Tíminn - 04.06.1955, Qupperneq 8
39. árgangur.
Reykjavík,
4. júní 1955.
123. blaff.
Þannig er umhorfs eftir feBBibyl
Nýverið geisaði fellibylur um Kansas, Texas og Oklahoma í Bandaríkjunum. Á mynd-
znni sjást þau Aubreyhjónin frá Balcwell í Oklahoma standa á þeim stað, þar sem hús
þeirra var, áður en bylurinn skall yfir. Eins og sést á myndinni, er allt jafnað við jörðu,
hús þezrra og munir eru horfnir.
Belgrad-fundurinn var
stórsigur fyrir Tító
Tiðræðuruar þar geta orðið afdrifaríkar
Belgrad, London og Washíngton, 3. júní. Hin sameigin-
lega yfirlýsing Júgóslafa og Rússa, sem gefin var út í Bel-
grad í gær, er höfuð umræðuefni blaða og stjórnmála-
inanna um allan heim í dag. Krustsév lét svo um mælt í
dag, er hann kom th Sofíu höfuðborgar Búlgaríu, að við-
ræðurnar hefðu lagt grundvöll að bættri sambúð ríkjanna.
Á Vesturlöndum er yfzrlýsingunni yfirleitt vel tekið og við
ræðurnar taldar míkill sigur fyrir Tító, en það vekur þó
nakkra furðu, og jafnvel gremju I Bandaríkjunum, að Tító
skyldi taka afdráttarlaust undir kröfu Kínverja til yfir-
í áða á Formós.
Staiiðjuverin segja verka-
mönnum upp í þúsunda taii
Londcn, 3. júní. í dag fóru fyrir alvöru að koma fram
áhrif járnbrautarverkfallsins í Bretlandz á atvinnulíf lands
ins. Starfsmönnum í hundraða og þúsunda tali hefir veriff
sagt upp vinnu. Er hér einkum um að ræða stáliðjuverin.
Öllum stáliðjuverMm í Wales var lokað í dag. Stærsta stál-
iðjuver Skotlands, en hjá því vinna 17 þús. manna, til-
kynnti í dag, að það óttaðist að loka yrði verinu innan
skamms vegna skorts á kolum og brotajárni
Préttaritari Reuters í Bel-
'írad, John Earle, segir að
Tiússar hafi gengið með sigur
af hólmi um tvö jitriði. Ann-
að þeirra er varðandi afstöð
una t*l Formósu hitt, að fé-
lagslegar stofnanir í rik.iun-
um skuli skiptast á upplýsing
um um þróunina innanlands,
(ui þetta er túlkað svo, að
kommúnistaflokkar landanna
niuni koma á sambandi sín á
nú'li að nýju.
JVfikill s*gur Titos.
í staðinn fyrir þetta hafi
Tito að mínnsta kosti unnið
10 sigra. Þeirra mikilvægastur
cr að sjálfsögðu, er hann
fékk arftaka Stahns til að
viðurkenna, að þeir séu ekki
óskeikulir, þegar um það er
að ræða að koma á sósíalist-
isku skipulagi í einhverju
landi, þar sem kommúnistar
hafa komist W valda. Mörg
blöð á Vesturlöndum telja að
þessi afleiðing Balgrad-farar-
innar kunni að verða Rúss-
u.m örlagarík og stefna í voða
samþúð þeirra við önnur
kommúnistaríki í Austur-Ev
rópu. För sendmefndarinnar
til Sofíu og síðar tU Búdapest
er jafnvel tahn þenda til, að
Rússar vilji strax draga úr á-
hrifum af þessari viðurkenn
ingu þeirra.
• Belgrad-fundurinn er og
mjög mikUvægur með tilliti
Framh. á 2. síðu.
Túnis fékk sjálf-
stjórn í gær
París, 3. júní. í dag var
undirritaður samningur milli
Túnis og Frakklands um
sjálfstjórn Túnis til handa
um öll málefni er varða ein
göngu innanríkismál. Undir
skriftin fór fram í embætt-
isbústað franska forsætis-
ráðherrans Edgar Faure í
París. Landið verður áfram
verndarsvæði Frakka og þeir
l'ara með utanríkismál og
landvarnir Túnis. En varð-
andi stjórn landsins inn á
við, þurfa Túnisbúar ekki
lengur að leita samþykkis
Frakka.
Eft*r verkunaraðferðum
skipt*st aflmn 1. jan. M 1.
maí 1955 þannig:
A. Síld:
Til frystingar 3 smálestir.
B. Annar fiskur:
Hvaðanæfa að úr Bretlandi
berast sömu fregnirnar um
erfiðieika vegna verkfallsins,
•em fara vaxandi með degi
hverjum. Um miðja næstu ■
viku, hafi verkfallið ekki ver-
ið leyst þá, má þúast við mjög
alvarlegu ástandi í landinu.
Samningar ganga ekki.
Ekkert heÞr miðað til sam
komulags við samningaborðið
og samningar raunar legið
niðri að mestu. Miðstjórn
verkalýðssambandsins reyndi
að leysa deiluna, en hefir nú
gefizt upp og vinnumálaráð-
herrann, sir Walter Monckt-
on tekið málið algerlega í sín
ar hendur. Eden, forsætisráð-
herra mun gera grein fyrir
Ólafsvallakirkju
gefinn skírnar-
fontur
Á annan í hvítasunnu fór
fram ferming í Ólafsvallar
kirkju á Skeiðum og voru
börnin í fermingajrkylrtlum,
sem kvenfélag Skeiðahrepps
gaf kirkjunni. Þennan sama
dag var vígður skírnarfontur
sem Björn Guðmundsson frá
Vesturkoti, gaf kirkjunni tU
minnmgar um konu sína,
Ingibjörgu Ásmundsdóttur.
