Tíminn - 23.06.1955, Síða 3

Tíminn - 23.06.1955, Síða 3
 138. blag. TÍMINN, fi7n??ztuflaginn 23. jú?ií 1955. rr' RITSTJÓRI : ÁSKELI, EINARSSON Varnarmálastefna Framsóknar hefur staðizt prófraunina Ætíð er um- bóta þörf Fyrir síðustu kosningar lýstí Framsóknarflokkurinn því yfir, að hann teldi brýna þörf þess, að ný varnarmála- stefna væri upp tekin. Flokk urinn lýsti því yfir í kosn- ingabaráttunni að framkvæm anlegt væri að gera stórfelld ar umbætur á varnarmálun- um með samkomulagi við Bandaríkin. Margir voru þá þeirrar trúar, að þetta væri ekki auðið, en reynslan hefir sannað að Framsóknarflokk urinn hafði rétt fyrir sér og hrakspár hafa orðið að engu. Þegar eftir síðustu kosning- ar tjáði flokkurinn sig fúsan til þess að hefja endurbótar- verkið. í stj órnarsamningun um við Sjálfstæðisflokkinn tók Framsóknarflokkurinn við varnármálvnum og var komið á þau nýrri skipan. Þá þegár var l'eí’íað hófanna við bandarísk stjórnarvöld um endurbætur á framkvæmd varnarsamningsins frá 1951. Stóðu samningar yfir um raafgra mánaða skeið og ■láuk þeim sem samkomulagi 26. maí 1954. Samkomulag þétta er grundvöllur endur- bótastefnunnar í varnarmál- um. Það var mikil gifta að til forustu vöidust duglegustu og ágætustu menn til þess að. standa fyrir endurbótun- um. Má þá fremsta nefna dr. Kristin Guðmundsson, Tómas Árnason og Björn Ingvars- son. Eins árs reynsla er nú kominn á framkvæmd end- urbótaskipulagsins. Það er al- mannarómur að það hafi tek lzt mjög giftusamlega og sjá menn nú bezt hvílíkt ófremd arástand ríkti í þessum mál- um undir forustu Bjarna Benediktssonar. — Dómur reynslunnar hefir gengið stefnú Framsóknarflokksins í vil. Nú dettur engum sönnum íslendingi í hug að hverfa aftur til fyrri stefnu í varn- armálunum. Framkvæmd varnarmálanna undh- forustu ör. Kristins Guðmundssonar utanríkisráðherra hefir sann fært þjóðina um að dvöl varn árliðsins þarf ekki að leiöa til undirlægjuháttar gagn- vart erlendum aðilum. Nauðsynlegt er að standa fyllilega á rétti þjóðarinn- ár í viðskiptum við varnar- } liðið. Þetta eru aðalein- f keniii varnar?nálastefnu % Fra?nsóknarmanna. Umbóta 'baráttan er sífelld!! en aS sjálf sögS'u eru ætíð ??ppi ný ' vandan?ál í sa?nbýli??u við varnarliðið, Eins árs reynsla er skamm- ur skóli en þó lærdómsríkur og sem margt má læra af. Skipbrot varnarmdlastefnu íhaldsins Þjóðvörn hefur misst nöldrið sitt Eins og kunnugt er fer varnarmáladeild utanríkis- ráðuneytisins að mestu leyt? með íramkvæmd varnarsamn ingsins milli íslands og Banda ríkjanna frá 1951. Vettvangurinn hitti nýlega að máli deildarstjóra þessar- ar deildar, Tómas Árnason, og spurði hann frétta, þar sem um ár er liðið, síðan gert var nýtt samkomulag um framkvæmd varnarsamn- ingsins í nokkrum atriðum. Hvaða atriði voru það, sem lím var sa?