Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.07.1955, Blaðsíða 3
.< * J 145. blað. TÍMINN, laugardaginn 2. júli 1955. I / slendmgajpættir Fimmtugur: Sigurður Gísiason SigurSur Gíslason á' Hvammstanga varð fimm- tugur i gær. Hann er fæddur í Kvíslaseli í Bæjar- hreppi í Strandasýslu 2. júlí 1905, yngstur af mörgum börnum hjónanna Gísla Jóns ■ sonar og Guðrúnar Bjarna- dóttur. Ungur missti hann föður sinn, en ólst upp til fermmgaraldurs hjá móður sinni og systkinum að Geit- hól í Hrútafirði. Skömmu eftir fermingu var Sigurður um vetrartíma við nám í unglingaskóla á Hvammstanga. Kom þar fram að námshæfileikar hans voru ágætir, en skóla- gáóga hans varð þó ekki lengri. Næstu árin stundaði hann vinnu á ýmsum stöð- . um. Var við sjóróðra og í síld arvinnu á Siglufirði, vann við vegagerð og brúabygg- mgar og önnur störf, sem -yöl var á hverju sinni. % Síðan í ársbyrjun 1934 hef Jf Sigurður starfað hjá Kaup j^élagi Vestur-Húnvetninga á Hvammstanga. Fyrsta árið ‘Var- laann afgreiðslumaður í ^ölubúðinni, en síðan hefir áðalstarf hans verið í skrif- stofu félagsins. Þar afkast- ar hann verki, sem við flest önnur fyrirtæki af svipaðri stærð mun þurfa tvo menn til að leysa af höndum. Sigurður Gíslason er manna ..fjölhæfastur, áhuga- samur og afkastamikill við ;Ó11 ktorf. Hann á líka mörg hugðarefni utan við önn og ériíidaglegs lífs. Er vel mennt aður og fróður af lestri bóka, ann skáldskap og listum, yrkir sjálfur ljóð og hefir á seinni árurn málað myndir í tómstundum sínum. Sigurður er kvæntur Ingi- gerð'i Daníelsdóttur og eiga þau fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur. Heimili þeirra á Hvammstanga er vistlegt og gott og eru þar tíðar gesta- komur allan ársins hrmg. Við þessi tímamót í ævi Sig urðar Gíslasonar vil ég flytja honum bestu þakkir fyrir á- nægjulegt samstarf um margra ára skeið. Ég þakka honum og konu hans marg- ar góðar stundir á heimili þeirra, og óska þeim og börn um þeirra farsældar á kom- andi tínium. 2. júlí 1555, Skúli Guðmimdsson. T'T ~ Sextugur: Guðjón Jónsson 8 Guðjón Jónsson, bóndi í Hiippahlið í Miöfiröi, er sex- •íugur í dag. Hann er elztur |f börnum hjónanna Jóns ífcónda Jónssonar í Huppa- %líð ? og sfðari konu hans, t’orbjargar Jóhannesdóttur. ’Cúö] ón er fæddur i Huppa hlíð og hefir átt þar heima 'állá 'æ'vi. Hann býr þar í sam þýli við systkini sín. Foreldr- ar þeirra, Jón og Þorbjörg, bjuggu þar allá’ sina búskap- artíð, i 50 ár. Jón lézt árið 1943, áttræður að aldri, en Þorbjörg 1950. í Huppahlíð hefir lengi verið rekinn myndar búskap ur. Jörðin er landstór eins og margar aðrar jaröir í Mið- firði, og landkostir eru þar ágætir. Fyrr á tímum var þar fjölmennt heimili og margt fólk við búskapar- störfin. Þá var þar ems og víðar í sveitum mikill engja- heyskapur, og þá sáust þar oft stórar heybandslestir á ferð ofan af háísinum um heyskapartímann. En nú eru breyttir búskaparhættir. Jón bóndi í Huppahlíð og synir hans höfð’u opin augu fyrir öllum nýjungum í búskap, sem til framfara horfðu, og jörðin ber þess vitni að þar hafa búið athafnasamir um- bótamenn. Gamla túnið hef- ir verið sléttað og mýrarnar umhverfis það