15. maí 1955. en það er um
7900 smál. meira en á sama
tíma í fyrra og álíka mikið
og öll saltfiskframleiðsla árs
>ns 1954.
ástandinu í útvarpsræðu til
þjóðarinnar á sunnudag og
þá sennilega tilkynna hvaða
nýrra ráðstafana stjórnin
hyggst grípa til.
Auk eimreiðarstjóra og
kyndara eru um 20 þús. hafn
arverkamenn í verkfalii og
bíða 150 skip afgreiðslu í höfn
um Bretlands.
*
Utvegsbankinn
á ísafirði
fær nýtt húsnæði
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Útvegsbankinn hér hefir
keypt hús verzlunarinnar
Björninn vJð Aðalstræti. —■
Verzlunin hefir hætt störf-
um. Hús þetta er meö stærstu
verzlunarhúsiun á ísafirði,
byggt um 1928 af Jóni H.
Sigmundssyni trésmíðameist-
ara. Húsið er 3 hæðir auk
kjallar. og er mjög vandað í
byggingu. Bankmn mun flytja
starfsemi sína þangað þegar
að loknum nauðsynlégum
breytmgum á húsinu, en
bankinn hefir verið frá
byrjun í gömlu timburhúsi á
horni Hafnarstræús og Mjall
n rgötu. GS.
Franska stjórnin
verndar höfunda-
rétt
Samkvæmt upplýsmgum
frá íslenzka Stefi, hafa þær
fregnir borizt frá franska
Stefi aff ríkisstjörn Frakk-
lands hafi bannað útvarp og
sjónvarp Bandaríkjahers i
C (FramhalQ & 2. siSxO
Fiskaflinn miklu meiri
en tvö síðustu árin
Hinn 1. maí s. 1. var fiskaflinn á öllu land*nu 199.416
smál., en var á sama tíma í fyrra 173.352 smál., og 144.388
smál. fyrstu fjóra mánuði ársins 1953.
Ný vél, sem gefst vel
við að slétta steingólf
Sjjiarar slitlagið á gólfið og mikla vinnu
2 ferðamannahópar í
utanlandsför á vegum F. R.
í fyrradag og í morgun fóru tveir ferðamannahópar, á
vegum Ferðaskrifstofu ríkisins, í orlofsferðir til útlanda.
Annar fór með Gullfaxa til Parísar og eftir að hafa ferð-
azt með íslenzkum langferðabíl suður að Miðjarðarhaf*, um
Ítalíu, Sviss, Þýzkaland og Danmörku, kemur hann heim
með Gullfossi, frá Kaupmannahöfn um Leith, hinn 30. þ.m.
Far*ð er að nota hér í
Reykjavík vél, sem reynist
.sérlega handhæg, fljótvirk
og sparar stórfé t*l að slétta
steinsteypt gólf. Vél'n er
Vamejjísk,, og 'hef5.r Bjarni
Rnnólfsson múrari nnnið
með henni. Hef'r vélinn*
verð be»tt í nokkrnm stór-
byggingum, en nú er einnig
farið að nota hana v*ð að
slétta eða „pússa“ steingólf
í íbúðnm. í gær var Bjain1
öð v'nna með vélinni í íbúð
Ólctfs H. Pálssonar í Hamra
hlíð 22, er blaðið hafði tal
af honum.
— Bezt er að taka gólf'ð
eða loftplötuna nýsteypta,
áðnr en sk'lrúm eru sett, eða
nýlega eftir að steypt hefir
verið. Er vél'nni þá rennt
á gólfið, og sléttar hún það
eða heflar, ef svo mætti
segja eggslétt. Sparast v'ð
það slHlag, en láta mun
nærrí að sement og sandnr
í slitlag á 80 fermetra íbúð-
argólf' kosti um 1500 kr.
auk v'nnnsparnaðarins.
ísf'skur 728 smál. Til fryst
ingar 78,285 smál. t'l herzlu
40,315, t'l söltunar 78,119, tU
mjölv'nnslu 1,056. Annað 911
sinál. Samtals 199.418 smá-
lestir.
Af þessu aflamagni var
144,890 smál. bátaf'skur, en
54,526 smál. togarafiskur.
Aflamagn'ð er allsstaðar
m'ðað v'ð slægðan fisk með
haus, nema f'skur t>l mjöl-
v'nnslu og síld, sem hvort
tveggja er veg'ð up úr sjó.
Af einstökum fisktegund-1
um ve'dd'st langmest af
jiorsk', eða 174,774 smál., af
ýsu ve'ddust 7,761 smál., karf
>nn var 5.007 smál., ufsi 2916
smál. keila 2903 smál. og ste>n
bítur 2281 smál.
Fisksöltun var mikU á ver-
tíðinni. eða 38,481 smál., nuð
að við fullstaöUm fisk hinn
í París er annar hópur
ferðamanna fyrir, sem hefir
verið á ferðalagi um Evrópu
í 30 daga, og kemur hann
heim með Gullfaxa í nótt.
Hinn ferðamannahópurinn
fór með Sólfaxa til Kaup-
mannahafnar og eftir aö hafa
ferðazt um Danmörku með ís
lenzkum langferðabíl, liggur
leiðin um Svíþjóð, Vatna-
héruðin, til Stokkhólms. Síð
an m. a. um Vermaland til
Noregs. í Noregi verður dval-
ið i nokkra daga og ferðazt
um nágrenni Oslóar. Þaðan
verður farið til Kristjáns-
sands og síðan haldði heUn til
íslands með m.s. Heklu ura
Færeyjar.
Næsta utanlandáferð"F'erða
skrifstofunnar hefst 11. júní
og verður farið með m. s.
C (Framhald á 2. sI3u).