Tíminn - 23.06.1955, Síða 7
138. blað.
TÍMINN, fiTOTntucjgginn 23. júraí 1955.
7,
Hvar eru skipin
Sainbamlsskip:
Hvassafell fór frá Hamborg í gser
áleiðis til Rvíkur. Arnarfell kemur
til Akureyrar í kvöld. Jökulfell lest
ar freðfisk á Austfjarðahöfnum. —
Dísarfell fór frá Rvík 18. þ. m.
áleiðis til N. Y. Litlafell er í olíu-
fíutningum í Faxaflóa. Helgafell fór
frá Fáskrúðsfirði í gær áleiðis til
Rostock. Wilhelm Barendz er vænt
aniegt til Svalbai'ðseyrar á morgun.
Cörnel.ius Houtman er í Mezane.
Cornelia B er í Mezane. Straum er
á Sauðárkrók. St. W^hmrg er j
Þorlákshöfn. Ringaas er í Þorláks
höfn. Lica Mærsk er væntanlegt
til Keflavíkur á morgun. Jörgen
Basse fór frá Riga 20. þ. m. áleiðis
til slands.
Rí kisskip:
Hekla kom til Reykjavíkur í gær
frá Norðurlöndum. Esja var vænt
anleg til Rvíkur í nótt að vestan
úr hringferð. Herðubreið cr á Aust
fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið
var á Akureyri í gærkveidi Þyrill
er í Álaborg. Skaftfellingur fer frá
Fyrirlestur á Akur-
eyri um reykingar
og krabba
Um þessar mundir dvelur
hér á landi á vegum Háskóla
íslands kunnur krabbameins-
sérfræðingur frá Bretlandi,
dr. Richard Doll að nafni.
Hann mun flytja fyrirlestur
fyrir almenning á Akureyri í
dag kl. 21 á vegum Krabba-
meinsfélags íslands, og verð
ur þetta eini fyrirlesturinn
fyrir almenning, sem hann
heldur hér. Hins vegar hefir
hann flutt fyrirlestur fyrir
lækna og læknanema. Mun
hann hafa rætt um lungna-
krabba og reykingar, en dr.
Doll er kunnur vísindamaður
á þessu sviði, hefir einkum
lagt fyrir sig rannsóknir á
sambandi reykinga og lungna
krabba.
Aðalfundur SÍS
(Framhald af 1. síðu).
starfinu, vera með í því að.
byggja upp og færa út kvíarn
ar, fjölga verkefnum og auka
starfið. Þakkaði hann sam-
starfsmönnum og öllum stuðn
ingsmönnum um land allt.
Kjörinn heiðursfélagi.
Að lokinni ræðu Vilhjálms
flutti Sigurður Kristinsson
fyrir hönd stjórnar SÍS th-
lögu þess efnis, að Vilhjálmur
yrði kjörinn heiðursfélagi SÍS
og var það samþykkt með
lófataki.
Síðdegis á miðvikudag
í'luttu framkvæmdastjórar
hinna ýmsu deilda Sambands
ins skýrslur um störfin á liðnu
ári. Helgi Pétursson fyrir Út-
flutningsdeild, Helgi' Þor-
steinsson fyrir Innflutnings-
deild, Harry Frederiksen fyrú-
Iðnaðardeild, Hjalti Pálsson
fyrir Véladeild og Hjörtur
Hjartar fyrir Skipadeild.
Síldarrannsóknir
(Framhald af 8. síðu).
Var látiö reka, en það bar
engan árangur. Þaðan var
lialdið inn að landi til Kópa
ness, og þaðan norður til
ísafj arðardj úps, en lítið sem
ekkert fannst.
Síld fyrir Norðurlandi.
Frá ísafjarðart'ljúpi fannst
Iít>ð se?n ekkert, þar til
haldið var nærri í bema
stefna á Siglufjörð, og far-
ið yfir hlýsjávarmörkm,
sem þarna liggja nálægt
68° N, en þá fnndnst snögg
lega torfur. Á litln svæði
varð Ægir var við 150 torf-
ur. Var sannreynt hvort wni
síld væri að ræða, og láthi
út reknet 14. júní. Fengnst
í þan 60 síldar, eingöngu i
grófTnösknðustn netin. Síld
in var mjög stór, 35—39
sm. lö?ig. Sannar þetta, að
síldin helzt við í köldw?n
sjó eða ef til vill ?nest í skil
únnm milli hlýsævar og pól
UNIFLO.
