Tíminn - 22.06.1955, Page 1
Ritatjóri:
Þðwlaa ÞórarinMOQ
Ötgeíandi:
Framsóknarflokkurlnn
39. árgangftir.
Bkxiístoíur 1 EaduhúM
Fréttasímax:
81342 og 81343
Aígreiðslusími 2323
Aug'lýsiagasimi 81304
Preatsaiiðja* Edda.
Revkjavik, miðvikudaginn. 22. júttí 1955.
137. blað.
SÍS-fyrirtækið Kirkjusandur greiddi bátum
sem iögðu upp fisk þar uppbót á fiskverðið
Svanurinn syndir víða
I sambandi við uppgjör
Kirkjusands h.f. fyxár s. 1. ár
nú nýlega kom í ljós, að
verðuppbót sú, sem íyrir-
tœkið getur samkvænxt gefn-
úxíi loforðum látið í té, nem-
ur 5 aurum á hvert kg. af
þorski upplögðum hjá Kirkju
sandi h. f.
Nemur tölaverðri upphæð.
Það eru 17 bátar, sem
njóta þessarar verðhækkun-
ar, og viðbótargreiðslan til
þess bátsins, sem mest fékk,
nemur kr. 21.768,00.
Hér er U7tt mjög athygl-
isverða niSurstöö'u aö ræða,
þar se77i fýrirtæki rekið af
Sti77ivinnu77iöiinu77i reynir
Ippbótin varíS 5 aurar á kg’. og nani nær
22 þús. kr. Iijá þeim bát, sem mest fékk
Þegar Kirkjiísandxír h. f. hóf starfsemi sína í ársbyrjtm
1954, gaf félagið föstií??! viðskiptabátum, ei77ku7;i á vetrar-
vertíðin7xi, íyrirheit u?7! ]>að. ef hagTxaður rey7idist á rekstr-
i7i!ím, skyl<*i honwm skipt jafnt 7/iilli félagsins og i7inveg>ns |
fisk7?iag7is, og bátaeigendur fá uppbót greidda að sínum i
hliíta t>l v>ðbótar hinu fusta og almenna ga?ígverði á fiski.
Kirkjusa?ídur, seTn er fjTirtæki SambaTids ísl. samvinnu-
félaga, rekur sem kunnugt- er fiskverkun ásamt öðru.
að láta viðskiptamenn sí??a
njóta ágóða af rekstri með
svipuðarn hætti og kaupfé-
lögin. Gefur þetta nokkra
hiigmynd um, hvernig sjó-
menn gætu tryggt sér rétt-
látt verð fyrir fiskinn, ef
þeir rækju báta7?a á sðm-
vinntígrunc yelli og legðu
fiskinn til vinnslu hjá sa77t-
vinnufyrirtæki, sem vildi
gjarna eftir aðstöðu láta
viðskiptamenn sírta njóta
þess að einhverj?; leyti, þeg
ar reksturmn reynist hag-
stæður, enda þótt þeir í
þessu sarnbandi t«ki ekki á
síg nei?ta ábyrgð eða skuld-
bind>ngar.
Ættu Sjómenn og útgerð-
armenn að hugleiða þetta
dæmi vel og gæti þá svo far-
ið, að þetta yrð? vísir að meiri
samvinnurekstri í úitgerð og
fiskvinnslu, er gefið gæt> sjó-
mönnum og útgerðarmönn-
um betra verð fyrir fiskinn.
Fundur ráðherra-
nefndar Evrópu-
ráðsins
Utanríkis?’áðher?'a dr.
Kristin?! Guð?nundsso?t, fór
í gær til Strassbourg til
þe'ss að sitja fund ráðherra
nefndar Evrópuráðsins. en
ráðherrann hefir nú á hendi
forman?tsstörf í nefndintti.
(Frá utanrikisráðuneytinu)
Eysteinn Jónsson
heldur fyririestnr
í Hornafirði
Eysteinn Jónsson, ráð-
herra, mun halda fyr>rlestur
í Höfn i Hornaf*rði á sunnu
daginn kemur kl. 4 síðdegis.
