Tíminn - 22.06.1955, Síða 4

Tíminn - 22.06.1955, Síða 4
TÍMIXX, miffTÍkiidagiftn 23. júní 19~55. 131, blaff. TVÍKVÆÐI Seinagangs afmælis tvíkvæði til P. V. G. Kolka og Davíðs Stefánssonar Heill sé þér Kollia Háfamála Ljúflingur íslands í læknisheinii Frostringlar feimnir Flytja þér ljóð'. Er nú ekki von aó allmargir reyni a3 yrkja Tvífara ríki tærra linda Því yrkir þú fyrirgefiö seinprentað afmælisljóð Þiínar nú gjörr þagnarbrú btómgrandar því heilbrigSis sjón höfundar gefur gleynisku Klaka og frerum brostr nú lambagras viS dögg og fjalldrapafífu Hér breyfist háttur •þekktur nema í sögu um þann þátt varS a3 yrkja bögu ekki of hátt þáttur að gera skáid að drögu kom ekki til mála þó veri.3 væri að skála um alla /slands ála. Þa3 er löng ieið úr hvarfi ódeylisagna frá alfara slóð að' yrkja háttvís ]jóð en sagan bcið það var ekki setlun hennar að við ættum að vera klumsa íslendingar þó þögn réði verki og engjnn sé hvumsa þó sami maður sé £ fleiri hlutverkum en einu sá sterki N’okkurs konar Hfjómsveitarstill setn boðinn sé velkominn í íslenzkan rímleik Lengi eða um sinn glaður sesn gíli Það verður ekki máltap en „sér gefur gjöf þá gefux'* Grundvölhir sefur undir sjálfnm sér sarna er mér segir máltækis hafi nema að hann væri á kafi Klestist fjör málning og mynd listgleði örend átti langt heim heimili tvískipt hjnskap jarða afturkvæmt anda öðrtim háður Glstivinátta regnbogans bjarta Horfin var borg heilög vinátta undraðist enginn því ekkert vissu tívar með turnum steingjörfingar var þá furða að dvergar sböpuðust 8yo snilldin fyrirfyndist Enn þó svo væri íylltn sér ský á tinda grængresið híó í fyrra mjólk flugþ«rsta»s bullaði við' eyra sem hljómsveit allra hátta sveigist íslenzkt œál Skilst enn betur nú bragur og orð þessa lands barna tn-í jTkir þú heill anda i álögum hreysti er eðli þitt að yrkja menn til að yrkja En hugheimr.r auðfengna gesti einnig torsótta menn nienn sem blésu lífsanda leikfimis fjörs orðsins í líkama mannsins Menn sem bárn birtu frá bústöðum Ijóss Læknishendur Heiibrigðisgæzlumenn Er sem sjúklingnr augum renni sem ekki veít að' Iiann er skáld Hímir þá hross hlaðvarpi týndur Veitir sér eigi vinur er fangi Tómlæti fullt . tillit fjarri þjáningarsnautt útpíndur ölln Skál á að gæla við rím Við Hross kross hnose foss Hvert í syngjandi 8kál Er vin I íossinum Sbál Reiðmaður Skál örvasa engi ef upp á kemst Er hross samt hestur eða meri Heilbrigðis öld háltmetur vinur sem til vamms segir Er sú borg betri Stör cða smá Veldúr: því mest að sá segi er segja á En furða ef engin vill líkjast öðrum f því sem betur má fara Er þá hindurvitni vesið mótl mustarðs korni Hilmir sért þú i höll sjenn og viðsvegar heill rismi sem alltaf áðnr elskaffur dáffur Hver veit hvort var ef þú ekki ert þvi ert þú meira en sjenn Því þú veist okkur en átt víst hulinn hjálm Og hcill Davið sé þér hugljúfi andi — frá Fagraskégi þá er mikið sagt þrí margur er lundurinn fagur djarft og bjart deginum fagnar á vakt ástríðu ilmandi skart er þá til eilífur dagur l'vi )>u veizt aff fátt segir af einum cn fjarlægð býggir örofi alda Einstaklinga skýjaborgir Skjóistæðigna Afmælismanna ó- • nefndra En muninn einn Sambýlissemur Víff skugcsæla rönd rar skáldbóndans hönd gefajvli glitfögur Jönd þakkfitri þjóff af þróttmiklum óff gjöfin var góff. Munngát ómild að mikilli snilld má vera sígild er eftir vild athöfn svo trylld ásköpuð •— hvíld Því breytist háttur hrifist máttur færist til þáttur hugljúfi andi Hvernig má scmja hátvísi orðsfjötra ávarps listar orlofsþökum þeim er sátu fastir í sessi en stéttlauss fólks einsetumaður vandfarins vcg týndrar sveitasælu og ólærðrar borgar menn- ingar Þar sem era svo margir skáld sem ekki yrkja þar sem svo mörgum fipaðist að ganga varlega um gleðinnar dyr Þar sem maður ver'ffur tvísaga er hvorugur veldur að segja eða þegja Þar leystir þú fjötra frónski andi málsvörn nnnarra ómaksinsverða / hugum svarna á gleymdar gyöjur sem átti dýrri drauma þar ert þú sjálfur draumamaður ert þú í veraleikans vörn langlifis hreinna hátta allra eínismanna Þó förlist engum af því þú ert síður en svo salarkynni mannblendings kunn mælskulist Því orffhvöt gnótt gaf ræffur risna ríku og fátækt efni auðskilin þeim sem þurftu blek og blað Þar meff er tjáð' þökk æðstum höfundi pappírsbirta unglingsaugum sjáaldri þjóða i leikssölum En þú erfiðis ma'ffur ert ei öfundsverður ef átfu að gjalda snilli þinnar og raunhæfa fjallabláman vinafagnaði f Líði þér vel Davíff ríðist þér vel ef þú notar annaff en bíla þú mátt biffja fyrir mér / útlöndum Lofið mér bara a'ff príla meff ykkur viff skáldskapian Glym heiH Glvm heill

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.