Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 7
137. blfíð. TÍMINN, miðvikfídagiwn 22. júní 1955. 7, Hvar eru skipin Sarnbanflsskip: Hvassafell er í Hamborg. Arnar- fell fór í gærkveldi frá Keflavík tíi Antverpen. Jökulfell losar freð- fisk á Norðurlandshöínum. Dísar- f'ell fór frá Reykjavík 18. þ. m. áleið is til N. Ý. Litiafell er í olíuflutn- ingum á Faxaflóa. Helgafell ev á Fáskrúðsfirði. Wilhelm Barendz íór frá Kotka 11. þ. m. áleiðis til ís- lands. Cornelius Houtman kom til Mezane 15. þ. m. Cornelia B var væntanleg til Mezane 19. þ. m. Straum losar á Húnaflóahöfnum. St. Walburg er í Þorlákshöfn. — Ringaas er í Þorlákshöfn. Lica Mærsk er væntanleg til Keflavíkur 21. þ. m. Jörgen Basse fór frá Riga 20. þ. m. áleiðis til íslands. Kíkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavík ur kl. 7 árdegis í dag frá Norður- löndum. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gær til Austfjarða. Skjaldbreið verður væntanlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Álaborg. Skaftfell- ingur fór frá Rcykjavík í gærkveidi til Vestmannaeyja. Baldur fer frá Rvík í kvöld til Gilsfjarðarhafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvíkur í morg un 21. 6. frá Hamborg. Dettifoss kom til Reykjavíkur 16. G. frá Len ingrad. Fjallfoss kom til Rvíkur 14. 6. frá Leith. Goðafoss kom til Rvík ur 16. 6. frá N. Y. Gullfoss fer frá Leíth í dag 21. 6. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Siglufirði 22. 6. til Reyjavíkur. Reykjafoss fór frá Norðfirði 18. 6. til Hamborg íir. Selfoss fór frá Leith 20. 6. til Rvíkur. Tröllafoss kom til N. Y. 16. 6. frá Rvík. Tungufoss kom til Lysekil 20. 6. frá Djúpavogi. Hubro Uom til Rvíkur 15. 6. frá Gautaborg. Tom Strömer fór frá Gautaborg 18. 6. til Keflavíkur og Rvíkur. — . Svanefjeld fór frá Rotterdam 18. G. til Reykjavíkur. Risíbúð í 3ja herbergja í sambýlis- | riúsi. — Góöir greiðsluskil I málar. f Rfínnveig Þorsteinsdóttir, [ fasteigna- og veröbréfasala i Hverfisgötu 12. Sími 82960 ■ iiiiiiiiiiniiiiiin iiiiiiiiiiiiiiiimiii 11111111111111111)1 iuiiii* Fyrir skömmu kom út á. vegum Regnbogaútgáfunnar í Rcykjavík skáldsaga, sem nefndist Freisting læknisms. Bók- in er mjög spennandi, enda hefir hún selzt mikið á Norður- löndum. Mynd þess er úr kvikmynd, sem gerð hefir verið eftir sögunni og var hún sýnd fyrri skömmu í Austurbæjar- bíói og gekk lengi. Regnbogabækurnar eru skemmtisögur gefnar út í ódýru vasabókarbroti og því handhæjgar til dægrastyttingar Flugferðir Fh makeppni G.R. > Úrslitaleikurinn Flugfélag /slanfls. Millilandaflug: Millilandaflugvél- in Sólfaxi fór til Kaupmannahafn . ar og Hamborgar í morgun. Flug- . vélin er væntanleg aftur til Rvíkur ■ kl. 17,45 á morgun. — Innanlands- • flug: í dag er ráðgert að fljúga ■ til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ■ Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Sig'lufjarðar og Vestmanna • eyja .(2 ferðir). Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (3 ferð ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 íerðir). Loffíéiðir. Edda er væntanleg kl. 9 í fyrra- má’ið frá-New York. Flugvélin fer kl. 10,30 til Stafangurs, Kaupmanna hafnar og' Hamborgar. Hekla kemur frá Noregl kl. 17,4.5 á morgun og fer til New York kl. 19,30. , J’an American. Hin viku’.ega áætlunarflugvél Pan American frá New York kemur til Keflavíkurflugvallar í fyrramálið kl. 7,45 og heldur áfram eftir . skamma viödvöl til Osló, Stokk- hólms og Helsinki. Ur ymsum áttum Lciðrctting. í nafnaskránni undir brúðhjóna- myndinni á fremstu síðu hér í blað inu í gær urðu nafnavíxl þannig, að yzt til vinstri voru talin brúðhjón- in Sólvcig Erla Brynjólfsdóttir og Kormákur Ingvarsson, en þau eru önnur frá vinstri. Yzt til vinstri á myndinni voru Eygló Guðmunds- dóttir og Sumarliði Ingvarsson. ViS kamandi eru beðnir velvirðingar á þessum nafnavíxlum. Krenréttinflafélag /slanfls fer í gróðursetningarferð í Heið- mörk fimmtudagskvöld kl. 