þurrkaðar og ræktaðar, svo að heyfengur- inn er nú tekinn á ræktuCu landi. Heimilisfólkið er miklu færra en áður var, en vél- arnar létta störfin. Fyrst kom hestasláttuvélin en síð- an dráttarvélin og jeppinn. Fyrir allmörgum árum var byggt í Huppahlíð stórt og vandað íbúðarhús í staö gamla bæjarins, og þar eru einnig vönduð útihús yfir bú- féð og heyfenginn. Þannig hefir verið haldið áfram að bæta og fegra jörðina. Og Guðjón og systkini hans halda uppi þeirri risnu, sem heimilið var frægt fyúr í bú- skapartíð foreldra þeirra. Guðjón í Huppahlíð hefir x mörg ár verið fulltrúi sveit- unga sinna á fundum Kaup- félags Vestur-Húnvetninga. Hann kann vel að meta það gagn, sem bændur og aðrir béraðsbúar hafa af sam- vinnufélagsskapnum og læt- ur sér annt mn að þannig sé bar á málum haldið að sem be.ztur árangur náist. Þann- ig mun hann halda áfram meðan dagur endist að vinna að umbótum á óðali sínu og taka góðan þátt í félagsmál- um sveitar og sýslu. Góðar óskir fylgja honum sextugum að þeim störfum. 27.7. 1955. — Sk. G. Frá STROJEXPORT í Frctg iHvefium vér m. I Öxlar ffleð Iijólum I 3 s = fyrir aftanívagna og kerr-1 i ur. Bæð'i vörubíla- og | | fólksbílahjól á öxlunum. I | Til sölu hjá Kristjáni Júl-| | íussyni, Vesturgötu 22,! ! Reykjavík, e. u. — Sendif | gegn póstkröfu. 4iiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiuiiii» ♦ Vélar til mannvirkjagerðar ♦ Allar geröir járniðnaðarvéla. ♦ Vélar til almenns iðnaðar. ♦ Dieselmótora, — Lj ósastöðvar. ♦ Alls konar krana og lyftitæki. Vélsffliðjan HEÐINN h.f. | Vélaumboð — Simi 7565 (8 línur). ðððsðsððssðððððsðððððððððððððððððsðððððððððða T i L B 0 Ð óskast í að lekkja raflagnir, miðstöövar og vatnslagnir í leikfimihús barnaskólans í. Keflavík. Teikningar liggja framrni í skrifstofu Keflavikurbæjar. Tilboðum sé skilað fyrir mánudagskvöld 4. júlí n. k. ■— Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna cllum. Keflavík, 30. júní 1955, BÆJARSTJÓRINN í KEFLAVÍK. | wásðððtðððððððððððððsððððððððsðftííðiðððððððððððsðððsðssíðððððíðsððððððí; tðððððSðððSððððððððSððððððððððððíððððððððððððíSðððððSðSðSððSSððKSðSð^SS' V' á hluta í Langholtsvegi 198, hér í bænum, elgn Sigríðar Magnúsdóttur, annað e.g síðasta iippboð, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu eiganda, laugardaginn 9. júlí 1955, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfégetinn í Reykjavík. ^iaaesasssðcsftsssðSssððssððsðsssöðsssðððSðSðððssðððSðsðssðSSðSððSððssðs,. í M1 ðl>æ|arSjaS’iiaisltéíamiiii í lleykjavlk, sýMliigarskáliun við skélssiiH ©g í Ijlstamasisaa- skáiaum verði# öpuitH fyrir alniéiuiing í dag kletkkán 6 e. Is. — Sýnlngin verður £ «|ag opin frá kl. 6~1'©’ e. !i. ess á morgnn (sunnudag) klukkan 19 f. la. til kl. 19 e. k. A&igmigumiftm*■ u'ð- s^nhtgiisnui ver&m seldir í I&nshotmmm frá Isœíéfargötu, en EKKI vi& innffmntginn í'stgningarsUálmnm. -— Ver& a&iíöntgumi&a er fcr. 1Q,@& 013 tfilda a&göngu, mi&arnir a& öllu sýningarsvœ&i Sovétrífcjanna og Téfcfcóslávafcm og jjafnframt a& fcvifcmtfndasýnjngu í TJamarbíói, sem ver&tir dagleíja fclufcfcan 1.30—1.30 e. h. ffi: i 1 T i# (w g

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.