MOTOR 011
Ein þykkt,
er kemur í stað
SEA 10-30
Olíufélagið h.f.
Sím 81600
Ályktaiúr
Rvík á morgun til Vestmannaeyja.
Baldur fór frá Rvík í gærkveldi
.til Gilsfjarðarhafna.
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur 21. 6.
frá Hamborg. Dettifoss kom til
Rvíkur 1G. G. frá Leningrad. Fjall-
foss kom til Rvíkur 14. 6. frá Leith.
Goðafoss kom til Rvíkur 16. 6. frá
N. Y. Gullfoss fór frá Leith 21. 6.
til Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fer frá Siglufirði í kvöld 22. 6. til
Rvíkur. Reykjafoss kom til Ham-
borgar í morgun 22. 6. frá Norðfirði.
Selfoss fór frá Leith 20. 6. til Rvík
ur. Tröllafoss fer frá N. Y. 27.—28.
6. til Rvikur. Tungufoss kom til
Lysekil 20. 6. frá Djúpavogi. Hubro
. kom til Rvíkur 15. 6. frá Gautaborg,
Tom Strömer fór frá Gautaborg 18.
6. Væntanleguj' til Keflavíkur x
fyrramálið 23. 6. Fer þaðan til
Rvíkur. Svanefjeld fór frá Rotter-
dam 18. 6. til Rvikur.
Flugferðir
Flugfélag /slands.
Millilandaf lug: Millilandaflugvél
in Sólfaxi er væntanlegur til Rvík-
ur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og
. Kaupmannahöfn. Millilandaflugvél
in Gullfaxi fer til Osló og Stokk-
hólms kl. 8,30 í fyrramálið. — Inn
anlandsflug: í dag er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg
ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir). Á rnorgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Eg-
‘ ilsstf-ða, Fagurhólsmýrar, Flateyr-
ar, Hólmavikur, Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja (2 ferð
ir) og Þingeyrar.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg til Rvíkur kl.
9 f. h. í dag frá N. Y. Flugvélin fer
kl. 10,30 til Stafangurs, Kaupmanna
hafnar og Hamborgar. — Hekla er
væntanleg kl. 17,45 í dag frá Noregi.
Flugvélin heldur áfram til New
York kl. 19,30.
r r~
Ur ýmsiím áttum
Starfsmannafél. Rvíkurbæjar
fer gróðursetningarför í Heið-
mörk í kvöld, fimmtudaginn 23.
júní. Farið verður frá Varðarhús-
inu kl. 8 síðdegis. Félagar fjölmenn
ið.
Próf í Iláskólanum.
í skýrslu um próf í háskólanum
féll hiður:
Sigfús H. Andrésson lauk kenn-
araprófi i sögu íslands, mannkyns
sögu og dönsku.
Ute Jacobshagen lauk prófi í ís-
lenzku fyrir erlenda stúdenta.
Simdfólk
(Framhald af 1. síðu).
sundi 1:19,8. Tekur þátt í
baksundi og skriðsundi hér.
Mailliw Lier, 15 ára. Á
norska meti'ö í 100 m. bringu
sundi og tekur hér þátt í 100
m. bringuisundi og 200 m. brs.
Öyvind Gunnerud, Noregs-
meistari og methafi í 100 m.
skriðsundi og hefir yfir 20
sinnum synt vegalengdina
undir mínútu. Var í úrslit-
um á Evrópumótinu 1954.
Roald Voldum, tekur hér
þátt í 100 m. baksundi og
400 m. skriðs. Hann er emn
bezti sundmaður Noregs á
þeim vegalengdum.
Erilc Gu^braTidsen tekur
þátt í 100 og 200 m. bringu-
sundi, en hann er norskur
methafi á báðum þeim vega-
lengdum.
Finnland.
Jaha Tikka, 25 ára gamall
li'ðsforingi í hernum. Norð-
urlandameistari í flugsundi
1949 og 1 200 m. bringusundi
1950 og 1953. Margfaldur
finnskur meistari síðan 1948
og finnskur methafi.
100 m. bringusund 1:12,9
200 m. — 2:38,7
400 m. — 6:00,5
Karrí Káyhkö, 18 ára nem-
andi. Var þátttakandi í Evr-
ópumótinu í Tormo 1954.