8. Farið verður frá Ferðaskriístofunni. Fimmla umferð, sigurvegarar: Tjarnarcafé og Alliance h.f., sem eiga aö berjast, Nýja skó- verksmiöján og Apótek Aust- urbæjar, Vefarinn h.f. og Kjötbúðin Borg, Klæðaverk- smiöj an Últíma og Albert Guð mundsson, heildverzlun. Næsta umferð fer fram á miövikudaginn kemur. Eftir miövikudaginn verða fjögur firmu uppistandandi 1 keppn- inni og képpa á fimmtudag- inn um það, hvaða tvö firmu komast í úrslitin, en þau hef j - ast á laugardaginn klukkan tvö eftir hádegí. Verðlauna- gripir fyrir keppnina eru til sýnis í glugga hjá Haraldar- búð í Austurstræti. Faim olíulindlr (Framhald af 2. slðu.) þá upphæð í málaferlunum við Lucas. Árið 1902 reyndi Higgins að stofna nýtt félag um olíuvinnslu, en þeir í Beaumont tóku dræmt í það, enda höfðu þeir orðið fyrir barðinu á ýmsum óreiðumönnum, sem söfnuðust að olíusvæðinu í íyrstu. Gekk nú hæðin almennt undir nafninu Swindletop, eða svindilhæð hjá borgarbúum i Beau mont. Allh' neituðu að sýna Higgins það í nokkru, að hann var upphaís rnaður o’íuvinnslunnar á staðnum, eins og þeir höfðu neitað að trúa lionum, þegar hann hélt því fram, að það væri olíu að finna á Spindle top. Higgins fluttist þá í burtu frá Beaumont og hefir sjálfsagt ekld vandað staðnum kveðjurnar. Viöurkcnnflur £ blöðum gamals manns. Higgins lézt fyrir nokkru, niutíu og tveggja ára að aldri. Þótt hann missti af strætisvagninum hvað olíuna snerti, lifði hann sæmilegu lífi og eyddi. löngum tíma sínum við leit að olíu. í blöðum hans i'annst meðal annars yfirlýsing frá því 3. des. 1901, undirrituð af 32 borgurum í Beaumont. Skjal þetta var nokurs konar afsökun og segir á einum stað: „Higgins á allan heið urinn af því að uppgötva og koma í vinnslu Beaumont olíuvellinum. Hann fann eínmitt þann stað, þar sem allar stærstu olíuborholurnar hafa fundizt“- í kvöld? UNIFLO. MOTOR 011 Hygginn bóndi dráttarvél tryggir sína Ein þyliUt, er hetnur í stuð SEA 10-30 Olíufélagið h.f. SÍMI 81600 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiinC ÍuqtifAiÍ i Tmatim í kvöld. fer fram sjötti leik- ur íslandsmótsins og leika þá Akranes og KR. Er það margra álit, að það liðiö, sem fer með sigur af hólmi i kvöld, hljóti íslandsmeistaratitilinn, og sé þetta því hinn raunverulegi úrslitaleikur mótsins, þótt það sé hins vegar skammt á veg komið, og ýmislegt óvænt kunni að ske. Þess skal getið, til að fyrirbyggja misskilning, að markatala ræður ekki úr- slitum ef tvö félög verða jöfn að stigum, í efsta eða neðsta sæti, í mótinu. Hins vegar ræð ur markatala alltaf úrslitum erlendis, þar sem deildaskipt- ing er, og hafa því margir á- litið, að slíkt yrði einnig hér. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii)i«itiiiiiiiiii«iiiniiiiiiiiiiiiiB<ir Bifreiðakennsla Skrifstofustúika óskast í utanríkisráðuneytið. Mála- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Laun samkv. launalög um. Umsóknir ásamt meðmælum sendist utan ríkisráðuneytinu. annast bifreiðakennslu og meðferð bifireiða. Upplýsingar i síma 82609 Hverflsteinar af þessari gerð, fást í Sigtúni 57. Sími 3606. Birgðir takmarkaðar. ■S$$$$5$$$5$$$$$$$$5$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$9$5$$$$$$t99ea$555$$$$$S5$!tS$$S5$$5$$55$$OSS$SS5$95$5$$5$5$$S$$a WiHARinnJíinsscn tOGGILTUR SK.JALAWOANOI • OG DÖMTULKURIENSKU • munmi - ú&í siess __ r bh KAUPIVIENN OG KAUPFELOG Erum byrjaðir að afgreiða BANANA til þeirra fyrirtækja, er -pantað hafa hjá oss. Vér munum framvegis hafa á boðstólum úrvals BANANA og munum leggja sérstaka áherzlu á að afgreiða aðeins hæfilega þroskaða úrvals banana. SöLu utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar annast EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F. BANANAR h.f. Þverholti 11, sími 80674. ss$sssnii»t'a«i»cs$$s$3s33$3s3$ss$ss$$5ss>$s»i»»»a»»a» tssssssssrasaess ft>SSS»SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS»SSSS>SS»SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.