Tíminn - 23.06.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.06.1955, Blaðsíða 5
■138. blflff. TÍMINX. íhn mtudaginn 23. jÚ7ií 1955, K. Ftmmtud. 23. Jtén* Mikíl og átakanleg hárm- sága er rák'n, í MorgunblaS inu í gær. Morgunblaðið er eina dagblað bæjarins, sem er svo ílla statt, að það er til húsa í lélegu timburhúsnæði, þar sem bæði likamleg og and lég heilsa ritstjóranna svíf- ur i mikUli hættu. Öll önnur blöð hafa hins vegar eignazt vegieg húsakynni. Nú loksins er sá draumur Morgunblaðs- manna að rætast, að ritstjór ar þess komist í viðunanleg húsakynni. En ekki eiga þeir að fá að vera í friði með þau. Þvert á móti er það orö- ið e»tt af helztu hugsjóna- málum hinna vondu Tíma- manna, að þessi nýju húsa- kynni Mbl. verði eyðilögð — sennilega helzt sprengd í loft upp! Óttinn við þessa fyrir- ætlun Tímamanna er orðinn svo mikill hjá Mbl.mönnum, að þeir eru orðnir á báðum áttum um það, hvort þeir eigi að hætta lífi sínu með því að flytja í nýja húsið! Hver veit, nema það verði sprengt í loft upp einhverja skammdegishóttina? Eftir allt verða þeir. líklegast að hírast áfram í gamla timbur húsinu! Þannig hljóðar í stuttu máli harmsaga sú, sem rak- iin er í Mbl. i gær, og minnir hun einna helzt í frásögn blaðsins á söguna um lamb íátæka mannsins. Vafalaust hefir hún íengið marga af sánntrúuðustu lesendum blaðsins tjl að fyllast heilagri reiði yfir þeirri mannvonzku, sem hér ætti sér stað. En áð- •ur en Mbl. tárfellir meira, þykir rétt að rekja sögu Morg 'unblaðshallarinnar eins og hún er, en hún er í stuttu máli þessi: Mbi. er langsamlega rík- asta blað landsins og gæti íýrir . löngu verið búið að eignast viðunanleg húsa- kynni. Aðstandendur þess hgfa hins vegar ekki viljað láta sér nægja að búa við sömu aðstöðu og önnur blöö í þessum efnum. Þeir hafa ekki viljað vera með blaðið í neinu venjulegu húsi, heldur höll. Morgunblaðshöllin skyldi vera mest áberandi hús bæjarins eða hvorki meira né m’nna en 13 hæðir. Því skyldi jafnframt valinn mest áber- andi staður í bænum. Þannig skyldi hún vera varanleg aug 'iýsing um veldi blaðsins og ílokksins, sem styðst v^ð það. T>I þess að koma þessum áformum fram, hafa öll þau völd, sem flokkur blaðsins ræður yfh, verið notiíð og misnotuð. Með staðsetningu Morgunblaðshallar'nnar hef ir sk'pulag m'ðbæjar'ns ver- ið eyð'lagt. í stað þess, sem nauðsynlegt var að lengja Austurstræti í vestur, hefir því verið lok- að með Morgunblaðshöll- inni. Það er álíka verk og ef Norðmenn hefðu byggt hús yf‘r þvera Karl Jóhanns götu í Osló eða Svíar yf>r þvera Kóngsgötu í Stokk- hólmi. Og ekki nóg með það. Fyrir framan þetta stórhýsi Mbl. á nú að' rífa allmörg hús, sem bærinn á að kaupa fyrir miljónir, svo að hægt sé að hafa nógu stórt torg fyr’r framan það! Minna má . ekki gagn gera. Þúsund ára afmæli bardag- ans um norsku krúnuna I því íilefni nfhfúi>;coi Ilákou Norogskommsiir mimiismerki I!