Fyrirlesturinn fjallar um
stjórnmálas'tefnur og stjórn
málaviðhorf. Eftir fyrirlest
urinn verða umræður og fyr
irspunir, sem ráðherrann
mun svara.
í
Listsýnhig á Akur-
eyri
Frá fréttaritara Tímans
á Akureyri.
Barbara og Magnús Árna-
son hafa opnað listsýningu
á Akureyri. Eru þar tU sýnis
málverk, veggteppi og fleira.
100 ár síðan Íslendingar
fluttu fyrst vestur um haf
Utah, 20. júní. — Síöastl>ðmn föstuc'lag lauk hér þriggja
daga hátíðahölduTU, sem haldm voru í tilef?ii af því, að 100
ár eru Þðin síöan fyrstu íslenzku innflytjeridurnir komu
U1 Norður-A7?ieríku. Ftutti Pétur Eggerz ræðu v>ð það tæki-
færi af hglfu sendiráðs íslands í Bandaríkju7iu??i.
Var margt til skemmtunar
meðan á hátíðahöldunum stóð
nu. dansletkir, glimusýning-
ar, sýningar þjóðbúninga.
Einnig var skrúðganga, en á
undan henni fór líkan af fornu
norsku skipi með drekahöfði
í stafni og röndóttum seglum,
sem blöktu i golunr.i.
1000 7nanns af tsl. œttum.
í hátíðahöldum þessum, sem
fiam fóru í borginni Spanish
Fork i Utah fylki, tóku þátt
um 1000 manns af Islenzku
bergi brotið, og var það kom-
ið víða að úr Bandarikjtinum
og einnig frá Kanada. Mikla
athygli vakti 40 manna kór,
sem söng ýms vinsæl ísienzk
lög, en kórinn var eingöngu
skipaður fólki af íslenzkum
ættum.
,?5 enn á lifi.
25 þeirra íslendinga, sem
fiuttu búferlum vestur um haf
og settust að í Utah, þá börn i
fylgd með foreldrum sínum,
eru enn á lífi. Meðal þeirra
eru frú Rebecca Davis og Eric
Egilsson í Provo, frú Mena Har
mer í Springville, frú Helga
Gordon í Clear Creek. frú Sar
uh Larsen, frú Ena Garrick,
i'rú Munda Geslison, Stn Gesl
ison, frú Jonena Curtis, frú
Carrie Bowen og Jess Thor-
valdsen, öll búsett i Spanish
Fork.
Sarabandsfundur-
inn hefst í dag
Aðalfundur Sambands ísl.
samvinnufélaga hefst árdeg
is í dag í B*fröst í Borgayfirði
og stendur tvo daga að
venju. í gær var haldinn
kaupfélagsstjórafundur.
Framsóknarmenn
opna skrifsíofu
á Akureyri
Framsóknarflokkurinn hef
>r opnað skrifstofu á Akur-
eyri á ný, en sú starfseni1 hef
ir leg>ð n'ðri um hríð. Ungur
maður, Björn Hermannsson,
lögfræðingur, veitir henni
forstöðu, og er um le^ð erind
reki flokksins á Akureyr* og
nærliggjandi héruðum. Skrif
stofan er til húsa í Hafnar-
stræti 95, þar sem áður var
Hótel Gcðafoss, og ættu
flokksmenn af þessuni slóð-
um að líta þar sem oftast
inn, begar þe*r eiga leið um.
Herðið skógræktar-
starfið í Heiðraörk
Gróðursetningai'starfið í Heið
mörk hefir gengið ágætlega
vor. Var mikill dugnaður
fólkinu og luku mörg félöt
gróðursetningu fyrir 17. jún?
En með þjóðhátíðardeginum
var eins og drægi úr sókninni
en nú er hver síðastur að láta
að sér kveða og ljúka gróður-
setningu á hæfilegum tíma.