/iið? Eins og getið var um í th- kynningum frá utanríkisráöu neytinu voru aðalatriði sam- komulagsins þau, að takmark aðar skyldu ferðir varnarliðs manna út af samningssvæð- unum, en því nafni nefnast svæöi þau, sem varnarliðið hefir fengið til afnota með samningi. Þá skyldi hinu bandariski aðalverktaki, Metcalfe, Iiamilton, Smith, Bech, hætta starfsemi sinni hér á landi smátt og smátt. Hægt skyldi nokkúð á fram kvæmdum og íslandingar að annast þær, ef þeú væru þess megnugir. í því augnamið* skyldi stofnað tU sérstakra tæknilegra æfinganámskeiða Þá skyldi girða af það svæði á Keflavíkurflugvelli þar sem tollfríðindi giltu, tU að auð- velda allt tolleftirlit. Það er allmikið skrifað wm það í blöð stjórnara??dstöð- wnnar, að Hamiltonfclagið hafi sa??ikvæ77it samkomulag •nu átt að fara fyrir sl. ára- mót. Hvað getur þú upplýst í því sa???bandi? Um þetta atriöi. sagði utan ríkisráðherra í ræðu, sem hann flutti í útvarp, 26. maí 1954, að loknum samningum: „Núverandi aðalverktaki hættir starfsemi sinni hér á landi. Samningar, sem gerð- ir höfðu verið við þennan að- TÓMAS ÁRNASON deildarstjóri — skipulagð'i framkvæmd varnarmálanna að nýju. alverktaka um tiltekin verk, sem ekki eru hafin, verða afturkallað'ir, og Iögð skal á- herzla á, að útivinnu við þær fra??zkvæmdir, sem aðalverk- tak>?z?i byrjaði á sl. ár, verð* að fulkí Ickið á þessu ári.“ Viö þetta samningsatriði hefir verið staöið. Starfsemi félagsins, sem annars var orö ið mjög rótfast, er sífellt að ðragast saman, hún er nú raunverulega aðeins fólgin í viðgerðum á vinnuvélum, sem félagjð á að skila af sér í góðu ástandi og vörzlu á vörulagerum fyrir verkfræð- ingadeild vanarliðsins. Það er talað mikið um, að Keflavíkurflugvöllur gleypi í vaxandi mæli vinnuafl frá aðalatvinnuvegum þjóðarinn- ir, fiskveiðum og landbúnaði. Hver?iig hefir þróun þessara mála verið sl. ár? Eitt allra þýðingarmesta á- kvæði samninganna var að haga þannig framkvæmdum, að það truflaði sem mmnst undirstöðuatvinnuvegi þjóð- arinnar. Um þetta tala tölurnar sínu máli. Á árinu 1954 munu að jafn aði hafa verið 600 rnanns færra, sem á einhvern hátt unnu í sambandi við varnar- liðið, heldur en árið 1953. Ef borið er saman árið 1954 og það sem af er árinu 1955 veröur útkoman þessi: Starfsmannafjöldi vegna varnarliðsins: 13. jan. 1954 2362 28. febr. 1954 2407 31. marz 1954 2216 16. apríl 1954 2233 31. maí 1954 2313 13. jan. 1955 1713 28. febr. 1955 1720 31. marz 1955 1701 16. apríl 1955 1659 31. maí 1955 1873 Af þessu sést, aö síðan á árinu 1953 hefi fækkaö fólki við varnarliðsvinnu, sem svar ar um 1000 manns, eða em- urn þriöja hluta. Það er taíað um a'S nýja verk takafélagið Nello Feer standi í samba??di við Metcalfe Ha??z ilton. Hvað er satt í því? Flugvallargerðin, sem eink um er fólgin i naúðsynlegu viðhaldi á flugbrautum, var boðin út í Bandaríkjunum. Nokkur verktakafélög buðu í verkið og Nello Feer varð hlutskarpast. Metcalfe Hamilton bauð alls ekki í þetta verk og er allt annað félag, og ekkert BJÖRN INGVARSSON lögreglustjóri — kom á stór- bættri íöggæzlu á varnar- svæðinu. HALLGRÍMUR DALBERG