>. þ. m. í Frei liéraði á Noi'ðiiriKíori, þar sem orrustan vjð Rast- arkalv var Itáð árifi 955. Konungshaugurinn á Birkiströnd. þar sem Hákon Aðalstems fóstri ávarpaði hð sitt. Þann 19. þessa mánaðar af- hjúpaði Hákon Noregskonungrnr minnismerki í Frei-héraði á Norð urmæri, sem reist er til minning- ar um, að 1000 ár eru liðin frá orustunni á Rastarkalv í héraði þessu, þar sem Hákon konungur Aðalsteinsfóstri og synir Eiriks blóðaxar áttust við. Norska blaðið Aftenposten skyrir svo frá til- drögum minnismerkisins: í Frei-héraði eru landkostir góð- ir og þar sjást víða þess merki, að búið hefir veriö þar allt frá stein- öld, sérstaklega hefir víkingatím- inn skilið eftir sig greinileg merki. Víða finnast gra-fhaugar, allt frá eins manns haugum, upp í fjölda- grafii', þar sem heil skip og áhafn- ir þeirra hafa verið heygðar. Marg- ir þessara hauga. hafa ái'eiðanlega verið heimsóttir af líkræningjum fyrr á árum. og fengur þeirra ekki afhentur visindamönnum til rann- sókna. Axel Fiske, málafærslumaður i Frei, er fróður um atburði þessa, og er eftirfarandi vitneskja írá honum. Hákon konungur Aðalsteinsfóstri dvaldi oft á Mærum og á Bivki- strönd í Frei var konungshöll hans. Þa,r dvaldi hann árið 955, þegar Eiríkssynir komu frá Dan- mörku með' mikinn her norskra og danskra víkinga, Herinn hélt norð- ur á bóginn á 20 skipum, en fyrir liði hans var Gamli konungur, son ur Eiríks blóðaxar, en einnig voru með í förinni tveir bræður hans, þeir Haraldur og Sigurður. Hinn stóri floti vakti ugg manna á ströndinni og var Hákoni Aðal- steinsfóstra gert viðvarl. Einnig voru Sunnmæringar og Ramsdælir aðvaraðir og konungshollir menn gáfu sig fram til þjónustu við Há- kon konung . Ilákon safnaði liði á Birkiströnd, en frá aðsetri sinu þar hafði hann hina ákjósanlegustu útsýn í allar, áttir. Meðal liðsmanna Hákons var bóndi nokkur, Egill Ullserkur að nafni. Hann var kominn til ára sinna, en var þrátt fyrir það stríðs maður góður. Hann hafði verið merkisberi í liði Haraldar hárfagra, og átti hann þá ósk heitasta að falla í mikilli orrustu. Að ráði Eg- ils Ullserks afréð Hákon konung- ur að mæta þeim Eiríkssonum, enda þótt liðsmunur væri mikill. Höfðu Eiríkssynii- yfir 20 skipum að ráða, er lágu suðvestur af Frei, en Hákon hafði aðeins getaö safn- að 9 skipum, sem hann lagði norð, anmegin staðarins. Hann sendi boð til Eirikssona um að hann heíði haslað völl fyrir þá við Rastar- kalv. Her Eiríkssona var settur á land, og liðin fylktu sér upp. lii orustu. Hákon konungur sá. að ’ið Eirikssona var sexfalt á við hans eigið. Síðan var blásið al atlögu, og blóðu;ur bardagi hófst. Margir féllu úr iiðum beggja, og þá var það, að Egill Ullserkur beitti bar- dagakænsku sinni. Hann haíði fengið umráð yfir 10 mönum, sem hver um sig bar fána, og þe;.ar bardaginn sióð ,sem hæst, lét hann þá ganga í einfaldri röð með hæfi legu millibili bak við haug einn mikinn og halda fánunum hátt á loíti. Eiríkssynir héldu, að þar færi mikill her, sem m''ndi 3eg; ja til’ atlögu að baki þeim, og til þess að verða ekki iokaðir frá skipum sinum, hörfuðu þeir þegar. Hákon konungur neytti þegar tækifæris- ins og gerði áhlaup. Hann hrakti óvinina upp á hinar víðlendu sléttur, þar sem kirkjan í Frei stendur nú. en um þetta leyti komst Gamli konungur að því, hVertiic hann hafði verið gabbaður. Hann fékk blásið hluta manna