Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.06.1955, Blaðsíða 8
•9. árgangur. Reyk.iavík 22. júní 1955. 137. Ma*i Nehrú kvaddur í Moskvu á fjölmennum útifundi iSelirá áil LoikImh. Rúlgaiain síðar áil ludl. Moskvu, 21. júní. — Fjölmennur útifundur var half'fl?n á Dynamo-leikvanginum í Moskvu í dag til að kveðja' Nehrú, forsætisráðherra Indlands, sem nú er að ljúka heimsók?? s<nni í Rússlandi. Hann kvað Búlganin hafa þegið boð um cð koma til Indlands og yrði það se?tnilega næsta vetúr. Nehrú heldur t*l Londo?? f?á Moskvií þar scvi ha??n ??:un ?æða við Sir A?itho??y Efen. Nehrú var ákaft hylltur af þeim 80 þús., sem voru við stadd‘r. Hann kvaðst eink- um hafa rætt við Ráðstjórn- ina um Indó-Kina o° afvopn un. Hann tald? það mjög mik ilvægt, að Rússar hefðu nú undirritað þær 5 meginregl- ur, um grundvöll að íriðsam legri sambúð þjóða, sem Kina og Indland hafa komig sér saman um. Hann hrósaði Rússum fyi’ir framlag þeirra seinustu mánuð'ina til að draga úr ófriðarhættunni í heiminum. Hafnarverkfaliið í Bretlandi London, 21. júní. — Hið ólög- mæta verkfall hafnarverka- manna í 6 stærstu haínarborg um Englands, þar á meðal London, hefir nu staðið í 6 vikur. Þeim verkamönnum fjölgar stöðugt, sem hefja vinnu á ný, en meiri hluti þeirra 20 þús. verkfallsmanna, sem að deUunni standa fylgja þó enn skipunum foringja sinna um, að halda henni á- fram, unz henni er formlega aflétt. Verulegar tafir hafa orðið vegna verkfallsins á af- greiðslu ýmissa útflutnings- vara og margvislegt annað tjón og óþægindi af því hlot- ist. Ræðu Molotovs beðið með óþreyju » San Francisco, 21. júni. — Rœðu Mólotovs á víorgun á afmœlishátíð S. Þ. er óeðíð mcð mikillí eftirvœntngu. Haft er eftir fulltrúum á sam komunni, að Molotov œtli að flytja rœðu sevi verði mjög friðsamleg. Muni af henni mega marka stefnu Rússa og afstöðu á Genfarfundinum. í London er vaxandi bjart- sýni meðal stjórnmálamanna um, að Rússar ætli sér að sýna ósvikinn samningavilja í Genf. Góðar horjur séu á ad takast megi að stöðva víg- búnadarkapphlaupiö og jajn vel koma i kring sametningu Þýzkalands. Rússar bjóða til jarnorkuráðstefnu Moskvu, 21. júní. — Vísmda- mönnum frá 41 land? hefh' verið boðið að vera viöstadd- ir ráöstefnu, sem vísinda- menn í Ráðstjórnarrikjun- um efna til og fjallar um notkun kjarnorku til frið- samlegra þarfa. Tass-fréttá- •stofan rússneska skýrð' frá þessu í dag. Þetta er í fyrsta ísinn, sem visnidamenn frá öðrum löndum en kommún- ístáríkjunum eru boðnir á slíka ráðstefnu í Rússlandi. Fluttir verða 77 fyrirlestrar á ráðstefnunni af helztu fræðimönnum rússneskum á sviði kjarnorkuvísmda. Fjalla þeir m. a. um notkun geisla- virkra ísotópa og gildi þeirra fcil lækninga, hvernig aðferð ir eru notaðar við klofning kjarnorkuefna o. fl. Ólíkt stjórnarfar. Nehrú kvað ólikt stjórn- arfar i Indlandi og Rúss- landi, en hvað sem stjórnar- fari rikjanna liði yrðu þau að læra að lifa saman i friði. — Bulganin hélt svarræðu og ræddi m. a. um stórvelda- fundinn. Kvað Rússa myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði öl að hann bæri árang ur. — Byltingartilraunin í Argentínu Montevideo, 21. júní. — Liðs- foringi, sem flúði frá Argent- ínu til Urugway, hefir skýrt frá byltingartilrauninni, . sem gerð var i síðustu. viku. Segir hann að hún hafi veríð undir- búin undanfarna 5 mánuði. Áætlanir um uppreisnina voru fyrst gerðar í flotamálaráðu- neytinu í fébrúar s. 1. Hann fullyrðir að næstum allir for- ingjar flotans hafi stutt þessa ráðagerð, ásamt mörgum úr flugliðinu. Orsökin til óánægj- unnar var fyrst og fremst ein- ræðisstjórn Perons og afstaða hans til kirkjunnar samtímis því, sem þeir óttúðust að stjórn hans myndi undirbúa íarðveginn fyrir kommúnisma í landinu. Reykjavík sigraði Stokk- hólm í bridge 187-137 st. ■*; í fyrradag lauk bæjarkeppni í b/idge milli Reykjavikyr og St(jkkhól??!s og fórw leikar svo, að Reykjavik sigröði með rtokkriím yfUburðwm, eða 187 stigum gegn 137. Sveit Vfl- hjál??is S'gurSssonar, Íslands7?ieistarar?