Tíminn - 23.06.1955, Page 1
Ritfltjóri:
Wrarkm Þórarin**oc
étgeíandi:
Fnunsóimartlokkurlasi
*9. árgang:ur.
Bkriíatofur j Edduhúat
Rpéttaaímar:
81302 og 81303
AJerekSslusimi 2823
Auglýsmgashni 813*0
PreatsmiSjan Edda.
Keykjavik, fímmtudaginn 23. júní 1955.
138. blaf.
Sanibuiidsfunduríun háfst í Bifröst í t/ter:
Prestastefnan sett í
SlS og kaupfélögin eru nú
sterk, fjárhagsle
VíShjálmur Þér fyrrv. forstjóri,
flutti ýtarlega yfiriitsræðu
Hvaft! samviiuiuiticmi tsl astkimia átaka sí
sviði stóriðjn asg efling'ar fræðslaistarfs
Samband ísl. samvhinufélaga hafði á ár'nu 1954 hehdar-
veltu, sem nam 550 milljónum króna, og er jjetta 10% aukn-
ing frá árinu á undan. Frá þessu skýrði Vilhjálmur Þór,
fyrrverandi forstjór* SÍS, er hann gaí aðalfund1 sambands-
ins skýrslu um l'ðið ár í Biíröst í Borgarfirði í gær. í t>!efn<
þess, að Vdhjálmur heíir nú lát»ð af forstjórastarf* SÍS,
gerði hann mjög ýtarlega grein fyrir eignum, fjárhag og
stöðu samv>nnuhreyfingar>nnar allrar, cg rökstudd> ræki-
lega liá ályktun sína, að SÍS og kaupfélög'n væru hvort um
slg og í he>ld sterk, traust og örugg fjárhagsleg he>Id.
Aðalfund SIS sækja 100 full
trúar 56 kaupfélaga víðs vegar
af landmu, auk stjórnar SÍS,
Erlendar Einarssonar, for-
stjóra, og ýmissa starfsmanna
SÍS. Á þriðj'udág héldu allir
kaupfélagsstjórar landslns
fund með sér og ræddu ýtar-
lega mörg hagsmunamál kaup
félaganna, en árdegis m>ð-
v»kudags var aðalfundur SÍS
settur af S'gurðí Krlstinssyni
formanni þess.
Skýrsla stjórnar.
-> Fundarstjóri var kjörmn
Jörundur Brynjólfsson, vara-
fundarstjóri Þórarinn Eld-
járn, ritarar voru kjörnir Jón
Baldurs og Ragnar Pétursson.
Sigurður flutti skýrslu stjórn
ar SÍS og rakti ýmsar fram-
kvæmdir, sem stjórnin liafði
fjallað um, svo og hinar miklu
breytingar, sem urðu um ára
mótin í lið'i forráðamanna
stofnunarinnar.
Aukin átök á sviði stóriðju.
VÚhjálmur Þór flutti síð-
an skýrslu sína um starf-
semi árs>ns 1854 og rakti ýt-
arlega de‘ld fyrir deild. Mest
var velta Innflutn>ngsdeild-
ar, 186 milljón>r, þá velta út
flutningsde>ldar, 184 millj.
kr., en Véladeild og Dráttar
vélar Ö1 samans veltu 65
millj. og var aukn>ng«n þar
langmest. Skipadeild bætt-
ust 2 kaupsk'p á árinu, en
ítrekaðar tilraun>r t‘l að fá
leyf> til kaupa á olíuflutn-
ingaskipi voru árangurslaus
ar. Iðnaður SÍS jók ehmlg
verulega sölu sína, en Vil-
hjálmur hvatti til átaka á
sviði stóriðju, sem hann
taldi þjóðinni nauðsynlega,
fyrst og fremst með ‘nn-
gær — 90 prestar sitja hana
Prcstastefra f‘j,->*»ds hófst í gær með guðsþjónustu í Dóm
kirkjuími kl. 11 f. h. Séra Helgi Konráðsson prófastur á
Sauðárkróki, prédikaði e;i séra Jakob Einarsson, prófastur
að Hofi í Vopnafirði þjónað> fyrir altari. KI. 2 e. h. var svo
Presti) steí'rmn sett í kapellu háskólans af biskupinum, Ás-
muTid' Guðmundssyni. Að loki;m> setningu flutti b>skup á-
varp til prestanna og síöan ársskýrslu sína.