sinna til Bautaste>nn Egús Ullserks nýrrar atlögu, og norsku viking- arnir gerðu áhlaup, én hinir dönsku hörfuðu til skipa sinna. En Hákon konungur var nú fullur vígamóði og tókst hohum að sundra her þeirra Eiríkssona. Hluti þeirra hörfaði upp á Freidarberg, þar sem þverhníptir hamrar ganga i sjó fram. Voru þeir hraktir fram af hömrunum og biðu þar bana. Gamli komingur komst þó undan, tókst honum enn að safna nokkru hérsins saman, og komu þá bræð- ur hans á vettvang með mikið iið. Hákon konungur fól nú Agli Ull- serk stjórn hers síns og náði bar- darinn brátt hámarki sínu. Mann- fall varð mikiö og sagan segir, að Gamli og Egill hafi skipzt á högg- um. Gamli konungur hlaut mikil sár og E_ill Uilserkur féll með sverð í hönd, eiiis og hann hafði óskað Gér. I'egar fyrirliði konungshersins var fallinn, kom nokkurt los á liöió. En þá kom Hákon konungur aítur til skjalanna og hvatti menn sina, Hörfuðu þá Eiríkssynri til sjávar, en tókst ekki að korna skip um sinum á flot, Þau höfðu verið set-t upp á háflæði, en nú var fjar að út, ,svo að þau voru algerlega landföst. ■ Dönsku víkingarnir höfðu þó náð sínum skipum á flot. hin- um norsku var því nauðu. ur sá , kostur að varpa sér til sunds, og' I synda út i dönsku skipin. En mann fall varð mikið, Gamla konungi var veitt banasár, og féll hann liðinn í fjöruna. Bræður hans. Haraldur Dg Sigurður, komust undan til Skip anna með leifar hins mikla hers og beindu skipum sínum til Dan- merkur með hefndaráform í huga. En á vígvellinum lágtl likin í hrönnum, og að hætti víkinga, át.tu þau að heygjast, Skipin, sem Eiríkssvnir höfðu skilið eftir, vóru dregin lengra. á land. í einu þeirra cékk Egill Ullserkur legstað. Mik- (Framhald á 6. síðu.) Þannig' hefir skipulag bæj- arins verið eyðúagt og þann ig á að sóa m'ljónum króna af fé hans til þess eins að þóknast mikilmennskuæði þe>rra Mbl.manna. Tú þess að reyna að breiða yf>r alla þessa misnotkun og gerræði, reyn'r Mbl. að gera sér mat úr því, að í aðsendri grein eftir borgara (hann skyld' þó ekki vera Sjálfstæð- ismaður?), sem nýlega birt- ist hér í blað'nu, var á það bent, að sízt myndi óhagstæð ara fyrir bæinn að rífa Mbl.- höllina en húsin, sem á að rýma af hinu fyrirhiigaða Morgunblaðstorgi! Að' sjálfsögðu fólst ekki £ þessu neúi tillaga Timans um, að eyðileggja Morgunblaðs-, höllina. Timinn hefir þá venju að leyfa mönnum að segja álit s>tt um skipulags- mál, þótt hann sé stundum ósammála t>ilögum þeirra. Úr því, sém komið er, álítur Tim inn að lofa verði Morguh- blaðshöllinni að standa þar sem hún er. en ncg sé að gert, þótt ekki verði eytt í þaö miklu íe að búa til stórt torg fvrir framan hana. Því síður á að spilla útíiti bæjarins með þvi að reisa þarna einhvern skýjakljúf, enda er húsið þegar orð>ð meira en nógu stórt 'tU að full nægja húsnæöisþörf Mbl. Það tjón, sem staðsetning Morgunblaðshallarinnar er þegár búin að valda, verður ekk> bætt úr þessu. Hins veg- ar má koma í veg fyr'r, að hún valdi meira tjóni. Og q- neitanlega getur staðsetning Morgunblaðshallarinnar haft ■ e>tt gagnlegt í för með sér. Hún getur verið bæjarbúum ámhming um, hve takmarka- laust núverandi bæjarstjcrn armeirihluti misbeit>r valdi sínu í þágu flokks sins og gæð inga hans og því sé nauðsyn legt að svipta hann völdum hið fyrsta, ef önnur eins nús tök og staðsetning Morgun- blaðshallarinnar eigi ekki að endurtaka s>g. Ályktanir stór- stúkuþfngsins Á stórstúkuþnginu, sem haidið var i Reykjavík dag' ana 11.