íir, keppti fyrfl- hönd Reykjavíkur, en kepp?;i?i var háð í Stokkhólmi. '» . B-w á 'e~.k wýfc Minnisvarði Jéns Arasonar bisknps Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Guðmundur Einarsson frá Miðdal hefir nú sýningu á Akureyri. Eru þar sýnd 16 olíumálverk og um 20 vatns-j litamyndfl-. E?nnig er þar tfl sýnis frummyndin af styttu þeUri, sem hann hefir gert af Jóni Arasyni biskupi og reisa á i mflmingalundi bisk ups á fæðingarstað hans l Eyjafirði. Verður myndin senn send tfl Danmerkur til þess að steypa hana í eir, en frummyndin verður síðan eign Akureýrarbæjar. Á myndinni er biskup í fullum skrúða með bagal. kross og mítur. Guðmundur hefir gef íð málverkasafni Akureyrar málverk af Grímsvatnagosi. Eftfl- Norðurlandamótið i bridge bauð hinn kunni, sænski bridgespilari, Lille- höök,' sem var i sigursveit Svia á mótjnu, tfl bæjar- keppni milli Stokkhólms og Reykjavíkur, og vildi hann með því endurgjalda heim- booið 1953. er svefl frá Stokk hólmi var boðið hingað. S'gr uðu Sviar þá með nokkrum mun. Var þetta góða boð þeg ið, og ákveóið að senda sveit Vflhjálms til Stokkhólms, en 1 sveitinn* eru, auk hans, Jó- hann Jóhanesson, Gunniaug ur Kristjánsson og Stefán Stefánsson. 120 spfl. I bæjarkepprnimi voru spiiað 120 spil í þre/aar um ferðum. í fyrstu var keppn in mjög jöfn og eftir 80 spfl stóðu leikar þanrúg, að Reykjavík hafði 14 stig yfir, svo munurinn var sáralftill. í síðusttí umierðinni náð'u h*ns vegar Reykvíkingar sín um bezta leik og uri7?u þá nmferð með 71—35 st*gum, og varð því lokastaðan 187 —137, eða 50 st?ga viunur, og er það 7??ikili sigur. Þess má geta, að beztu bridge- spilarar Svía bua í Stokk- hólrrzi, t. d. Lillehöök, Wo- hlin, Anulf og fleiri, en ekki er emi kttnnMgt hverj- ir spiluðií fyrir Stokkliólm. Blaðiö átti í gær tal við íhafdið vill ekki Sáta fylgjast með verðSaginu ')rá imJlölutn til ameAja + Mývatnssveit, 21. júní. O Sláttur liófst fyrír nokkrum diigum á einum bæ hér í sveit jnni, Vogum, og er nú búið að slá nokkuð á öllum búunum þrem og birða dálitið af töðu. MývatnsSvelt, 21. júní. □ Inflúenzuíaraldurinn hér i sýslunni er enu allsvæsinn og liggur fólk víða, t. d. hér I sveitinni. Hefir samkomum verið frestuó svo sem vígslu félagsheimilisins nýja á Skútustöðum og ekki enn vit- að hvort hún getur farið fram um næstu lieigi. . Hornafirði, 21. júní. □ Hér er nú afbragðs tíð, skipt- ast á skin og skúrir og gras sprettur ört. Ekki er þó slátt- j ur hafirni nema á smáblett- i um inni í kauptúninu. Ólafsfirði. 20. júní. □ Hér hefir verið sóiskin og þurrkur dag hvern en frem- ur kalt í veðri o- gróðri farið lítið fram s. 1. viku vegna vætuleysis: Trillur afia lítið þegar róið er, má kalla fiski- laust. Afli stælri báta efnnig fremur tregur. .Törundur land ar liér í dag 200 lestum, mest karl'a. Akureyri. 10. júní. □ luettán Flateyingar komu hingað til Akureyrar á þjóð- hátiðinn 17. júni. Farkostur þeirra var hvalabátur l’áls ■pálssonar, sem liefir haft heldur lítil veiðibrögð upp á síðkastið og renndi inn til Flateyjar, þar sem hann tók þjóðhátíðarfurana og flutti þá siðan út aftur að liátíð lokinni. A seinasta bæjarstjórnar- þessa tfllögu. fundi bar Þórarinn Þórarins- sýnt, að þaö son, fulltrúi Framsóknar- fylgjast með flokksflis, fram svohljóðandí tillögu: „Bæjarst jó?’n Reykjavík- lír felur bæjarráði að fylgj- ast með breyt'ngu???, se?