V*lhjálmur Þór
fyrrv. forstjóri
Fimmta þing Samb. ísl.
sveitarfélaga sett í gær
Þ*ng Sambands ísl. sveitarfélaga var sett í gær og silja
það á annað hundrað fulltrúar, enda eru í samtökunum
135 sveitarfélög. Jónas Guðmundsson, forseti sambandsins,
bauð fulltrúa og gesti velkomna cg minntist félagsmanna,
er látizt hafa milli þinga, sérstaklega þeirra Guðmundar Ás-
björnssonar forseta bæjarstjórnar Reykjavíkur, séra Eiríks
Helgasonar og Ara Páls Hannessonar í Stóru-Sandvík.
Marg'r exlendir gestir sitja
þetta þing, æru það fulltrúar
hUðstæðra samtaka á NorSur
löndum. Ávörp fluttu Stein-
grímur Steinþórsson, félags-
málaráðherra, Gunnar Thor
addsen borgarstjóri. Ráðherr
ann kvað sér það ánægju að
ávarpa þingið, því að þessi
samtök hefðu verið h>n gagn
legustu og heföu þýðingarmík
ið vei’ksvið. Hreppsfélög hér á
landi hefðu frá öndverðu haft
mikla sjálfsstjórn, og þar
væri aó' finna vís> til margra
umbóta og nýmæla í íélags-
málum. Óskað'i hann sam-
bancUnu allra heilla í starfi.
Forseti þingsins var kjcr-
inn Jónas Guömundsson, tn
varaforsetar l'rú Auð'ur Auð
uns og Tómas Jónsson, borgar
ritari. Ritarar voru kjörnir
Steindór Steindórsson,
menntaskólakennari, og Páll
Björgvinsson, Hvoli. 1 gær-
kveld‘ fóru fulitrúar til Bessa
staða í heimboð forsetahjón-
anna, en í dag sitja þeir boð
bæjarstjórnar Reykjavíkur.
Á morgun verður minnzt tíu
ára afmæhs samtakanna og
farió í ferð hl Þingvalla, þar
sem setið veröur boð félags-
málaráðherra.
Erlendur Einarsson
núverandi forstjóri
lendu fjarmagn* eftir því
sem unnt revnist, en jafnvel
með erlendu fjármagni ef
það fæst með kjörum, sem
íslendingar geta \ið unað. Af
nýjum starfsgrcinum nefndi
Vilhjálmur Samv'nnuspi ’i-
sjóð>nn, sem vaxið hefir á
fyrsta ár> sínu hraðar en
nokkur gerði sér vonir um,
og svc und>rbúning að sjálfs
afgrelðsluverzlun í Revkja-
vík. Hann livatti sanvinmi
menn til að auka o° efla
fræðrlustarf s>tt . t>l að
styrkja mátt sámvinnu-
hugs.iónarínnar og gat þess,
að SÍS hefði á ár'ru stofnað
fræðslude>id til að starfa á
því sviði.
Að lokum kvað Vilhjálmur
það hafa verið sér mikla
gleði að taka þátt í samvinnu
(Framhald á 7. aíðu).
Sex prestar hafa látist á
liönu Sýnódusári, séra Jón-
mundur Halldórsson, Stað i
Grunnavík, sr. Eiríkur Heiga
son, próf. í Bjarnanesi, sr.
Haraldur Jónasson, próf. í
Kolfreyjustað, sr. Þormóður
Sigurðsson, Vatnsenda, sr.
Ragnar Ófeigsson. Fellsmúla
og sr. Ólafur Ólafsson, fyrrv.
prestur að Kvennabrekku.
Lausn frá störfum féngu
eftirtaldir prestar: Friðrik J.
Rafnar, prófastur, Akureyri,
sr. Björn O. Björnsson, Hálsi, i
sr. Sigurður Norland, Hind-,
isvík, sr. Þorsteinn Jóhann-1
esson, pró'f. í V-atnsfirði, og f
sr. Þórður Oddgeirsson, próf.
að Sauðanesi.
Vígð1!- kandídatar á árinu:
Séra Stefán Lárusson, Stað í
Grunnavik, sr. Guðm. Óli
Ólafsson að Skálholti, sr.