formaður vinnumálanefndai. — Nefndm leiðrétti 2 millj. í vinnulaunum. samband milli þess og Nellc Teer. Þjóðviljin?? hefir nýlega skrii að um, að 300—400 manns muni verða ráð?iir ttt Metcalfc. Hanúlto?? til þess að vinna á La??ganesi og í Aðalvík í sum ar. Hvað er rétt í bessa? Um þetta atriði segir svo : tilkynningu frá utanríkisráðu neytmu, dags. 4. jan. sl. „Hamiltonfélagið hættir allri útivinnu nema hvað ör- fáir menn munu enn í byrj- un næsta árs vinna að þvf að ljúka fáeinum smáverk- um. Auk þess mun lélagið fram eftir næsta ári halda, áfram eftirliti með verkum, sem það hafði hafið fyrir febrúar 1954, en sem fram- kvæmd eru af íslenzkum verk: tökum. Hér er einkum um að ræðs, radarstöðvar á Austur- og: Vesturlandi. Einnig mun þa£: halda áfram viðgerð vinnu- véla, sem nú stendur yfir þar til félagið hefir skilað öllum tækjum í góðu ástandi.“ Blöð stjórnarandstöðunnai’ eru siflelt að klifn á bví, að haldið hefir verið leyndu hvc margir varnaidiðsmenn fá að fara út á degi hverjum. Enr.. fremur að að sé lögbrot ac' halda þessu leyndu. Hvaf' segir þú um þetta at?ið>? (Framh. á 6. síðu.V Eðblega vaknar sú spurning hvort ekki sé rétt að hefja öðru sinni endurskoðun varn arsamningsins. Hér skal lítil lega drepið á fáein augljós atrið’i, sem knýj;a' fast á um endurbót. Það bggur í augu?n uppi, hve tdHfríðindi varnarliSs man?ia, ei??kum varða?id> munaSarvöru eru líkleg til spillingar Margvísleg sam- skipti hafa orðið við varnar liðið vegna tóbaks og á- fengiskaupa, sem annars hefð'ii ekk* átt sér stað. Það er alveg ástæðulaust aS var?zariiðsme??n ??jóti toll- fríðimSa á munuöarvörum. Samkvæmt anda varnar- sanmingsins var fyrst og fremst átt v?ð tollfrelsi á kapitalvörum og rekstrarvör- um. Sú krafa er eðlileg, aS varnarliðið sjái varnarliðs- mönnum gHtum íslenzkum konam fyrir íbúðarhús??æði i?ma?i varnarsvæðan??a eða í gre??nd viö þaw. Þannig er þessu fyrirkomið í setuliðsbæjum erlendis. Væri þessi leið farin mundi rýmast nokkuð af húsnæð'i. Eðhlegt er að setja varnar- liðinu ströng skilyrði um rekst ur útvarps og leggja blátt bann við að nokkuð það efni sé flutt. sem auki á kynni við varnarliðið. Sjálfsagt er aS fækka verulega í vlarnajrliöfjvinn- w??ni, svo eðlilegur atvhmw- rekstur þjóðarmnar hafi 7?ægilegt vi?m?iafl. Það ley?i ir sér ekk? aS íslenzka v»nnu afliS er ódýrt á bandarísk- a?i ???æ!ikvarða og því rík tilhneyging ttt aS yfirborga það og þó einkítm tæk?ii- me??ntaða meim. Um öll þessi atriði þarf ao hefja samnmga v?ð Banda- ríkjamenn og af geiinn reynslu má vænta jákvæðra, undhtekta. Löng dvöl erlenc'B varnav liðs er iítilli þjóð og fátækr ' nokkur þolraun, sem xon- aradi tekst að standast. Eiv. þó því aðeins aS fyllilega sc; staðið í ístaðmu af hálfr þjóða?innar. Forustnhlnt verk Fra?nsóknarfIokksi??s íi þessam efnwm hefir staðisi, dóm og markar límirnar íi vaimarmálun um íramvegis, ef vel á að horfa. _ ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.