Ættu félög þau, sem eiga verki
ólokið að skera sem fyrst upp
herör og ljúka þessu, það er
raunar ekki nema herzlumun-
urinn segir Einar Sæmunds-
son, húsbóndinn í Heiðmörk.
Þetta er sögð alláhrifa7n>kil auglýsing. Svanurinn er gerður
úr t>lbú7?um blóinu???, og til þess þurfti um 20 þús. blóTTi.
Sva??ur þess> er annars yfirbygging á 6 hestafla dísilbát.
Sva7iur þessi er auglýshig fyrir 77iíkla bló7?iahátíð, sem hald-
in verður í Taunsee í Austurriki í ágúst. Hér sést svanur-
inn í Frankfurt 7neð ('Ó7nk>riijuna í baksýn, en frá Frank-
furt heldur hann þessa dagana niður eftir Rín t>l Kölnar,
Diisseldorf og Hollands.
sumar ákveðið 70 kr.
AtvinnU77iálaráðherra hefir
rík>sins að kaupa bræðslusíld
70,00 máþð.
Ennfremur er heimUaö að
gefa þeim viðskipamönnum
verksmiðjanna, sem þess
kynnu að óska, kost á að
leggja síldina inn til vmnslu
og fá þá greiddar v>ð afhend
ingu 85% af áætlunarverði,
kr. 64,70, þ. e. kr. 55,00 og
endanlegt verð síðar þegar
reikningar verksmiðj anna
hafa verlð gerðir upp, enda
tilkynni viðskiptamenn það
fyrir 7. júlí ef þeir óska að
leggia síldina inn tU vinnslu.
Tillaga þessi byggist á á-
ætlun framkvæmdastjóra og
stjórnar verksmiðjanna og
bví að niður eru felldar af-
borganlr af nýju verksmiðj-
unum á Sigluf>rði og Skaga-
strönd, er nema kr. 2.125.000,
00 og ennfremur framleiðslu
gjaid, er nemur 8% af hrá-
efnisverðl.
í fyrra var bræðslusildar-
verðið kr. 60.00 málið og
^ækkar verðið nú vegna verð
Þýzkt rannsóknar-
skip í Reykjavík
í fyrrakvðld kom þýzka I
skipið Anton Dohrn til Rvík-
ur, en það mun vera eitt full
komnasta rannsóknaskip í
heimi. Skip'ð kemur frá
Grænlandi, en þar hefir það
að undanförnu stundað fisk
og hafrannsóknir. Næstu
þrjár vikurnar mun sicipið
stunda fiskirannsðknir hér
við land, elnkum fyrir utan
Vestfirði. Nokkrir vlsinda-
menn eru með skipinu.
he>7nilaff Síldarverksmiðjum
í sumar föstu verði á krónur
hækkunar á síldarlýsi og síld
armjöli.
Þrefalt forraanna-
brúðkaup í
Hornafirði
Frá fréttaritara Tímahs
í Hornafirði.
Á sjómannadagiTiTi var
haldiff allm>kið sjó7?ianna-
b7úðkaap í Höf?í í Horna-
firði. Þrír bræður, sem allir
eru og hafa verið formenn
á bátum frá Hornafirffi,
héldu brúðkaup sitt, og var
það vel th fundið hjá þeim
að halda sameiginlega upp
á sjómannac'aginn með
þessuT?! hætti. Bræffur þess
>r voru Bjami Runólfsson,
kvæntist Rögnu Guðmu?íds
dóttur, Haukur Runólfsso?í,
kvæntist Ásdísi Jó?iatans-
dóttar, Ágúst Runólfsson,
kvæíitist Nönnu Láru Ól-
afsdótiur. AA.
KR-ingar sigra
í Danmörku
Fréttir hafa nú borizt af
knattspyrnuflokkum KR,
sem keppa i Danmörku. 2.
flokkur KR sigraði Bagsverd
með 5—1 og AB í Kaup-
mannahöfn með 4—2. en 4.
fl. KR vann Bagsverd með
3—0, en tapaði í Kaupmanna
höfn með 2—3.