Tíminn - 23.06.1955, Blaðsíða 6
6.
TÍMINN, iimmtuiXagvnn 23. júní 1955.
138. blað.
II |
GAMLA 310 j AUSTURBÆJARBfÓ í
Kurnival í Texas
(Texas Carnival)
i
Pjörug og skemmtileg, ný, banda
rísk músik- og gamanmynd í
lítum.
Esther Williams,
skopleikarinn
Red Skelton,
söngvarinn
Howard Keel,
dansmærin
Ann Miller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
Fyrsta shiptið
Afburða fyndin og fjörug, ný,
amerisk gamanmynd, er sýnir á|
snjallan og gamansaman hátt
viðbrögð ungra hjóna, þegar
fyrsta barnið þeirra kemur í
t heiminn. Aðalhlutverkið leikur
hinn þekkti gamanleikari:
Robcrt Cummings og
Barbara Ilale.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍÓ
HA^NARFIRÐI -
Freistiny
lœhnisins
Kvikmyndasagan hefir komið út
í íslenzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Dieter Borche,
Ruth Leewerek.
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
NÝJA BÍO
Þegur Jiirðin
nmn staðar
Hörku spennandi, ný, amerísk
stórmynd, um friðarboða í fljúg
andi diski frfá öðrum hnetti.
Mest umtalaða mynd, sem gerð
hefir verið um fyrirbærið fljúg-
andi diskar.
Aðalhlutverk:
Michaei Rennie,
Patricia Neal.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Verðlaunamyndin:
Húsbóndi á sínu
heimili
(Hobson’s Choice)
TRIPOLI-BfÓ
JVútíminn
(Modern Tlmea)
Þetta er talin skemmtilegasta!
mynd, sem Charlie Chaplin hef-1
lr framleitt og leikið í. í myndj
þessari gerir Chaplto gys að véla j
menningunni. Mynd þessi mun
koma áhorfendum til að veltast
um af hlátri frá upphafi til enda.
— Skrifuð, framleidd og stjórnuð
af Charlie Chaplin.
! Ovenju fyndin, og snilldarvel'
gerð, ný, ensk kvikmynd. Þessi
kvikmynd var kjörin „Bezta
enska kvikmyndin árið 1954.“
Myndin hefir verið sýnd á fjöl-
mörgum kvikmyndahátíðum
víða um heim og alis staðar hlot
ið verðlaun og óvenju mikið hrós
gagnrýnenda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Blicó MM
Virliið við ána
(Stand at Apache River)
Spennandi og viðburðarík, ný,
amerísk litmynd um hetjulega
vörn 8 manna og kvenna gegn
árásum blóðþyrstra Indíána.
Stephen McNalIy,
Julia Adams,
Hugh Marlow.
Bönnuð börnum innan 1G ára. 1
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBIÓ
Greifinn af götunni j
(Greven frán gránden)
Bráðskemmtileg sænsk gaman-j
mynd.
Aðalhlutverk:
Nils Poppe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarð'
arbíó
Leyndarmál
stúlhunnar
Mjög spennandi og áhrifarík, nýj
amerísk mynd um líf ungrarj
stúlku á glapstigum og baráttu!
hennar fyrir að rétta hlut sinn.J
Aðalhlutver:
Cleo Moore,
Hugo Haas,
Glen Langen.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugavegl 8 — Síml 7752]
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
>♦♦♦♦■
/77e/'fa& cram.
V arnarmálastcf na
(Framhald af 3. siðu).
Um þetta atriði fórust ut-
anríkisráðherra orð á þessa
leið í ræðu, sem hann flutti í
útvarp 26. maí 1954.
„Samtímis hefir verið gert
samkomulag milli íslenzku
ríkisstjórnarinnar og yfir-
manns varnarliðsins um á
hvern hátt ferö'ir varnarliðs
manna út af samningssvæð
um skuli takmarkaðar eftir-
leiðis, og gengur það sam-
komulag í gildi nú þegar.“
Af þessu er fullljóst, að
það atriði hve margir varnar
liðsmenn megi fara í orlot dag
hvern er ekki milliríkjasamn
ingur, heldur samkomulag
við varnarliðið um fram-
kvæmd miliiríkjasamnings,
og þess vegna ber utanríkis-
ráðherra engin skylda til að
birta það.
