ingar, en lóðið á metaskálinni yrðu hinir óháðu kjósendur hverju sinni. Kosningabanda- lögin kynnu að gera það að verkum, að íormlegir flokkar yrðu senmlega fleiri en tveir, en slíkt kæmi hins vegar ekki að sök, þegar kosningafyrir- komulagð myndi þrýsta þeim til samstarfs. Raunverulega eru hinir stóru flokkar í Bret landi og Bandaríkjunum miklu fremur bandalög en flokkar, og þvi kemur þeim, sem vanir eru annarri flokka skipun, það oft skrítilega fyrir sjónir, hve miklar deilur eru hjá þessum flokkum innbyrð- is, eins og t. d. í Verkamanna- flokknum brezka. Það er kj ör- dæmaskipunin, sem heldur þessum stóru bandalögum innar til þess að geta reist hús sín. Þá er þar árlega skortur á hæfu drykkjarvatni. Það, sem- einkum gerir Hong Kong mikilvæga, er hernaðarleg lega hennar. Segja má, að eýjan £é aðal- dyrnar að viðskiptum við meginland Kína. Við þessi skilyrði blcmstraði Hong Kong. í gegnum fríhöfnina ifór mestur hlutinn af viðskiptum milli austurs og vesturs. Iðnaður reis þar upp til stuðnings þessum við- skiptum. Við hernám Japana í sið ari heimsstyrjöldinni galt Hong Kong mikið aíhroð, en eftir stríðið komst hún íljótlega á góðan rekspö) áftur. Nú er Hong Kong iðnaðarmiðstöð, þar sem búa 2.25 milljónir manna. Skipakvíar, verksmiðjur og íbúðar- byggingar þekja hvern þverþuml- ung. Aðaliðnaðarframleiðsla Hong Kong er baðmullarvefnaður, einnig eru þar íramleidd lyf, gervivörur, glerangursvörur, Ijósavörur, gúmmi vcrur og margt fleira. Mikill fiski- íloti plægir hcfin umhverfis eyjuna. Áður íyiT fóru viðskiptin einkum fram við meginland Kína, en eftir að kommúnistar komust þar til valda, hafa þau dregizt saman og beinzt í aðrar áttir. Meðan á Kóreu styrjöldinni stóð, kvörtuðu Banda- ríkjamenn undan því, að verzlunar menn í Hong Kong brytu það hafn bann, sem sett var á innílutning mikilvægra hernaðarvara til Kína. Bretar sáu að sér, og nú verður ástandið í þeim efnum að teljast sæmilegt, ef undan er skilið nokk- urt smygl, sem alltaf getur átt sér stað. Fjórir fimmtu hlutar af viðskipt- um Hong Kong eru nú við aðra bluta heimsins, en aðeins einn fimmti hluti þeirra er \dð Kína. Endurskipulagning viðskiptanna virðist ganga vel, því að sííellt er þar lagt fé til nýrra fyrirtækja. í Hcng Kong munu vera saman komnir íleiri milljónamæringar en á nokkrum cðrum stað á jörðinni. Hafnarborgin Viktoría Jjómar líka öll af sýnilegum táknum auðsæld- arinnnar. Gáskamikið næturlíf borg arinnar veldur því, að hún er eftir- sóttur staöur af sjómönnum og ferða löngum. Bak við glaðlegt ýfirborð ríkir þó mikil eymd. Hópar flóttamanna frá Kína hafa valdið þar miklum hús- næðisvandræðum og atvinnuskorti. Þó að 98% af íbúum Hong Kong séu Kínverjar og þeir stjórni og eigi flest af fyrirtækjum staðarins, er landsstjórnin öll í höndum Breta (Framh. á 6. síðu.' saman. Kosningaskipulagið, sem íslendingar búa nú við og sett var af Sjálfstæðismönnum og kommúnistum í sameiningu 1942, er vissulega ekki aðeins hrein ómynd, heldur líka hættuleg ómynd. Hér þarf að koma önnur betri skipun og heilbrigðari. Að því verður hins