« verða kunna á verðlagi í bsenum. Jafnframt leggur bæjarstjórnin fyrir bæjar- ráð, að það óski eftir íhlut un ríkisvaldsins, er óeðli- legar verðhækka????’ eiga sér stað.“ Þórarinn færð’i fram rök fyrir tillögunni, að allmikl- ar verðhækkanfl ættu sér nú stað og virtust sumar þeirra ekki með felldu. Ríktsstjórn ?n hefð'i að vísu lofað að fylgjast með þeim, en eftir-. lit þetta væri í höndum við- j skiptamálaráOíuneytisins og i því bæri að treysta þessu lofj orði varlega. Bæjarbúar ættuj hér svo mikið í húfi, að ekki væri óeðlilegt, að bærinn} léti sig jþetta- mál m>klii| skipta. Við atkvæðagreiöslu tillöguna, kvæði hefir ihaldið vfll ekki láta verðlaginu. Stórveldafundur standi sex daga London, 21. júni. TJtanríkis- ráðherrar fjórveldanna rœdd ust við lengi í gær um stór- veldafundinn í Genf. Er sagt að Vesturveldin hafi stungið upp á að ráðstefnan standi í 6 daga. Þjóðarleiðtogarnir skuli skiptast á uvi að vera í jorsœti, og Eisenhower vera fyrstur. Molotov er sagður liafa fallizt á þetta. Mývetningar hafa unniö mörg gren Ölaf Þorsteinsson, fararstjóra ' isl. bridgp'veitanna á Nörð- urlandamótið, og skýrð* hann frá því, sem stendur* hér á undan. Um Noróur-: landamótið sagði hann, að það hefð* verið skemmtilegt, og keppnistilhögun frábær. Keppendur íslands öðluðust mikla reyixslu á mótfliu, og brátt fyrir léiegan árangur, má segja, að' isí. spflararnir væru sízt lakarl hvað úrsp?i og vön snerti, en ságnkerfin þarf að bæta, og í þeim lá mestur munurinn á styrk- leika okkar og hinna þjóð- anna á mótinu. Það kerfi, sem hér er mést notað, éðá nær eingöngu, Vínarkerftð, þekktst þar varla. Náðu tófu inni í kartöflugeymslu Mörg gren nmiiii ■ • '•'v • 'T Frá frétt-arttara Tímaits í Hornárfirði. l - í Nesjum' baf svo. við ný- lega, að tófa gsrðist allnœr- göngul við kriuva.rpið- í Hringanesi, og lögðu menn til atlögu iH3 hana. Kom skytta riffilsköti á hana en vann hana■ ekki, og þegar menn þrengda að skolla, greip hann það ráð að flýja inn í torfkofa, sem. var- k-art~ öflugeymsla. Ekki varð rebbi sóttur um- rdpmgr, ■ ■þvp, að hann hafði grafið srigjMn í vegg á skammri stundu, og varð að rjúfía þaúið- 'tíi: að nd honum, en þá var heldur ekki undankomu auöið. Mörg gren Tiafd 'vefWunn in hér i vor, einkuvi í Lónt. Mun vera búið að-vifnia 40—• 50 dýr alls, ýrðlinga ög fxdl- orðnar tófuf. — ÁA. Jonsmessuflug til Dvalið í evitni liðkk* * • urn líina Flugfélag Islands efnír tfl miðnætursólarflugs nórður fyrir heimskautsbaug h. k. föstudag, en þá er Jðnsmesaa. Lagt verður af stað frá Reykja vikurfiUgvelli kl. 10 um kvöld- ið i éinrii af Döuglasflugvélum flugfélagsins, óg verðúr ‘lerit 1 Frá fréttaritara Tím’ans | Grímsey, ef veðúr leyfir. Það- í Mývatnssveit. jan er hin fegursta fjallásýto, Mörg gren hafa veriö unnin | þegar horft ei’ til lands. Höfð um! hér í nágrerininu i vor. Hafa i verður nokkur viðstaða á fékk hún sex at- að minnst-a kosti fimm grenjeynni, svo mönnum gef.ist íhaldsandstæð'nga., unnizt og nú legið á hinu j kostúr á að skoða sig um. Fulltrúar íhaldsins sátu hjá .sjötta. Skotin hafa verið 10 Ferðin öll nmn tak-a um 3Yz og í'éll því tillagan, þar sem j fuílorðin dýr og 25 yrðlingar., til 4 trina, og verða veitingar ekki náðflt tilskiUn þátttaka Mikið var lika skotið af tófum; fram bornar á letðlnni. Geta í atkvæðagreiðslunni. Slík í vetur og viröist þvi nóg af menn snúið sér til Ferðaskrif- hjáseta er nýjasta aðferö í- i þeim. Svæði það, sem gren.stofu ríklsins eða Flugfélágs haldsins tfl að fella tfllögur, jiessi voru á, er allt sunnan íslands í sambandi við frekari j-frá Svartárvatni norður að upplýsingar um líessa 'férð og andstæðinganna. Með því að fella þannigjGæsafjöllum. — PJ. pantanir á ssetum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.