Má finna mörg dæmi í
samningum við önunr ríki,
þar sem ekki er birt í smærri
atriðum útfærsla á samning
um sbr. t. d. verzlunarsamn-
inga.
Eins og kunnugt er hefir
verið sett reglugerð um út-
gáfu og notkunn vegabréfa á
varnarsvæðinu á Keflavíkur-
flugvelli.
Með þessu móti hefir verið
dregið mikið úr óeðlilegum
samskiptium við varnarliðið.
Jafnhliða þessu hefir lög-
reglan verið efld til muna og
aðstaða hennar bætt i ýms-
um efnum.
Þeirri reglu hefir verið
komið á, að varnarliðsmenn
eiga að fara til varnarstöðv-
anna kl. 10 alla dag nema
miðvikudaga kl. 12. Þeir sem
kvæntir eru konum, sem búa
utan varnarsvæðanna er þó
heimilt að heimsækja konur
sínar að vild.
Fólki hér í Reykjavík ber
saman um, að lítið beri á
varnarliðsmönnum í bænum,
enda samkomulag um tak-
mörkun í þessu efni.
Hvernig hef»r æfinga rnám-
skeið gengið?
Þeim er nú lokið að sinni
og hefir árangurinn orðið
vonum framar. Alls hafa ver
ið þjálfaðir um 100 menn í
ýmiskonar tæknistörfum, sér
staklega varðandi stjórn stór
virkra vinnuvéla. Mun sú
þjálfun ekki aðeins gera ís-
lendingum mögulegt að" taka
að sér meiri framkvæmdir
fyrir varnarliðið, heldur kem
u þetta að notum við þá núklu
uppbyggingu og framfarir, er
nú eiga sér stað í landinu.
Að lokum viljum við þakka
Tómasi greinargott samtal,
sem ætti að ryðja úr vegi
margvíslegum missögnum og
misskilningi. Hafa skal jafn-
an það, er sannara reynist.
Þíísund ára ...
(Framh. af 5. síðu.)
ill haugur var gerður um skipði og
þrem bautasteinum komið fyrir
efst á haugnum. í hinum skipun-
um voru lík óvinanna heygð. í
dag eru haugarnir líkir hvor öðr-
um — enginn veit með nokkurri
vissu, hvar Egill Ullserkur hvílir.
Bautasteinarnir voru fluttir á 13.
öld, en seinna var reistur einn
bautasteinn til minningar um Egil
Ullserk á Freinesi — mjó, veður-
barin, steinsúla.
Og þar sem bardaginn um kon-
ungsvaldið stóð fyrir 1000 árum
síðan, eru nú grænir akrar og
ræktaðir garðar. Þar sem hæst ber,
stendur kirkjan í Frei og kirkju-
garðurinn, þar sem foi'Ieðurnir
fengu sína síðustu hvild í ná-
grenni hinna gömlu hauga vík-
inganna.
lh Henrik Cavling:
KARLOTTA
Henri kinkaði kölli.
— Ég hef heyrt um það talað, en ég hef aldrei verið þar.
— Þangað skulið þér fara. Snúið yður tú Ditlev Ekke
greifa og bérið honum kveðju mína. Hann mun skilja, að
það er of hættulegt að skrifa nokkuð. Hann mun sjá um,
að þér komizt með einhverju skipi yÞr tU Englands.
— Eruð þér vissir um það.
— Hafið þér nokkru sinni haft ástæðu tU að efast um
orð mín, hr. Graham?
— Nei, það hef ég ekki.
Svo fóru þeir að tala um, hvernig John Graham gæti
komizt tU Ekkenborgar.
í dagstofunni beið Karlotta í ofvæni. Hún fann sárt til
með Henri, en hún elskaði John og skUdist emnig, að hann
væri mjög afbrýðissamur gagnvart Henri, en hitt.var henni
ekki ljóst, að hann kynni ekki betur að leyna því.
Henni var vel kunnugt um frábæra athugunarhæfileika
manirs síns og var ekki í minnsta vafa um að honum var
fyrir löngu ljóst, að John var ástfanginn af henni.
En var honum einnig ljóst, að hún endurgalt tilfinning-
ar Johns. Sú hugsun var Karlottu óbærileg, svo aö hún
skrúfaði frá útvarpinu."
