Tíminn - 04.06.1955, Side 7

Tíminn - 04.06.1955, Side 7
123. blaö. TÍMINN, laugardaginn 4. júní 1955. 7. Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell er á Þingeyri. Arnar- i'ell fer vœntanlega í dag frá New York áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Rotterdam 2. þ. m. áleiðis til íslands. Dísarfell fór frá Ant- iverpen 2. þ. m. áleiðis tii slands. Iátlafell er í olíuílutningum í Faxa flóa. Helgafell er á ieið frá Finn- landi til íslands. liimsklp. Brúarfoss fer frá Grimsby 3.6. til Rðtterdam, Brémen ög Hamborg- ar. Dettifoss kom til Kotka 2.6. Fer þaðan til Leningrad og Reykjavik- ur. Fjallfoss fer frá Hamborg 8.6. til Leith og Reykjavikur. Goðafoss fer frá New York um 7.6. til Reykja víkur. Gullfoss fer frá Reykja vik kl. 12 á morgun 4.6. til Leith og Kaupmannahafnár.: Lagarfoss fer frá Hamborg 4.6. til Rostock og Gautaborgar. Reykjafoss fer frá Reykjavík 6.6. til Akureyrar, Húsa- víkur, Siglufjarðar, ísafjarðar, Pat- reksfjarðar, Vestmannaeyja og það an til Hamborgar. Selfoss fer frá Reyðarfirði í kvöld 3.6. til Hull. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1.6. frá New York. Flugferðír Flugfélagið. Millilandaflug: Sólfaxi er vænt- anlegur til .Reykjavíkur kl. 17.00 í dag frá Stokkhólmi og Osló. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 8.30 í morgun. Flugvélin er vaentanleg aftur til Reykjavíkur kl. 20.00 á morgun. Innanlandsflug: í dag ér ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Slcóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vest- mannaeyja. Messur á morgun Háteigsprestakall. Messa i hátíðasal sjómannaskól- nns kl. 11 (sjómannadagurinn). — Jðn Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jósep Jóns son, fyrrv. prófastur á Setbergi predikar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5. — Þorsteinn Björns- son. Démkirkjan. Messa kl. 10,30. Prestvígslá. Nesprcslakali. Messað í kapellu háslcólans kl. 11 f.h. — Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. — séra Jakob Jónsson. (Sjómannaima minnzt.) Úr ýmsum áttum Skotfélag Reykjavíkur. Fundur í Breiðfirðingabúð á morgun kl. 3. Kaffidrykkja, verð- launaafhending og kvikmyndasýn- ing. Reykjavíkurmót I. fl. heldur áfram í dag 4. júní, þá leika: Fram—KR. Dómari: Frí- mann Helgason. — Strax á eftir Þróttur—Valur. Dómari: Helgi Helgason. R-CLUB Jíoíh, Tékkóslóvakin. — í gegn- una þannan klúbb getið þér komizt í samband við pennavini, frímerkja safnara og aðra þá, sem hafa sama áhugamál og þér, í hverju því landi sem er. Nafn og áhugamál yðar verður prentað í meðlimalistanum. Skrifið og fáið nánari upplýsingar. Hilmar Björgvin. Pósthólf 1130. Reykjavík. Hátíðinni lýkur Þanng lauk sæluvikunni þeirra í París, sem gengur undir nafninu Féte de Par*s. Lokahríðin fór fram í námunda við brú Alexanders þriðja, sem liggur yfir Signu. Og þótt myndin sé ekki í litum, má geta sér t’I, að þetta hafi ekki litið illa út, og eftir ljósmagnnu að dæma hefir Þfað tölu- vert á perunni á sjálfri hátíðinn'. Góð af koma og aukin við skipti Kaupf. Kópavogs Aðalfundnr iialdinn 2. júní — Yörmsala jókst Nýtt heimsinet í 2 mílna hlaupi >iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiHimiiiinitiiiiiiimr 5S5SÍJ5JJJJJÍJJ{SJJJJÍJJJS5JJÍÍÍSJJÍJÍSJ5J55J5ÍÍ^ÍJJJJJJJJJÍÍÍÍJÍJÍ5JÍÍ5Í ] JÖRÐ TIL LEIGU I | góð jörð í nágrenni Reykjavíkur er til leigu nú | þegar að einhverju eða öllu leyti. | | Upplýsingar, þó ekki í síma, veitir | Jóhannes Elíasson hdl. || l Austurstræti 5 »S3Sð9SS9S nm rúmar tvö Isunclruð þúsundir á árinu Aðalfundur Kaupfélags Kópavogs var haldinn 2. júní s.l. Hagur félagsins er góður. Vörusalan á árinu jókst um rúm ar tvö hundruð þúsundir á árinu og var ein miljón og þrjú hundruð og áttatíu þúsundir. Stjórn félags>ns skipa nú Hann es Jónsson, formaður, Andrés Davíðsson, varaformaður, Gisli