Rögnvaidur Jónsson að Ög-
urþingum, sr. Sigurður Hauk
ur Guðjónsson að Hálsi, sr.
Þorleifur Kristmundsson að
Kolfreyjustað og sr. Ólafur
Skúlason til preststarfa hjá
hinu evangeliska-lútherska
kirkjufélagi í Vesturhelmi.
Óveltt 14 prestaköll.
Óveitt eru 14 prestaköll, en
séð fyrir prestþjónustu 1
beim öllum og í sumum eru
settir prestar. Vígðar voru 5
jkirkjur á árinu og víða eru
j kirkjur í smíðum. Byggingu
prestseturshúsa miðar hægt
vegna fjárskorts.
4 nýiir kirkjukórar voru
stofnaðir á árinu og ýms
kirkiuleg söngmót haldhi.
Biskup vísiteraði um Vest-
firð' og nokkrar kirkjur í
Kjalamesprófástsdæmi. Bibl
íufélagið starfar með mikl-
um blóma og ákveð'n er
Drentun á Nýja testamentmu
í Reykjavík og mun það koma
út i haust.
1643 mesur á. árinu.
Messur á árinu á vegum
Þj óðklrkjunnar voru 4643 og
er það 141 messu fleira en
árið áður. Tala altarisgesta
var 7015 — tæpum 200 fleira
en 1953.
Kl. 5 hófust framsöguer-
indí um aðalmál Prestastefn
imnar, sem er kirkjuþing fyr
ir Þjóðkirkju íslands. Frum-
mælendur voru Magnús Jóns
son prófessor og Sveinn Vík-
ingur biskupsritari. Að lokn-
um framsöguerindum var
sk'pað í nefndir. í Kirkju-
þingsnefnd: Magnús Jónsson,
próf., Sveinn Vikingur bisk-
upsritar', Magnús Már Lár-
usson, próf., st. Gunnar Gisla
son, sr. Þorgrímur Sigurðs-
son, og sr. Benjamín Krist-
jánsson. í AUsherjarnefnd:
( (Framhald á 2. siðu;
K.R. sigraði
Akurnesinga
Sjötti leikur íslandsmóts-
ins fór fram i gærkveld' og
áttust við KR og Akurnesing
ar. Le'kar fóru svo. að KR
s'graði með 4 mörkum gegn
1. í hálfleik voru 4:0 KR i vil,
og Akumesingar skoruðu
mark sitt úr vitaspyrnu, er
tvær minútur voru eftir af
leik. Fjölmenni var á vell'n-
um.
Þrjú flutningaskip
í Þorlákshöfn
Þorlákshöfn er að verða a!l
mikil vöruflutningahöfn og á
þó enn eftir að aukast í því
efni. Undanfarna daga hafa
ver'ð þar þrjú flutníngaskip
samtímis. Eitt þeirra var að
taka gotu til útflutn'ngs, en
tvö voru að losa þar timbur-
farma, sem jafnharðan er ek
ið til Kaupfélags Árnesinga á
Selfoss'.
Ætlar að kaupa f jóra ísleuzka
Siesta og flytja tlS KafSformu
Þótt nokkuð hafi verið um
útflutn'ng íslenzkra hesta á
síðustu árum, hafa be'r ekki
enn verið flutt'r vestur um
haf. Nú eru hins vegar ííkur
til, að fvrst íslenzku hest-
arn>r verði fluttir t'l Randa
ríkjanna í s.umar. í ráði er
aö koma upp kynbótabú*
vestra með islenzkum hesta
stofn', og hefir Tfininn áður
skýrt frá þeim ráðagerðum.
En fleiri hafa liug á fslenzku
hestunum. Hingað er kom-
inn maður að nafni Mark
Watson og er er'ndi hans að
kaupa fjóra íslenzka reið-
hesta, og ætlar hann að
flytja þá alla le'ð vestnr til
Kaliforníu. Mun liann næstu
daga ferðast um helztu
hrossasve'tirnar cg í leit að
hestum í þessu augnam>ði.
Watson hef'r áður dvalið
hér á landi. Var hann hér
sem hermaður á stríðsárun-
um og mun þá hafa kynnzt
íslenzkum hestum og tek'ð
við þá ástfóstri.