Finnskur methafi í 200 m.
skriðs. 2:12,6. — 400. m. skrið
sund 4:49,4. Bezti tími í 100.
m. 59,8.
Marjatta Rail>o, 17 ára
nemandi. Margfaldur finnsk-
ur meistari og methafiT mörg
um greinum. 100 m. flugsund
1:25,4.
Swndfólk frá Svíþjóð:
Margareta Westesson bezta
baksundskona Svía og met-
hafi í 100 og 200 m. baks.
Auk þess mjög góð skrið-
sundskona.
Mariann Pavoni, 15 ára
gömul, en þó efnúegasta
bringusundkona Svía.
Háko7? Westesson, einn
bezti skriðsundsmaður Svía
og öruggur undir mínútu á
100 m. Hahn er einnig góður
400 m. sundmaður.
Per Olof Eriksson, einn fjöl
hæfasti súndmaður Svía en
keppir hér í skriðsundi og
baksundi. Hann er enn á
unglingsaldTi.
Rolf Friberg, flugsunds-
maöur, en keppir þó í fleiri
Blöiidal
(Framhald af 8. síðu).
vandamál án lausnar, hversu
flókin, sem þau eru. Hann
hefir leyst þau öll með aðdá-
anlegri leikni, því að hann
sneiðir fullkomlega hjá hár
fínni, svikulli nákvæmni“.
Heldur sýningu hér í haust.
Gunnlaugur Blöndal mun
opna sýnmgu hér seint í
ágústmánuði n. k. Verða þar
m. a. til sýnis sumar þeúra
mynda, er fengu hina glæstu
dóma á sýningu Gunnlaugs í
Barcelona.
Ballcttflokkur
(Framhald af 8. síðu).
anna sýndu hér í Þjóðleik-
húsinu á sínum tíma við
mikla hrifningu áhorfenda,
en þetta verður stærsti hóp-
ur ballettdansara, sem hing-
að hefir komið. Forsala verö-
ur á aðgöngumiðum og hefst
hún á morgun í Bókabúð Lár
usar Blöndal.
gremum og þá aðallega á
skriðsundi.
Swnctfólk frá DanTxiörkw:
Knud Gleie. Hann átti á s.
l. ári heimsmet í 20 m. og 200
yards bringusundi. Bezti
tími hans á 200 m. er 2:37,2
mín. — á 100 m. 1:11,1 og á
100 m. flugsundi 1:10,5. —
Hann keppir hér í 100 og 200
m. bringusundi og 100 m.
flugsundi.
Lars Larsson. Hann er
sundmaður um tvítugt og
hefir á síðustu árum nitt öll
um dönskum metum á skrið-
sundi. Nú síðast fyrir nokkr-
um dögum setti hann danskt
met í 100 m. sks. synti á 59,0.
Jytte Hansen, emhver
bezta sundkona heims. Hún
varð 5. í 20 m. brmgusundi
á Olympíuleikunum í Hels-
ingfors og 2. á Evrópumeist-
aramótinu í Torino í fyrra.
Bezti timi henrar á 200 m.
er 2:52,7 og 100 m. hefir hún
synt á 1:21,6.
Mette Ove-Pederscn. Dan-
merkurmeistari í skriðsundi
100 og 400 m. vegalengdum.
Hún er einhver fjöihæfasta
sundkona Dana nú. Bezti
tími hennar í 100 m. skrið-
sundi er 1:07,8 mín. Hún
keppir hér í baksundi og
skriðsundi.
sævar. \ar því ákveðið' að
fylgja hiíaskilunM?n vestnr
á bóginn og kanna út-
breiðslu síldarinnar á á-
kveðntt svæði. Á því vor?t
sigldar þrjár stefnnr og
fnndnst þar rúmlega 1000
torfar.
Því næst var kannað hvort
síld þessi fyndist nær landi,
en svo reyndist ekki. Síðan
var siglt yfir Skagagrunn i
áttina til Kolbeinseyjar og
frá Kolbeinsey tú Siglufjarð
ar, en á þessari leið varð
einskis vart á leitartækm.
Hitaskilyrði á veiðisvæðinw.