—14. júní s. 1. voru gerðar eftirfarandi samþykkt ir: 1. Stórstúkuþ'ngið skorar á rikisstjórnina að láta lögreglu stjóra og löggæzlumenn ; lialda uppi fullri löggæzlu Igegn smygli, bruggun og ieynivínsölu í landinu, og krefst þess, að g'ldandi laga ákvæði um sölu og meðferð áfengis séu í heiðri höfö. 2. Stórstúkuþingið skorar á rikisstjcrnina að hraða nú þegar útgáfu þeirra reglu- gerða og fyr>rmæla, sem uíii getur i áfengislögunum, og enn hafa ekki verið birtar, t. d. reglugerðar um meðferð áfengis áhafna skipa og flug véla. 3. Stórstúkuþingið telnr sterkar líkur til, að ákvæði 23. greinar áfengislaganna um bann við áfengisneyzlu opin- berra starfsmanna er þeir eru við störf sín, muni vera frek lega brotin, og skorar því á ríkisst.jórnina og aðra að>la að sjá um að ákvæðum þessum sé fylgt eins og lög mæla fyrir um. 4. Stórstúkuþingið átelur þá starfshætti áfengisverzlun ar ríkis'ns að afhenda hömlu lítið áfengi, að magni til næst um hvers sem er, og senda það gegn póstkröfum um land allt, jafnv.el þótt sýnt sé að Á stórstúkuþinginu, sem þetta áfengi muni fara beint til leyn>vínsala. Þar sem ríkis- einkasala áfengi ætti að hafa þann megin tilgang, að draga úr og hamla gegn mísnotkun áfengis, skorar þingið á rík isstjórnina að reka áfengis- verzlunina i samræmi við þann t>lgang. 5. Stórstúkuþingið telur það gagnslítið að aðems tve'-r eftirlitsmenn séu við sex veit íngahús í Reykjavík, þar sem sala áfengis fer fram, og skor ar þvi á dómsmálai’áðuneytið að fjölga þessum eftirhts- mönnum svo, að e>nn eftirlits | maður komi á hvert veiúnga | hús. 6. Þar sem reynsla hefir Jþegar sýnt, að vínveitingar ! v>ð hina svo nefndu ,,bari“ leiða t>l síaukinnar áfengis- neyzlu, skorar stórstúkuþing ið á ríkisstjórnina að beita sér eindregið gegn slíkum veitingum. 7. Stórstúkuþingið litur svo I á, að sá leiði siður, sem mjög | hef>r farið í vöxt, að halda j drykkjuve>zlur í túefni af ai- I mælum, mei'kisdögum og við I öll möguleg tækifæri, sé mjög ; til þess fallinn að eyðileggia ; bindindissemi þjóðarinnar. Skorar þingið þvi á stjórnar- i völd, kirkju, stjórnmálasam- tök og allan almennmg að I vinna gegn þessu og breyta almenningsálitinu í heilbrigð i ari átt. 8. Þar sem líkur benda til, að allmikið áfengismagn ber- ist út af Keflavíkurflug'vell>, | af því áfengi, sem flutt er j inn vegna setuliðsins, skorar ■ þingið á utanríkisráðherra að ! gera allar hugsanlegar ráð- stafanir til að fyrirbyggja slikt. j 9. Stórstúkuþingið telur j nauðsyn bera til náinnar I samvinnu allra aðila sem vinna að áfengisvörnum og | bindindisstarfi. Óskar þingið j eftir öflugri sókn gegn ó- J menningu áfengisflóðsms, sérstaklega með auknu bind- indisstarfi í skólum, unglinga i (Framha’d & 7. gí5U).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.