vegar að stefna, að ekki verði gerðar fleiri kákbreyt'ng ar, þótt þær gætu ef til vill orðið til einhverra bóta í b'li, heldur verði komið á nýrri, heilsteyptari og he'lbrigðari framtiðarskipun. í því sam- bandi ber vissulega vel að at- huga, hvort einmenningskjör dæmi, ásamt kosningabanda- lögum, sé ekki heppilegasta lausnin. KríngEnETiýnn Nú eru menn í óðaönn að Ijúka við að setja n'ður í kartöflugarða sína í umdæmi Reykjavíkur. Það er heldur seinna en oft áður, því að næturfrost voru langt fram í maí og óvenjumikill klaki í jörðu. En menn hefja von- glað’r störfin í görðum, treysta á gott sumar og ríku lega-uppskeru. Það lifnar yf“ ir garðleigjendum í Reykja- vík, þá er störfin skulu hefj- ast. Þetta er tómstunda- vinna, sem margur innú* af höndum, er lok'ð er löngu og ströngu dagsverki við fjöl- breytt störf víðs vegar í bæn- um. Hér leggja margar at- vinnustéttir hönd á plóginn; konur, unglingar og börn vinna hér og ötullega að. Það er masað og hlegið, störfin magna gleðma i hugum fólks ins, heilbrigðustu gleð'na, starfsgleðina, sem mörgum finnst dvína í kapphlaupinu um peningana nú á semni árum. Garðyrkja er bæði holl og nytsöm vmna. íslend'ngar hafa vanrækt hana um alda- raðir, og enn má betur, ef duga skal. Takmarkið ætti að mmnsta kosti að vera: Ræktum sjálfir allar kartöfl- ur til neyzlu í landinu. Rækt- um góðar kartöflur. Kamxske getum við í nán- ustu framtíð hafið efnaiðnað í sambandi við þessa ræktun. Sjálfsagt er Kringlumýrin hagstæðasta og bezta garð- land Rvikur. Ræktunarsvæð- ið er í hæfilegri fjarlægð frá megmbyggð bæjarms, og flestir garðarnir eru vel hirt- ir og yrktir. Það er viðkvæöi flestra garðleigjenda í Krmglumýrinni, að veröi garðar þeirra teknir af þeim, þá hætti þeir að rækta garð. Það þýðir ekkert að segja okkur að fara upp á Selás eða að Rauðavatni. Þeirra landa geta þeir einir notið, sem eiga bíl, öðrum er það ekki fært. Enda sýna verkm merkm. Þar er allt á kafi í illgresi og engin uppskera þar af lei'ðandi. Svo mörg eru þau orð, og þau eru stað- reynd. — Það verða því að teljast vafasöm ráðstöfun að leggja Krmglumýrina und’r hús og götur, sem er einnig dýrt og erfitt frá tæknilegri hUð séð, ems og alUr vita. Hér verða ekki birtar tölur um uppskeru kartaflna eða kálmetis í Krmglumýrinni. Þær skýrslur munu handbær ar hjá ræktunarráðunauti bæjarms. Stundum hefir verið tali'ö, að Reykvíkingar rækti allt að emum þriðja af öllum kar töflum landsmanna. Þetta er athygUsvert og merkilegt. Bærinn hefir sýnt lofsverðan áhuga á því að benda börn- um og ungUngum bæjarins á garðræktma með starfsemi skólagarðanna. Framhaldið þarf að vera nærtæk garð- lönd til gagns, gamans cg nytsemdar, þá er kynslóðin er vaxin og hefir stofnað sín eigin heimili. Annars verður mennmgar- og atvinnutjón að. Kringlumýrin því til rækt- unar, en ekki húsbyggmga. Lítum fyrst á t. d. Grettisgöt una, Njálsgötuna og víðar um gamla bæinn. Þarna eru enn lítíl hús og kartöflugarð ar inni í miðjum bæ. Nóg rúm fyrir mörg og stór ný hús. Garðakari,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.