— Með þeim stórsigr-um, sem heimurinn undrast og dáist
að, er haÞð nýtt tímabil í sögu Evrópu, sem mun hafa í
för með sér nýskipan stjórnmálalega og efnahagslega un#r
forustu Þýzkalands. Hlutverk Danmerkur verður, að finna
sinn eðlilega sess í nauösynlegu og virku samstarfi við
Stór-Þýzkaland.
Þetta var yfirlýsing frá nýju dönsku stjórninni,- en Sca-
venius var nýtekmn við stj órnarforustunni af Munch. Kar-
lotta velti því fyrir sér eitt andartak, hvort það væri hann,
sem hefði þessa einkennilegu rödd.
Hún var trufluð í þessum hugleiðingum sínum við það*
aö frú Oisen kom inn og sagði að spurt væri eftir henni
í símanum.
Karlotta flýtti sér út í forstofuna, þar sem sínn-nn var,
þegar hann var ekki stilltur inn í bókaherbergið.
Karlotta þekkti þegar rödd Birtu, þótt hún segði ekki
nafn sitt.
— Nú koma þeir að l&ita hans, Karlotta.
Karlotta stirðnaði upp.
— Hvað áttu við?
— Það veiztu vel, ég get ekki sagt fleira. Sjáðu um, að
hann verði kominn af stað eftir 10 mínútur.
Svo skellti Birta símanum á. Andartak stóð Karlottá'sem
lömuð. Svo hentist hún inn í bókaherbergið, án þess eihu
sinni að berja að dyrum.
— Þeir koma að leita þín, John. Birta hrhigdi rétt í þessu,
hrópaði hún.
Báðir mennirnir spruttu á fætur. Henri var sá, er fyrr
áttaði sig á því sem gera þurfti.
— Þá verðið þér að hraða yður af stað á augnablikinu,
GæÞð þess, aö taka allt með yður, sem þér komuð með
hingað. Farið gegnum bakhúsgarðinn, yfir nesið og niður á
Furuvatnsveg. Takið S-lesÞna til Kaupmannahafnar. Stóra
belti er ekki lengur fært, en ferðir eru frá Korseyri til Lo-
hals á Langalandi. Báturinn fer víst um 10 leytið í fyrra-
máhð. Þaðan farið þér til Rudköbing og Svenborgar. Munið
þér þetta! Endurtakið leiöina. Hér eru peningar. Henri
rétti Englendingnum bunka af dönskum peningaseðlum.
Þrem mínútum siðar var John Graham ferðbúinn. Henri
óskaði honum rólega góðrar ferðar.
Karlotta, sem var gráti nær, fylgdi honum út í garðmn.
Við hliðið kvaddi hún hann. Hún leit heim að myrkvuðu
húsinu. Hana grunaði ekki að Henri stæði við gluggann.
— Vertu sæll, John,
Hann tók hana í faðm sér og kyssti hana. Svo kyssti hann
hana aftur og þrýsti henni fast að sér.
— Karlotta, ég elska þig, tautaði hann.
— Við sjáumst aftur, spurði hún í bænarrómi.
— Það geturðu verið viss um.
John Graham hvarf gegnum garð nágrannans.
Henri de Fontenais, sem hafði fylgzt með því, sem fram
fór frá glugganum, lét gluggatjaldið falla.
Það sem hann sá, var ekki annaö en það, sem hann hafði
vitað. En hversu langt höfðu þau gengið. Það vissi hann
ekki, þorði næst'um ekki að reyna að gera sér fulla grein
fyrir því. Ljóst var, að Karlotta var einnig ástfangin af
Englendignum. Hún var ekki em þeirra kvenna, sem eru
gjöfular á ástaratlot við ókunnuga. En hvað langt höfðu
þau gengið? Álútur gekk hann aftur inn í bókaherbergið.
Karlotta fann. mann súin, þar sem hanri sat yiö skrif-
borð sitt.
Henri brosti. — Gekk honum vel að komast af stað?
Hún kinkaði kolli. — Já, Henri, en það er nokkuð, sem
ég þarf að segja’ þér.
— Það veit ég vúia mín, en við skulum láta það biða.
Heldurðu, að hann hafi tekið allt með sér? Þjóðverjarriir
eru nákvæmir.
— Já.
Karlotta fann, að ætti hún að segja Henri um John Gra-
ham og sig, þá yrði það að gérast nú. Húri geröi enn eina
tilraun, en hinn æföi „diplomat“ kom í veg fyrir játningu
hennar enn á ný.