Á svæðinu norður af Kögri
reyndist magn hlýsævar ó-
venju mikið miðað við árs-
tíma. Var lútastigið um 6 gr.
niður á 200 m. dýpi, og hélt
það allt að 55 mílum frá
landi. Á sama tíma í fyrra
var megin hlýsævarbeltið á
bessu svæði mun mjórra, og
hlýsævarins gætti aðems í
efstu 50—100 m., er komið
var um 30 mílur frá landi. í
júní 1954 var þó sjávarhit-
inn á norðlenzka síldarsvæð
inu,' einkum í djúplögunum.
talsvert yfir meðallag.
Á landgrurmsvæðinu norð
ur af Siglufirði var hita-stig-
ið svipað og í fyrra á sama
tima, en að þessu sinni lækk
aði hitastigið þó örar í yfir-
borðslögum sjávarms í sam-
ræmi við mmna magn af nær
ingarsöltum í efstu 30—50
metrunum. Ástand sjávar-
ins hafði gerbreytzt frá því,
.sem það var 21. maí s. 1., en
þá var vetrarástand enn ríkj
andi. Nú var hitastigið 3 gr.
hærra í yfirborðtslögunum.
Breytingm á þessu tímabili
hefir verið mjög ör, og miklu
meiri en s. 1. ár.
Átumagnifi á
no?‘ðvestursvæði7?íí.
Ýtarlegar átufrannsóknir
voru gerðar á 5 línum, sem
liggja út frá landinu frá ísa
fjarðardjúpi, Kögri (2 línur),
Húnaflóa og Siglufirði. Næst
landi var strandsvif víðast
hvar lítið. Er kemur út í meg
instraum hlýsævarins eykst
magnið verulega og rauðát-
an er yfirgnæfandi. Rauðát-
an er hér fitumikil og nálg-
ast fulla stærð. Þegar dreg-
ur frá landi, smækkar átan,
yngri stig verða ríkjandi. Við
hitaskilin breytir um. Vart
verður annarrar átrutegund-
ar, pólátunnar, og þörunga-
(Framhald af 5. slðu).
stúkum og æskulýðsfélögum.
10. Stórstúkuþingið flytur
áfengisvarnaráði þakkir fyr-
ir ágætt starf við að skipu-
leggja áfengisvarnir í land-
inu, og þá einkum formanni
þess, áfengisvarnaráðunaut
rikisins, Brynleifi Tobíassyni.
11. Stórstúkuþmgið þakkar
S.K.T. fyrir starfsemi þess á
Uðnum árum, sérstaklega
fyrir þær danslagakeppnir,
sem hafa farið fram á vegum
þess, og telur mikilsverðan
árangur hafa náðst í þess-
um efnum með að útrýma
drykkjusöngvum og lofgerða
ljóðum til vegsemdar áfeng-
isómenningunni. Telur þing-
ið nauðsynlegt að S.K.T.
haldi þessari starfsemi áfram
og vinni á þann veg að því,
að fólk læri að skemmta sér
án áfengis.
Fleiri samþykktir gerði
þingið, svo sem: að Reglan
gerðist aðili að Landssam-
bandi gegn áfengisbölinu, en
það samband verður stofnað
á komanda hausti að frum-
kvæði áfengisvarnaráðs
að ráða framkvæmdastjóra
fyrir regluna
að stofna til happdrættis
fyrir regluna
að leita samstarfs við blöð
og útvarp um bindindis-
fræðslu og áfengisvarnir,
auk ýmsra annarra sam-
þykkta um félagsmál.
gróður minnkar eða hverfur.
Magn póiátunnar er mest í
nánd við hitaskilin og þverr,
þegar norðar kemur í kalda
sjóinn.
Síld sú, er vart varð við
fyrú norðan land, heldur sig
langt frá landi, aðallega hlý
sævarmegin við straumskipt-
in. Fyrir innan þetta síldar-
svæði liggur breytt þörunga-
belti, en Nrezktr fiskifræð-
ingar hafa fært fram sterkar
likur fyrir því, að síld forðist
svæði, þar sem mikið er um
kísilþörunga. Fyrir innan
betta þörungabelti er tals-
vert ex'nilegt raúðátubelti, en
í því er ekki síld svo kunn-
ugt sé.
Yfirleitt má segja, að nú
sé meira magn af hlýsævi á
vestasta hluta svæðisins held
ur en á sama tíma s. 1. ár. í
samræmi við það er átan
þroskaðri og er magn rauð-
átunnar í átubeltinu tvöfalt
eða þrefalt meira en á sama
tima í fyrra.