J. Ástþórsson, ritari, og meðstjórnendur: Oddur Ilelga son og Stefán Gíslason. Kaupfélagsstjóri er Þorgeir Guð- mundsscn. Þröngur húsakostur í verzl un félagsins við Álfhólsveg háir nokkuð starfsemi þess. Hefir stjórnin til athugunar að stækka búðina þar. Einnig hefir stjórnin undirbúð bygg ingu verzlunarhúss við Hlíð- arveg 16. ■■ Sjálfsafgreiðslubúð. Teiknistofa SÍS hefir þeg- ar gert uppdrætti að fullkom inni sjálfsafgreiðslubúð við Hlíðarveg 16, en í húsinu er ráðgert að hafa einnig mjólk urbúð, fiskbúð og ýmiss kon- ar þjónustustarfsemi. Vilyrði hafa fengizt fyrir fjármagni til byggingarinnar, en nauð- synleg leyfi hafa ekki feng- izt. Endurskoðendur voru kjörn ir: Gestur Guðmundsson og Sæmundur Valdimarsson. Félagið hélt hóf fyrir fé- lagsmenn í vetur og auk þess sýndi það kvikmyndina Vilj- ans merki fyrir Kópavogsbúa þann 26. maí s. 1. Ungverjinn Diajros set,t« sl. mánudag nýtt he*7ns7net í tveggja mííu hlaupi á í- þrótta?nóti í London. Hljóp liann á 8:33,4 mín. og er það 6,6 sek betra, en eldra heimsmet«ð, sem Oáston Reiff, Belgíu átt*. Annar í hlaupinu varð óþekktur Breti Ben Wood á 8:36,4 mín. eða e*nnig vel undir 77ietmu. Þetta efr" annað heimsTnet Iharos í suTnar, en hann setti einnjg met í Þr’ggja k7n. hlaupi í Buda- pest. Þá á hann Evrópu- 7?ietið f 1500 m. 3:42,8 mín. Ein þjfitkt, er kemur f stmS 8AE 10-39 Frá menntamálaráðuneytinu. Rhkisstjórn Spánar hefir heitiö islenzkum stúdeiV styrk til háskóla náms á Spáni fr 1. október 1955 til 30. júní 1956. Styrkurinn nemur 1500 " pesetum á mánuði nefnt níu mánaða tíma- bil. Ef námsmaðurinn æskir, verður honum útvegað húsnæði og fæði fyrir 1100 peseta á mánuðl. Styrk- þegi þarf hvorki að greiða imirit- unar né skólagjöld. Þelr, sem hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi umsóknir tU menntamálaráðuneytisina fyrir 25. júni n. k., áeamt staðfeatu afriti aí prófskírteinum og meðmælum, c< tll eru, svo og upplýsingum tun hvers konar nám umsækjandi hyggst otiuida. Olíufélagið h.f. BÍMI: 816C« M.s. Droooing Aiexaodrioe» fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar, laugardaginn 11. þ. m. Pantaðír farseðlar óskast sóttir sem fyrst, enn- fremur tilkynningar um flutn Jng. Skipaafgreiðsla i Jes Zímsen I Erlendur Pétursson iiiniuiuiinmiiiiiiiuiiiiiiuiiuuiuiuiiiiiiiiiuuiuitiiira M.s. OÐDUR ! lestar í Reykjavík n. k. 1 [ mánudag 6. júní til Sauð- i i árkróks, Hofsós, Siglufjarð | I ar, Húsavíkur, Raufarhafn | [ ar og Þórshafnar. Vöru-1 í móttaka og upplýsingar við | I skipshÞð og í síma 1045. -1 Hyeeinn bóndi tryggir dráttarvél sina þíRABinnJiDnssen LÖGGiLTUR SK.JALAbTt>ANLI • OG OÖMT0LÍLUSI ENSK.U • SiaKJUHVOU-srai 818S5 Úraþjófnaður í Hafnarfirði upplýstnr Samkvæmt upplýsngum frá rannsóknarlögreglunni var í fyrrinótt handtekmn I Reykja vík maður að nafni KrLstján Valdimarsson, grunaður um að hafa stohð 10 gullúrum úr úrsmíðaverzlun í Hafnar- firði nóttina þar áður. í gær játaði hann á sig þjófnað- ínn, en ekki hafa komið fram nema fmm þessara úra enn. Maðurinn var ölvaður dag- inn eftir að hann framdi þjófnaðinn og lenti þá í fé- lagsskap kumpána á Arnar- hóli og myn þá hafa fargað einhverju af úrunum, en 4 hafð'i hann á sér, er hann var handtekinn. Rannsóknarlög- reglan mælist til þess, að þeir sem glæpzt hafa á að kaupa úr af manninum, skUi þeim í hennar hendur. Bifreiðaeigendur! Vér beinum þeim eindrægnu tilmælum til allra þeirra bifreiðaeigenda, sem eigi hafa greitt iðgjöld af ábyrgðartryggingum fyrir bifreiðir sínar að gera það nú þegar, þar sem greiðslu- frestur var útrunninn 14. maí sl. Er vakin at- hygli á því, að félögin geta krafist þess að bif- reiðar, sem ekki hafa verið greidd iðgjöld fyrir, séu tekmar úr umferð án frekari fyrirvara. Iilfre»#atryggingarfélö{'in xar w » &N8KS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.